Þjóðviljinn - 04.12.1980, Síða 13
Kimmtudagur 4. desember 1980 MÓÐVILJINN — StÐA 13
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Viðtalstimi.
Þingmaður Alþýðubandalagsins i Suðurlands-
kjördæmi, Garðar Sigurðsson, verður til viðtals i
húsnæði flokksins að Kirkjuvegi 7, Selfossi, frá
kl. 14.00 laugardaginn 6. des. — Stjórnin.
Garðar
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Spilakvöld
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði stendur
fyrir spilakvöldi i Gúttö iimmtudags-
kvöldið 4. des. kl. 2(p). — Spiiuð verður
felagsvist. Gunnar Gunnarsson rithöf-
undur kemur og les úr nýrri bók sinni.
Kaffiveitingar. — Allir velkomnir. —
Stjórnin.
A Iþýðubandalagið:
Miðstjórnarfundur
Fyrsti fundur nýkjörinnar miðstjórnar
Alþýðubandalagsins verður haldinn laugar-
daginn 6. desember n.k. að Freyjugötu 27
(Sóknarsalnum). Fundurinn hefst kl. 14.00.
Varamenn eru jafnan boðaðir á fundi mið-
stjórnar.
Dagskrá:
1. Kosning framkvæmdastjórnar og annarra starfsnefnda
miðstjórnar.
2. Tillögur frá iandsfundi sem vlsað var til miðstjórnar.
3. Efnahagsmálin: Ragnar Arnalds.
4. önnur mál.
Svavar Gestsson
Gunnar
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir
tilboðum i raflinuvir fyrir háspennulinur.
Útboðsgögn nr. 80041 fást keypt á skrif-
stofu Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi
118 Reykjavik og kostar hvert eintak Gkr.
2.000.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Raf-
magnsveitnanna þriðjudaginn 6. janúar
1981 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
Rafmagnsveitur rikisins
Blaðburðar-
fólk óskast
Lindargata —
Hverfisgata
DIOÐVUMN
Siðumúla 6
Umræður
Framhald af bls. 9.
einstætt foreldri kemur og segir
— ég óska eftir vist fyrir barnið.
Þar geta verið þær aðstæður að
aðrir, hjón eða sambýlisfólk, eigi
að ganga fyrir. Það er hægt að
gera þetta núna og það byggist á
þvi að dagmæðrakerfið er orðið
það þróað og komið undir það
góða stjórn að i gegnum það get-
um við leyst öll neyðartilfelli.
Okkur er þvi einmitt núna
óhætt að gera þessa tilraun
með að opna kerfið fyrir gift
fólk og sambúöarfólk. Og
þá kemur að þessu með kostn-
aðinn. Ég hef einnig alltaf
verið talsmaður þess að tekin
verði upp sveigjanleg gjaldskrá.
Ég sé ekki að setja þurfi upp
eitthvert bákn til að skrifa niður
hvaða tekjur aðstandendur hafa.
Ég tel að þessi tvö dagvistar-
kerfi, — dagmömmukerfið og
stofnanakerfið, eigi að vera al-
gerlega hliðstæð, niðurgreiðslur
eigi að vera hliðstæðar og þær
eigi að fara eftir efnum og
ástæðum. Ég vil lika leggja
áherslu á það hvort kerfið fyrir
sig hefur vissa kosti sem hitt hef-
ur ekki. Þess vegna vildi ég ein-
dregið skjóta þvi til félagsmála-
ráðs að það skoðaði það að sam-
ræma þessi kerfi enn betur en
gert hefur verið að innritun i kerf-
in fari eftir þörfum hvers barns
og hverrar fjölskyldu fyrir sig og
að gjaldið fari eftir efnahag.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir tók
siðust til máls við þessa umræðu
og lýsti sig sammála tillögum
meirihluta félagsmálaráðs. Ég
vil þó taka það fram, sagði Sjöfn,
að ég tel leikskólana miklu betra
fyrirkomulag, þ.e. að börnin séu
aðeins hálfan daginn i burtu i einu
og vonast til að þannig verði það i
framtiðinni. Það er miklu meira
en nóg fyrir börn á aldrinum 3ja
til 6 ára. Sjöfn lagði siðan fram
tillögu um að framkvæmdin yrði
endurskoðuð að ári liðnu og var
hún samþykkt. Einnig tillaga
Guðmundar Þ. Jónssonar um til-
lögur um sveigjanlega gjaldskrá
eftir aprilmánuð á næsta ári, svo
og tillögur meirihluta félags-
málaráðs um 10% kvóta fyrir
gifta foreldra og foreldra i
sambúð. — AI.
