Þjóðviljinn - 04.12.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.12.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. desember 1980 WÓÐVILJINN — StÐA 15 frá Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, lesendum Hef skömm á ráðamönn- um lands mlns Kæri Gervasoni. I dag er 1. des, sem er merkur dagur i sjálfstæðisbaráttu tslendinga. Ég var aö hlusta á kvöldfréttir, þar sem sagt var frá brottvisan þinni. Ég var i Frakklandi fyrir 10 árum og kynntist ýmsu þar, þar á meöal andúö margra á hernaðarbrölti Frakka i Alsir. Ég þekkti einu sinni franskan liöhlaupa sem dvaldist hér, en afplánaöi dóm sinn i fangelsi i Frakklandi. Hann varö aö visu frjáls og fékk sitt vegabréf, en bar aldrei sitt barr eftir þetta og lést skömmu siðar. Ég hef skömm á ráöamönnum Björn Guðmundsson hringdi: — Mig langar aö gera at- hugasemd viö rangar þýöingar úr ensku, sem maöur veröur oft varvið hjá þýðendum sjónvarps og kvikmyndahúsa. Þetta kom t.d. i ljós s.l. laugardagskvöld i sjónvarpinu, en sú þýöing er ekkert eins- dæmi. Mjög oft er ranglega far- iömeöheitiáskólum. Collegeer oft þýtt sem menntaskóli, en er i Gervasoni. lands mins. Mig langar aö sökkva i jörö af skömm, þvi þegar ég var i Frakklandi var ég hreykin af þjóö minni og sagði öllum aö hér byggi frjáls- legasta og kristilegasta þjóð i heimi. Her væri enginn hér, viö færum aldrei i striö og hér þekktust ekki hræsnarar. Nú veit ég ekki hvaö ég get sagt. Baráttukveöjur, Húsmóöir á Sauðárkróki. rauninni háskóli. Upphaflega útskrifaöist fólk úr college aðeins með Bachelor-próf (BA eða BS) en nú fara menn oft þaöan meö doktorsgráöu. University er stærri háskóli en college, og oftar rikisrekinn. High School er oft þýtt sem gagnfræöaskóli, en námiö þar er sambærilegt við mennta- skólanám hér heima. I tilefni ofsókna gegn Gervasoni Við Frónbúar frjálsir i oröum fögnuöum kýrrassatrú. Við grönduöum Gerreksson forðum og Gervason myröum við nú. H.P.H. Þekktirdu þau? Jú, hann byrjaði snemma, breski leikarinn Laurence Oli- vier, sem upphaflega gat sér frægðar i Shakespeare leikrit- um, en siðar og ekki siður i kvikmyndum. Rangar þýðingar Laufey teiknar hafmeyjar Enn berast okkur myndir af hafmeyjum. í dag fáið þið að sjá tvær myndir sem Laufey, 6 ára stelpa i Reykjavík, sendi okkur. Á minni myndinni er hafmeyjar- krakki að leika sér í sjón- um. Á stærri myndinni sjáið þið þrjár haf meyjar og einn hafsvein. Hann er með hatt og pípu og heitir Hafsteinn. Hafmeyja- drottningin rekur höfuðið upp úr sjónum, en hin eru öll neðansjávar. Myndin heitir ,,Sjó- og haf- meyjarmynd". Barnahornið Pjotr Tsjækofski. Píanókonsert nr. 1 eftir Tsjækofskí •Útvarp kl. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands eru á sinum stað i kvölddagskránni i kvöid. Aö þessu sinni eru stjórnandi og einleikari báðir banda- riskir, þótt nöfnin gefi þaö kannskiekki til kynna: VVolde- mar Nelson er stjórnandi, Shura Cherkassky leikur ein- leik á pianó. Verkið sem flutt er á þeim fyrrihluta dagskrárinnar sem útvarpað veröur i kvöld er Pianókonsert nr. 1 i b-moll, op. 23 eftir Pjotr Tsjækofski. Kynnir er að venju Jón Múli Arnason. — ih • Útvarp kl. 21.10 Tveir leikþættir eftir Asu Sólveigu t kvöld fiytur útvarpið tvo leikþætti eftir Asu Sólveigu. Sá fyrri nefnist „Hvað á að gera við köttinn?” Leikendur eru Margrét Guömundsdóttir og Brlet Héðinsdóttir. Flutn- ingur tekur 27 minútur. Siðari þátturinn heitir „Næturþel” og er 24 mínútur á lengd. Þar leika Sigurður Skúlason og Saga Jönsdóttir. Stjórnandi beggja leikþáttanna er Brynja Benediktsdóttir, tæknimaður: Guðlaugur Guðjónsson. „Hvaö á aö gera viö kött- inn?” segir frá tveimur systr- um, sem eru aö róta f gömlu dóti eftir foreldra sina i þvi skyni aö skipta þvi á milli sin. Þær eru ekki alveg ásáttar um, hvor á aö fá hvaö, né Asa Sólveig rithöfundur. heldurhverju á aö fleygja. Inn á milli eru þær meö vanga- veltur um þaö sem er og var. 1 „Næturþeli” hringir karl- mabur til stúlku um miðja- nótt. Hann hefur veitt henni athygli undanfarið og er bæði aöaflaupplýsinga um hana og komast eftir, hvern hug hún ber til hans. Asa Sólveig er fædd áriö 1945. Húnhefur skrifaö nokkur leikrit, bæöi fyrir útvarp og sjónvarp, og þar að auki skáldsögur. Útvarpiö hefur flutt þrjú leikrit eftir hana, „Gunnu” 1973, „Ef ekki i vöku, þá I draumi” 1975 og „Gæfusmiði” 1979. Félagsmál t kvöld er á dagskrá þáttur þeirra Kristinar H. Tryggva- dóttur og Tryggva Þórs Aðal- steinssonar um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. — Meöal efnis i þættinum aö þessu sinni er viðtal viö As- mund Stefánsson, nýkjörinn forseta Alþýöusambandsins, sagði Tryggvi Þór. Einnig veröur rætt viö Hannes Þ. Sigurösson um norræna ráöstefnu sem nýlega var haldin og fjallaöi um at- vinnulýðræöi meö tilliti til tölvutækninnar og þeirrar þróunar sem af henni leiöir. Þá veröur svarað fyrirspurn sem þættinum hafa borist frá Dalvik, þar sem spurt er um þaö hvort leyfilegt sé að draga ýmis opinber gjöld af orlofs- launum. Loks verður svo sagt frá ný- afstöönu þingi Bandalags há- Útvarp kl. 22.35 og vinna Frá þingi BHM um slðustu helgi. Sagt verður frá þvi i þættinum „Félagsmál og vinna”. skóiamanna, og væntanlega rætt viö einhvern úr stjórn Bandalagsins, sagöi Tryggvi Þór. — ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.