Þjóðviljinn - 13.12.1980, Side 4
4 SÍDA — ÞJÓDVILJINN Helgin 13. — 14. desember 1980
bMm
Mmma
PÖKIN
Þetta er bókin langþráða og margeftirspurða.
Nú getur skortur á draumaráðningum ekki haldið
vöku fyrir þér lengur.
f þessari bók eru á annað þúsund orða og nafna
með skýringum til að fletta upp um leið og þú
vaknar.
Mundu að leggja nöfri vel á minnið, þau geta haft
úrslitaþýðingu fyrir ráðningu draumsins.
HAGPRENT H F. - BÓKAFORLAG
JÓLAMARKAÐUR
í BREIÐFIRÐINGABÚÐ
Heildverslun sem er að hætta rekstri selur
næstu daga fjölbreytt úrval af sængurgjöfum
og allskonar ungbarnafatnaði. Einnig barna-
buxur, leikföng, gjafavörur og margt fleira.
JÓLAMARKAÐURINN
í BREIÐFIRÐINGABÚÐ
ffl FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Vonarstræti 4 - Sími 25500
Fósturheimili óskast
Félagsmálastoínun Reykjavikurborgar
óskar eftir fósturheimili fyrir 12 ára gaml-
an þroskaheítan dreng. Mögulega er um
að ræða langtimafóstur. Drengurinn
gengur i öskjuhliðarskóla og þvi nauðsyn-
legt að heimilið sé á Reykjavikursvæðinu.
Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beð-
nir að hafa samband við Félagsmála-
stofnun Reykjavikurborgar, Asparfelli 12,
simi 74544.
Svefnbekkir og svefnstóiar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póst-
kröfu.
Upplýsingar á
Öldugötu 33, simi 19407.
A Bílbeltin
JJ* hafa bjargað i|°&FER0AR
Heimilisfólk sambýlis Styrktarfélags vangefinna viö Auöarstræti
Nýtt sambýli
fyrir vangefna
Hinn 29. nóv. s.l. var formlega
tekiö i notkun nýtt sambýli fyrir
vangefna aö Auöarstræti hér i
borg. Aætlaö er aö heimili þetta
rúmi 12-13 heimilismenn, en þeir
fyrstu fluttu inn um miöjan
september. Það var í mai á
siðasta ári, sem Styrktarfélag
vangcfinna festi kaup á húseign-
inni Auöarstræti 15 i þeim tilgangi
að koma þar upp sainbýli fyrir
vangefið fólk, sem ýmist stundar
vinnu á almennum vinnumark-
aði, eða er viö þjálfun og vinnu i
Bjarkarási, eða á öðrum stofn-
unum.
Húseign þessi, sem er 2 hæðir,
kjallari og ris, var afhent félaginu
haustiö 1979, en frá áramótum
hefur verið unnið þar að ýmsum
’endurbótum og breytingum.
Heildarkostnaður er um 100
miljónir kr. þ.m.t. innbú, sem
keypt hefur verið. Hefur félagið
greitt að öllu leyti kostnað við
þessa framkvæmd, en ýmsar
góöar gjafir hafa borist heim-
ilinu.
Lionsklúbburinn Freyr gaf
ýmis heimilistæki, svo og hljóm-
flutningstæki og hátalara,
Kiwanisklúbburinn Elliði lita-
sjónvarp og húsgögn á skrifstofu
og i vaktherbergi. Aldraður
verkamaður i Reykjavik sem
ekki vill láta nafns sins getið,
kostaði að öllu leyti innréttingar i
herbergi heimilisfólks. Þá ber hér
að siðustu að geta höfðinglegrar
gjafar til minningar um Þuriði
Ingibjörgu Þórarinsdóttur, sem
lést ,12 mars s.l. en henni hafði
verið ætluð vist á heimilinu.
Bók fyrir
byrjendur
í lestri
lljá bókaútgáfunni Erni og
Örlygi er nú komin út bókin
PÉTUR PRÓFESSOR eftir feög-
ana Þóri S. Guöbergsson og Hlyn
Orn Þórisson. Sögupersónuna
Pétur prófessor munu eflaust
margir kannast viö frá þvi aö hún
kom fram i barnatimanum i Sjón-
varpinu, Stundinni okkar, á sin-
um tima. Þessi bók er einkum
ætluö byrjendum i lestri, og þá
alveg sérstaklega þeim börnum
sem eiga við erfiðleika að glima i
lestrinum. Sagan og myndi
bókarinnar geta örvað hug-
myndaflug barna og verið þeim
hvatning til lestrar, enda lctur-
gerðog setningar gerðar með það
i liuga.
Þórir S. Guðbergsson samdi
texta bókarinnar, en Hlynur örn
teiknaði myndirnar. Hann var
aðeins 11 ára er hann gerði þær,
en þrátt fyrir ungan aldur hefur
Hlynur örn myndskreytt aðra
barnabók, söguna um Tótu tikar-
spena, sem gefin var út árið 1978.
Gerðir hafa verið litskugga-
myndir með myndum úr sögunni
um Pétur prófessor, og geta
skólar og barnaheimili fengið þá
feðga til sin i heimsókn með þær
myndir, þar sem jafnframt væru
gefin ráð um notkun bókarinnar
við lestrarkennslu.
Utsölustaðir:
Jón Loftsson hf. Hringbraut 121
Sóló húsgögn hf. Kirkjusandi
Versl. Bjarg hf. Akranesi
Húsg.versl. Patreksfjaröar,
Patreksfiröi
J.L. húsiö Stykkishólmi
J.L. húsiö Borgarnesi
Húsgagnaversl. tsafjaröar, tsafiröi
Kf. Hrútfiröinga, Boröeyri
Vöruhús KEA, Akureyri
Vörubær, Akureyri
Versl. Askja hf. Húsavlk
Lykill, Reyöarfiröi
Bústoö hf. Keflavfk.