Þjóðviljinn - 17.12.1980, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. desember 1980 ÞJÓDVILJINN — StDA 9
Notalegur
félagsskapur
Jóhannes Helgk
Sigfús Halldórsson
opnar hug sinn.
Skuggsjá.151 bls.
Viðtöl eru allsstaðar tekin l
stórum sttl, en sá er munur á
tslendingum eg öðrum, að hafi
þeir náð i skemmtilegan mann þá
hætta þeir ekki að tala við hann
fyrr en þeir eru komnir i bókar-
lengd. Um þessa áráttu hefur
margt verið sagt, en menn eru
vist hættir að rifast út af henni,
hún er ein af staðreyndum
bóklifsins hvort sem manni likar
betur eða verr.
Þessi samtalsbók Jóhannesar
Helga við Sigfús Halldórsson
tónskáld og myndlistarmann og
þúsundþjalasmið er ekki byggð
upp eins og ævisaga. Hún er að
gerð stækkað opnuviðtal, þar
sem niðurröðun efnis er ekki látin
skipta höfuðmáli. Sigfús rifjar
upp sitthvað af ferli sinum og
kynnum af nafnkunnum mönn-
um. Það er kannski ofsagt að
hann „opni hug sinn” þótt hann
t.a.m. segi nokkuð frá viðureign
við Bakkus. Sjálfsmynd hans er
einkum fólgin i þvi, hvað hann vill
láta uppi i sögum af öðrum.Þær
eru margar skemmtilegar og
bera rækilega vitni um glaðværð
og góðvild sögumanns.
Lesandinn getur vel sagt um
Sigfús Halldórsson
slika bók að hún sé mjög viðfelld-
in svo langt sem nún nær. Hann
getur svo átt sér ýmsar óskir um
að hún væri stærri, eða ágengari
eða ýtarlegri eða miskunnarlaus-
ari, eða guð má vita hvað. En
hann hikar viö að ræða slikar
hugdettur frekar. Meðal annars
vegna eðlis samtalsbókanna: þær
eru niðurstaða samkomulags,
málamiðlunai;og við erum jafnan
á gati um það, hvernig ber að
skipta lofi eða lasti milli sögu-
manns og skrásetjara.
En semsagt: það er engin lýgi
að Sigfús Halldórsson er elsku-
legur maður i viðkynningu; sönn-
ur á það hefur Jóhannes Helgi nú
á blað fært, AB.
Freyja Hilmarsdóttir fær sér sprett
„Knapinn
hestbaki”
a
Eiöfaxi hefur nú á fjórða ár
gegnt viðtæku hlutverki sem
frctta- og fræðslublað um hesta,
hestamennsku og félagsmál
hestamanna en blaðið er
mánaðarrit. Upplag þess er nú
4500 eintök og stöðugt eykst
áskrifendafjöldi. Eru fastir
áskrifendur nú liölegu 3300. Auk
þess er blaðið selt i lausasölu um
land allt. Þriðjungur lesenda býr
á Reykjávikursvæðinu, aðrir úti á
landsbyggðinni og um 200 er-
lendis.
Nú hefur Eiðfaxi hafið bókaút-
gáfu og er fyrsta bókin A hest-
baki, þjálfun knapa og hests.eftir
Eyólf Isólfsson.
Lengi hafa hestamenn haft á
orði að timabært væri að skrifa
bók þar sem einkum væri fjallað
um þjálfun islenska hestsins.
Hefur Eiðfaxi nú riðið á vaðið og
fengið til liðs við sig Eyjólf tsólfs-
son. Hefur Eyjólfur fengið orð
fyrir að vera afbragðs reiðkenn-
ari og eru nemendur námskeiða
hans glöggt vitni um það. En
Eyjólfur kann einnig vel til verka
við að setja saman bók.
t bók Eyjólfs er viða komið við
ekki saman i einu og öllu á þessu
sviði. Getið er ýmissa aðferða,
sem reyna má t.d. með tilliti tií
ðlikra hestgerða og þar fram eftir
götunum.
