Þjóðviljinn - 05.12.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 05.12.1980, Síða 13
l-'östudagur 5. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Orðsending til viðskiptavina banka og sparisjóða Ef til verkfalls starfsmanna banka og spari- sjóða kemur hinn 8. desember nk., verða af- greiðslur þeirra lokaðar frá þeim tíma þangað til verkfalli lýkur. Varðandi lán og aðrar skuldir, sem falla í gjalddaga á meðan á verkfalli stendur, er skuldurum á það bent að gera skil strax og bankar og sparisjóðir opna að loknu verkfalli. Vakin er athygli vixilskuldara á þvi, að vixlar, sem falla i gjalddaga og/ eða eindaga i verk- falli bankastarfsmanna, verða afsagðir vegna greiðslufalls i lok fyrsta afgreiðsludags eftir verkfall. Dráttarvextir verða ekki reiknaðir innan ofangreindsfrests. Verkfallið veldur þvi, að ekki verður kleift að senda skuldurum eða ábyrgðarmönnum tilkynningar varðandi vixla eða aðrar skuldbindingar, er falla i gjalddaga meðan á verkfallinu stendur. Vixilgreiðendum og öðrum skuldurum er bent á að póstsenda greiðslur á sannanlegan hátt fyrir eða i verkfalli bankamanna, til að komast hjá frekari vaxtagreiðslu. Skv. lögum skal framvisa tékkum til inn- lausnar innan 30 daga frá útgáfudegi. í þeim tilvikum, að sýningarfrestur renni út meðan á verkfalli stendur, ber að framvisa þeim þegar að verkíalli loknu. Um skuldabréf og vixla i innheimtu gilda sömu reglur og áður greinir um slik skjöl. Meðferð annarra innheimtuskjala, svo sem kaupsamn- inga, fellur niður, meðan á verkfalli stendur. Vaxtauppgjör fer eftir efni skjala, en skuldarar geta komist hjá vanskilum með þvi að gera skil beint til skuldareiganda gegn nauðsynlegum kvittunum. Lokun banka og sparisjóða um lengri eða skemmri tima hlýtur að leiða af sér margvis- leg vandamál, bæði fyrir peningastofnanir og viðskiptamenn þeirra. Útilokað er að gera tæmandi grein fyrir þeim, enda sum þeirra ó- fyrirsjáanleg. Samvinnunefnd banka og spari- sjóða vill þvi beina til alls almennings, að fólk reyni að gera sér grein fyrir þeim vanda, sem að hverjum og einum snýr i þessu tilliti og gera viðeigandi ráðstafanir. SAMVINNUNEFND SPARISJÓÐA. BANKA OG Þingsjá Framhald af bls. 6. greiðslur á timabilinu 1969—1979 2 milljörðum 169 þús. og 300 kr. á verðgildi hvers árs, eða sem svarar 216 m. kr. á ári að meðal- tali. Ef reiknað er i erlendri mynd nema heildar skattgreiðslur ISAL á 10 árum um 12 milljönum doll- ara. 1 sam? tima hefur tSAL hins vegar safnað stórfelldri skattinn- eign hjá rikissjóði og nam hún i árslok 1979 hvorki meira né minna en um 6 milljónum dollara, sem er helmingur af skattgreiðsl- um tSALS allt timabilið. Þetta má teljast búskapur i lagi eða hitt þó heldur og eru þó vafalitið ekki öll kurl komin til grafar varðandi viðskipti við þetta erlenda stór- iðjufyrirtæki og óskabarn hins er- lenda stóriðjuliðs innan Sjálf- stæðisflokks. Ljóst er hvað fyrir þeim hluta Sjálfst.fl. vakir, sem að flutningi þessarar tillögu standa. Þær hug- myndir sáust i leiftursóknar- plaggi flokksins fyrir siðustu kosningar, þar sem rætt var um a.m.k. þrjár stórverksmiðjur á vegum útlendinga. Hér er að visu látið að þvi liggja i greinargerð, að „Islendingar eignist stóriðjufyrirtækin i landi sinu, eftir þvi sem timar liöa og þeim vex fiskur um hrygg”. Þetta er trú flutningsmanna á getu tslendinga til að standa sjálfir fyrir uppbyggingu at- vinnulifs i landinu. Vitað er um menn i þessum hópi sem telja að við eigum hvergi nærri að koma i meiriháttar iðnrekstri, en láta út- lendinga alfarið um þau. