Þjóðviljinn - 23.12.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.12.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttirg íþróttir Í¥1 íþróttir f^1 ■ ' * ■ Umsjén: Ingdlfur Hannesson. ™ Liverpool á toppinn að nýju Meistarar Liverpool skut- ust i efsta sæti 1. deildar ensku knattspyrnunnar á laugardaginn, þegar þeir sigruðu Wolves 1—0 með marki Ray Kennedy. Fyrir hinn harða kjarna Liverpool aðdáenda hér á landi má geta þess að gamla brýnið Steve Heighway lék með að nýju og sáust ekki mikil elli- mörk á leik hans. Úrslit á laugardaginn uröu þessi: 1. deild: Arsenal—Manch Utd 2:1 Birmingham—Ipswich 0:3 Brighton—Aston Villa 1:0 Liverpool—Wolves 1:0 Manch. C.—Leeds 1:0 Middlesb—Tottenham 4:1 Nor wi ch—Co ven try 2:0 Nott. Forest—Sunderl. 3:1 Southampt.—C. Palace 4:2 Stoke—Leicester 1:0 2. deild: Bolton—QPR 1:2 Bristol R—Notts. County 1:1 Shrewsb,—Luton 0:1 Cambridge—Blackburn 0:0 Chelsea—Orient 0:1 Newcastle—Bristol C. 0:0 Oldham—Swansea 2:2 Preston—W rexham 1:1 Watford—Grimsby 3:1 West Ham—Derby 3:1 Aston Villa tapaði óvænt fyrir Brighton 0:1 og þaö var Mick Robinson sem sigur- markiö skoraöi. Ipswich vann góöan sigur gegn Birm- ingham á útivelli, 3:1. Mariner, Wark og Brazil skoruöu fyrir Ipswich, en Ainschow fyrir Birmingham Staöan er rni þessi: ! 1. deild: ■ * 1 1 Liverpool 23 46:27 32 1 I AstonVilla 23 39:21 31 1 1 Ipswich 21 37:19 30 . ■ Arsenal 23 34:25 28 i 1 Manch.Utd. 23 32:20 26 | I Everton 22 38:28 26 1 Nottm.F. 23 34:24 26 * \ WBA 22 27:24 26 J ■ Southampt. 23 40:35 24 I Tottenham 23 43:41 24 1 1 Stoke 23 27:31 24_ 1 , Middlesb. 22 34:32 22 J ■ Birmingham 22 27:30 21' 1 1 Manch. City 23 30:36 20 1 I Wolves 23 22:29 20 1 J Coventry 23 26:35 20 * ■ Leeds 23 20:34 20 I Sunderland 23 30:32 19 1 1 Norwich 23 29:43 19 1 | Brighton 23 28:41 16 * • Leicester 23 21:37 14 1 I C.Palace 23 29:48 12 | 1 1 2. deild: 1 West Ham 23 39:17 34 ■ 1 Chelsea 23 38:22 29 1 Swansea 23 34:20 29 I ■ Notts.Co. 23 26:22 29 | • Orient 22 31:24 26 • • Sheff. Wed. 22 31:26 26 1 Blackburn 22 25:19 25 1 Derby Co. 23 32:31 25 J Luton 23 28:28 24 ■ ■ Cambridge 22 27:30 23 1 Grimsby 23 20:22 22 1 1 Wrexham 23 20:24 21 | Newcastle 22 17:31 21 ■ 1 Bolton 23 39:34 20 1 QPR 22 28:23 20 1 Watford 23 28:30 20 | 1 Shrewsbury 23 22:24 19 , • Oldham 23 17:22 19 1 Cardiff 21 23:29 19 Preston 23 21:35 19 | 1 BristolCity 23 18:33 16 , ■ BristolRov. 1 m mmmmm—m m 23 18:38 12 | Belgverskir þvældust ekki mikið fyrir landanum: / Stórsigur Islands islendingar unnu lang- þráðan stórsigur i hand- boltalandsleik á laugar- daginn þegar þeir iögðu Belga að velli i Laugar- dalshöllinni með 33 mörk- um gegn 10. Er þetta jafn- framt stærsti landsliðs- sigur íslands. Reyndar sigruðum við Luxem- borgarmenn árið 1970 einnig með 23 marka mun. Það var reiknað meö þvi fyrir- fram, að Belgarnir myndu draga islenska liðið niður á „lægra plan”, eins og sagt er á hand- boltamáli, en sú varð ekki raunin. Islenska liðiö lék á fullum krafti og hraða frá fyrstu minútu til hinnar siðustu. Það er sjaldgæft að sjá slikt til islensks handbolta- liðs. Leikurinn var i jafnvægi fyrstu minúturnar, 3-3, en siðan komu 8 mörk frá okkar mönnum, 11-3, og þar með var öll mótstaða hinna belgversku brotin á bak aftur. Staðan var i hálfleik 16-4 fyrir Is- land. Yfirburðirlandans heldu áfram i seinni hálfleiknum, ekkert var gefið eftir. Þrjú fyrstu mörkin voru Islands, 19-4 og nokkru siðar 25-6. Leikurinn jafnast örlitið lokaminúturnar, en stórsigur ts- lands var i höfn. Vörn islenska liðsins var mjög góð i þessum leik með Þorbjörn Guðmundsson sem aðalmann. Pilturinn sá virtist hreinlega leggjá allt i sölurnar til þess að tryggja landsliðssæti sitt á næst- unni og honum tókst væntanlega ætlunarverk sitt. 1 markinu varði Kristján af stakri prýði. Sóknarleikurinn var sérlega lipur og leikflétturnar gengu upp hvað eftir annað. Athygli vöktu stórglæsilegar sendingar Sigurð- ar á linuna til Steindórs. Belgiumennirnir voru einstak- Island