Þjóðviljinn - 10.01.1981, Page 1
SUNNUDAGS 32
DWÐVIUINN
BLADIÐ
SIÐUR
Helgin 10.—11.
janúar 1981,
7.-8. tbl.46. árg.
Nýttog
stœrra —
selst betur
og betur
Verö kr. 5
Gautlandaætt
20. siða
íþróttamaöur
ársins
7. siða
Eirikur
á Brúnum
og
mormónarnir
OPNA
Forsœtisráðherra á fundi í gær um Gervasoni:
Tryggt að hann fer ekki
í fangelsi í Frakklandi
— yfirlýsing frá formanni þingflokks Alþýðubandalagsins
Skömmu áður en Þjóð- inu í té eftirfarandi yfir- tryggja að Patrick mælum forsætisráð-
viljinn fór í prentun í lýsingu: Gervasoni verði ekki herra.
gærkvöldi lét Ólaf ur ,,A fundi með forsætis- sendur í fangelsi í Frakk-
Ragnar Grímsson for- ráðherra í dag tók hann landi. Þennan fund sátu auk
maður þingflokks Al- fram að hann myndi gera okkar þau Guðrún Helga-
þýðubandalagsins blað- ráðstafanir til þess að Ég fagna þessum um- dóttir alþingismaður og
Jón Ormur Halldórsson,
aðstoðarmaður forsætis-
ráðherra.
Á þessum grundvelli
stendur þingflokkur Al-
þýðubandalagsins allur
að stuðningi við ríkis-
stjórnina." —ekh