Þjóðviljinn - 03.01.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.01.1981, Blaðsíða 15
Helgin 3.-4. janúar 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 Einvígið á ítaliu Kortsnoj jafnaði metin á nýársdag Hubner lék af sér hrók í betri stöðu Þaö drd aldeilistil tlöinda suöur á Itaiíu þar sem þeir kljást, Kortsnoj og Hubner i einvigi sem ákveöur hvor þeirra skuli hljóta réttinn til aö skora á heims- meistarann Anatoly Karpov. 7. skák þeirra fór i biö aö kvöldi 30. desember og þótti mönnum sýnt aö Kortsnoj ætti erfiöa vörn fyrir höndum. Hubnerhaföi tekist aö ná örlitiö betri stööu út lir byrjuninni og jafnt og þétt tókst honum aö þjarma aö Kortsnoj. Tekiö var aftur til viö skákina á nýársdag en þess á milli haföi 8. skák ein- vigisins veriö frestaö. Kortsnoj varöist vel eftir aö skákin hófst á nýjan leik og virtist eiga góöa jafnteflismöguleika þegar Hilbner varö á meinleg yfirsjón — lék af sér heilum hrók! Er hér tvi- mælalaust um aö ræöa stærsta fingurbrjót HUbners i Askorenda- einvígjunum þó enn sé allt á huldu hvaöa áhrif hann kann aö hafa á gang mála. Þaö fer ekkert á milli mála aö HUbner hefur haft yfirhöndina i einviginu til þessa og tefltá köflum listavel. Tap á borö viö þetta getur hinsvegar algjör- lega snúiö taflinu viö. Næsta skák þ.e. sú níunda ætti þannig að gefa góöa visbendingu um hvaö fram- tiöin kannaö bera I skauti sér, en i þeirri skák stjómar Kortsnoj hvitu mönnunum. Hér birtist 8. skák i' heild en fyrri partur hennar er meö skýringum sem voru samdar fyrir blaö þaö sem kom út á siöasta degi liöins árs. Eins og lesendur geta glöggvaö sig á var byrjun sú sem þeir félagar tóku til umræðu, þ.e. franska vömin öldungis upplögö til aö koma áhorfendum i vont skap og þá annaöhvort yfirgefa skákstaöinn eöa aö fara aö tala um eitthvaö allt annaö en viö- komandi skák. Úr öllum leiöind- unum tókst Htlbner þó aö byggja upp hina álitlegustu stööu. Skákin gekk þannig fyrir sig: 7. einvígisskák: Hvitt: Robert Hubner Svart: Viktor Kortsnoj. Frönsk vörn. 1. e4-e6 6. Rgf3-cxd4 2. d4-d5 7. De2 + -De7 3. Rd2-c5 8. Rxd4-Dxe2 + 4. exd5-exd5 9. Kxe2 5. Bb5+-Rc6 (EndurbótHiIbners á 5. skák. Þar lék hann 9. Rxe2 og framhaldið varö: 9. -Rf6 10. c3-Bc5 11. Rb3- Bb6 12. f3-a6 13. Bd3-0-0 14. Bg5- Rd7 15. 0-0-0-RdE5 16. Bc2-f6 17. Bf4-Be6 og Kortsnoj átti ekki i Kraftaverk færöi Kortsnoj vinn- inginn I 7. skákinni. Dregið var í hausthappdrætti Blindrafélagsins 22. des. 1980. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Myndsegulband, Nr. 12002. 2. -6. Vöruúttekt, gkr. 500.000.- — Nr.: 11715, 18820, 18039, 13738, 28932. 7.—16. Reiðhjól, gkr. 300.000.- — Nr.: 12634, 7041, 7251, 5532, 24461, 8860, 9337, 13451, 23811, 5559. Þökkum landsmönnum veittan stuðning á liðnu ári. Biindrafélagið, Hamrahlið 17. (Þessi ákvöröun orkar tvimælis jafnvel þótt svartur hafi oröiö aö gera eitthvaö viö hótuninni 20. Rb3). 20. Hxd4-Be6 23. Hdl-Kd7 21. f3-h6 24. Hel-Rc4 22. Kf2-Hd8 25.h4-a6 (25. -Rxb2 væri glapræöi vegna 26. Hbl. Þetta atriði gildir einnig um nokkra næstu leiki). 