Þjóðviljinn - 23.12.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.12.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Davíð Scheving Thorsteinsson: Smámál/ Stór mál Vegna ummæla i þingfréttum Þjóbviljans þann 19. des. s.l. hefur Daviö Scheving Thorsteins- son, formaður Félags islenskra iönrekenda, óskaö birtingar á þeirri athugasemd, er hér fer á eftir: 1 blaöi yöar i dag þann 19.12. er frásögn af umræðum i efri deild Alþingis aöfaranótt fimmtudags. Þar er haft eftir Ólafi Ragnari Grimssyni, alþingismanni og for- / BH \ \ milli bíla \ /þarf að vera rúmt.\ — Þú ekur marga metra á sekúndu. manni fjárhags- og viöskipta- nefndar efri deildar, aö ég hafi á fundi nefndarinnar lýst þvi yfir, aö sjöföldun vörugjalds á öl, gos- drykki og sælgæti sé „smámál” i samanburði viö nauðsyn þess aö hækka jöfnunargjald. Séu þessi ummæli i blaði yðar höfö rétt eftir þingmanninum, þá hefur hann visvitandi gert tilraun til aö blekkja Alþingi, þar sem hin tilvitnuðu ummæli eru slitin úr samhengi og gefa engan veginn rétta mynd af þvi, sem ég sagöi á fundinum. A þessum fundi voru til umræöu tvö mál, annars vegar umrætt vörugjald á öl, gosdrykki og sæl- gæti, svo og frumvarp til laga um framlengingu jöfnunargjalds. 1 umræðum um þessi tvö mál hélt ég þvi fram, að sjöföldun vörugjalds væri stórmál fyrir dyrkkjarvöru- og sælgætis- iðnaöinn og tefldi atvinnuöryggi þeirra 600 manna sem við þær greinar starfa i tvisýnu. Sjöföldun vörugjalds væri þó smámál i samanburöi við það, að sam- keppnisstaöa alls iðnaðar mundi, aö óbreyttri stefnu rikisstjórnar- innar, versna stórlega um ára- mótin og þá væri starfsöryggi þeirra 12000 manna sem starfa við framleiðsluiðnaðinn i hættu. 62ja ára brúökaups- afmælí I gær, 22. desember, áttu hjónin Jóni'na Magnúsdóttir og Kristó- bert Kristóbertsson, frá Súðavik við Álftafjörð, 62 ára brúö- kaupsafmæli. Þau bjuggu i Súða- vik allan sinn búskap, til ársins 1977, en þá fluttu þau á Elliheim- ilið á Isafirði. Góö tengsl hafa lengi verið milli þeirra hjóna og Þjóðviljans og sendir blaðið þeim kærar kveðjur i tilefni brúökaupsafmælisins með óskum um gleðileg jól og gott og farsælt nýtt ár. Frá Meiuitaskólanum við Hamrahlíð Stundakennara vantar á vorönn 1981 i stærðfræði i dagskóla og öldungadeild. Upplýsingar veita deildarstjórar i stærð- fræði i sima 29515 og 53133. Rektor Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvem- bermánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 29. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 19. desember 1980. Gufukrullujöm og tvœr teg- undir af hárþurrkum mefl ýmsum aukahlutum Ryksuga — kraftmikil með 800 W mótor og ýmsum aukahiutum. 6—7 bolla hí Wlt hafa Brauð og éleggshnífur — afar þægilegur í notkun, fljótstillanlegur. Nýjung — pizzapanna — þvermál pönnu er 30 cm. Gufukrullujám AR 11 kr. 19.300 Blásari, turbo AS 25 kr. 25.700 Blásari AS 70 kr. 18.600 CF 50 Verfl kr. 47.400 AF13 Verflkr. 73.900 Hakkavél, afar handhæc og fallaga hönnuö. Hakkavél og grænmetis- kvörn með allskonar auka hlutum, tveggja hraöa mót- or og öryggisrofa. Hórþurrkusett mofl örygg- isrofa, burstum, krullujórni og fl. aukahlutum. Mínútugrili-plöturnar eru teflonhúöaöar og hægt er afl losa þær úr til hreinsun- ar. Hitastillir. Aukahlutir: vöfflujórn og steikara- panna (ofnskúffa). Gufupottar í þremur stærðum úr ryðfríu stéli og með tvöföldu öryggi. BS 21 Veiflkr. 73.700 »NI» Hrærivál, mixari, safe- pressa, möndlu og kaffi- kvöm, ostrifari Z033 Veiflkr. 73.500 Gufustreujárn FS12 Vetfl kr. 40.900 Hártxirstasett AS 54 Verfl kr. 25.200 Jögúrtvál GU 10 Verfl kr. 25.800 GIRMI RAFTÆKIN fást í öllum helztu raf- tækjaverzlunum Ávaxtablandari + möndlu- kvö-n FR15 Veifl kr. 19.900 RAFIÐJAN AÐALUMBOÐ KIRKJUSTRÆTI 8 SÍMAR 19294 OG 26660 GIRMI Gœðavara á góðu verði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.