Þjóðviljinn - 10.01.1981, Blaðsíða 25
Helgin 10. — U. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25
GLEÐILEGT ÁR
Róleg tið
Þátturinn óskar öllu bridgefólki
um land allt gleöilegs nýs árs.
Frekar rólegt hefur veriö hjá
bridgefólki um áramótin aö
venju. Engin mót voru haldin, og
litiö um skipulagöa spila-
mennsku. En nú eftir áramótin og
alla gleöina hefst leikurinn aö
nýju og félögin hrinda af staö
nýjum keppnum. Hjá Bridge-
félagi Reykjavlkur stendur nú
yfir 3ja kvölda sveitakeppni, hjá
TBK stendur yfir aöalsveita-
keppnin og síöan aö henni lokinni
hefst svo Barometerinn. Hjá
Breiöfiröingum stendur yfir aöal-
sveitakeppnin, og I Breiöholti eru
spilaöir eins kvölds tvimenn-
ingar, á þriöjudögum I hiisi Kjöts
og fisks, Seljahverfi.
Nokkur stórmót eru aö hefjast,
og þaö fyrsta veröur haldiö á
Akranesi helgina 24.-25. janúar.
Þaö er opiö tvlmenningsmót
meö peningaverölaunum og
veröur m.a. pörum frá BR boöiö
til keppni. Skráning er þegar
hafin i mótiö og geta menn haft
samband viö: ólaf Grétar
Ólafsson (s: 2000), Karl
Alfreösson (s: 1740) og Guöjón
Guömundsson (s: 1780).
1 lok febrúar veröur haldiö stórt
mót I Borgamesi á vegum Sam-
vinnuferöa-Landsýnar og Hótel
Borgarness. Er mótiö miöaö viö
allt aö 40 para þátttöku og veröa
veitt peningaverölaun I hærra
lagi. Er mikill áhugi fyrir móti
þessu, enda ekki á hverjum degi
sem bridgefólk á kost á háum
peningaupphæöum fyrir keppnir
sinar.
Reykjavikurmótið i sveita-
keppni fer brátt að hefjast og
lýkur sennilega um miðjan mars
(úrslit). .
Reykjanesmótiö er einnig aö
hefjast, og veröur tvimennings-
keppnin tviskipt einsog i fyrra.
Frá TBK
Aðalsveitakeppni félagsins
hófst sl. fimmtudag, mrö þátt-
töku 14 sveita. Eftir 2 fyrstu
umferöirnar, er staöa efstu sveita
þessi:
1. sv. Guðmundar Aronss. 40st.
2. sv. Þórhalls Þorst. 35 st.
3. sv. Ragnar Óskarss. 34 st.
4. sv.GuömundarSigurst. 32st.
5. sv. Sigurðar Steingr. 29 st.
6. sv. Ingvars Haukss. 27st.
Keppni verður framhaldið nk.
fimmtudag. Keppnisstjóri er
Agnar Jörgensson. Spilaö er I
Domus Medica.
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Frá Breiðfirðingum
20 sveitir taka þátt I aðalsveita-
keppni félagsins aö þessu sinni.
Lokiö er 6 umferöum og er staöa
efstu sveita þessi:
1. sv. Hans Nielsen 93 st.
2. sv. JónsStefánss. 82st.
3. sv. Kristjáns Ólafss. 82st.
4. sv. Óskars Þráinss. 81 st.
5. sv. DaviösDaviöss. 76 st.
6. sv. Ingibjargar Halld. 75st.
7. sv.ElIssHelgasonar 73 st.
8. sv. Erlu Eyjólfsd. 70st.
Keppnisstjóri er hinn góökunni
Guömundur Kr. Sigurösson.
Spilaö er á fimmtudögum i
Hreyfilshúsinu.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaöur eins
kvölds tvimenningur meö þátt-
töku 10 para. Úrslit uröu þessi:
.-2. Siguröur Amundason stig
BragiBjarnason 121
.-2. Ólafur Garðarsson —-
Garöar Hilmarsson 121
3. Leifur Karlsson —
HreiðarHansson 118
A þriðjudaginn veröur aftur 1.
kvölds tvimenningur. Annan
þriöjudag hefst svo sveitakeppni
félagsins.
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson. Spilaö er I húsi Kjöts og
fisks i Seljahverfi. Spilamennska
hefst 19.30.
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Sveitakeppni með þátttöku 12
sveita lauk fimmtudaginn 11. des.
’80.
Orslit uröu þessi:
1. sv. Gunnars Þóröars. 49st.
2. sv.Halldórs Magnúss. 33 st.
