Þjóðviljinn - 17.12.1980, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.12.1980, Síða 7
Mismimiir á útflutningsverði einstakra súrálsfarma frá Astralíu til íslands, skv. áströlskum hagskýrslum og aðflutningsskýrslum ÍSALS, á timabilinu janúar 1974 til júní 1980 Farm nr. 1 . . Lestunar- dagur í Gove (1) Magn (tonn) (2) Útfl.verðm. skv. ástr.hagskýrsl. FOB/í þu's. US$ (3) Útfl.verán.skv. aöfl.sk. ISALS TOB/í þús. US$ (4) Mismunur 1 þús. US$ (5) Hækkun' í hafi % (6) 1 8 05.01.74 18.544 1.596 i 2.059 ’ 1 463 1 , 29,0‘ 1 9 16.04.74 25.374 : 2.218 3.350 i L 1-13? :| [ 1 1 10 1 123.07.74 j i 35.060 I 1 3.023 ] í 5.070 ’ « í*.04? 4.11 ] ^15.09.74 | 37.228 j 1 2.853 1 1 5.543 .■í 1 R94, |l2 j J05.12.74 | jf 34.309 2.693 1 I 5.0J8 lÍ*3** 1 m13 ' W 13 P18.09,75 ] i 37.205 1 I 4.009 1 6-313 ] W *303 | F57,‘4 1 r 14 *G9.04.75 : 31.239 3.338 5.411 ] E 2.073 i f 62,1 15 20.09.75 \ 34.313 ' 3.449 4.736 f 1.287 36,7 16 28.10.75 32.845 3.221 4.584 1.363 42,3 17 21.12.75 21.921 2.190 3.140 950 42,4 18 03.04.76 33.087 2.562 4.875 2.313 89,2 19 14.07.76 37.946 4.322 5.287 965 22,2 20 07.11.76 38.004 3.655 5.727 2.072 56,7 21 28.02.77 30.539 3.755 5.334 1.579 42,1 22 06.06.77 40.474 4.216 5.975 1.759 41,7 23 05.09.77 36.151 3.746 5.661 1.915 51,1 24 13.01.78 35.527 3.772 5.528 . 1.756 46,6 25 30.04.78 32.422 3.362 5.042 1.680 50,0 26 16.10.78 37.531 4.040 5.836 1.796 44,5 27 16.01.79 37.003 4.036 5.754 1.718 42,6 28 17.04.79 36.018 3.856 5.919 2.063 53,5 29 23.07.79 33.922 3.686 5.598 1.912 51,9 30 20.10.79 35.518 3.803 6.924 3.121 82,1 31 01.03.80 42.488 5.514 8.716 3.202 58,1 32 03.05.80 36.685 4.941 7.999 3.058 61,9 Samtals' 87.856 135.398 47.542 54,1 Krafa um endurskoðun álsamninga 2. Á fundi rikisstjórnar Islands hinn 9. desember sl. voru framangreindar samanburðartölur úr opinberum hagskýrslum og innflutningsgögnum lagðar fram og kynntar. Áskildi ríkisstjórnin sér allan rétt i þessu efni og samþykkti jafnframt á þessum fundi sinum, að hið fyrsta yrðu teknar upp viðræður milli Alusuisse og hennar varðandi þetta mál og jafnframt til endurskoð- unar á núverandi samningum milli islenskra aðila og Álusuisse og að þær viðræður færu fram hérlendis.Er i þvi sambandi sérstaklega höfð i huga brýn endurskoðun á orkuverði. Alusuisse þar, Alusuisse hér 3. Alusuisse er einkaeigandi að Islenska álfélaginu h.f. (ISAL) og sér þvi fyrir súráli til álbræðslu og hefur gert svo frá upphafi (1969). Alusuisse er einnig einkaeigandi að Swiss Aluminium Australia Ltd. (Austraswiss), en það fyrirtæki er staðsett i Astraliu og starfrækir þar súrálsverksmiðju i Gove i samvinnu við ástralska fyrir- tækið. Gove Alumina Limited. Austraswiss er 70% eignaraðili að súrálsverksmiðjunni og Gove Alumina Ltd. 30% eignaraðili. Alusuisse kaupir súrál af þessum aðilum og endurselur það til ISAL og hefur svo verið frá þvi að verksmiðjan i Qnve tök til starfa 1979. HflMrra súráftveftB) togra ttftsaMofejatd l.Súrába*eimi m qjjfeostnaðftrliður viðá*bræðsihj og hefur mikiL áhtffá Sttemi hennar. bar sem I8A% en undanþeg# isienskutn skattalögum