Þjóðviljinn - 13.12.1980, Qupperneq 20
20 SIÐA — ÞJóÐVILJINN'Helgin 13. — 14. desember 1980
ÞJÓDLEIKHÚSID
Nótt og dagur
6. sýning i kvöld laugardag kl.
20
Rauft aftgangskort gilda.
Smalastúlkan og útlag-
arnir
sunnudag kl. 20. síftasta sinn
og jafnframt siftasta sýning
leikhússins fyrir jól.
Miftasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
í.i'.iKi'í.ia( ;
RIIYKIAViKllR
Rommí
i kvöld laugardag kl. 20.30.
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30.
Síftustu sýningar fyrir jól.
Miftasala i Iönó kl. 14—20.30.
Simi 16620.
SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
Refskák
Ný mynd frá Warner Bros.
Ný spennandi amerisk leyni-
lögreglumynd meö kempunni
Gene Hackman i aöalhlut-
verki (úr French connection 1
og 2). Harry Mostvy (Gene
Hackman) fær þaö hiutverk
aö finna týnda unga stúlku en
áöur en varir er hann kominn i
kast viö eiturlyf jasmyglara og
stórglæpamenn. Þessi mynd
hlaut tvenn verölaun á tveim-
ur kvikmyndahátiöum. Gene
Hackman aldrei betri,
Leikarar: Gene Hackman,
Susan Clark
Leikstjóri: Arthur Penn.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 15 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning sunnudag kl. 3
Undrahundurinn
ATH:. Kl. 2 á sunnudaginn
koma jólasveinar i heimsókn.
Islenskur texti.
Afarspennandi og bráö-
skemmtileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ævin-
týralega Kóngulóarmann.
Leikstjóri. Ron Satlof.
Aöalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna Cameron.
Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9.
Dæmdur saklaus
Hörkuspennandi sakamála-
mynd I litum meö úrvalsleik-
urunum Marlon Brando, Jane
Fonda, Robert Redford.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
lauqarás
- M JtlJII
Jólamyndin 80
//Xanadu"
XaQadu er viöfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd meö nýrri
hljómtækni : DOLBY
STEREO sem er þaö full-
komnasta i hljómtækni kvik-
myndahúsa i dag.
Aöalhlutverk: Olivia Newton-
Jöhn, Gene Kelly, og Michael
Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electrick Light
Orchestra.* (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Striösvagninn
Spennandi vestri meö John
Wayne.
Sýnd kl. 3 sunnudag.
TÓNABÍÓ
Bleiki Pardusinn leggur
til atlögu
(The Pink Panther strikes
again)
THE NEWEST,
PIIMKEST PAIMTHEH
OFALL!
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ÍBönnuö innan 12 ára.
Leikstjóri: Blake Edwards
Aöalhlutverk: Peter Sellers
Herbert Lom
Sýnd kl. 3 á sunnudag.
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved me)
■GNBOGII
Q 19 OOO
--salur —
Trylltir tónar
Viöfræg ný ensk-bandarisl
músik-og gamanmynd gerö a
ALLAN CARR, sem gerö
„Grease”. — Litrik, fjörug o|
skemmtileg meö frábærun
skemmtikröftum.
lslenskur texti.— Leikstjóri
NANCY WALKER
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö
salur
Systurnar
Sérlega spennandi, sérstæö og
vel gerö bandarisk litmynd,
gerö af BRIAN DE PALMA
meö MARGOT KIDDER og
JENNIFER SALT.
íslenskur texti.
Bönnuft innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
- salur v
Hjónaband Mariu Braun
ápennandi —
tiispurslaus, ny
þýsk litmynd
gerft af RAIN-
ER WERNER
HANNA SCHYGULLA —
KLAUS LOWITSCH
Bönnub innan 12 ára
Islenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 11.15.
■ salur
D>-
Leyndardómur kjall-
arans
Spennandi og dularfull ensk
litmynd meft BERYL REED i
- FLORA ROBSON
Leikstjóri: JAMES KELLY. !
lslenskur texti — Bönnuft inn- |
an 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, ]
9.15 og 11.15.
Spennandi og bráöskemmtileg
gamanmynd um óheppna
þjófa sem ætla aö fremia eim-
steinaþjófnaö aldarinnar.
Mynd meöúrvalsleikurum svo
sem Robert Redford, George
Segal og Ron (Katz) Leibman.
Tónlist er eftir Quinsy Jones
og leikin af Gerry Mulligan og
fl.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur og kappar
hans.
Ævintýramyndin um hetjuna
frægu og kappa hans. Barna-
sýning sunnud. kl.. 3.
Urban Cowboy
Ný og geysivinsæl mynd meB
átrúnaöargoöinu Travolta,
sem allir muna eftir úr Grease
og Saturday Night Fever.
Telja má fullvist aö áhrif
þessarar myndar veröa mikil
og jafnvel er þeim likt viö
Grease-æöiö svokallaöa.
