Þjóðviljinn - 03.01.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 03.01.1981, Blaðsíða 21
Helgin 3.-4. janúar 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 2i (ir Grjótaþorpi, sem nú er viöfangsefni þriggja sýninga i borginni. r Sýning í Asmundarsal: Grjótaþorpið Grundarfjörður: Rafmagnslaust í nær fimm sólarhringa Einleiks- tónleikar Edda Erlendsdóttir pianóleik- ari heldur einleikstónleika að Kjarvalsstöðum laugardaginn 3. janúar nk. kl. 5 sd. Á fyrri hluta efnisskrárinnar eru verk eftir Arnold Schönberg, Anton Webern og Alban Berg, en eftir hlé verk eftir F. Schubert og Robert Schumann. Edda Erlendsdóttir er búsett i Paris og kemur nú heim til að halda fyrstu opinberu tónleika sina hér sem einleikari, en fyrir rúmum tveim árum lék hún hér á Edda Erlendsdóttir vegum Tónlistarfélagsins með David Simpson cellóleikara. Edda stundaði fyrst nám i pianóleik hjá Selmu Gunnarsdótt- ur og siðan við Tónlistarskólann i Reykjavik þar sem kennanar hennar voru Hermina Kristjánsson, Jón Nordal og Arni Kristjánsson. Hún lauk prófi úr pianókennaradeild skólans 1972 og einleikaradeild ári siðar, hlaut franskan styrk og lauk pról'i frá Tónlistarháskólanum i Paris 1978. Hún hefur einnig numið við sumarakademiuna i Nissa og Ravel akademiuna i St. Jean de Luz. Aðgöngumiðar á tónleikana verða seldir við innganginn og kosta 3000 gkr., en 2000 fyrir námsfólk. Fyrirlestur um kvarðakenningar Sverrir Ólafsson eðlisfræðingur heldur almennan fyrirlestur um „Grundvöll kvarðakenninga og hagnýtingu þeirra f nútima ör- eindafræöi” mánudaginn 5. janúar kl. 16.15 i húsi Verkfræði- og raunvisindadeildar við Hjarðarhaga, stofu 158. Grjótaþorpið og skipulag þess cr ofarlega á baugi um þessar mundir. B o r g a r s k i p u 1 a g Reykjavittur kynnir sem kunnugt er nýja tillögu að skipulagi i Grjótaþorpi að Kjarvalsstöðum, og nú hafa arkitektar sett upp aðra sýningu um Grjótaþorpið. Sýning þessi var sett upp i Ásmundarsal við Freyjugötu vegna umræðufundar i Arkitekta- félagi lslands. Á henni eru nokkr- ar eldri tillögur að skipulagi Þriðjudaginn 6. janúar—á Þrettándanum — hefjast að nýju sýningar á Dags hriðar sporum eftir Valgarð Egilsson á Litla sviði Þjóðleikhússins. Leikritiö var frumsýnt snemma i nóvem- ber s.l. og hlaut þá mjög góða dóma og hefur siðan vakið mikla athygli og umtal, enda er hér á óvæginn hátt fjallað um ráðleysi nútiðarinnar og hætturnar sem steðja aö litlu samfélagi með sögufræga fortið. — Leikurinn gerist allur á einum degi — 1. desember — meöan fullveldisins er minnstum leið og gerðir eru samningar við erlent risafyrir- tæki. Þarna koma ýmsir viö sögu og má t.d. nefna prófessora, við- skiptajöfra, ráðherra, biskup, bónda, fulltrúa aldamótakyn- slóöarinnar og fulltrúa æsku Grjótaþorþs, ásamt tveimur verkum arkitúrnema, sem tóku það fyrir sem lokaverkefni. Sýningin i Asmundarsal verður opin almenningi i næstu viku, 5. til 9. janúar kl. 13 til 17 daglega, eða samkvæmt nánara samráði við stjórn eða starfsmann A.t. Þess má að lokum geta að þriðja sýningin um Grjótaþorpið stendur yfir á Mokka, en þar sýnir Gylfi Gislason teikningar sinar úr þorpinu. —ih landsins. Miðvikudaginn 7. janúar hefj- ast að nýju sýningar á gamanleik Holbergs Könnusteypirinn póli- tiskii þýðingu dr. Jakobs Bene- diktssonar — Það er Bessi Bjarnason sem