Þjóðviljinn - 29.11.1980, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 29. — 30. nóvember 1980.
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
Einar Karl
Haraldsson skrifar
Sögulegt ASl-þing
Sögulegu Alþýðusam-
bandsþingi er nú lokið. Víst
er að átökin sem þar urðu
og niðurstaða þeirra munu
draga langan slóða, en að
svo stöddu er ráðleqast að
spara sér að draga víðtæk-
ar ályktanir um framvind-
una í samræmi við þann
vísdóm sem segir að um
framtíðina sé sérstaklega
erfitt að spá.
Enda þótt merk dagskrármál
hafi veriö til umfjöllunar á ASf-
þingi hafa þau aö verulegu leyti
falliö f skugga pólitiskra átaka.
Ein merkilegasta niöurstaöa
þingsins var sú, aö kenningin um
„lýðræöisflokkana” andspænis
Alþýöubandalaginu varö sér enn
einu sinni rækilega til skammar,
og reyndist haldlaus meö öllu
þegar á reyndi.
Alltaf ööur hvoru skýtur þvi
upp f pólitfskum málflutningi aö
hér á landi séu þrir „lýöræöis-
flokkar” og er þá Alþýöubanda-
laginu um leið visaö á óæöri bekk
i islenskum stjórnmálum meö
viðeigandi frösum. Undarlega oft
bregöur svo viö að öxullinn sem
þessi skilgreining hvilir á reynist
vera afstaðan til hernaðarbanda-
lagsins NATO! Þetta er ömur-
iegur vitnisburöur um lýöræöis-
skilning ýmissa islenskra stjórn-
málamanna, þvi ekkert er eins
ólýðræðislegt og hernaöarbanda-
lag, þar sem stórveldi stjórnar
meö tilskipunum, og leiötogar
aöildarrikjanna neyöast til þess
aö leyna þjóðir sfnar hinu sanna
um vigbúnað, hernaöarstefnu og
hlutverk i stórveldaátökum.
Kenningunni um lýðræðisflokka
er þó haldið úti á fleiri miöum og
á henni hefur veriö klifað viö
stjórnarmyndarnir i daglegum
áróöri krata og ihalds, og nú
sfðast i aöfara ASl-þings.
Kenningin um lýðræðis-
flokkana hefur allsstaöar reynst
marklaus þvi Alþýöubandalagiö
er, hvort sem mönnum innan
flokks sem utan, líkar betur eöa
verr orðinn harla miölægur
stjórnmálaflokkur. 1 stað sam-
stöðu um aö vinna gegn Alþýöu-
bandalaginu, sem predikuö er i
forystugreinum Morgunblaösins,
Alþýöublaðsins og Visis, er uppi
samkeppni um aö vinna meö
flokki sósialista á tslandi þegar
aö raunveruleikanum kemur.
Óheilindi krata-
forystunnar
Margir Alþýöubandalagsmenn
bera ugg i brjósti vegna þeirra
griörofa sem uröu milli Alþýöu-
flokksmanna og Alþýðubanda-
lagsmanna á 34. Alþýðusam-
bandsþinginu, en flestir þeirra
telja að þau hafi verið
óhjákvæmileg og raunar hafi
forystumenn Alþýðuflokksins
knúið þau fram meö tilraunum
sinum til þess aö einangra
Alþýöubandalagsmenn i verka-
lýöshreyfingunni.
Fyrir Alþýöusambandsþing og
fram i miöja þingviku gerðu
flokksbroddar Alþýöuflokksins og
Pétur Sigurösson alþingismaöur
Sjálfstæöisflokksins marg-
ítrekaðar tilraunir til þess aö
fylkja „Iýöræöisöflunum” gegn
Alþýöubandalaginu og einangra
þaö innan ASl. Margir leikir voru
leiknir i þvi tafli og er ástæöu-
laust aö endurtaka þaö hér en
minna má á Sjómannasambands-
þing þar sem Alþýöubandalags-
menn voru hreinsaðir úr
trúnaöarstööum.
Þaö sem endanlega sannfærði
þorra þeirra sem taldir eru til
Sjálfstæöisflokksins innan verka-
lýöshreyfingar um óheilindi for-
ystu Alþýðuflokksins var ein-
leikur Karls Steinars Guöna-
sonar, er hann snéri skyndilega
við blaðinu og bauö Alþýöubanda-
laginu upp á eindæmi óbreytt
ástand i miðstjórn (6 og 4). Þá
haföi farið fram innbyröis próf-
kjör I kratasveitinni og ljóst
oröið, að Karli Steinari var ekki
ætlaö miöstjórnarsæti miöaö viö
þrjá Alþýöuflokksmenn i uppstill-
ingu.
