Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 21
Helgin 10. — 11. janúar 1981. •ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 21
9. Þóra Guömundsdóttir
hjúkrunarfræðingur.
10. Asa Guðmundsdóttir
gjaldkeri i Landsbankanum.
G. Steingrimur Jónsson
bæjarfógeti á Akureyri, átti
Guðnýju Jónsdóttur. Þeirra
börn:
1. Þóra Hólmfriöur
Steingrimsdóttir, átti Pál
Einarsson verslunarmann á
Akureyri. Þeirra börn:
la. Guðný Pálsdóttir, átti
Þórodd Jónsson lækni á
Breiðumýri.
lb. Einar Pálsson læknir i
Sviþjóð.
lc. Steingrimur Pálsson
stjórnarráðsstarfsmaður
ld. Marja Pálsdóttir, átti Jón
Arna Jónsson menntaskóla-
kennara á Akureyri.
le. Sólveig Pálsdóttir, skrif-
stofumaður á Akureyri, átti
Jóhann Ævar Jakobsson
málarameistara.
2. Jón Steingrimsson sýslu-
maður i Borgarnesi, átti
Karitas Guðmundsdóttur.
Þeirra börn:
2a. Benta Margrét Jónsdóttir,
átti Valgarð Briem lögfræðing,
forstjóra.
2b. Guðný Jónsdóttir, gift
bandariskum manni og búsett i
Bandarikjunum.
2c. Steingrimur Jónsson flug-
vélvirki, átti fyrr Ingu Birnu
Jónsdóttur (um skeið formann
menntamálaráðs), sfðar Molly
Clark.
2d. Kristin Sólveig Jónsdóttir,
átti ólaf örn Arnarson lækni.
3. Kristján Steingrimsson
sýslumaður á Snæfellsnesi, átti
Kristine Gundu Imsland frá
Sviþjóð. Þeirra börn:
3a. Pétur Gautur Kristjánsson
lögfræðingur
3b. Steingrimur Gautur
Kristjánsson héraðsdómari i
Hafnarfirði.
3c. Hólmfriður Sólveig
Kristjánsdóttir, átti Kristin
Bjarnason bankamann.
3d. Sjöfn Kristjánsdóttir BA,
átti JOn Eirfksson jarðfræðing.
3e. Guðný Stefánia Kristjáns-
dóttir, átti Sigurð Björnsson
lækni.
3f. Þórunn Helga Kristjáns-
dóttir, átti Vigfús Guðmundsson
lyf jafræöing i Neskaupstað.
H. Þorlákur Jónsson
málfræðistúdent, fóstursonur
Grims Thomsens (1870—1898)
I. Kristjana Jónsdóttir
(1870—1908), átti Helga Sveins-
son bankastjóra á Isafiröi.
Þeirra börn:
1. Guðný Helgadóttir, átti
Brynjólf Jóhannesson leikara.
Þeirra börn:
la. Kristjana Brynjólfsdóttir,
átti Bjarna Björnsson
iðnrekanda (Dúkur h.f.). Meöal
barna þeirra eru Björn Bjarna-
son iðnrekandi og Brynjólfur
Bjarnason framkvæmdastjóri
AB.
lb. Anna Pálina Brynjólfs-
dóttir,átti Sigfús Daðason skáld.
lc. Helga Brynjólfsdóttir, átti
Hrafn Tulinius prófessor við
Háskóla Islands.
ld. Birgir Brynjólfsson heild-
sali i Kanada (um skeið leikari
hjá LR)
2. Guðrún Helgadóttir, átti
Gunnar Viðar hagfræðing,
bankastjóra. Þeirra börn:
2a. Einar Viðar lögfræðingur.
Meðal barna hans er Jónina
Lára Viðar grafiklistamaður,
gift Guðmundi Ragnarssyni
presti.
2b. Margrét Viðar, átti Jón
Hannesson lækni.