26. Bg6-Hc8 29. h5-a5 27. g4-Hc6 30. Bd3-Hb6 28. He2-b5 (Þaö viröist vera taktik hjá Hiibner aö reyna aö ná timafor- skoti á Kortsnoj. Tímaeyöslan viö þennanleik var: HObner 1.38 klst. Kortsnoj 2.15 klst.) 31. b3-Rd6 36. Be3-Rf7 32. Hc2-Rf7 37. Bd4-Hb8 33. Be2-Re5 38. Bfl-Kc7 34. Hd2-Kc6 39. Kf4-Rd8 35. Kg3-Hb7 40. Bd3-Bd7 (Tími: Hubner 2.21 kist. Kortsnoj 2.29 klst.) 41. Kg3 — í þessari stööu lék Kortsnoj biöleik. 41. ,..-Re6 (Biöleikur Kortsnojs). 42. Bf2-a4 45. Be4-Bc6 43. Bc2-axb3 46. Be3-Ha8 44. axb3-Kd6 47. c4 (Nú kemst svartur ekki hjá peös- tapi. Höbner hefur teflt skákina listavel. Hver heföi trúaö þvi á þessu augnabliki aö hann myndi tapa skákinni.) 47. ,..-d4! (Eini möguleikinn til að berjast áfram.) 48. bxc4-d4 50. Bxf6+!-Kc5 49. Bxd4-Bxe4 neinum erfiðleikum með framhaldiö. Skákinni lauk um siöir meö jafntefli). 9. ... Bd7 10. R2f3-Rf6 (Kortsnoj kuhafahugsaösigum i 32 minutur fyrir þennan leik). 11. Hel-Rxd4+ 16. Kxel-Rg4 12. Rxd4-0-0-0 17. Bf4-f6 13. Bd3-Bc5 18. Hdl-Re5 14. c3-Hde8+ 19. Bc2-Bxd4 15. Kfl-Hxel + (Eftir 50. -Kc6 51. engu nær.) 51. Be7+-Kxc4 52. fxe4-Ha7 53. Bd6-Rg5 54. Kf4-Hf7 + 55. Ke3-Hf3+ 56. Ke2-Hf7 Be5 er svartur 57. Be5-Rf3 58. Hc2 + -Kb5 59. Bal-Rh2 60. Kd3-Rxg4 61. Hg2-Hf3+ 62. Kd4-Hf4 (Kortsnoj hefur varist vel og á alla möguleika á jafntefli. En hann fær óvæntan bónus.) 63. Kd5?? (Hrikalegur afleikur.) 63. ,..-Re3+ 64. Ke5 — Hélt Htibner aö hann gæti drepið hrókinn á f4 eftir aö hrókurinn á g2 er fallinn i valinn? Máliö er auövitaö þaö aö riddar- inn valdar eigin hrók. Hann gafst upp eftir aö hafa leikiö þessum leik og skundaöi úr skáksalnum Dapur endir á vel tefldri skák. Staðan: Htibner 3 1/2 — Kortsnoj 3 1/2 (10 p). o.s.frv... Eitt er þaö viö skammdegis- drungann, sem veröur aö teljast jákvætt. Þegar óveörin blása og aldrei verður ljóst af degi, þá dregur maöur gluggatjöldin fyrir, dettur ekki i hug að kanna hverju fram vindur handan tvöfalda glersins, og sleppur þar meö viö aö berja augum ömurleika heimsins. En nú er vist komiö nýtt ár meö margar væntanlegar hamingju- stundir, eöa svo segir stjömu- spáin. Mér er tjáö aö enn eigi ég eftir aö lifa. tvö hamingjurik sumur, og þvi um aö gera aö láta sig hlakka til, njdta daganna meöan þeir gefast, en þvi miöur verö ég aö sætta mig viö áratuga óhamingju eftir þessi tvö sumur — þaö er nú eitt sinn þannig meö stjörnuspekina, hún útvegar manni ekki endalausa hamingju, stundum dregur ský fyrir sólu, einsog skáldiö sagöi. Og svo höfumviö fengiönýja krónu. Þaö veröuraö teljast greindarleg ráö- stöfun stjórnvalda. Þetta er allt annaö líf. Allt annaö land.AÖ visu veröur maöur aö viöurkenna, aö nýkrónutilfinningin minnir um sumt á þessa tilfinningu sem kon- ungur og aörir ráöamenn kvarta undan og segja óþægilega, nefni- lega, aö þegar þeir fara á nærföt- unum út aö spássera meö hirö sinni, þá koma ævinlega ein- hverjir óþekktarormar og æpa: Kóngurinn er ber! kóngurinn er ber! Nýju krónurnar svipta blekkingarhulunni frá. Maöur er 'eins blankur og mann grunaöi. Fyrir nokkru fékk ég sendibréf frá útlendum vini minum. Hann dvaldi hér á landi i haust eöa fyrr i vetur og skrifaöi nokkur orö um þá reynslu. I fullvissu um aö vin- urinn les ekki Þjóöviljann, birti ég hér upphafiö úr bréfinu: „Það var dimmt, blautt og oft kalt eins- og f himnariki (ég vissi reyndar ekki um aö bréfritari haföi dvaliö i himnariki og heldur ekki aö þaö væri svona kalt þar. Liklega reiknar hann meö aö þaö sé nöturkalt efra vegna þess aö al- mælt er, aö þaö sé ofboöslega heitti viti). Andrúmsloftiö fannst méroft afartaugaveiklaö, brjálaö á köflum og i senn hvetjandi og letjandi og áreiöanlega ekki hollt fyrirtaugaveiklaöa. Litir himins- ins eru ótrúlega skærir og marg- breytilegir. Skýin eru rauð og stundum blá ellegar skærhvit. Vindurinn, sem reyndar er afar- þreytandi, veröur stundum heitur einsog iSahara og aö kvöldi sama dags er hann oröinn blautur, iskaldur og andstyggilegur. Fólkiö er allt snarvitlaust. Bestu kveöjur...” Já, þeir eru skritnir, útlendingarnir. Eitt af þvi sem útlendar þjdðir skortir, en við hér eigum ofgnótt af, eru „ávörpungarnir”. A vörpung arnir blómstra kringum ápamót, en ella i hvert sinn sem þjdöin kemst i hann krappan. Hvergi i veröldinni leysa menn allan vandann meö snjöllu ávarpi. Viö heyrum ávarp forseta landsins, ávarp úlvarps- stjörans i stereo (væri kannski hægt aö hafa tvo útvarpsstjóra, einn á hvorri rás og tala hvor gegn öörum), ávarp forsætisráö- herra og svo náttúrlega predikun biskups. Þetta fólk dælir i alþýö- una spekinni, svo aö mann snar- svimar og liggur við lasleika af svo rösklegum skammti á stuttum tima. Reyndar er óskiljanlegt, hvers vegna fleiri fá ekkiaöávarpa þjóöina um þessar mundir. Og eftir hvaöa reglu er fariö, þegar menn eru valdir i hóp ávörpunga? Hvers vegna út- varpsstjóri, en ekki Þjóöleikhús- stjóri? Hvers eiga þeir að gjalda sem eru stjórnendur td. Hagstof- unnar? Sjúkrasamlagsins? Strætisvagnanna? Sildarverk- smiöju rikisins? Póst- og sima- málastjóri? Gatnamálastjóri? Vatnsveitustjóri? Forstjóri ölgeröarinnar? ATVR? (nei, þaö væri nú ekki gaman), Rikisútgáfu námsbóka? Þannig mætti lengi telja upp forstjóra sem fullt er- indi eiga i ávörpunarliöiö og einkar frtíölegt væri aö heyra segja eitthvaö gott I tilefni ára- mótanna. Og hvernig er þaö, var ekki þörf á aö bjóöa formanni nýkrónunefndar aö halda erindi um notkun nýju krónunnar? Og svo framvegis. 52.14 Bankar og sparisjóðir sjá um umskráningu innlánsreikninga og verðbréfa í þeirra vörslu úr gömlum krónum í nýjar. Eigendur sparisjóðsbóka geta sem fyrr komið hvenær sem er eftir áramótin nl þess að sjá vaxta- færslu og innistæðu þeirra í nýkiónum. Reikningsyfirlit verða send í pósti eins og hingað til. Þú þarf ekki að hlaupa til, bankirm sér um breytinguna óbeðinn. minni upphæðir-meira verðgildi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.