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Mþýöubandalagið Selt'ossi og nágrenni Kuiidtir tiin lia'jni iiinliii Kundur verður haldinn uin steinumörkun i malelnum Sellosshæjar manudagmn H desem- heroghetsl kl 2ti.;io að Kirkjuvegi 7 Kramsögu- maður; Sigurjon Krlingsson, ha'jarlulllrúi St jornin. K t'lagsltiiidur. Alþýðubandalagið a Seltossi og nagrenni heldur félagsfund mánudaginn lá. desember nk. og helst liatin kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Kundarefni: Kréttir af iandstundi og malelni llokks og lélags. Stjóriiin. Viðtalstimi. Þingmaður Alþýðubandalagsins i Suðurlands- kjördæmi, Garðar Sigurðsson, verður til viðtals i húsnæði flokksins að Kirkjuvegi 7, Selfossi, frá kl. 14.00 laugardaginn 6. des. — Stjórnin. Sigttr joií Garðar Félagsgjöld ABR Kélagar i Alþýðubandaiaginu i Reykjavik sem enn hafa ekki greitt félagsgjöld fyrir 1980 er hvattir til aðgera þaðsem allra fyrst. Stjórn ABIt Alþýðubandalag Akraness og nágrennis Almennur stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Rein mánudags- kvöldið 8. desember kl. 20.30. Framsögu hefur Svavar Gests- son, formaður Alþýðubandalags- ins. Kundarstjóri: SkUli Alexandersson alþingismaður. Fundurinn er öilum opinn. — Stjórnin. Skúli Svavar Hagkaup Framhald af bls. 16. bókaútgefenda við umboðsmenn sina. ,,Við gerum samning við bókaverslanir og þær þurfa að setja tryggingar fyrir skilvisri greiðslu, en fá i staðinn viss friðindi, m.a. tryggingu fyrir þvi að ekki fái aðrir að selja þessar bækur en þeir, sem útgefendur hafa samþykkt. Þegar bækurnar fara að fljóta inn i Hagkaup er áreiðanlega verið að brjóta á umboðsmönnum okkar, „sagði Oliver Steinn. — eös. Sild Framhald af bls. 1 6. og Utflutning á saltaðri sild og skipulagningu söltunar á tslandi. SÚN getur þvi undir engum kringumstæðum fallist á það sjónarmið yðar að hún hafi á nokkurn hátt brotið ákvæði fyrir- framsamninga við meðlimi sam- taka yðar. Verðlækkunarkrafa yðar er þvi ekki til umræðu af hálfu SÚN”. — S.dór. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á 75 ára afmæli minu 1. des. með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll. Benedikt Guðlaugsson Dóttir min Þóra Bjarman Eiðsdóttir Asvegi 32 Akureyri andaðist á Landspitalanum 3. des. Birna Guðnadóttir Tilkynnlng til íbúa starfssvæðis heilsugæslustöðvar í Borgarspítalanum Með stofnun heilsugæslustöðvar i Borgarspitalanum, sem opnuð verður innan skamms, hefur verið afmarkað starfssvæði heilsu- gæslustöðvar Fossvogssvæðis. Starfssvæðið afmarkast að vestan við Kringlumýrarbraut, að norðan við Miklubraut, að austan við Grensásveg, Hæðargarð, Bústaðaveg og Ösland og að sunnan við landamerki Kópavogs og Reykjavikur. Heilsugæslustöðin mun veita ibúum þessa svæðis heilsugæsluþjón- ustu, þ.á.m. heimilislækningar og heilsuvernd. Þeir ibúar þessa svæðis, sem kjósa að halda fyrri heimilislækni, snúi sér til Sjúkrasamlags Reykjavikur fyrir 1. janúar n.k. Eiga þeir þá aðeins i undantekningartilfellum rétt á almennri læknisþjónustu, vakt- og vitjanaþjónustu heilsugæslustöðvarinnar. Á næstunni mun ibúum ofangreinds hverfis berast nánari upplýs- ingar i pósti. Um opnun og móttöku á stöðinni verður nánar auglýst siðar. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ '74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKO '74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ,’74. SJubtaiiin Borgartúni 32 Sími 35355. FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 21—01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. ttHQTlL# Skálafell Sími 82200 KÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—6 Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og 19—23.30. — Organ leikur. iSUNNUDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- ileikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. Í8—22. WtííMíIQ VtmttOAMÚS mOMMÖnAM RSYKiMrtK SkM 9BB90 FöSTUDAGUR: Einkasam- kvæmi. LAUGARD AGUR: Einka- samkvæmi. Sigtún KÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Diskótek og „Video- show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Lifandi tónlist við allra hæfi. Diskótek og „Video-show”. Grillbarinn op- inn. FÖSTUDAGUR: Diskótek frá kl. j 21 til 03. ! Laugardagur: Diskótek frá kl. 21 I til 03. SUNNUDAGUR: Gömlu 1 dansarnir frá kl. 21 til 01.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.