Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. — 11. janúar 1981.
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
EINAR KARL HARALDSSON
skrifar
Tíundi
hver
maður
er
fatlaður
ALÞJÓÐAÁR FATLAÐRA OG SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR
Aðlögun að þörfum fatlaðra
Viö eigum öll á hættu a& fatlast
af einhverjum orsökum, og deila
tlmabundiö eöa varanlega kjör-
um meö þeim sem ekki geta á
fullkominn hátt tekiö þátt i
þjóölifinu og notiö jafnréttis á viö
aöra. Af eigingjörnum hvötum
einum saman er Aþjóöaár fatl-
aöra þvi engum óviökomandi.
Miklu fleiri ástæöur eru þess þó
fremur valdandi aö málefni fatl-
aöra eru meöal brýnustu þjóö-
félagsverkefna. Sá sem þetta rit-
ar átti þess kost i nóvember sl. aö
hlýöa á umræöur um Alþjóöaár
fatlaöra á þingi Sameinuöu
þjóöanna i New York, og gafst þá
tóm til þess aö átta sig til nokk-
urrar hlitar á þvi hve stórbrotin
vandamál en jafnframt heillandi
viöfangsefni viö er að glima.
Hvert alþjóöaáriö, sem helgað
er tilteknu málefni, hefur rekiö
annað vegna ákvaröana Samein-
uöu þjóöanna á siðasta áratug.
Undirbúningur þeirra hefur
reynst ákaflega umsvifamikill og
talin hætta á aö sú samstilling
kraftanna á ákveönu sviöi sem aö
er stefnt heppnist ekki, ef
alþjóöaárin koma hvert af ööru
um langa hriö. Til aö mynda hef-
ur veriö horfiö aö þvi ráöi aö
fjalla sérstaklega um málefni
aldraöra á alþjóöaráöstefnu áriö
1982, sem undirbúin veröur meö
mörgum svæöa- og efnisflokka-
ráöstefnum um allan heim. Þar
er farin önnur leiö aö svipuöu
marki og alþjóöaárunum hefur
veriö sett.
Sameinuöu þjóöirnar, stofnanir
þeirra og þing, gegna þýöingar-
miklu upplýsinga- og samræm-
ingarhlutverki. Frá þvi aö
ákvöröun var tekin um Alþjóöaár
fatlaöra og samþykkt Yfirlýsing
um réttindi fatlaöra á fundi
Allsherjarþingsins 9. desember
1975 hafa skrifstofa og ráögjafa-
nefnd alþjóðaársins i Vin unniö
mikiö starf, auk þess sem stofn-
anir Sameinuöu þjóöanna hafa
miölaö af þekkingu sinni og
reynslu I undirbúningsstarfinu.
Sér i lagi trúi ég aö ýmsar skil-
greiningar á viöfangsefninu svo
og samræming á aðferöum til
þess aö gripa á þvi séu árangur
sem pappirshetjur Sameinuöu
þjóöanna geti eignaö sér aö
nokkru. Aö minnsta kosti eru
samtökin vettvangur til þess aö
koma á framfæri nytsömum
gögnum viö hverja þá þjóö sem á
annaö borö vill sinna málum fatl-
aöra.
Góð frammistaða
r
á Islandi
Eftir þvi sem aöstaöa var til
samanburöar mátti ráöa aö sam-
tök fatlaöra og opinberir aöilar á
íslandi hefðu staöiö sig vel á
alþjóöavísu hvaö alla kynningu,
undirbúning og eftirrekstur varö-
ar. Þeim hefur oröið nokkuö
ágengt i þvi ætlunarverki sinu aö
gera alþjóöaár fatlaðra aö tima
framkvæmda meöan ýmsar aör-
ar þjóöir hafa varla náö svo
langt aö skipa framkvæmda-
nefndir og hefja undirbúnings-
starf. 011 efni eru til þess aö áöur
en komiö alþjóöaár liöur hafi
verið sett heildarlöggjöf um
Kurt Waldheim, aöalritari Sameinuöu þjóöanna, sést hér á tali viö
fulltrúa úr hópi fatlaöra frú Adamson (I hjólastól). Meö þeim á
myndinni er fyrir miöju Z.L.N ’Kanza, en til máls hennar er vitnað
I greininni, og Ripert einn af aðstoðarframkvæmdastjórum
Sameinuöu þjóöanna.
Hugsið um mig
sem manneskju!