skoraöi mörg mörk úr hraöaupphlaupum I leikjunum gegn Belglu. Hér er Bjarni Guömundsson kominn i dauöafæri og skömmu siöar lá boltinn i netinu. lega slakir og etv óheppnir i þess- um leik. Þeir léku þokkalega saman úti á vellinum, en alla ógn- un og kraft vantaði i leik þeirra. Mörk Islands skoruðu: Þor- bergur 6/1, ólafur 5, Steindór 4, Páll Ólafsson, 4, Bjarni 3, Páll Björgvinsson 3/1, Guðmundur 2, Steinar 1 og Þorbjörn 1. Guðmundur Guðmundsson, Vikingi, lék þarna sinn fyrsta landsleik og stóö sig með mikilli prýði. IngH ræða i fyrri hálfleik og leiddi úrsvalsliöið með 2. stigum i hálf- leik, 48-46. 1 seinni hálfleiknum náði Danny-liðið um tima algjörri yfirburðastööu, 81-64, en lands- liðinu tókst að jafna og komst yfir 83-86. Siðastu 2 körfurnar gerðu Skagamenn tíl V-Þýskalands Allar likur eru á þvi aö mcistaraflokksmenn ÍA i knatt- spyrnu fari i æfingabúöir til Vestur-Þýskalands fyrir næsta keppnistimabil. Verið er aö kanna þessi mál fyrir Akurnes- ingana þessa dagana og munu málin væntanlega skirast nánar innan tiöar. Mikill hugur er i fótbolta- mönnum á Skaganum þessa dagana og munu allir leikmenn siðasta sumars, að Jóni Gunn- laugssyni undanskildum, verða með i slagnum áfram. —IngH Stenmark í 6. sæti Ingemar Stenmark datt niöur I 6. sæti i keppninni um Heimsbikar- inn á skiöum um helgina. Þá sigraöi Kanadamaöurinn Podborski i bruni. Peter Muller frá Sviss er nú meö forystuna i stigakeppninni meö 80 stig. siöan Danny og Agúst Lindal og tryggðu úrvalsliðinu nauman sigur, 87-86. Liðin leiddu aftur saman hesta sina og nú á Selfossi. Þessi leikur var einnig mjög jafn, landsliðið 4 stigum yfir i hálfleik, 46-42, og leiddi allt fram á lokaminútu leiksins. Þá skoraði Danny sigur- körfu liös sins með glæsilegu langskoti, 90-89. Næstu verkefni körfubolta- landsliðsins verða á milli jóla og nýárs. Laugardaginn 27. leikur liðið gegn landsliði Frakka f Höll- inni kl. 14. Daginn eftir leika liðin suöur i Keflavik og hefst viður- eignin þar kl. 15. —IngH Belgar ekki á skotskónum Belgiumenn unnu fremur partleiksins gegnKýpur, en þeim nauman sigur á Kýpurbúum I 2. gekk afar illa að finna réttu riöli undankeppni Heims- leiðina i markið og skoruöu ein- meistaramótsins, 2—0, i leik sem ungis2mörk, Van der Bergh á 30. fram fór á Kýpur um helgina min. og Ceulemans á 69. min. siöustu. Þessi sigur var i minnsta Staöan I riðlinum er nú þannig: lagi vegna þess aö þeirra helstu keppinautar, Frakkar, sigruöu trland . 5 3 1 1 12:6 7 7—0 á Kýpur fyrr i vetur. Veröi liö Belgia . 3210 4:1 5 jöfn aö stigum ræöur markahlut- Frakkland. 2200 9:0 4 fall. Holland..... 2002 1:3 0 Belgiumenn voru i sókn mestan Kýpur . 4 0 0 4 2:18 O Landsliöiö i körfuknattleik lék 2 leiki gegn svokölluöu úrvalsliöi Ilanny Shouse um siöustu helgi. Danny og félagar sigruöu i báöum leikjunum með 1 stigs mun, 87-86 og 90-89. Fyrri leikurinn fór fram i Haga skólanum sl. laugardag var um jafna og skemmtilega baráttu að Danny Shouse átti frábæra leiki ineð úrvalsliöi sinu gegn körfu- boltalandsliðinu um helgina siöustu. Hann skoraði t.a.m. 52 stig i seinni viðureign liöanna. Slakt 1 seinm leiknum Landsliösstrákarnir i handboltanum slöppuöu heldur betur af i seinni leiknum gegn Belgum. Aö visu sigraöi tsland 25—17, en sá munur er einfaldiega of litill. Orsök þessa var fyrst og fremst sú, aö' strákarnir okkar léku ekki af fullum krafti allan leiktimann, misstu einbeitnina lang- timum saman. Belgum tókst að ná forystu i byrjun, 4—3, en landinn var fljótur að rétta úr kútnum og hafði yfir I hálfleik, 14—9. Munurinn jókst I byrjun seir.ni hálfleiks, 21—10, en eftirþað sigu Belgarnir hægt og bitandi á, mest fyrir kæruleysi okkar manna, og i leikslok var munurinn 8 mörk, 25—17. Mörk tslands skoruðu: Þorbergur 6/2, Sigurður 5/2, Atli 3/1, Steindór 3, Steinar 2, Stefán 2, Ólafur 1, Páll 1, Guömundur 1 og Bjarni 1. M/IngH Körfuboltalandsliðið tapaði báðum leikjunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.