leikur könnusteypinn með frama- draumana sem fær ærlega ofani- gjöf fyrir uppskafningsháttinn. Eiginkona hans er leikin af Guð- rúnu Þ. Stephensen og Þórhallur Sigurðsson leikur þjón þeirra hjóna. Baldvin Halldórsson. Sie- urður Skúlason, Þráinn Karlsson og Viðar Eggertsson leika aðals- menn sem bregða sér i margvis- leg kostuleg gervi til þess að klekkja á könnusteypinum. Einungis fáar sýningar eru eftir á Könnusteypinum pólitiska. Segja má að hér hafi verið raf- magnslaust aö mestu leyti frá þvi á 2. jóladag og hefur ástandið ekki verið svona slæmt áður, þvf að nú höfum við enga varaafls- stöð til að treysta á, sagði Ingi Hans fréttaritari Þjóðviljans á Grundarfirði i samtali við blaðið á þriðjudag. Mjög kalt hefur verið i húsum Grundfirðinga þessa daga og miklar skemmdir á heimilistækj- um og rafmagnsþilofnum vegna spennufallsins. Aður fyrr bjuggu Grundfiröingar við rafmagns- skort en þá var upp á diselvélar Nóv. Des. 15.927 16.071 11.203 Samt: 98.815 125.296 74.089 Samtök herstöðvaandstæðinga á Akureyri halda jólatrés- skemmtun i Alþýðuhúsinu á Akureyri laugardaginn 3. janúar kl. 2 eh. aö hlaupa. Nú er nóg rafmagn og búið að flytja stórar diselraf- stöðvar i burtu, en Snæfellingar standa þá berskjaldaöirgagnvart bilunum af þvi tagi sem óveðrið hefur nú valdið. Litil varaaflsstöð er I Stykkishólmi en hún dugir að- eins fyrir hálfan Hólminn i einu og kom Grundfirðingum að engu gagni nú. Fyrir áramótin virtist rafmagnið vera komið i samt lag og sagði ingi Hans að viögerðar- menn hefðu unniö geysimikið og þakkarvert starf i þessum þreng- ingum. 1978 1979 Meðal- tal: 1980 74.789 88.111 83.572 73.533 13.972 10.432 13.521 10.467 88.761 98.543 97.100 84.000 Dansaö verður kringum jóla- tréð, farið i leiki og fleira. Kaffi, kökur og gos innifaliö i verðinu, sem er 15 nýkr. fyrir fullorðna og 5 nýkr. fyrir börn. Könnusteypirinn og Dags hríðar spor — GFr Atvinnuleysi minnkaði 1980 Minna var um atvinnuleysi á nýliðnu ári en á næstliðnum fimm árum ef frá er talið árið 1977. Voru skráðir atvinnuleysisdagar töluvert færri samanboriö við meðaltal áranna 1975—79, aö þvi er fram kemur i frétt frá vinnumáladeild félagsmálaráðuneytisins. Ar 1975 1976 1977 Jan. 82.888 109.188 62.886 Tafla þessi sýnir skráða atvinnuleysisdaga á landinu öllu mánuöina janúar til og með nóvember árin 1975—1980 samkvæmt skýrslum félagsmálaráðuneytisins. Ennfremur fjölda atvinnuleysisdaga i desember 1975—1979 og áætlaðan fjölda atvinnuleysisdaga i desember 1980 samkvæmt bráöa- birgðatölum. Þá heildarfjölda atvinnuleysisdaga árin 1975—1979 og áætlaðan fjölda þeirra á yfirstandandi ári samkvæmt sömu heimild. Loks sýnir taflan meöaltal áranna 1975—1979 samanborið viö árið 1980. SHA AKUREYRI i Má bjóða þér SUMARHÖLL eda kannski nýjan Hver slær hendinni á móti slíku boði? Hvað þá, þegar allt sem þarf til þess að eiga þessa möguleika, er að vera áskrifandi að Vísi? IAFMÆLISGETRAUM VÍSIS, sem er í sertn létt og skemmtileg, og er bædi fyrir nýja og eldri áskrifendur, eru þessir þrír glæsilegu vinningar; Aðalvinningurinn er svo auövitað Vísir sjálfur, sem nú er orðinn stærri, skemmtilegri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr! Verið með frá byrjun! Gerizt áskrifendur strax i dag! Áskriftarsíminn er 86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.