Þjóðviljinn - 04.12.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 04.12.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Pimmtudagur 4. desember 1980 Umboðsmenn Happdrættis Þ j óðvilj ans Happdrætti Þjóöviljans 1980. Skrá yfir umboðsmenn. Reykjaneskjördæmi: Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511 Kópavogur: AlbÝOubandalagsfélagiö. GarOabær: Björg Helgadóttir.Faxatúni 3, sími 42998. Hafnarfjöröur: Alþýðubandalagsfélagiö. Álftanes: Trausti Finnbogason, Birkihllö, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurösson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Kefiavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarövikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Geröar: Siguröur Hallmansson, Heiðarbraut 1, s. 92-7042 Grindavik: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgeröi: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Siguröur Guöbrandsson, Borgarbraut 43, s. 93-7122, vs. 93-7200. Borgarfjöröur: Haukur Júllusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfrlöur Hólmgeirsd, Báröarási 1, s. 93-6721. Ólafsvlk: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjöröur: Matthildur Guömundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishóimur: Ólafur Torfason, Skólastlg 11, s. 93-8426. Búöardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjörður: Bolli Olafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Tálknafjöröur: Lúövlk Th. Helgason, Miötúni 1, s. 94-2587. Blldudalur: Smári Jónsson, Lönguhllö 29, Þingeyri: Daviö Kristjánsson, Aöalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guðvaröur Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suöureyri: Þóra Þóröardóttir, Aöalgötu 51, s. 94-6167. isafjörður: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109. BolungarvIk:Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21,s. 94-7437. Hólmavik: Hörður Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Boröeyri.Strand: Guöbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: Orn Guöjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós:Sturla Þórðarson, Hllöarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd: Eðvarð Hallgrlmsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685 Hofsós: Gísli Kristjánsson, Kárastíg 16, s. 95-6341. Sauöárkrókur: Friörikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. ólafsfjöröur: Agnar Víglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96- 62168. Dalvik: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. Akureyri: Haraldur Bogason, Noröurgötu 36, s. 96-24079. Hrisey :Guöjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. Húsavlk: Maria Kristjánsd. Arholti 8,s. 96-41381. Mývatnssveit: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garöi Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aöalbraut33,s. 96-51125. Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland. Neskaupstaöur: Guömundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255, vs. 97-7500. Vopnafjöröur: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstaö. Egilsstaöir: ófeigur Pálsson, Ártröö 8, s. 97-1413. Seyöisfjöröur: Guölaugur Sigmundsson, Austurvegi 3,6. 97-2374. Reyöarfjöröur: Ingibjörg_Þóröard. Grlmsstööum, s. 97-4149. Eskif jöröur: Strandgötu 15, slmi 97-6494. Fáskrúðsf jöröur: Þorsteinn Bjarnason, Skólavegi 138, simi 97- 5270. Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiðdalsvik: Guöjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913. Höfn I Hornafirði: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s. 97- 8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Slmi 98-1864. Hverageröi: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iöunn Glsladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auöur Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frlmannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 vs. 99- 5830. Vlk I Mýrdal: Magiiús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 og 7176. Kirkjubæjarklaustur:Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028. JÓLAKONSERT ’80: Ætla að safna 15 miljónum fyrir Vernd Fjórir úr samstarfsnefnd um hljómleikahaldiö I Háskólabiói: Frá vinstri Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Æskulýösráös, Jón Ólafsson forstjóri Hljómplötuútgáfunnar, Hilmar Helgason formaöur Verndar og Friöbert Pálsson forstjóri Háskólabiós. — (Ljósm.: — gel.) Hljómplötuútgáfan hf. og