Þjóðviljinn - 04.12.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1980, Blaðsíða 1
UOWIUINN Fimmtudagur 4. desember 1980 275. tbl. 45. árg. Samningar skipafélaganna við borgina: Trúnaðarmál! Skipafélögin og Innkaupa- stofnun Reykjavfkurborgar hafa gert meö sér samninga um flutn- inga fyrir borgina og hafa samn- ingarnir veriö kynntir i borgar- ráöi. Sá böggull fyigdi þó skamm- rifi aö samningarnir eru geröir sem trúnaöarmál sem á finu máli heitir aö viöskiptaleynd sé i heiöri höfö! Varð þvi' á undan aö ganga atkvæöagreiösla um þaö hvort borgarráð féllist á aö halda trúnaöi yfir samningunum og var það samþykkt með þremur at- kvæöum gegn einu. Albert Guö- mundsson var á móti og neitaði hann aö taka viö málskjölum i mótmælaskyni. —AI Ef til verkfalls bankamanna kemur: Sitja enn Stuðningsskeyti berast setuliðinu Siðdcgis f gær sátu stuönings- menn Ger.vasonis enn i anddyri dómsmálaráðuneytisins og biöu þess aö einhverjar fregnir bærust af gangi máia. Þeir hafa gefiö Ut þá yfirlýsingu aö i ráöu- neytinu muni þeir sitja þar til Gervasoni fær landvistarleyfi á islandi. Þegar blaðamann bar að garði var allt með ró og spekt. Fólk sat á bekkjum og i stigum, las eöa spilaði á spil. I anddyr- þjónustu og skerda kaupmátt 1 gær var enn setiö á göngum dómsmálaráðuneytisins og beöiö tiðinda af máli Gervasonis. Ljósm: gel. inu var undirskriftalisti fyrir þá sem vilja lýsa stuöningi viö Gervasoni. Setuliðinu höfðu i gær borist nokkurstuöningsskeyti m.a. frá Verkalýösfélaginu Vöku á Siglufirði, Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja og StNE. Þá var verið að skrá fólk á vaktir næstu daga i ráöuneytinu, þvi búast má viö aö þaö dragist eitthvaö aö úrslit liggi fyrir i máli Gervasonis. — ká Bankarnir semja leikreglur Þeir eru margir óvissu- punktarnir sem koma upp ef til verkfalls bankamanna kemur, þar sem bankamenn hafa aldrei gert verkfall á islandiog þvi eng- in reynsla til aö byggja á hvernig almenningur og stofnanir og fyr- irtæki geti leyst sin mál. Að sögn Helga Bergs banka- stjóra Landsbankans er von á upplýsingum frá bönkunum um hvernig fólk getur leyst sin mál almennt við bankana, ef til verkfalls kemur. Helgi sagöist ekki tilbúinn til að skýra frá þvi strax hvernig þessar leiðbein- ingar yrðu. Þjóöviljinn hefur fregnað, en ekki fengiö staöfest, að þeir sem eiga vixla, sem falla i gjalddaga meöan á verkfallinu stendur, ef til þess kemur, þurfi ekki að greiöa vexti þann tima sem verkfallið kemur til meö aö standa, ef þeir greiöa þá upp á 1. degi eftir verkfall; strax.á 2. degi verðir þeir afsagöir. Aftur á móti er fólki ráölagt að ræða við bankastjóra ef það hefur einhver sérvandamál sem ekki verður hægt- að leysa eftir að til verkfalls kemur. _s.dór. framfærslu og færa peningana aftur til fólksins. Ef viöhalda á þjónustu og bruðli á almannafé veröur aö minnka kaupmáttinn. Égheld að varla geti leikiö vafi á aö báöar leiöirnar veröur aö fara ogfórn á kaupmætti mun vinnast upp sföar þegar jafnvægi er kom- iö á, á ný... A öðrum staö sagði Kristján: Kolmunnaveiöar voru enn reyndar sl. sumar en meö nær engum árangri. Er nú ljóst, aö þeim veiöitilraunum veröur ekki haldið áfram vegna gifurlegs rekstrartaps, þrátt fyrir nokkra fjárhagslega aöstoð sem veitt var... Þá sagði Kristján: Nokkuð hefur borið á þvi á sl. árum að kvartaö væri -undan göllum á frystum fiski. Aðallega hafa þessar kvartanir beinst að þvi, aö ferskleiki fisksins væri ekki nógur. Astæður fyrir þessu eru vafalitiö þær, að i miklum aflahrotum hefur ekki unnist timi til aö vinna aflann i frystihúsun- um nægilega snemma, svo og, aö um borö i skipunum er ekki geng- ið nægilega vel frá fiskinum og i stórum hölum togara spillist fisk- urinn áöur en gert er aö hon- um....Margt fleira fróðlegt kom fram i ræöu formannsins sem skýrt verður frá siöar. —S.dór Kristján Ragnarsson, formaöur Landssambands islenskra út- vegsmanna var ckkert aö skafa utan af hlutunum, þegar hann scndi sjómönnum og verkamönn- um kveöju si'na i ræöu, sem hann flutti á aöaifundi Liú i gær. i byrjun ræöunnar fjallaöi Kristján einsog venjulega um hina slæmu stööu útgeröarinnar, en slöan sagöi hann á einum staö: ...