2c. Óttar Viðar bóndi á
Geirbjarnarstöðum i Köldu-
kinn.
3. Sólveig Helgadóttir, átti
Aðalstein Friöfinnsson
verslunarmann i Rvik. Þeirra
börn:
3a. Gunnar Aðalsteinsson
3b Ragnar Aðalsteinsson lög-
fræðingur
3c. Unnur Aðalsteinsdóttir
starfsmaður Flugleiöa, átti Ólaf
Friðfinnsson bióstjóra Ólafs-
sonar.
3d. Asa Aðalsteinsdóttir
hjúkrunarfræðingur, átti
Guöjón Guðmundsson verk-
fræðing.
4. Margrét Helgadóttir bókari
i Slippfélaginu.
5. Þorlákur Helgason verk-
fræðingur i Rvik, átti fyrr Inge-
borg Sörensen og meö henni
tvær dætur, siðar Elísabet
Björgvinsdóttur og tvö börn.
Börn hans:
5a. Þyri Þorláksdóttir, átti
James R. Myers sölustjóra i
Pittsburgh i Bandarikjunum.
5b. Nanna Þorláksdóttir, átti
Hjört Torfason lögfræðing i
Rvik.
5c. Helgi Þorláksson cand.
mag. sagnfræðingur.
5d. Ragnheiður Þorláksdóttir
starfsmaður Sögufélagsins.
6. Helga Helgadóttir, átti
Eirik Einarsson arkitekt.
Þeirra börn:
6a. Kristin Eiriksdóttir
bankamaður, átti Sigurð B.
Gislason viðskiptafræðing.
6b. Margrét Eiriksdóttir, átti
örnlsebarn trésmið.
6c. Einar Eiriksson
kaupsýslumaður.
6d. Helgi Eiriksson vélstjóri.
7. Nanna Helgadóttir, átti
Ohlsen yfirkommandör i sjóher
Dana og tvo syni.
8. Sveinn Helgason heildsali i
Rvlk, átti Gyðu Bergþórsdóttur.
Þeirra sonur:
8a Arni Bergþór Sveinsson
heildsali.
J. Sigrún Jónsdóttir. Hana
átti Jón á Gautlöndum með
Sigriði Jónsdóttur frá Arnar-
vatni. Sigrún átti Steinþór
Björnsson sem lengst var bóndi
i Alftagerði. Þau áttu 4 syni sem
upp komust:
1 Steingrimur Steinþórsson
búnaðarmálastjóri og forsætis-
ráðherra, átti Theódóru
Sigurðardóttur. Þeirra börn:
la. Steinþór Steingrimsson
tónlistarmaður
lb. Hreinn Steingrimsson
tónvisindamaður.
lc. Sigurður örn Steingrims-
son guðfræðingur og tónlistar-
maður.
ld. Sigrún Steingrimsdóttir,
átti Bjarna Magnússon banka-
fulltrúa i Hafnarfirði.
Eina dóttur átti Steingrimur
utan hjónabands:
le. Torfhildur Steingrims-
dóttir á Akureyri.
2. Þórir Steinþórsson skóla-
stjóri i Reykholti, átti fyrr
Þuriði Friðbjarnardóttur (og 4
börn), siðar Laufey Þórmunds-
dóttur (og 2börn):
2a. Jón Þórisson iþrótta-
kennari i Reykholti. Elsta barn
hans er Þórir Jónsson trésmiöur
i Höfn i Hornafirði.
2b. Steingrimur Þórisson
verslunarmaður i Rvik. Börn
hans: Þuriður Anna
Steingrimsdóttir, átti Óla Hörð
Þóröarson bókara, Guðrún
Björg Steingrimsdóttir, átti
Armann Asgeir Hallbertsson
sjómann i Hafnarfirði. Þórir
Steingrimsson loftskeytamaður
og Stefán Steingrimsson.
2c. Steinþóra Sigriður Þóris-
dóttir, átti Halldór Einarsson
ljósmyndara.
