Þjóðviljinn - 13.12.1980, Side 5

Þjóðviljinn - 13.12.1980, Side 5
Föst upphæð í 3 mánaða fæðingarorlofi Gert er ráð fyrir að frumvarp um þriggja mánaða fæðingaror- lof fyrir alla foreldra, á vinnu- markaði sem utan, verði afgreitt sem lög frá Alþingi fyrir jólahlé þingmanna. Fullur réttur til fæðingarorlofs tryggir ■ rösklega 530 þúsund krónur á mánuði um þriggja mánaða skeið (miðað við kaup- Fjögurra mánaða kaup verkafólks gjald 1. des.) frá og með áramót- um, þegar lögin eiga að öðlast gildi. Sama upphæð gengur til allra sem rétt eiga á fullu fæð- ingarorlofi burtséð frá atvinnu- tekjum viðkomandi. Algengasta mánaðarkaup verkafólks fyrir dagvinnu (sá taxti sem atvinnu- leysisbætur miðast við) er eftir 1. desember riflega 368 þúsund krónur. Það þýðir að fullt fæð- ingarorlof jafngildir um það bil fjögurra mánaða dagvinnulaun- um almenns verkafólks. Reglur eru þær að fullan rétt öðlast það foreldri sem er i hálfu eðafullustarfi,2/3úrrétti,nú um 353 þús. krónur á mánuði, fær sá er hefur fjórðungs til hálfsdags- vinnu, og 1/3 úr fullum rétti fær það foreldri sem er heimavinn- andi eöa hefur minna en fjórð- ungsvinnu utan heimilis, nú um 177 þúsund krónur. Heimavinn- andi konurfá nú i' fyrsta sinn ein- hvern rétt til greiðslna i fæð- ingarorlofi og gæti þar verið um að ræða um 2000 konur á ári hverju. Miðað er viö 4400 fæðing- ar á ári i lagafrumvarpinu. Upp- hæðimar sem nefndar eru hér að framan munu taka ársfjórðungs- legum breytingum i samræmi við þróun kauplags. Eins og fram kom i ræðu fé- lagsmálaráðherra á Alþingi, er hann mælti fyrir frumvarpinu um fæðingarorlof, ■ skerðir ekki hin fasta upphæð i fæðingarorlofinu né heldur timalengdin, 3 mán- uðir, betri rétt sem stéttarfélög hafa samið um, og lögin koma ekki i veg fyrir að stéttarfélög semji i framtiðinni um aukin rétt- indi. —ekh Helgin 13. — 14. desember 1980*ÞJÓÐV1LJ1NN — SIÐA 5 Kennarar — kennarar Stjórn Stéttarfélags grunnskólakennara i Reykjavik óskar eftir þvi að þeir kennarar sem gætu tekið að sér forfallakennslu um lengri eða skemmri tima hafi samband við skrifstofu K.I.I. i sima 24070. Húsráðandi óskast Félag einstæðra foreldra óskar eftir að ráða karl/konu til að annast umsjón sam- býlishússins að Skeljanesi 6. Húsnæði fylgir. Skilyrði fyrir ráðningu er að hann/hún sé einstætt foreldri. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist skrifstofu FEF, Traðarkotssundi 6, fyrir 1. janúar n.k. Maðurinn minn, Björgvin Torfason, Eskihlið 8a, lést 11. desember. Dagbjört Guðbrandsdóttir. Frank Ponzi ísland á 18. öld Island á 1B. öld er listaverkabók meö gömlum Islandsmyndum. Þær eru allar úr tveimur visindaleiðöngrum sem hingaö voru farnir frá Bretlandi á 18. öld — leiöangri Banks 1772 og leiöangri Stanleys 1789. Flestar þessara mynda eru nú i fyrsta sinn prentaöar beint eftir frummyndunum. Sumar hafa aldrei birst áöur i neinni bók. Þessar gömlu lslandsmyndir eru merkileg listaverk. En þær eru einnig ómetanleg- ar heimildir um löngu horfna tiö, sem ris ljóslifandi upp af síöum bókarinnar. Frank Ponzi listfræöingur hefur haft allan veg og vanda af bókinni og ritar formála um þessa tvo lslandsleiöangra og þá listamenn sem myndirnar geröu. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Skemmuvegi 36 Kóp. Simi 73055 Dags hriðar spor Leikrit — ValgarAur Egilsson Dags hrifiar spor er fyrsta skáldverk Valgarfts sem birtist á prenti og er gefift út samhliöa þvi a6 verkift er tekift til sýningar i Þjóftleikhúsinu. Helgi fer i göngur Svend Otto S. Svend Otto S. er viökunnur danskur teiknari og barnabókahöfundur. Síöastliöiö sumar dvaldist Svend Otto S. um tima á lslandi og birtist nú sú barnabók sem til varö i þeirri ferö. Nýjasta bók Grahams Greens Sprengjuveislan eða Dr. Fisher i Genf Dr. Fisher er kaldhæöinn og tilfinningalaus margmilljónari. Mesta lifsyndi hans er aö auömýkja hina auðugu „vini” sina. Hann byöur þeim reglulega i glæsilegar veislur og þar skemmtir hann sér viö að hæöa þá og niöurlægja. tslenskt orðtakasafn 2. bindi eftir Halldór Halldórsson. önnur útgáfa aukin 1 ritinu er að finna meginhluta islenskra orötaka, frá gömium tima og nýjum, og er ferill þeirra rak- inn til upprunalegrar merkingar. lslenskt orötaka- safn er ómissandi uppsláttarrit. Ný skáldsaga eftir Jón Dan Stjörnuglópar Jón Dan er sérstæöur höfundur og alltaf nýr. Nú veröur honum sagnaminniö um vitringana þrjá aö viðfangsefni — fært i islenskt umhverfi bænda og sjómanna á Suðurnesjum. Jónas Hallgrimsson og Fjöinir eftir Vilhjálm Þ. Gislason Ýtarlegasta ævisaga Jónasar Hallgrimssonar sem viö hingaö til höfum eignast. Sýnir skáldiö i nýju og miklu skýrara ljósi en viö höfum átt aö venjast. Liðsforingjanum berst aldrei bréf skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques I þýftingu Guftbergs Bergssonar. Liftsforinginn hefur i 15 ár beftift eftirlaunanna sem stjórnin haffti heitift honum, en þau berast ekki og tii stjórnarinnar nær enginn, og alls staftar, þar sem liftsforinginn knýr a, er mUrveggur fyrir. Veiðar og veiðarfæri eftir Guftna Þorsteinsson fiskifrefting Bðkin lýsir i rækilegum texta veiftiaftferftum og veiöarfærum sem tiftkast hafa og tiftkast nú vift veifti sjávardýra hvar sem er i heiminum. Bðkin er meft fjölda mynda og nákvæmum skrám yfir veiftarfæri, nöfn þeirra bæfti á ensku og fslensku. HUn er 186 bls. aft stærft og i sama bókaflokki og Fiskabók AB og Jurtabók AB. tsland 1 slftari heimsstyrjöld Ófriður i aðsigi eftir Þór Whitehead Ofriftur i aðsigi er fyrsta bindi þessa ritverks. Meginefni þess er samskipti tslands vift stórveldin á timabilinu frá þvi Hitler komst til valda 1 Þýskalandi (1933) og þangaft til styrjöld braust út (1939). Þjðftverjar gáfu okkur þvl nánari gaum sem nær dró ófriftnum, og valdsmenn þar sendu hingaft einn af gæftingum sinum, SS-foringjann dr. Gerlach, til aft styrkja hér þýsk áhrif. Prinsessan sem hljóp að heiman Marijke Heesink Francoise Trésy gerfti myndirnar. Þessi fallega og skemmtilega myndabók er eins konar ævintýri um prinsessuna sem ekki gat fellt sig vift hefftbundinn klæftnaft, vifthorf og störf prinsessu og ekki heldur vift skipanir sins stranga föftur, konungsins. Þess vegna hljóp hún aft heiman. Heiðmyrkur ljóft — Steingrfmur Baldvinsson. Steingrimur i Nesi var merkilegt skáld, og mófturmálift lék honum á tungu. Hér er aft finna afburftakvæfti svo sem Heiftmyrkur, sem hann orti er hann beift daufia síns i gjá i Aftaldalshrauni I fimm dægur og var þá bjargaft fyrir tilviljun. Matur, sumar, vetur, vor og haust Sigrún Davfösdóttir Þetta er önnur matreiðslubókin sem Almenna bókafélagiö gefur út eftir Sigrúnu Daviösdóttur, hin fyrri heitir MATHEIÐSLUBÓK HANDA UNGU FÓLKI A ÖLLUM ALDRI, kom út 1978 og er nú fáanleg í þriöju útgáfu. Flestum finnst ánægjulegt aö boröa góöan mat, en færri hafa ánægju af þvl aö búa hann til. En hugleiöið þetta aðeins. Matreiösla er skapandi. Þaö er þvi ekki aöeins gaman aö elda sparimáltíö úr rándýrum hráefnum, heldur einnig aö nota ódýr og hversdagsleg hráefni á nýjan og óvæntan hátt. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Simi 25544.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.