Höfundi hefur tekist að geru
texta sinn skýran og aðgengi-
legan. Ætti hann þvi að koma öll-
um aö gagni, sem vilja bæta viö
þekkingu sina og þreifa sig áfram
eftirleiðbeiningum, sem byggðar
eru á langri reynslu og góðum
árangri. A þetta jafnt við um
byrjendur og þá sem lengra eru
komnir.
Auk hins ritaða máls eru i bók-
inni fjöldi teikninga og ljós-
mynda, sem ætlað er að skýra
nánar það, sem um er rætt hverju-
sinni. Teikningarnar gerði Pétur
Behrens. A ljósmyndunum, sem
að'mestu eru sérstaklega unnar
fyrir bókina, situr Freyja
Hilmarsdóttir nokkra gæðinga og
sýnir með þeim fjölmargar æf-
ingar og ýmis stig þeirra. Sam-
talseru 111 myndir i' bókinni. For-
málsorð skrifar Reynir Aðal-
steinsson og segir þar m.a.:
„Bókin er fræðilega mjög góð og
rétt, sem þar kemur fram. HUn er
timabær og ég veit að öll Evrópa S
Þá er þar til máls að taka, aö kauði
þessi fyrrnefndur leyfir sér að kalla
konu frú. Það segir sig sjálft, að
þetta gerir hann af þvi einu, að hann
er haldinn kvenhatri ofan á allt hitt.
Áfram, herrar mínir
Sú ósvinna gerðist á dögunum,
að maður nokkur úr alþýðustétt,
Jón óskar að nafni, atomskáld og
gamall jassisti, ef engu er logið,
gerðist svo djarfur að ybba sig við
valdastéttina i' menningarmálum
þessarar þjóðar. Hann leyfði sér
að ávarpa konu eina ágæta og
háskólalærða i bókmenntum, ef
engu er logið, og andmæla skoð-
unumhennar.Þrjár vikur liðu frá
þvi' atburðurinn gerðist án þess
neinn tæki sér fyrir hendur að
refsa manninum og láta hann
finna fyrir svipunni öðrumtil við-
vörunar. Það hefur þo sem betur
fer aldrei gerst i sögunni, að
valdastétt, hver sem hún hefur
verið, hvar sem hún hefur verið
og á hvaða sviði sem hún hefur
verið, þekktiekkisína, og gekk nú
fram fyrir skjöldu herramaður Ur
stéttinni að verja heiður konunnar,
því þaðer eins satt nú og á blóma-
skeiði aðalsins forðum tíð, að
þegar um heiður konu er að ræða,
verður herramaður að koma til
skjalanna, ef vel á að fara, svo
sem lesa má í þeirri frægu bók
Don Quijote De La Mancha.
Þessi herramaður, Kristján
Jóh. Jónsson að nafni, tekur
kauða eftirminnilega til bæna í
blaöagrein í Þjóðviljanum 2. des.
s.l.ognotar áhannþauvopn sem
slordóna hæfa, en í blaðagrein
varð þaö að vera, þvi i blaðagrein
hafði náunginn ávarpað konuna,
svo ekki var hægt að látast ekki
taka eftir honum. Fyrir slysni,
liklega mistök ritstjórnarskrif-
stofu, var grein kauða birt, sem
aldrei skyldi verið hafa.
Það var aðdáanlegt hvernig
herramaðurinn tók alþýðukauð-
ann, þvi þetta var og er hinn
mesti kauði, en ekki einn af
þessum góðu og listfengu
alþýðumönnum sem skilja
guðlega forsjá og forustu
menningarvaldsins.
I fyrstu benti herramaðurinn á
það, að i Þjóðviljanum 11. nóvem-
ber hefði getið að lita „alveg
kostulega grein”, en það var ein-
mitt greinin eftir kauða. Það hlýt-
ur hver góður alþýðumaður að
skilja, að þegar herramaðurinn
segir „aldeilis kostulega”, þá er
vert að hlista vel og hvessa
sjónir, enda gaf nú fljótt á að lita
hver vopnaburðinn kunni, og var
sem ótal sverð eða spjót eða
lurkareðahrifusköft væruá lofti i
einu og hlutu allir að játa, að þar
beitti sá vopnunum sem kunni
gegn þeim sem ekki kunni. Mátti
öllum verða ljóst þegar við fyrstu
atlögu herramannsins, að kauði
hafði verið svo ófyrirleitinn i
fyrmefndri grein sinni ,,að fjalla
að mestu um Silju Aðalsteinsdótt-
ur og Bubba Morthens, skoðanir
þeirra og skáldskap...