fleiri aðilar gangast fyrír jólakonsert í Háskólabíói sunnudaginn 7. desember nk. kl. 22:00. öllum ágóða af tónleikun- um verður varið til styrkt- ar f élagasamtökunum Vernd. A þessum tónleikum, ,,Jóla- konsert ’80”, koma fram margir þekktir listamenn og skemmti- kraftar. Má þar nefna hljóm- sveitina Brimkló, söngvarana Björgvin Halldórsson og Ragn- hildi Gisladóttur, Viðar Alfreösson, Halla og Ladda, Manuelu Wiesler, Sigfús Hall- dórsson og Guðmund Guðjónsson, Garöar Cortes og Ólöfu K. Harðardóttur, Hornaflokk Kópa- vogs og Karlakór Reykjavikur. Söngsveitir og nokkrir aðstoðar- hljóðfæraleikarar verða lista- mönnunum til aðstoöar. Allir listamennirnir og skemmtikraftarnir og aðrir sem að hljómleikunum standa gefa vinnu sina i þágu málefnisins. Ef uppselt verður á hljóm- leikana verðuröðrum bættvið um helgina. Aöstandendur konserts- ins stefna aö þvi að safna 15 miljónum króna og ætti þaö að takast ef uppselt veröur á báða hljómleikana, eins og reyndin varð fyrir jólin I fyrra. Þetta er þriðja árið i röð, sem slikur jóla- konserterhaldinniHáskólabiói. I fyrra söfnuðust 6.6 miljónir og var þeim varið til vistheimilisins Sólheima i Grimsnesi. Verulegur afsláttur hefur verið vaittur 4 tógúíyrir Háskólabió og n.errrur leigan aðeins tæpum þriöjungi af venjulegu veröi. Ekki er enn vitaö hvort stjórnvöld heimila aö fella niður skemmtanaskatt og söluskatt af húsaleigunni, en hljómleika- haldararnir hafa farið fram á nið- urfellingu þessarra gjalda. Hilmar Helgason formaöur Verndar sagði á fundi meö blaða- mönnum, að ágóöanum af jóla- konsertinum yröi variö til endur- bóta á heimili fyrir fanga aö Ránargötu 10 og nýs heimilis sem samtökin eru að koma á lagg- irnar við Skólavöröustig. Sagöi Hilmar, aö ætlunin heföi veriö aö ráðast i þessi verkefni á 2—3 ár- um, en nú væri ljóst, að þau þyrftu ekki aö taka nema einn mánuð eða svo. — eös. Heilsurœktin í Glœsibœ: „Þetta er góð stofiiun” Heilsuræktin í Glæsibæ minntist fjögurra ára af- mælis sins fyrir nokkru. Heilsuræktinni var komið á fót fyrir tíIstilli Jóhönnu Tryggvadóttur. Hefur hún stjórnað henni frá upphafi við mikið lof þeirra mörgu, sem þar hafa fengið bót meina sinna. Heita má aö rekstur Heilsu- ræktarinnar hafi gengiö erfið-' leikalítift þar til nú á þessu ári. Reykjavikurborg og Trygginga- stofnunin hafa hvor um sig greitt 40% kostnaöar viö reksturinn, samkvæmt samningum þar um. 1 ár hefur hinsvegar engin greiösla borist frá þessum aöilum þótt samningar um þaö séu enn i fullu gildi aö sögn Jóhönnu Tryggva- dóttur. Er þvi borið viö, aö Heilsuraéktina skorti sjúkra- þjálfara, sem hún raunar getur fengiö erlendis frá, en þá stendur á atvinnuleyfi. Sagöist Jóhanna Tryggvadóttir ekki trúa þvi að úr þessu fengist ekki greitt þvl annaö væri mjög tilfinnanlegt fyrir alla þá, sem þarna væru til meðferðar. Þrátt fyrir þessa tregöu hefur Heilsuræktin þó staöiö opin I ár ellilifeyrisþegum borgarinnar, þeim aö kostnaöarlausu, svo sem jafnan hefur veriö. Heilsuræktin er opin frá kl. 9 á morgnana til kl. 9 á kvöldin og taldi Jóhanna Tryggvadóttir aö þangaö kæmu 300 manns tvisvar I viku „sér til likamlegrar og and- legrar heilsubótar”, eins og einn þeirra, sem þarna var staddur er blaðamenn bar aö garöi og hef- ur notiö starfsemi Heilsuræktar- stöövarinnar, oröaöi þaö og bætti viö: „Þetta er góö stofnun”. Blaöamenn hittu þarna allmargt eldra fólk, sem fengiö hefur þjálfun I Heilsuræktinni og luku allir upp einum munni um ágætan árangur af dvölinni þar. Heilsuræktin hefur haft á leigu húsnæöi I Glæsibæ og fjárfest þar fyrir á annað hundraö milj. kr. Nú hefur hinsvegar komiö til tals aö selja Glæsibæjarbygginguna ! og skiptir miklu fyrir Heilsurækt- ina aö fá keyptan þann hluta byggingarinnar, sem hún hefur haft á leigu. Raunar hefur Heilsu- ræktin áformaö aö reisa hús yfir starfsemi sína á svæöinu gegnt Hótel Esju og var hinn heimskunni finnski arkitekt Alvar Aalto aö teikna þaö er hann lést. En þaö tekur aldrei skemmri tima en tvö til þrjú ár að koma þvi húsi upp og á meðan er nauðsyn- legt aö hafa aðstöðu I Glæsibæ. Þeir ellillfeyrisþegar, sem sækja Heilsuræktina, þurfa að hafa meöferöis beiöni frá lækni. — mhg Teppahreinsun Hreinsum teppi. Reynið viðskiptin. Upplýsingar i sima 50678. Þýski rithöfundurinn Ingeborg Drewitz les úr verkum sinum föstudaginn, 5.12.kl. 20.30 i stofu 101 Lögbergi Verið velkomin. Þýska bókasafnið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.