Þjóðviljinn - 03.01.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 03.01.1981, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.-4. janúar 1981 18 sæmdir riddara- krossinum Forseti Islands sæmdi á nýárs- dag eftirtalda menn heiöurs- merki hinnar islensku fálkaoröu: Arna Krístjánsson, pianóleik- ara, stjörnu stórriddara, fyrir störf að tónlistarmálum. Bjarna Björnsson, forstjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö félags- og iðnaöarmálum. Braga Eiriksson, ræðismann, riddarakrossi, fyrir störf aö út- flutningsverslun. Einar Arnalds, fv. hæstaréttar- dómara, stjörnu stórriddara, fyr- ir embættisstörf. Geir Kristjánsson Gigju, náttúrufræðing, riddarakrossi, fyrir rannsókna- og fræðistörf. Guðmund Benediktsson, ráðu- neytisstjóra stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Ingibjörgu Guðmundsdóttur, riddarakrossi, fyrir listaverka- gjöf til Háskóla Islands. Jóhannes R. Snorrason, yfir- flugstjóra, stórriddarakrossi, fyrir störf i þágu flugmála. Jón Ivarsson, framkvæmda- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf að félags- og atvinnumálum. Konráð Gislason, kompássmið, riddarakrossi, fyrir störf að öryggismálum sjómanna. Magnús Agústsson, fv. héraðs- læknir, Hveragerði, riddara- krossi, fyrir Hknar- og heilsu- gæslustörf. Magnús Gamalielsson, fram- kvæmdastjóra, Ólafsfirði, stór- riddarakrossi, fyrir störf að út- gerðar- og atvinnumálum. Ólaf Björnsson, prófessor, stór- riddarakrossi, fyrir embættis- og fræðistörf. Ólaf Óiafsson, landlækni, ridd- arakrossi, fyrir embættisstörf. Sólveigu Guðrúnu Halldórs- dóttur, hjúkrunarfræðing, ridd- arakrossi, fyrir liknar- og hjúkr- unarstörf. Stefán Reykjalin, bygginga- meistara, Akureyri, riddara- krossi, fyrir störf að félagsmál- um. Sverri Sigurðsson, fv. fram- kvæmdastjóra, riddarakrossi, fyrir listaverkagjöf til Háskóla Islands. Þór Vilhjálmsson, hæstaréttar- dómara, riddarakrossi, fyrir em- bættisstörf. Vinningar í Bílnúmera- happ- drættinu A Þorláksmessu var dregin hjá borgarfógeta i bilnúmerahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. vinningur Volvo 345 GL, ár- gerð 1981: G 15481, 2. vinningur Datsun Cherry GL, árgerð 1981: M 425, 3.—10. vinningur, bifreið að eigin vali, hver að upphæð g.kr. 3.4 miljónir: A 7623, G 1509, G 5329, R 17695, R 32972, R 36569, R 38175, U 1343. / Áfram gakk ... en vinstra megin á móti akandi umferð í'i þar sem l gangstétt vantar. \ UiF1” / VERÐLAUNAKROSSGÁTA Nr. 252 'b 2— 1 ? r (o T’ 1 l 7ö~ 1/ 3 V 12 5" 'ft 13 IT Uo 6 7- /1 V T~ T~ T~ 7T~ 11 V /fc s W~ V 2/ /3 3 2/ TT y 18 3 11 5 7 // 21 TT~ u> V 13 W~ T~ 20 l<i IB ii V 5~ V 27 í8 2S 3 ¥ 3 ÍO T~ TF~ U 3 T TT 13 (o T~ T 13 V 20 3 V IT 7T~ 3 // U 30 w T 7 w~ /é W~ w~ v £ (p 7o 7T S2 * ? 1 V ' (? 10 n 3 i& 20 2/ H V 2D to ? z¥ 22 T 1? 3 H S II ll K? K? 13 7T~ T~ 2/ 22 3 V Kc // u 7- 22 3 Iti ft 1/ V (r 21 , 13 /f 31 3 7— T V JT~ ZS 3 T~ lb $ 13 $ J(? 22 71~~ /3 T~ 1Z 3 2 !ú> 30 12 2<t lé> 10 Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugieg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gef ið og á því að vera næg hjálp, því að með þvi eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt. Setjið rétta staf i í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá íslenskt bæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 251". Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Lausn fyrir krossgátu: 248 hlaut Elías Valgeirsson, Efstasundi 55, Reykjavík. Verðlaunin eru bókin Haust i Skírisskógi. Lausnarorðið er DROPLAUG. Verðlaunin að þessu sinni er bók- in Árið 1979, stórviðburðir líð- andi stundar í myndum og máli með íslenskum sérkafla. Otgef- andi er Bókaútgáfan Þjóðsaga. lil Wi STÓRVIÐBURDIR LÍÐANDI STUNDAR i MYINIDUM OG MÁLI MEO iSLENZKUM SÉRKAFLA KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma mundi aldrei skilja við pabba. Hann er einsog einn af f jölskyldunni. Fyrst allir segja að enginn geti stjórnaö... ... ætti að opna forsætis ráðherradeild við háskólann. Þá geta menn ^ lært að stjórna > landinu. Einfalt! ~ir y / ^ TTy °f eA ^TlUjX-rT n t.C 0 . Viltu karamellu? Afigaf mér þær. Þæreru ofsagóðar. Fáðu þér!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.