öll alþýða hlýtur að sjá undir-
eins hvilik ósvinna þetta hefur
verið. Alþýðufólk varðar ekkert
um það, þótt kauði hafi i' raun-
veruleikanum aldrei fjallað neitt
áhvort sverð er úr tré eða járni,
og af þeim sökum bregður herra-
maðurinn fljótt fyrir sig þeirri
ræðu, að þaðkomi engum á óvart
,,þó gamalt og uppþornað ljóð-
skáld finni hjá sér þörf til þess að
skita Ut sér yngri og vinsælli
höfunda og fylgismenn þeirra”.
Hér var snilldarlega vopnum
beitt, einsoghver má sjá. Þá veit
alþýðanþað, að þessi skálkurhef-
ur verið að skita út sér „yngri og
vinsælli höfunda” en þó einhver
kynni að vilja spyrja hverjir þeir
höfundar séu, þessir yngri og vin-
sælli, og hver séu skáldverk
þeirra, þá er gersamlega óþarfi
að velta vöngum yfir þvi. Svona á
að taka þessa kauða.
Hins vegar getur hemamaður-
inn þess um leið og hann fer að
verja heiður frúarinnar, að það sé
leiðinlegt að þurfa að standa i
þessu, en úr þvi svona herfilega
tiltókst, að þetta skyldi „endilega
vera i dagblöðunum”, eins og
hann kemst svo góðmannlega að
orði, þá varhonum nauðugur einn
kosturað bregða sverðinu, og þá
var að gera það með sæmdar-
brag. En hver upplýstur maður
veit hve herramönnum allra alda
hefur verið það hvimleitt að þurfa
að berjast við sér óverðuga.
Herramaðurinn sýnir fram á
það með einni vel heppnaðri
sveiflu, að alþýðukauði er haldinn
„menntahatri og fáfræði um
islenska tungu, bókmenntir og
listir”.
Þá veit alþýðan þetta. Og það
ergott, svo langt sem það nær, en
það verður að upplýsa fólk betur
um svo leiðan bjálva sem hUn
hefur illu heilli klakið út (viða eru
mistökin, svo sem dæmin sanna ).
Þá er þar til máls að taka, aö
kauði þessi fyrrnefndur leyfir sér
að kalla konu frú. Það segir sig
sjálft, að þetta gerir hann af þvi
einu, að hann er haldinn kven-
hatri ofan á allt hitt. Er það, segir
herramaðurinn, „til skammar,
hve sjaldan kvenfrelsissinnar
senda boðberum slikra sjónar-
miða tóninn, og kveða þá i kút-
inn”. Nú kemur sá sem tekur sér
þetta fyrir hendur og bendir á, að
náunginn hafi tuttugu sinnum
kallað konu frú, og mega þá allir
sjá svo ekki verður um villst, að
hanner haldinn „karlrembu”, en
það orð þurfa menn að þekkja og
kunna að beita, hversu illa sem
þeir eru að ser i stofnanaislensku,
þvi fáir gera sér það nægilega
ljóst og sumir geta að visu ekki
fyrir heimsku sakir skilið hvað
orðið merkir, nema að það muni
vera ekki gott. Já, hugsið ykkur,
tuttugu sinnum frú og jafnvel
eðalfrU! En við hverju er að
búast? Herramaðurinn upplýsir
fólk um það, að þetta hljóti þrátt
fyrir allt að vera eðlilegt „á
meðan kvenfy rirlitningin í röðum
, islenskra sósialista er jafn mikil
og raun ber vitni”. Éti nú hver
Kofv hanr. A
einhvers karlmanns”. Hvilik
ósvifni! Að visu var náunginn að
þykjast vera að benda á sérstakt
fyrirbæri erlends auðvalds og
verslunarmennsku og draga
nokkra hliðstæðu af þvi með