2d. Kristján Þór Þórisson
starfsmaður Pósts og sima i
Rvik.
2e. Sigrún Þórisdóttir, átti
Ámunda Gunnar Ólafsson flug-
mann.
2f. Þóra Þórisdóttir, átti
Grétar Samúelsson trésmið.
3. Sigurður Steinþórsson
kaupfélagsstjóri i Stykkishólmi,
átti önnu Oddsdóttur. Þeirra
börn:
3a Steinþór Sigurðsson
leiktjaldamálari i Rvik.
3b. Gunnar Oddur Sigurðsson
starfsmaður Flugleiða.
3c. Haraldur Sigurðsson
jarðfræðingur á Trinidat.
3d. Sigrún Gyða Sigurðardótt-
ir, átti Arna Þór Kristjánsson
bankagjaldkera.
4. EggertSteinþórsson læknir,
átti Gerði dóttur Jónasar frá
Hriflu. Þeirra börn:
4a. Óttar Eggertsson BA i
Rvik.
4b. Sigrún Eggertsdóttir
meinatæknir
4c. Guðrún Eggertsdóttir BA
K. Sigriður Jónsdóttir
(1886—1957). Hana átti Jón á
Gautlöndum einnig utan hjóna-
bands. Hún átti Sigtrygg Olafs-
son Bjerring iðnrekanda i
Winnepeg og eignuðust þau tvö
börn:
1. Kári Bjerring verkfræðing-
ur.
2. Guðrún Bjerring, átti
Morten Parker kvikmynda-
gerðarmann i Kanada.
— GFr
Strætis-
flær
Fimm smábílar
frá Frakklandi
og Italiu
Rafbíll
fyrir fatlaða
Gegnum afturhurðina og upp
þröskuldsbraut geta fatlaðir I
hjólastólum rennt sér beint að
stýrinu i þessum „Teillol-Handi-
car” smábil. Hver rafgeymir
nægir til 60 kflómetra aksturs, ef
ekki er alltaf ekið á hæsta mögu-
lega hraðanum, sem er 50 km/-
klst. Bfllinn kostar um 16 þúsund
þýsk mörk (sinnum 320).
Sá hægfara frá
kappaksturs-
bilasmiðnum
Guy Ligier heitir frægur hönnuð-
ur kappakstursbila og hefur hann
hannað þennan smábil. Með smá-
mótor likt og i skellinöðrum nær
bfllinn 45 km hraða á klukku-
stund. Farþegarýmið er eins og i
flestum þessara smábfla fyrir tvo
og fyrir aftan sætin er pláss íyrir
innkaupatöskuna.
r
I Frakklandi þarf
ekki ökuleyfi fyrir
þennan bil
Smábilarnir, sem menn i Frakk-
landi geta keyrt án ökuleyfis svo
framarlega sem þeir fara hægar
en 60 km á klst. fara siminnkandi.
Þessi Minoto 80 T er með tvi-
strokkamótor og 80 kúbiksenti-
metra stórt vélarrúm. Bfllinn
sem cr úr plasti og rúmar tvo far-
þega notar fjóra bensinlitra á
hverja 100 km.
Fyrsta Lambrettan
á fjórum hjólum
ttalska mótorhjólaverksmiðjan
Lambretta býður nú uppá smá-
bílinn „Bretta”. Hann er með
loftkældum tveggja strokka
mótor og farþegarými úr stál-
blikki (?). Rúm er fyrir tvo far-
þega og hámarkshraði er 45 km á
klst. Billinn er með góðum aftur-
dyrum fyrir farangurinn.
SáT stærsti
hinna smáu
Guy Duport hannar aðallega
diesel-bila. Nýjasti bíli hans er
með vél sem notar aðeins fjóra
litra af diesel-oliu i 100 km akstur.
Farþegarýmið sem er úr plasti er
fyrir fjóra og hægt er að fá renni-
loft á þakið á bilnum.