Leikstjóri: James Bridges.
Aöalhlutverk: John Travolta,
Debra Winger og Scott Glenn.
Arnarborgin
Stórmyndin fræga endursýnd
kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sími 11384
MANITOU
ógnvekjandi og taugaæsandi,
ný, bandarisk hrollvekjumynd
i litum.
Aöalhlutverk:
Tony Curtis, Susan Strasberg
og Michael Ansara.
Stranglega bönnuö bömum
innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3 sunnudag
æ--------------—"\
Hygginn
lætur sér
segjast
SPENNUM
BELTIN!
5. 7.30 og 10
The Shootist
Hinn sigildi vestri meö John
Wayne I aöalhlutverki
Endursýnd kl. 3 laugardag.
Teiknimyndir meö
Stjána biáa og fleirum.
Sýndar kl. 3 á sunnudag.
Mánudagsmyndin
Fyrstur með fréttirnar
(Newsfront)
ÍScfone
Snilldarvel gerö áströlsk kvik-
mynd um lif og starf kvik-
myndafréttamanna og þau
áhrif sem sjónvarpiö haföi á
lif þeirra. Leikstjóri Phillip
Noyce. Alaöhlutverk: Bill
Hunter, Wendy Hughes og
Gerard Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I UMFERÐAR
1 RÁÐ
Er
sjonvarpió
bilaÓ?A
b M
Skjárinn
Sjónvarpsverhsíffl5i
Bergstaðastr<sti 38
2-19-40
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Sfmi 98-1534
A flugvelli 98-1464
ANDARTAK!
Göngum
ávallt vinstra
megin
Vikuna 12.—18 des., veröur
nætur- og helgidagavarsla
apótckanna í Holtsapóteki og
Lauga vegsapóteki. Nætur-
varsla í Holtsapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
vsima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
HafnarfjaröarapóLek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í sima 5 16 00.
lögreglan
Foreldra- og vinafélag
Kópavogshælis
heldur sina árlegu jóla-
skemmtun i Glæsibæ sunnu-
daginn 14. des. kl -14. Allir vel-
komnir.
Tilkynning frá Hunda-
ræktarféiagi islands
Af óviöráöanlegum orsökum
veröur aö fresta drætti i
skyndihappdrætti félagsins til
17. mars 1981.
Átthagafélag
Strandamanna
i Reykjavik
heldur kökubasar aö
Hallveigarstööum sunnudag-
inn 14. des. kl. 14. Einnig
veröur á boöstólum ýmis
fatnaöur.
Lögregia:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkvilift og
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 111 66
sími 4 12 00
simi 11166
simi 5 1166
simi5 1166
sjúkrabflar:
slmi 1 1100
slmi 11100
slmi 11100
sími 5 11 00
sími 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. —föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
HeHsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimilift — vift
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspltalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra dága
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspítalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Simanúmer qjeildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 245S0.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra í Reykjavik og nágrenni,
FyrirhugaÖ er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
I Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og slökun. Hver
fötlun þln er skiptir ekki
máli: Leiöbeinandi veröur
Guömundur Magnússon. leik-
ari. NauÖsynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins I sima
17868 og 21996.
Slysavarnadeildin
Ingólfur I Reykjavik
gengst fyrir jólatréssölu i
Gróubúö, Grandagaröi 1 og
viö Siöumúla 11 (hjá bókaút-
gáfu Arnar og örlygs).
Opiö veröur: kl. 10—22 um
helgar, og kl. 17—22 virka
daga.
A boöstólum eru jólatré,
greinar og skreytingar.
Viöskiptavinum er boöiö uppá
ókeypis geymslu á trjánum og
heimsendingu á þeim tima,
sem þeir óska eftir. —
Keykvikingar — styöjiö eigin
björgunarsveit.
ferðir
[[RBAfiUkG
ÍSLANBS
oiliijliui:.
Dagsferft 14. des. kl. 13
Asfjall og nágrenni
Fararstjóri: Hjálmar
Guftmundsson. — Verft kr.
2.000.-
Fariö veröur frá UmferÖar-
miöstööinni, austanmegin.
Farm. v/bil. — F'erftafélag ls-
lands.
Áramótaferöir i Þórsmörk:
1. Miövikudag 31. des.—1. jan.
’81 kl. 07.
2. Miövikudag 31. des.—4. jan.
’81 kl. 07.
Skíöaferö — einungis fyrir
vant skiöafólk.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni öldugötu 3, Reykjavik.
FerÖafélag Islands.
Sunnud. 14.12. kl. 13.
Meö Leiruvogi, létt ganga á
stuttum degi, verö 3000 kr. —
Fariö frá BSÍ aö vestanveröu.
Aramótaferöi Herdisarvik, 5
dagar, góö gistiaöstaöa.
Fararstj. Styrkár
Sveinbjarnarson. Uppl. og
•farseölar á skrifstofunni
Lækjargötu 6 A.
