Þjóðviljinn - 10.01.1981, Page 24

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Page 24
24 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 10. — 11. janúar 1981. Eldsneytið marijuana Tollyfirvöld I Floridarlki i Bandarikjunum gera á hverju ári upptæk 2500 tonn af marijuana, en að eyða fíkniefninu er eiginlega einum of heitt viðfangsefni fyrir þau: Marijuna þarf nefnilega svo hátt hitastig til að brenna að venjulegir ofnar þola það ekki. Orkustofnun Florida hefur þess vegna boðist til þess i greiðaskyni að breyta hinum upptæka „potti” i kilówött i orkuverinu í Port Everglades. Verður þá fíkniefnið malað i duft og blásið inn i ofna orkuvers- in^en þeir brenna nú jarðgasi eða oliu. Sérfræðingar áætla að hvert tonn af marijuana framleiði 2000 kilówattstundir af raf- magni — sem er mjög óverulegur hluti af framleiðslunni og kemur þvi ekki til meö að lækka raf- magnsreikninga neytenda svo að nokkru nemi. Sérfræðingarnir hafa ekki trú á þvi að reykurinn frá reykháfum orkuversins, sem eru rúmlega 100 metrar á hæð, berist til vegfarenda i nágrenninu en til þess að vera þó alveg vissir ætla þeir að gera nokkrar til- raunir áður en brennslan hefst af fullum krafti. Blaðið Miami News ráðlagði lesendum sinum fyrir skömmu að halda niðri i sér and- anum þar til niðurstöður væru fengnar af þessum rann- sóknum — eða ef fólk væri þannig sinnað draga djúpt að sér andann. (Byggt á Time) — Gætir þú kannski sofið I svona veltingi? VERÐLAUNAKROSSGATA Nr. 253 7 z 1 7 y s (p 7- ? 9? — 6? 3 w— T~ 5? ii 12— /3 V “f JS 1 & )7 W~ V *F /9' U JD M V sr W~~ ZD isr i? 9 JS' ZO 8 3 V 2! 2Z 8 3 T~ ig /6 17 V 3 W~ 3 w V Z0 zs (í> V 2C, 3 /0 52 12. T~ (p /5 U Z7 5? 3 n 20 Js' 8 28 9? /9 (p )S 8 V s (o 27 u 7Z 29 JiT 17- JS 10 9? $ 1S IS r 12 Jb /? b 52 w~~ Zl zé IS- 8 52 7Á JZ u 18 32 /9 ZO to rt 3 §2 12 JO (o 18 2 & Jb V) 1$ (p 12 3 T~ 52 20 8 10 10 §2 2* n 3 18 l6) T~ 3 8 /9 17- $á 17 92 lS 4 Tg 17 V Z8 T~ /£T J? TT~ 52 (p W~ 28 9? 22 3/ z8 JT~ /5" /3 <7 tO 23- 52 b z'? 3 12 52 3 12 1Ý i> 28- 2} 2í> /iT 20 2 /8 Stafirnir mynda fslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staf lykilinn. Eitt orð er gef ið og á því að vera næg hjálp, því að með því eru gefnir stafir f allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram# að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið f stað á og öfugt. Setjið rétta stafi í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá íslenskt kvenmannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykja- vík, merkt: „Krossgáta nr. 253". Skilafrestur er þrjár vikur. Verð- launin verða send til vinnings- hafa. Verðlaunin að þessu sinni er bókin Halldór Pétursson, myndir, sem Prenthúsið gaf út núna fyrir jólin Verðlaun fyrir krossgátu 249 hlaut Jón H. Guðmundsson Nóa- túni 25, 105 Reykjavík Verðlaunin eru platan Söngævin- týri. Lausnarorðið er BITRUHÁLS. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Við skulum ekki sitja þarna mamma. Þessi kerling er að reykja. l af henni! J g < O —1 O Ul WQjsÆ, i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.