en weiðir fram- leiðslugjaid, sem er takmarkað við 55W hámark af nettóhagnaði bræðslunnar og sem skal ekki vera lægra en 35% af nettóhagnaði, hefur verðlagning súráts bein áhrif á það framleiðsiugjald sem fyrirtækinu er skytt að greiða til Islenska rikisins. Upplýsingar frá Hagstofu Ástraliu 5. Aflað hefur verið upplýsinga um útflutningsverð á súráli frá Astraliu og þá sérstaklega til íslands. Var haft samband við stjórnvöld i Astraliu um málið, en i ljós kom að sérstök lög i Ástraliu banna stjórnvöldum upplýsingagjöf til þriðja aðila um útflutningsverð ein- stakra fyrirtækja. Frá Hagstofu Astraliu reyndist hins vegar unnt að fá staðfestar upplýsingar um heildarút- flutning frá Astraliu til tslands, sundurliðaðar eftir mánuðum á timabilinu júli 1972 til júni 1980, svo og árlegt yfirlit um heildarútflutning til Islands eftir vöru- tegundum. Þar sem það er einungis Alusuisse sem selur súrál til Islands frá Ástraliu og annar útflutningur en súrál er innan við 2% af heildarútflutningi til Islands var hægt að reikna fob-verðmæti súrálsútflutningsins til Islands eftir mánuðum fyrir allt timabilið júni 1972 til júni 1980. Rikisendurskoðun lagði lið 6. Með aðstoð Rikisendurskoðunar var siðan aflað gagna um innflutningsverð á súráli til tslands. Gögn þessi eru aðflutningsskýrslur, undirritaðar af tveimur fulltrúum ISAL, farmbréf útgefið á Gove i Astraliu og undirritaðaf viðkomandi skipstjórum, svo og vörureikn- ingar, sem eru útgefnir af Alusuisse i ZUrich. A aðflutn- ingsskýrslunum er sérstaklega tilgreint fob-verð viðkomandi farms, þ.e.a.s. þaðverðsem ættiað vera hið sama og skráð útflutningsverö i Ástraliu. Fob-verð i báðum tilvikum 7. A grundvelli fyrrgreindra upplýsinga var hægt að bera saman fob-verðmæti hvers einstaks súrálsfarms til íslands, eins og það er skráð i útflutningshöfn við það fob-verðmæti, sem tilgreint er i islenskum aðflutnings- skýrslum. Mismunurinn á þessum tveimur stærðum er verðhækkun farmsins i hafi, hækkun sem ekki verður skýrð með flutningskostnaði, þar sem borin eru saman samskonar verð og án flutningskostnaðar I báðum tilvikum. „Hækkun í hafi” mun meiri en allar raforkugreiðslur ísal 8. Niðurstöður útreikninga gefa til kynna, að á árinu 1973 hafi útflutningsverð frá Astraliu verið nálægt uppgefnu verði til tslands. Frá janúar 1974 hefur hins vegar hver súrálsfarmur hækkað verulega i verði á leiðinni til Islands. Meðaltalsaukning i hafi nemur 54,1%. Samtals er hér um að ræða mismun að upphæð 47.5 milljónir bandarikjadollarar á timabilinu. Fer hér á eftir sundurliðun þessarar upphæðar eftir árum og til samanburðar er sýnt, hvað ISAL hefur greitt fyrir raf- orku á sama timabili. Hækkun Raforku- súráls- greiöslur verðs I hafi tSAL Ar (þús. US») (þús. US») 1974 .... 8.657 3.582 1975 ....7.026 3.081 1976 .. . .6.300 4.058 1977 . . . .5.253 4.920 <1978 ....5.232 5.770 1979 . . . .8.814 6.458 1980 (jan,— júni).. . . . . 