3. sv. Steingerðar Steingr. 32st.
4. sv. AuðunsHermannss. 6st.
5. sv. Björns Jónss.
6. sv. Leif österby
Söngsveitin
Filharmonia
Söngkraftar óskast til þátttöku i flutningi
á óperunum Fidelio og Othello.
Nánari upplýsingar i simum 27787 og
74135.
UTBOÐ
Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboðum i
eftirtalið rafbúnaöarefni:
1. Dreifispenna — útboð 181
2. Strengi — útboö 281
3. Götugreimskapa — útboð 381
4. Aflspenm — útboð 481
Útboðsgögn tast á tæknideild Orkubús
Vestfjarða, Stakkanesi 1, ísafirði, simi
94-3900.
Tilboð samkvæmt iið 1, 2 og 3 verða opnuð
miðvikudaginn 25. febrúar n.k. kl. 14.00.
Tilboð samkvæmt lið 4 verða opnuð mið-
vikuúaginn 4. mars n.k. kl. 14.00.
7. sv. Málningarþjónustu
Páls Arnasonar.
I 1. sv. eru Gunnar Þóröarson,
Hannes Ingvarsson, Siguröur
Hjaltason og Þorvaröur Hjalta-
son.
Upphaflega var sveitunum
skipt i tvo riöla, 6 sveitir i
hvorum. Fóru tvær efstu sveit-
irnar i A-ribil og spiluöu um sæti
frá 1—4. 2 næstu fóru i B-riðil og
spiluöu um sæti 5—8 og tvær
neðstuf óru i C-riöil og spiluðu um
sæti 9—12.
Fimmtudaginn 8. janúar 1981
hófst Höskuldarmótið I tvi-
menning, sem jafnframt verður
meistaramót félagsins.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Þann 5. janúar hófst baró-
meterskeppni hjá B.M. með þátt-
töku 26 para. Staöa efstu para er
þannig: gtig
1. Jón Gislason —
Guöjón Erlingsson 83
2. Stigur Herlufsen —
Vilhjálmur Einarss. 66
3. Guöni Þorsteinss. —
Halldór Einarsson 58
4. Þórarinn Sófusson —
Bjarnar Ingimarsson 48
5. Þorsteinn Þorst. —
JónPálmason 38
6.-7. Dröfn Guömundsd. —
Einar Sigurösson 28
6.-7. Aðalst. Jörgensen —
Ásgeir Asbjörnsson 28
Næst verður spilaö mánudag-
inn 12. janúar og spilað veröur i
Gaflinum viö Reykjanesbraut og
hefst spilamennskan stundvís-
lega kl. 19:30.
Frá Bridgefélagi
Borgarfjarðar
Lokið er Firmakeppni félagsins
og uröu úrslit þessi:
stig
1. Bakki h/f
MagnúsBjamason 191
2. Esso Hvalfirði
Þórir Leifsson 179
3. Jörfi h/f
Ketill Jóhanness. 161
4. Hvftárvallaskáli
BrynhildurStefánsd. 160
5. Kleppsjárnsreykjaskóli
SigurðurMagnússon 154
6. Vellir h/f
Steingr. Þóriss. 153
7. Vélabær
Jón Viöar Jónm. 152
8. Lyfjabúriö Kleppjárnsr.
Guöm. Þorgrimss. 150
9. Veitingaskál. Ferstiklu
Axelólafsson 148
10. Bifr.verkst. Litla-Hvammi
ÞorsteinnPéturss. 146
11. ísl. Aðalverktakar
Sturla Jóhanness. 144
12. Trésmiðja Þóris Jónss.
JóhannOddsson 141
Alls tóku 24 fyrirtæki þátt i
keppninni og kann félagið þeim
öllum bestu þakkir fyrir veittan
stuðning.
Þá er lokib tveimur umferöum
af fjórum i tvimenningskeppni
félagsins og er röð efstu para
þessi:
1. Steingr. Þórisson —
Þórir Leifsson
2. Reynir Pálsson —
Þórður Þórðarson
3. Þorsteinn Péturss. —
Þorvaldur Pálmason
4. Gunnar Jónsson —
Sturla Jóhanness.
5. Gisli Sverrisson —
Jón Viöar Jónm.
6. Eyjólfur Sigurjónss. —
Jón Þórisson
Alls taka 12 pör þátt i tvi-
menningnum.
Keppnisyfirlit B.R.
Hér á eftir fer keppnisyfirlit
Bridgefélags Reykjavikur næstu
mánuðina:
7. —21. janúar Board-a-match
sveitakeppni.