Þú horfir á mig með meðaumkun,
hluttekningu eða kæruleysi,
því ég er þroskaheft barn
en þú sérð mig aðeins utanfrá.
Gæti ég sagt hug minn
mundirðu vita hvernig ég er hið innra.
Ég er ósköp líkur þér.
Ég finn til sársauka og hungurs.
Ég get ekki beðið kurteislega um glas af vatni,
en brennandi þorsta þekki ég vel.
Ég er sjálfstæðari þegar farið er með mig
eins og stóran dreng.
Ég vil ekki samúð ykkar.
Ég vil að þið virðið það sem ég get gert.
Ég er seinn, og margt sem ykkur er sjálf sagt
er mér erf itt,
Gæti ég lært með mínum hraða og
samt hlotið viðurkenningu,
þá get ég fallið að veröld þar sem
seinvirkni er grunsamleg.
Hugsið um mig sem manneskju
sem særir, elskar og gleðst.
Og vitið að ég er barn sem þarf að
örva og leiðbeina.
Brosiðog kinkið kolli —janfvel það eitter nóg.
Rita Dranginess.
Almennur
skilningur
og
samstöðu-
kennd
forsenda
árangurs
málefni fatlaöra, átak verið gert i
slysavörnum og fræöslustarfi, og
aö vaxandi framlög til úrbóta i
umönnun þroskaheftra veröi far-
in aö skila sér i verki, svo nokkur
atriöi séu nefnd.
t þvi starfi sem unniö hefur
veriö i aöfara alþjóöaársins hér á
landi má viöa sjá merki um
undirbúning Sameinuöu
þjóöanna. Hér er m.a. stuöst viö
þær skilgreiningar á fötlun sem
mótast hafa á sföustu árum. Þær
eru afar víöfeömar og um leið
vægöarlausar i garö allra viötek-
inna fordóma. S.L.N’Kanza
framkvæmdastjóri skrifstofu
alþjóöaárs fatlaöra i Vin sagöi
m.a. um þetta aö meginvanda-
máliö sem vinna þyrfti aö lausn á
1981 væri ekki tilvist fatlaöra,
heldur sú örorka sem þjóöfélög
allra geröa neyddu upp á þá. Sú
hugsun kemur einnig fram I skil-
greiningu Alþjóöa heilbrigöis-
málastofnunar, sem gerir
greinarmun á atgervissköddun,
fötlun og örorku. Skeröing á at-
gervi, likamlegu eöa andlegu,
leiöir til fötlunar, en örorkan
táknar félagslegar afleiöingar
hennar. örorkan og stig hennar
er háö þvi i hverskonar umhverfi
sjúkdómur eöa fötlun kemur
fyrir. Astæöur af félagslegum,
efnahagslegum og menningarleg-
um toga leggja steina i götu hins
fatlaöa, koma i veg fyrir fulla
þátttöku hans i þjóölifinu og
svipta hann jafnrétti á viö aöra.
Þaö sem skiptir sköpum er þvi
ekki fötlunin, heldur þaö aö hafa
vald á umhverfinu og aöferöum
til þess aö meðhöndla hana.
Hvers vegna
örorka?
I máli Kanza framkvæmda-
stjóra kom fram aö ekki veröur
um raunverulega aölögun
þjóöfélagsins aö fötlun aö ræöa
fyrr en fólk almennt hefur brotiö
af sér viöjar óttans viö þaö sem er
ööruvisi, og kastaö fyrir róöa
bannoröum og barnaskap sem
heldur lifi I fordómum og ein-
angrar hluta heildarinnar.
Félagsleg endurhæfing fatlaöra
hefst ekki I alvöru fyrr en aö tek-
ist hefur á róttækan hátt aö
breyta almennri afstööu og
hegöun gagnvart fötluöu fólki.
,,Þá og ekki fyrr veröum viö
loks hætt aö skapa þessum konum
og körlum örorku, hvort sem fötl-
un þeirra er af likamlegum eöa
andlegum toga”,sagöi frú Kanza
Hversvegna rekur „eölilegur”
maöur fyrst og fremst augun i
fötlunina? Af hverju sér hann
ekki hæfileikana, snilldina, dulda
eiginleika sem biöa þess aö hlúö
sé aö þeim og þeir ræktaöir?