Otivist, s. 14606
söfn '
Listasafn Einars Jónssonar
Lokaö i desember og ianúar.
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aftalsafn— útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155 opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. laugardaga 13—16.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. Laugard. 9—18, sunnu-
daga 14—18.
Sérútlán — afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, slmi 36814. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga 13—16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
slmi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Ilofsvaliasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga— föstudaga kl.
16-19.
Bústaöasafn— Bustaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á
laugard. 1. mai—1. sept.
Bókabilar — Bækistöö I Bú-
staöasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Prentarakonur
Jólafundur Kvenfélagsins
Eddu veröur mánudaginn 15.
des. kl. 20 aö Hverfisgötu 21.
Jólamatur og böggla-
Vinsamlegast sendiö okkur
tilkynningar I dagbók skrif-
lega, ef nokkur kostur er. Þaö
greiöir fyrir birtingu þeirra.
ÞJÓDVILJINN.
Un'
Lisiasafn islands
Opiö þriöjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. kl.
13.30—16. Sýnd eru íslensk
verk i eigu safnsins. Börn geta
fengiö aöstööu til aö mála og
móta I leir i sérstöku herbergi
sem útbúiö hefur veriö fyrir
þau.
Listasafn ASÍ
I Listaskálanum viö Grensás?
veg eru til sýnis verk úr fórum
safnsins. OpiÖ kl. 16—22 virka
daga og 14—22 um helgar.
Listasafn Einars Jóns-
sonar
Opiö miövikud. og sunnud. kl.
13.30—16.
Kjarvalsstaöir
Sýning á kinverskri myndlist
stendur yfir til 15. des.
Norræna húsið
Skartgripir eftir tvo danska
gullsmiöi eru sýndir i bóka-
safninu.
Galleri Langbrók
Langbrækur sýna textil,
grafik o.fl.
Galleri Lækjartorg
Nýtt gallerl i nýja húsinu viö
Lækjartorg, 2. hæö. Jóhann G.
Jóhannsson sýnir málverk.
Nýlistasafnið
Sýning á bdkum sem teljast til
myndverka fremur en bók-
mennta. Opiö kl. 16—20 virka
daga og 14—20 um helgar.
Djúpið
Thor Vilhjálmsson sýnir á sér
nýja hliö: myndlistarhliöina.
Listmunahúsið
Þar stendur yfir bókamark-
aöur fram aö jólum, svo og
sýning á grafik eftir Ingunni
Eydal, Jóhönnu Bogadóttur og
Elinborgu Lutzen, og klippi-
myndum eftir Tryggva Ólafs-
son.
Torfan
Björn G. Björnsson sýnir
teikningar, ljósmyndir og sitt-
hvaö fleira frá leikmyndagerö
viö Paradisarheimt.
Mokka
Gylfi Gislason sýnir myndir af
Grjótaþorpinu.
Asgrímssafn
Opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30—16.
Árbæjarsafn
Opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 kl. 9—10
f.h. virka daga.
Höggmyndasafn Ás-
mundar Sveinssonar
Opiö þriöjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16.
Leikhúsin:
Leikbrúöuland
JÓIasveinar einn og átta, siö-
asta sýning sunnud. kl. 15.
Allra siöasta tækifæriö til aÖ
sjá þessa skemmtilegu sýn-
ingu, sem byggö er á Jóla-
sveinakvæöi Jóhannesar úr
Kötlum.
Þióðleikhúsið
Nótt og dagur.sýning laugard.
kl. 20. Smalastúlkan og útlag-
arnir, sunnud. kl. 20, siöasta
sýning.
Iðnó
Rommi.laugard. kl. 20.30. Ol-
vitinn, sunnud. kl. 20.30. SiB-
ustu sýningar fyrir jól.
Kvikmyndir:
Fjalakötturinn
Hinir ofsóttur og hinir eltu
(The Haunted and theHunted)
Fyrsta mynd Francis Ford
Coppola, gerö 1963. 1 þessari
frumraun Coppola koma fram
ýmis helstu einkenni hans sem
leikstjóra, en sem kunnugt er
geröi hann siöar heimsfrægar
myndir, t.d. Guöfööurinn I og
II og Apocalypse Now. Sýn-
ingar eru í Tjarnarbiói
laugard. kl. 13 og sunnud. kl.
19 og 22. Skirteini fást viö inn-
ganginn og hafa veriö lækkuö i
veröi.
Háskólabíó
(mánudagsmynd)
Astralska myndin Newsfront
hefur göngu sina á mánudag-
inn. Viöfræg og athyglisverö
kvikmynd um ákveöiö timabil
i ástralskri nútimasögu:
1948—56.
Einnig sýnir Háskólabló
Urban CowJjoy meö John
Travolta, en hún er talsvert
miklu ómerkilegri en fyrri
myndir garpsins, og er þá þó
nokkuö tekiö upp i sig.