Þjóðviljinn - 13.12.1980, Side 3
Helgin 13. — 14. desember 1980 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 3
Jóhann Sigurjónsson
Ritsafn í þremur bindum
í sumar voru liðin 100 ár frá fæðingu
Jóhanns Sigurjónssonar. í tilefni af því gef-
-ur Mál og menning nú út nýtt og glæsilegt
safn verka hans. Auk þeirra verka Jóhanns
sem þegar eru kunn eru frumprentuð í
þessu safni mörg Ijóð og bréf. Einnig er í
safninu ný þýðing dr. Ólafs Halldórssonar á
Lyga-Merði. Atli Rafn Kristinsson cand.
mag. sá um útgáfuna.
„Enginn sem les aðeins nokkrar línur rit-
aðar af Jóhanni Sigurjónssyni mun villast á
því að þar er snillingur að verki, mikið skáld,
Ijóðrænn andi sem ekki er við jarðar-fjölina
eina felldur, heldur lifir og andar jöfnum
höndum í heimum hugmyndaflugs og ævin-
týra.“
(Úr formála Gunnars Gunnarssonar.)
Sérstakt tímabundið verð
til félagsmanna MM
Fram til 31. des. nk. verður ritsafn Jóhanns Sigur-
jónssonar selt félagsmönnum Máls og menn-
ingar með sérstökum afslætti á aðeins
Gkr. 34.000. Eftir þann tíma verður félagsverðið
Gkr. 40.940. (Nýkr. 409,40). Almennt verð rit-
safnsins er Gkr. 48.165.
Athugið að tilboðið gildir einungis fyrir félags-
menn MM.
Alpa kemur mjúkt
inn úr kuldanum
Veistu að
Alpa kemur mjúkt inn úr kuldanum? Þess
vegna er auövelt að smyrja því á brauðið,
beint úr ísskápnum.
Veistu að
Alpa er einstaklega gott til aö
steikja og baka úr? Viö steikingu
og bakstur kemur hiö Ijúffenga
Alpabragö vel fram, og gerir
matinn sérlega bragögóöan og
girnilegan.
Veistu að
á botni hverrar Alpa-
öskju er uppskrift? Þú
getur safnaö uppskriftum
af gómsætum réttum og
kökum. Meö hverri öskju
færö þú nýja uppskrift.
Veistu að
litarefnið í Alpa er B-karotin?
Þaö er unnið úr gulrótum og þrungiö A-vítamíni.
Aö auki er svo D-3 vítamíni, bætt í Alpa.
Nú veistu
aö allt þetta og meira til, gerir Alpa
ómissandi á brauðiö, í baksturinn, á
• smjörlíki hf.