ákveðnu fyrirbæri sem flutt hefur
verið frá þessu sama auðvaldi i
islenska menningu, en það var
með gálauslegu gemsi og alþýðan
verður að sjá þetta eins og herra-
maðurinn sér það, þvi hans er að
vera fyrirmynd hennar og upp-
lýsa hana og kveða svona menn i
kútinn. 011 alþyðan hlýtur nú að
sjá, að honum hefur tekist það
vel. Að visu mun kauði ekki enn
hafa tileinkað sér „málóttann”,
enda greinilega litt að sér i
stofnanai'slensku, en vonandi er
að hann sjái að sér eftir þessa
meðferð. Og einstaklega ferst
herramanninum vel, þegar hann
upplýsir kauða um það, að ef til
vill megi finna einhvern slatta af
„málótta” i skáldskap hans, og
gefur honum þannig ofurlitinn
vonarneista. Og hvi ætti hann svo
sem ekki að geta tileinkað sér
þetta orð fyrirfólksins, þegar
honum hefur af sliku göfuglyndi
verið gefinn kostur á þvi sér til
sáluheillar? Við hvað ætti mað-
urinn að vera hræddur?
Herramaðurinn snjalli veit ná-
kvæmlega hvernig hann á að tala
við aiþýðuna. Hann veit að þar
hæfir einnig vel að benda á grýlu
gömlu, þvi alltaf hefur yfirstéttin
getað lifgað hana við, þegar hún
hefur verið að veslast upp, og
alltaf hefur hún kunnað að not-
færa sér hana og gera sér vopn úr
henni og það kann einnig
herramaðurinn. Hann segir:
„Hvað sem þvi liður” (þ.e.a.s.
þvi' sem þegár hefur verið sagt
um kauða, að kannski sé hann að
hefna sin af þvi' að atómskáldin
voru höfð að háði og spotti hér i
eina tið) „finnst nú varla dyggari
þjónn rikjandi skoðana þegar rót-
tæk menning er annars vegar,
enda hefur Morgunblaðið fagnað
fáu meira siðustu vikumar en
þessari grein Jóns Óskars”.
Já, þetta er nú ljóti skálkurinn,
og það verður alþýðan að gera sér
Ijóst. Hún má ekki láta blekkjast
af þvi, að Morgunblaðsmenn hafi
raunar lagt það i vana sinn að
prenta heilu greinarnar upp úr
Þjóðviljanum, þegar menn hafa
staðið þar i einhverju karpi, hún
verður að skilja, að það er
nákvæmlega þessi maður sem er
óþokkinn. Auk þess ætti alþýöan
að hugleiða hvar Hallgrimur Pét-
ursson fékk efnið i Passiu-
sálmana. Kauði heldur greinilega
að það hafi ekki verið hjá fjósa-
manninum i Saurbæ, þó hann segi
það ekki berum orðum, og er
þarna einn votturinn um fáfræði
hans i islenskum bókmenntum.
Nú verður einhversstaðar að
láta staðar numið i frásögninni af
dáðum hins hugprúða
herramanns i orustu hans við
'/■
o.s .irV.-. Líuífii hófundur pcbs i iivi
vetha að fullyrða ekki of mikið
enda er það svo, að mönnum ber
bók, en það hefur Eyjólfur gerti’.
Hér er komin kjörin kennslubók.
— mhg
nákvæmni eða hirða um kjarna
málsins. Þá skiptir mestu máli að
höggva titt og ótt, svo hverjum
manni verði torvelt að kbma auga
skarpiega á paö, .ao íráungihn sá
hinn armi haldi, að ,,úr þvi að
kona ei' að tala þá hljóti hún að
vera knúin áfram af kyntöfrum
an hátt. Afram nú, herrar, minir.
Til orustu fyrir leirburöinn og
kvenfrelsið.