28. jan. — 4. mars, aðaltvimenn-
ingskeppni.
11. mars — 25. mars, sveita-
keppni, stuttir leikir.
1. aprll — 29. april (3 kvöld)
Butler-tvimenningur.
stig
260
249
244
242
230
221
Orkubú Vestfjarða
— Tæknideild —
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgenson og spilað er i Domus
Medica á miövikudögum. Keppni
hefst kl. 19.30.
lO húsnæði
Viljum taka á leigu rúmgott einbýlishús
eða stóra ibúð á Reykjavikursvæðinu, frá
næsta vori eða fyrr, til a.m.k. eins árs.
Upplýsingar gefnar i simum 16164 og
16346.
Tónleikar sunnudag ll.jan. kl. 17.00.
Sigriður Ella Magnúsdóttir
syngur við undirleik Jónasar Ingimundar-
sonar. Á efnisskrá eru lög eftir Gunnar Reyni
Sveinsson, Atla Heimi Sveinsson, Þorkel
Sigurbjörnsson, Pál ísólfsson, o.fl.
Aðgöngumiðar á kaffistofu og við innganginn.
Verið velkomin NORRÆNA
HUSIO
Stórt bókasafn nýkomið:
Nokkur sýnishorn: Horfnir góðhestar 1-2 Forntida Gaardar paa
Island, Bidrag til Slægten Finsens Historie, Merkir Mýrdælingar
eftir Eyjólf á Hvoli, Arnesinga saga 1-2, Sýslumannaæfir 3. og 4.
bindi, Iðunn 1860, Aldarfar og örnefni i önundarfirbi eftir Óskar
Einarsson, Á ferð um Noreg, Fjöll og firnindi og Frásagnir eftir
Arna Óla, Islenzkir örlagaþættir eftir Ævar Kvaran, Eyjan
hvita, ritgerðasafn Kristins E. Andréssonar Kapitóla. gott ein-
tak frumútg. Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, Undir fána lýð-
veldisins (um Spánarstyrjöldina),Hvaðleggja prestarnir I Guðs-
kistuna? eftirséra Ólaf i Arnarbæli, Hrafnkatla og Laxdæla i út-
gáfum Laxness, Hugur og tunga eftir dr. Alexander, Sólon
Islandus 1-1 eftir Davið, ýmsar af frumútgáfum Jóhannesar úr
Kötlum, Hamar og sigð eftir sr. Sigurð i Holti, Tyrkjaránssaga
Björns Jónssonar, Rvik 1863, Endurminningar M.A, Nexös, 5.
útg. Vidalinspostillu, Hólum 1730, Hringjarinn frá Notre Dame
eftir Victor Hugo, Ævisaga Oscars Wilde, Ferð án fyrirheits eftir
Stein Steinarr, Kúgun kvenna, Viktoria eftir Hamsun, Presta-
skólamenn eftir Jóh. Kristjánsson, Réttarstaða Islands eftir Jó-
hann Kristjánsson, Mynstershugleiðingar (með mynd höf), þýð-
ing Jónasar Hallgr. o.fl., Elding eftir Torfhildi Hólm, Aldahvörf I
Eyjum eftir Þorstein i Lauíási, Sögur Helga Hjörvar, Skálholt
Kambans 1—4, Kvæöasaín sr. Matthiasar 1—6 (östlundsútgáf-
an), Hvitir hrafnar og Spaks manns spjarir eftir Þórberg Þórð-
arson.
Einstakt fágæti
Höfum fengið eintak af riti Eggerts Ólafssonar: Enarr.
Historicæ de ISLANDIÆNATURE et constitutione for-
matæ & transformatæ per eruptiones ignis. Meistararit-
gerð Eggerts Ólafssonar, varin við Kaupmannahafnarhá-
skóla 1749. Rit Eggerts Ólafssonar um „kviknun tslands
af eldi”.
Kaupum og seljum allar islenzkar bækur og flestar erlendar.
Gefum reglulega út bókaskrár um islenzkar bækur. Nýkomin er
skrá um islenzk smáprent og pésa. Þeir, sem vilja fá skrána
senda, vinsamlegast látið vita. Auk þess væntanleg skrá um
islenzkar og erlendar ferðabækur um tsland.
Sendum i póstkröfu hvert sem er.
BÓKAVARÐAN
— Gamlar bækur og nýjar —
Skólavörðustig 20
Reykjavik. Simi 29720
BÓKAVARÐAN
- Gamlar bækur og nýjar -
Skólavörðustig 20
Reykjavík. Simi 29720