Þannig er spurt og ýmsar
alþjóöastofnanir hafa kafaö i
þann fordómapytt sem fatlaöir
kynnast daglega. Alþjóöavinnu-
málastofnunin hefur til að mynda
sent frá sér skýrslu um starfs-
hæfni fatlaös verkafólks, sem
kollvarpar mörgum sleggju-
dómnum og hégiljum. Þar segir
m.a.:
Niðurstöður ILO
„Fatlaöir leysa af hendi vissar
tegundir vinnu á árangursríkari
hátt en fullfært verkafólk, þetta á
viö um þann blinda I vissum
greinum heilbrigöisþjónustu „svo
sem nuddi, um hinn heyrnar-
lausa, sem getur unniö gott starf I
hávaöasömu umhverfi, og um
hinn þroskahefta, sem lætur vel
aö starfa viö einföld og einhæf
störf.
Úr mörgum starfshæfnis-
skýrslum um fatlaö verkafólk eru
fyrir hendi sannanir um aö
afkastageta þess sé yfir meöal-
lagi. Astæöurnar eru einkum
raktar til betri ástundunar en
almennt gerist, sérlega góöra
einbeitingarhæfileika, einstakrar
trúmennsku og innilegs stolts yfir
þvl aö veröa vel ágengt viö vinnu
sina.”
A grundvelli rannsókna sem
þessara má gera fordómunum
skömm til og niöurstööur þeirra
benda eindregiö til þess aö þaö sé
þjóöhagsleg nauösyn aö skikka
atvinnurekendur til þess aö hafa
jafnan i vinnu ákveöiö hlutfall
fatlaöra, svo fremi aö hægt sé aö
finna og aölaga störf viö þeirra
hæfi. Það er einfaldara og kostn-
aöarminna en flestir hafa leitt
hugann að. Og umfram allt vinnst
mikiö viö aö gera fatlaöa virka i
stað þess aö halda þeim óvirkum
utangarðs. Sú staöreynd liggur
semsagt fyrir aö ef endurmennt-
un og endurhæfing fatlaöra er
fullnægjandi og fundin eru störf
sem hæfa getu þeirra, þá er
framlag fatlaös einstaklings, aö
ööru jöfnu, alveg sambærilegt viö
þaö sem gerist hjá fullfærum
verkamönnum.
300 milljónir fá
enga aðstoð
Dorina Nowill heitir brasilisk
kona sem i 30 ár hefur helgaö sig
málefnum blindra, sjálf blind,
einn af forvigismönnum alþjóöa-
samtaka blindra og forseti
nýlegrar alþjóöaráöstefnu um
vandamál þessa hóps. I ræöu sem
hún flutti fyrir hönd brasilisku
sendinefndarinnar hjá Samein-
uöu þjóöunum minnti hún á þaö
aö af þeim 450 milljónum manna i
heiminum, sem eiga viö fötlun aö
striöa, njóta áreiöanlega ríflega
300 milljónir engrar aöstoöar af
neinu tagi. Af þvi leiöir aö
meginþorri fatlaöra lifir og
starfar ætiö langt undir
raunverulegri getu og biöur
varanlegan hnekki á sjálfsáliti
sinu.
Vandi fatlaöra hér á landi er
margvislegur og getur veriö æriö
hrikalegur fyrir einstaklingana.
En þó eru ástæöur fatlaöra ömur-
legastar viöa i þróunarlöndinum
og þó sérstaklega i strjáíbýlum
sveitahéruöum. Stofnanir
Sameinuöu þjóðanna hyggja sér-
staklega aö þessum vandamálum
hver á sinu sviöi og þar eru fyrir-
býggjandi aðgeröir i fyrirrúmi.
Hungur, þorsti, einhæf fæöa,
ónógt hreinlæti og skortur á
ónæmisaögerðum eru viöa meöal
rikustu ástæðna til varanlegrar
fötlunar. A alþjóöavisu hljóta
fyrirbyggjandi aðgeröir aö vera
forgangsverkefni. 1 ræöu Dorina
Novill kom m.a. fram aö hægt er
aö fyrirbyggja eöa lækna 50% til-
fella af blindu eöa sjónskeröingu,
en I heiminum eru nú um 42
milljónir manna blindir.
í sinum hjólastóli talaði á fundi
félagsmálanefndar Sameinuöu
þjóöanna danski dómarinn H.
Kallehauge og mælti fyrir munn
Noröurlanda allra um afstööu
þeirra til alþjóöaárs fatlaöra.
Hann talaöi snjallt mál og ræddi
meöal annars um nauösyn fyrir-
byggjandi aögeröa sem fælust
sérstaklega I þvi á Noröurlöndum
aö stemma stigu viö slysum i
umferö og atvinnulifi. En hann