6.260 3.6601) Samtals 47.542 31.529 1) Áætlað Staðfest af bresku endurskoðunarfyrirtæki 9. Þessar niðurstöður hafa verið bornar undir hið alþjóðlega endurskoðunarfyrirtæki, Coopers & Lybrand i London, sem áður hefur verið leitað til meö endurskoð- un á reikningum ISAL. I umsögn til iðnaðarráðuneytis- ins hefur Coopers & Lybrand staðfest gildi þeirra heim- ilda sem útreikningarnir byggja á og aö tölur, sem notaðar eru, séu i samræmi við heimildirnar. Jafnframt staðfesti endurskoðunarfyrirtækið þá reikningsaðferð sem liggur til grundvallpr útreikningunum og tölulegar niöurstöður þessara atbugaaa. ló.Fyrir liggur I skýrslu Coopers ft Lybrand frá 1975, að á árinu 1974 hafi súrálsviðskipti Alusuisse og ISAL ekki veriö i samræmi viö ákvæði aöalsamningsins. t framhaldi af þvi fóru fram viðræður um breytingar á skattgreiðslum og raforkuverði. Framangreindar upp- lýsingar og niðurstöður útreikninga gefa ótvirætt til kynna.aðsúrálsviðskipti Alusuisse og ISAL hafa alla tiö siöan 1974 verið sama marki brennd. Rannsókn haldið áfram ll.Samkvæmt ákvæðum aðalsamningsins (27.03 gr.) ber að grundvalla útreikning nettóhagnaðar ISALS á viðurkenndum bókhaldsreglum og samkvæmt hlutlæg- um mælikvarða á viðskiptaháttum milli óskyldra aöila að því er Varðar öll viöskipti ISALS. Ljóst er, aö útflutningsverðið frá Gove i Astraliu, sem nú er upplýst, þurfi ekki að vera á hverjum tima sama verð og fáanlegt er i viðskiptum óskyldra aðila. Af þeim ástæðum hefur iðnaðarráðuneytið fengið hið alþjóðlega endurskoðunar- Miðvikudagur 17. desember 1980: ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 7 fyrirtæki, Coopers & Lybrand, til að afla frekari gagna um súrálsverð milli óskyldra aðila og Rikisendurskoðun til að gera endurútreikninga á framleiðslugjaldinu 1975—1979 áður en viðræður hefjast til Alusuisse. Sér- staklega beri að skoða viðmiðun þá sem felst i meðalút- flutningsverði frá Astraliu á þessu timabili, en þaðan er súrál flutt til margra landa og til skyldra sem óskyldra aöila. Segjast nota þetta l eigin f járfestingu! 12. I samræmi viö ákvæði aðalsamningsins kynnti rikisstjórn tslands Alusuisse mál þetta með formlegum hætti og gaf Alusuisse kost á, að koma á framfæri upplýsingum og skýringum áður en málið væri kynnt Alþingi og almenningi. Einn af varaforstjórum Alusuisse kom til Islands i þessu skyni og voru helstu svör hans þau, að inn i útflutningsverðin frá Astraliu vantaði hluta af kostnaði við fjárfestingu Alusuisse þar og að Alusuisse greiddi talsverðar fjárhæðir til fram- leiðslufyrirtækjanna i Ástraliu á hverju ári vegna kostn- aðarhækkana og kæmu þær fjárhæðir ekki fram í útflutningsverðum hagskýrslnanna. Staðhæfði hann að súrálsveröin til ISAL væru og hefðu ávallt verið i sam- ræmi við viðskipti milli óskyldra aðila. 1 viðræðum við Alusuisse hefur iðnaöarráðuneytið itrekað þann vilja rikisstjórnarinnar að þetta mál verði tekið upp milli aðila hið fyrsta og að jafnframt hefjist viðræður um endurskoðun allra samninga milli Alusuisse og islenskra aðila. Er gert ráð fyrir, að slikar viðræður geti hafist snemma á næsta ári. Ríkisst jórnin óskar endurskoðunar allra samninga við ALUSUISSE

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.