Rithöfundar
Framhald af bls. 12
pólitiskt kvótakerfi fremur en
listrænt mat. Yfirgnæfandi meiri-
hluti félagsmanna i Rithöfunda-
sambandi Islands er andvigur
slikri tilhögun, og þvi til sönnunar
fylgir hér yfirlýsing 126 rit-
höfunda um andstöðu við þing-
kjörna stjórn launasjóðsins.
Einnig er rétt að benda á að á
siðasta aðalfundi var samhljóða
kosin nefnd til að fara yfir reglu-
gerö um launasjóðinn og hugsan-
lega setja fram tillögur um
breytingar á henni.
Stjórn Rithöfundasambands
Islands vill ekki trúa þvi að
Alþingi gangi gegn vilja meiri-
hluta rithöfunda með þvi að sam-
þykkja margnefnda þings-
ályktunartillögu og óskar eftir þvi
að flutningsmenn dragi hana til
baka, en að öðrum kosti að henni
verði visaö frá eða hún felld.
Reykjavik, l.desember 1980
f .h. st jórnar Rithöf-
undasambands Islands
Njörður P. Njarðvik, tormaður
Tilkynning
frá Tryggingarstofnun rikisins
• Bótaíe stofnunarinnar til hinna tryggðu — desembergreiðsla —
hefur þegar verið send til banka og annarra lánastofnana, sem
haft hafa á hendi afgreiðslu bóta og eiga þvi að vera þar til af-
greiðslu nú þegar.
• Haft hefur verið samband við umboðsmenn stofnunarinnar
utan Reykjavikur og nágrennis og munu þeir, samkvæmt
venju, auglýsa útborgunardaga á bótum, hver i sinu umdæmi.
• Þeir hinna tryggðu, sem enn fá bætur sinar greiddar i af-
greiðslu Tryggingastofnunarinnar i Reykjavik, geta vitjað
þeirra frá og með föstudeginum 12. þ.m.
i. desember 1980
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Frá
F j ölhrau taskólanuni
á Sauðárkróki
Innritun nemenda á vorönn stendur nú yf-
ir, en kennsla hefst þann 26. janúar n.k.
Nýnemar geta hafið nám á eftirtöldum
brautum: Málabraut, viðskiptabraut,
heilsugæslubraut, tæknabraut, raun-
greinabraut, fiskvinnslubraut, skip-
stjórnarbraut, og iðnnámsbrautum.
ATH! NÝJUNGí STARFI SKÓLANSÁ
VORÖNN
1. Meistaraskóli i húsamiði og múrsmiði.
— Lágmarksfjöldi umsókna liggur
þegar fyrir.
2. Iðnaðarbrautir. Stuttar brautir sem
hleypt verður af stokkunum ef næg þátt-
taka fæst. — Nemendur stunda nám
bæði i fyrirtækjum og i skólanum. Nám
er i boði á þremur brautum:
1) byggingastarfsemi og
mannvirkjagerð
2) úrvinnslugreinar sjávarafurða
3) úrvinnslugreinar landbúnaðar
Heimavist, mötuneyti og húsnæðismiðlun
eru á vegum skólans.
Félagasamtökin Vernd
setja upp heimili
til aðstoðar föngum sem eru að aðlagast
samfélaginu eftir afplánun refsivistar.
TIL STYRKTAR ÞESSU HÖLDUM VIÐ
í HÁSKÓLABIÓI
FRAM KOMA:
SUNNUDAGINN 7. DES. KL. 22.00
SIGFÚS HALLDÓRSSON OG GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON
VIOAR ALFREÐSSON KARLAKÓR REYKJAVÍKUR
HALLI OG LADDI MANUELA WIESLER
GARÐAR CORTES OG OLÖF HARÐARDÓTTIR
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR
HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS BRIMKLÓ
Forsala aðgöngumiða er í Háskólabíói/
Úrvali við Austurvöll og
Skífunni Laugavegi 13.
Tf Félagsmálafulltrúi
Laust er til umsóknar starf á Félagsmála-
stofnun Hafnarfjarðar. Helstu verkefni
eru málefni aldraðra, vinnumiðlun, at-
vinnuleysisskráning, málefni andlega og
likamlega fatlaðs fólks og eftirlit með
gæsluvöllum.
Reynsla i starfi «r æskileg. Laun skv. 12.
launafl. BSRB. Athygli er vakin á rétti
öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr.
27/1970.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
félagsmálastjóri i sima 53444.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30.
þ.m. ásamt upplýsingum um fyrri störf.
Bæjarstjóri.
m^„n(Íle?artÞakkÍr sendi é§ öllum, nær og fiær sem
mnntust min á 75ára aímæli minu, 27. okt. sl.
Þórmundur Guðmundsson,
Selfossi.