A ASl-þinginu sjálfu þótti fram-
koma flokksbrodda Alþýðu-
flokksins meö miklum eindæmum
og olli hún ekki sist óánægju
Aróðursmenn
kenningarinnar
un „samstöðu
lýðrœðis-
flokkanna” gegn
Alþýðubanda-
laginu urðu
sér til skammar
meðal almennra félaga, sem til-
heyra kratasveitinni. Dæmi-
gerðust var framkoma Alþýöu-
flokksmanna i kjaramálanefnd-
inni þar sem þeir settu á sviö upp-
hlaup, geröu fyrirvara um ýmsa
þætti, og létu brydda á sjónar-
miöum, sem ekki áttu neinn
hljómgrunn meðal annarra
nefndarmanna, hvar i flokki sem
þeir stóöu.
Trúnaðarbrestur
Fyrst og siöast er þaö aivar-
legur trúnaöarbrestur er veldur
afhroöi Alþýðuflokksins á nýliönu
Alþýöusambandsþingi. „Þaö sem
veldur slæmri stööu Alþýöu-
flokksins á þessu þingi er einfald-
lega það, að flokksmenn hans i
verkalýöshreyfingunni láta um of
stjórna sér af stjórnmála-
mönnum hans á þingi”, sagöi
einn hinna nýkjörnu miöstjórnar-
manna aö aflokinni kosningu i
fyrrinótt. Þetta eru orö aö sönnu,
þvi enda þótt kvartaö sé yfir þvi
aö verkalýðsmálin séu flokkspóli-
tisk, þá er ekki um neitt einfalt
samhengi aö ræöa. Verkalýösfor-
ingjar veröa aö kappkosta aö
hafa sem sjálfstæöasta stööu
gagnvart þeim flokkum, sem þeir
aöhyllast, eigi þeir i senn aö geta
beitt áhrifum sinum á pólitiskum
vettvangi og gætt stööu sinnar
gagnvart umbjóöendum sinum i
verkalýösfélögum og sam-
böndum.
t Alþýöuflokknum hefur sú
þróun veriö áberandi aö tveir
þingmenn, þeir Karvei Pálmason
og Karl Steinar Guðnason, hafa
stýrt kratasveitinni i verkalýös-
hreyfingunni með haröri hendi,
auk þess sem þingmenn flokksins
hafa verið með afskiptasemi i
tima og ótima. Þrir þingmenn
Alþýöuflokksins voru áberandi á
þinginu, þaö er þau Karvel
Pálmason, Karl Steinar Guöna-
son og Jóhanna SigurÖardóttir.
Heföu þau vel mátt minnast
hvernig fór fyrir þeim Guömundi
H. Garöarssyni og Pétri Sigurðs-
syni, þáverandi þingmönnum, á
siöasta Alþýöusambandsþingi.
Og enn haföi Pétur ekki erindi
sem erfiöi á ASt-þing i þing-
mannsfötum Sjálfstæöismanna
nema ef væri það aö leiöá j ljós'
að Geirs-armurinn nýtur sáralit-
ils fylgis i verkalýössamtökun-
um.
Persónulegt traust
Verkalýöshreyfingin tortryggir
þing og rikisstjórn og hefur fulla
ástæöu til þess i ljósi reynslunnar.
Um leiö hefur hún hug á þvi aö
treysta itök sin á löggjafarsam-
komunni og i landsstjórninni til
þess aö festa i sessi þann árangur
sem hún nær meö samtakamætti
sinum. t þessu er fólgin þver-
stæöa og er ekki öllum hent aö
brúa bilið. Karl Steinar Guðnason
geldur þess tam.innan sins flokks
og I hreyfingunni sem heild, aö
hann talaöi tungum tveim er
Ólafslög voru á döfinni meö visi-
töluskeröingu i þingflokki Al-
þýöuflokksins, en á móti I miö-
stjórn ASt, og stóö aö óvinsælu
brotthlaupi Alþýðuflokksins úr
vinstri stjórninni.
Enda þótt vafalaust sé aö mik-
illi prentsvertu veröi eytt I aö
býsnast yfir þvi aö Alþýöubanda-
lagsmaður skuli nú verma for-
setastólinn i ASÍ og yfir samstööu
„sjórnarliöa” i æðstu stofnun
verkalýðssamtakanna, er ekki
hægt aö lita fram hjá þeirri staö-
reynd aö persónulegt traust réöi
miklu I úrslitum kosninga á ASt
þingi. Hin glæsilega kosning for-
setanna tveggja verður ekki
skýrö meö ööru móti, en að þeir
njóti trausts úr öllum áttum, og
þaö, ásamt meö sambands
sjónarmiöum úr Landssambandi
verslunarmanna og VR, átti sinn
rika þátt i þvi aö jafnvel nokkrir
stjórnarandstæöingar úr röðum
Sjálfsæöismanna stóðu aö for-
setakjörinu.
Jarðsamband
og raunsæi
Engum blööum er um þaö aö
fletta, aö Alþýöubandalagiö
stendur sterkt aö loknu ASl þingi,
enda þótt þaö hafi misst einn
mann i miðstjórn frá siöasta kjör-
timabili. Miðaö viö samsetningu
miöstjórnar er ljóst að það á
kosta völ i meirihlutasamstarfi.