Þeir sem kjömir hafa verið til aö stjórna þjóöinni verða að taka á sig rögg og aöhafast eitt- hvað til gagns. Valkostir eru ekki margir. Ef viðhalda á kaupmætt- inum veröur að minnka skatta og draga úr félagslegri þjónustu og Deila bankamanna: Sáttatillaga var kolfelld og nú eru aðeins 4 dagar í verkfall i gær voru atkvæði talin úr at- kvæöagreiöslu félaga f Sambandi isl. bankamanna um sáttatillögu þá er ríkissáttanefndin lagði fram á dögunum. Sáttatillagan var kol- fclld. A kjörskrá voru 2328,en atkvæði greiddu 2143 eða 92,1% félaga. Á móti tillögunni voru 1295 eða 60,5% en samþykkir 779 eða 36,3%. Aö þessu sinni voru heldur fleiri á móti en þegar atkvæöi vorugreiddum samningsdrögin i október sl. Þá eru aðeins 4 dagar þar til boöaö verkfall bankastarfs- manna kemur til framkvæmda, hafi samningar ekki tekist fyrir þann ti'ma. Flestir eru mjög svartsýnir á að lausn málsins sé i sjónmáli og var á forsvarsmönn- um SIB að heyra á fréttamanna- fundi i fyrradag að þeir ættu frekar von á þvi að til verktalls kæmi 8. desember nk. — S.dór. Frá verölaunaafhendingunni i gærkvöldi. Gunnsteinn Karlsson form. TBR er fyrir miöju,en honum a vinstri hönd er Arni Bergmann sem tók viö sigurverölaununum fyrir hönd Þjóðviljans/en á hægri hönd honum er Vigfús Aöalsteinsson sem tók viö verðlaunum sem BÚR fékk fyrir aö hreppa annað sæti (Ljósm.: gel) Firmakeppni TBR lokið Þjóðviljinn sigraði BÚR lendingar nota ávisanahefti og þvi er þaö ein spurningin, sem vaknar ef til verkfalls banka- manna kemurj veröur hægt aö nota ávisanir i staö peninga? Taka til aö mynda kaupmenn viö ávisunum ef til verkfalls kemur? — Þaö er aö sjálfsögöu undir hverjum og einum komiö hvort ávisanir veröa teknar, þó hygg ég aö fyrst i staö muni kaupmenn taka viö ávisunum, ef þær eru stilaðar upp á rétta upphæö, sagöi Magnús Finnsson, framkvæmda- stjóri kaupmannasamtakanna er Þjóöviljinn ræddi þetta mál við hann i gær. Hann benti hinsvegar á aö til lengdar gætu kaupmenn ekki tekiö viö ávisunum, nema þá aö heildverslanir tækju aftur við þeim, þegar kaupmenn keypdu af þeim vörur og þá vaknaöi spurningin um hvernig heild- salarnir færu aö þvi aö losna viö þær. Magnús benti á aö flestir kaup- menn ættu eins mánaöar lager af helstu nauösynjavörum, en aftur á ættuheildsalar litinn sem engan lager; þeir leystu út sina vöru mikið eftir hendinni. Ef tii verk- falls kemur geta þeir ekki leyst út sinar vörur og þvi gæti komið til vöruskorts, ef verkfalliö stendur lengi. Magnús benti á aö það væri alveg ljóst að verkfall banka- manna myndi hafa mikla erfiö- leika i förmeö sér fyrir alla versl- un o g viöskipti, og þá ekki sist nú i jólamánuöinum. —S.dór. 1 gær fór fram verðlaunaaf- hending i Firmakeppni Tennis og Badmintonfélags Reykja- vikur en það var Þjóðviljinn sem aö þessu sinni bar sigur úr býtum i þessari miklu keppni, sem staöið hefur siðan i vor og er rétt nýlokiö. Þjóöviljamenn eiga þar þó ekki stóran hlut aö máli þvi afrekiö unnu Lovisa Sigurðardóttir og Þorsteinn V. Þórðarson. Að þessu sinni tóku þátt i Firmakeppni TBR 1980 um 200 fyrirtæki. Til úrslita kepptu Bæjarútgerö Reykjavikur og Þjóðviljinn, og þótti fara vel á þvi að „sameignarsinnar” ettu kappi saman i siöustu lotunni. Lovisa Siguröardóttir og Þor- steinn V. Þórðarson báru sigur- orð af Magnúsi Eliassyni og Sigriöi M. Jónsdóttur, sem kepptu fyrir hönd BÚR. Leikur þeirra fór 15-14 og 15-12. Verðlaunaafhending fór fram I gær á Hótel Holti þar sem Gunnsteinn Karlsson, formaöur TBR, heiðraði fulltrúa Þjóövilj- ans og BÚR, og þá félaga i TBR sem fengu þvi hlutskipti út- hlutaö aö keppa fyrir hönd þess- ara fyrirtækja. r / Kristján Ragnarsson sendir tóninn á aðalfundi LIU: Draga verður úr félagslegri Taka kaupmenn yið ávísunum? Núerþaðsvo, aölang-flestir is

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.