Mikið er skrifaö um Al-
þýðubandalagiö, og kemst raunar
annaö varla aö hjá andstæöingum
þess, en fátt er þar sagt af kunn-
áttu um innra starf flokksins.
Mest ber á þeirri villukenningu aö
um sé að ræöa haröa og skipu-
lagöa miöstýringu innan hans.
Vilji menn finna lykilinn að
starfi Alþýöubandalagsins aö
efnahags- og kjaramálum opnast
dyrnar aö hinu gagnstæöa.
Hin pólitiska forysta Alþýöu-
bandalagsins vinnur i nánu sam-
starfi viö forystumenn flokksins
innan verkalýöshreyfingarinnar.
Um vixláhrif hlýtur ætiö aö vera
aö ræöa, en ósjaldan þegar á döf-
inni eru efnahags- og kjaramál
eru þaö verkalýösforingjarnir
sem ráöa miklu um rammann,
sem hin pólitiska forysta veröur
að halda sig innan. Þetta er
„jarðsamband” Alþýðubanda-
lagsins og ótviræður styrkur, en
um leiö „Akkillesarhæll” að mati
sumra kenningamanna og
fræöinga i flokknum. Samt sem
áöur er þaö staðreynd aö þaö sem
Alþýöubandalagiö kann að skorta
I „teoretisku” hreinlifi bætir þaö
upp meö pólitisku raunsæi i hinni
daglegu baráttu. Þaö er lykillinn
að stööu þess I dag, hversu lengi
sem hún endist og formúlan dugir
flokknum.
Alvarlegt
jafnréttismál
Þann skugga ber á miö-
stjórnarkjöriö i ASI aö þar f jölgar
ekki konum heldur fækkar um
eina. Þaö er i engu samræmi viö
kynjaskiptingu innan ASI. Lands-
sambandasjónarmið ráða miklu
um þessa niðurstöðu en eins og
margoft hefur sýnt sig hafa þau
hvergi nærri verið allsráöandi, og
þvi má vænta þess aö litiö veröi á
skipan miöstjórnarinnar sem al-
varlegt jafnréttismál. Guöriöur
Eliasdóttir vék fyrir Karvel
Pálmasyni samkvæmt niðurstöðu
i prófkjöri krata, og Bjarnfriður
Leósdóttir var ekki I þeirri upp-
stillingu sem Alþýðubandamenn
stóðu að, og náöi ekki kjöri. Al-
þýðubandalagsmenn tefldu fram
formönnum landssambanda en
vegna verulegrar óánægju með
þá stillingu mála bauðst
Guömundur J. Guömundsson til
þess að rýma sæti sitt á listanum.
tJrslitum réöi aö áhrifamenn i
Dagsbrún og VMSl voru fast-
heldnir á það sjónarmið aö for-
manni VMSl skyldi teflt fram.
Fullvist er aö þessi niöurstaða
veldur verulegri óánægju innan
Alþýðubandalagsins, ekki sist
meöal kvenna, og gæti ýtt undir
innanfiokksdeilur um jafnrétti
kynjanna. Þess ber aö geta hér aö
af hálfu Alþýöubandalagsmanna i
kjörnefnd var Aðalheiði Bjarn-
freðsdóttur stillt upp til miö-
stjórnar ásamt öskari Vigfús-
syni, og geröu ekki aðrir uppá-
stungu um þau, sem teljast til
óháöra, er miöstjórn er skipt upp
eftir flokkamunstrinu.
Ráðvilla krata
Sé aðal Alþýðubandalagsins
pólitiskt raunsæi veröur ekki
sama sagt um Alþýöuflokkinn,
sem glutraöi niöur stööu sinni i
forystu ASt vegna mistaka og
óáreiöanleika flokksbrodda
sinna. Aðal þingkrata viröist
vera að hafa til aö bera óyggjandi
vissu um þróun mála i ókominni
tiö, en vita ekki sitt rjúkandi ráö
hvunndags og frá degi til dags.
Þannig setur Alþýðuflokkurinn
nú traust sitt á þaö að Gunnar
Thoroddsen muni rjúfa núverandi
stjórn skömmu fyrir landsþing
Sjálfstæöisflokksins I vor til þess
aö geta staöiö þar fyrir samein-
ingu flokksins. Þetta er þaö eina
sem vekur þeim kratabroddum
bjartsýni um betri tiö á næstunni.
Dæmið
gengur upp
Hiö sama má raunar segja um
miðstjórn ASl, og er það mála
sannast aö varla veröur þaöan aö
vænta tiöinda af flokkspólitlskum
átökum fyrr en Sjálfstæðismenn
hafa fylkt sinu liö saman. Þangaö
til eru allar likur á þvi aö dæmið
gangi upp hjá þeim Ásmundi
Stefánssyni og Birni Þórhalls-
syni, og þeim takist sú ætlun sin
að sameina meginstofninn úr
helstu hópum innan ASI undir
merki sitt. Og þá ekki siöur
marga Alþýðuflokksmenn úr
verkalýöshreyfingunni heldur en
aðra, þvi þeir gerast nú æriö
þreyttir á forystumönnum sinum.
—ekh