Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 27

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 27
Helgin 10. — 11. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Baxter laugardag kl. 22.20 Laugardagsmynd sjónvarpsins heitir Baxter, gerö i Bretlandi 1972. Leikstjóri er Lionel Jeffries og með aöalhlutverkin fara Pat- ricia Neal, Scott Jacoby, Britt Ekland og Jean-Pierre Cassel. Baxter var jólamynd Regn- bogans 1978. Þá stóö m.a. þetta um myndina i Þjóöviljanum: „Þessi mynd fjallar um ástina i viöum skilningi og um mikilvægi hennar i lifi okkar. Aöalhetjan er tólf ára drengur sem elst upp hjá foreldrum sinum, en hjónaband þeirra er i molum og þaö hefur slæm áhrif á drenginn. Myndin segir frá hamingjuleit hans. Ef þaö er satt sem sagt er um þessa mynd er vist vissara aö hafa meö sér vasaklút i bió, til aö þurrka tárin”. —ih Afmælisdansinn *laugardag kl. 19.35 Enn eru þeir útvarpsmenn aö halda upp á fimmtugsafmæli sitt. í kvöld veröur i útvarpinu sföari hluti dagskrár sem heitir „Rikis- útvarpiö 50 ára — skáldlist og tón- list starfsfólksins”. Baldur Pálmason og Ingibjörg Þorbergs söfnuöu efni i þennan þátt, en kynnir er Jóhannes Ara- son. Viö útvarpiöhafa sem kunn- ugt er starfaö frá upphafi til þessa dags ýmsir þekktir hæfi- leikamenn á bókmennta- og tón- listarsviöinu. A dagskrá i kvöld eru sögukaflar, kvæði, sönglög og músikþættir af ýmsu tagi eftir þetta fólk, ýmist flutt af höfund- unum eöa öðru listafólki. —ih Barist áJí. sunnudag fT fcl- 21.10 Landnemarnir halda áfram barningi sinum i áttunda þætti framhaldsmyndaflokksins sem sýndur verður annaö kvöld. 1 sjöunda þætti keyrði yfirgang- ur stórbændanna úr hófi, lögregl- an þoröi ekkert aö aöhafast og Hansog Jim Lloyd tóku þvi lögin i sinar hendur. Oliver Seccombe er alltaf að reyna aö komast yfir jörö Hans, en gengur ekkert.— ih Wayne Rogers og Alan Alda f Spftalalffi, Spítalalíf uppvakið Lööur hefur nú runniö sitt skeiö á enda, a.m.k. um sinn. Þaö má kannskisegja aö ágætt sé aö hvíla sig á þessum frábæru þáttum ein- hvern smáti'ma, en mikiðhefðinú veriö gaman aö fá eitthvaö betra en Spitalalif f staöinn. Við skulum vera jákvæö og hugsa sem svo: það verður þá bara enn skemmtilegra að fá Löður aftur! Ef ég man rétt var þetta blessaöa Spitalalif afspyrnu leiöinlegt og óttaleg útþynning á bók sem áöur haföi veriö gerð fræg kvikmynd eftir: M.A.S.H. Eitt er vist, aö húmorinn var þar ekki á háu plani, svo maður noti nú gullaldarislensku. _jh Timothy Dalton og Lynn Redgrave f hlutverkum Olivers og Karlottu. Barnahornid Umsjón: Magnús og Stefán Teiknum skrítinn karí Stundum getur veriö gaman aö dunda sér inni i skammdeginu. Næst þegar þiö fáiö vini i heim- sókn gætuö þiö leikiö þennan ieik, sem er fólginn í þvi aö allir teikna part af manni og útkoman getur orðið ansi skritin figúra. Hver þátttakandi þarf aö hafa blýant. Myndin yröi sennilega enn skrautlegri ef þiö notuöuö liti, t.d. tússliti. Svo takiö þið venju- legt blaö, t.d. úr teikniblokk eða skrifblokk, og brjótið þaö saman eftir ákveðnum reglum, einsog sýnt er á myndinni. Munið aö brjóta blaðið i misbreiöa parta, hausinn þarf minna pláss en t.d, skrokkurinn frá hálsi niöur að mitti. Þegar sá fyrsti er búinn að teikna hausinn og hálsinn lætur hann hálsinn ná svoli'tið niður fyrir brotiö, til þess aö sá næsti Skrítlur Karlagrobb — Þegar ég var ungur, gekk ég eitt sinn 50 km leið til þess að lúskra á fjandmanni minum. — Ha? Og labbaðirðu svo heim aftur? Nei, ég tók sjúkrabíl- inn. i kaffiboði — Loksins tókst mér að fá manninn minn til þess að hætta að naga á sér negiurnar. — Nú, var það? Hvern- ig þá? — Ég lamdi úr honum tennurnar. Dvergur i sirkus — Heyrðu, hvað starfarðu núna? — Ég er dvergur í sirkus. haldi áfram á réttum staö. Sá sem er aö teikna má ekki sjá þaö sem sá næsti á undan honum teiknaði. Til þess aö koma i veg fyrir aö krakkarnir séu aö kikja hver hjá öörum er gott að hafa mörg blöð i gangi i einu, láta hvern þátttakanda byrja á einum haus og láta öll blööin ganga — þá hefur enginn tima til aö kikja! — Ha, dvergur? En þú ert a.m.k. 160 cm á hæð. — Já, ég er í fríi í dag. I fangelsinu Refsifangar ganga um gólf í klefanum og rabba saman. — Heyrðu! Hvað segir almanakið? — Janúar. — Engin smáatriði. Artalið, maður! Kvennaárið — Heyrðu, má ég fara heim að laga mat handa konunni minni? — Er konan þin veik? — Ha, nei hún er svöng. Lögregluhundurinn — Þetta er einn allra besti lög- regluhundurinn okkar. — Ha, er þaö? Ekki sér maður þaö nú á honum. — Nei, það er heldur ekki ætlunin. Hann er i leynilögregl- unni. utvarp laugardagur ” 7.00 Veðurfregnir. ’ Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregn- ir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá Morgunorft. Stina Gisladóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gagn og gaman GoÖ- sagnir og ævintýri i saman- tekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tdnleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 i vikulokin Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir 16.20 Tónlistarrabb Atli Heim- ir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 úr bókaskápnum Stjórn- andi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Guörún Arnalds segir frá Matthiasi Jochumssyni og lesið veröur úr verkum hans. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rikisútvarpiö 50 ára: Skáldlist og tónlist starfs- fólksins — síöari hluti 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — ,,The Beatles" — tólfti þáttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan : Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara Flosi ólafsson leikari les (29). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strengjasveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Otog suöur: Frá Horna- firöi til Utah.Guöný Hall- dórsdóttir segir frá ferö i ágúst og september i hittiö- fyrra. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Prestsvigsla i Dómkirkj- unni. Biskup lslands, herra Sigurbjörn tJinarsson, vigir Guömund Karl ólafsson cand. theol. til ólafsvikur- prestakalls. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um heilbrigöismál og viöfangsefni heilbrigöis- þjónustunnar.Skúli Johnsen borgarlæknir flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónleikum ilítvarpsböllinni i Baden-Haden I sept. s.l. 15.00 Ilvaöertu aö gera?Þátt- ur i umsjá Böövars Guö- mundssonar. Hann ræöir i þetta sinn viö Guörúnu Helgadóttur rithöfund um ritun bóka handa börnum. •16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um suöur-ameriskar hókmenntir; annar þáttur. 16.40 Kndurtekiö efni: Hver er skoöun yöar á draugum? 17.40 Barnatimi fyrir yngstu hlustendurna. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 18.00 Strauss-hljómsveitin i Vinarborg leikur lög eftir St rauss-bræöurna: Willi Boskovsky og Walter Goldschmidt stj. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Veistu svariö? 19.50 Har mon ikuþá ttur. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Sigurveig Jónsdóttir stjórn- aöi 9. þ.m. 2o 50 Frá tónlistarhátiöinni i Duhrovnik i fyrra. 21.30 ..Kaffidrykkja um nótt”. smásaga eftir Matthias Sigurö Magnússon.Höfund- ur les. 21.50 Aö tafluJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisuhók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Siguröur H. Guömundsson flytur. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll HeiÖar Jónsson og Birgir SigurÖsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Séra Bernharöur GuÖmundsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.50 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. óttar Geirsson ræöir viö Hákon Sigurgrimsson um feröa- þjónustu i sveitum. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 10.40 islenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar (endurt. frá laugar- degi). 11.20 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.12 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Dagskrá um Stefán Jónsson rithöfund. Umsjón Silja AÖalsteinsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur talar. 20.00 Hagyröingur af Höföa- strönd. Bjöm Dúason segir frá Haraldi Hjálmarssyni frá Kambi og les stökur eftir hann. AÖur útvarpaö i febrúar i fyrra. 20.30 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssa gan : ..Mfn liljan frlö" eftir Ragnheiöi Jónsdóttir. Sigrún Guöjóns- dóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Hreppamál: — þáttur um málefni sveitarfélaga. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 8. þ.m.: — siðari hluti Vinartónlistar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. s/ónvarp laugardagur 16.30 lþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Lokaþáttur. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglý'singar og dagskrá 20.35 Spltalalíf (M.A.S.H.) Bandarískur gamanmynda- flokkur i þrettán þáttum um lækna og hjúkrunarliö i Kóreustyrjöldinni. Þættir um Spi'talalif voru sýndir i Sjónvarpinu fyrir ári. Fyrsti þáttur. ÞýÖandi Ell- ert Sigurbjömsson. 21.00 Lúörasveitin Svanur 21.30 Glatt á hjalla Heimilda- myndum fjölleikahús i Kina og daglegt llf listafólksins. ÞýðandiGuöni Kolbeinsson. 22.20 Baxter Bresk biómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Lionel Jeffries. Aöalhlut- verk Patricia Neal. Scott Jocoby, Britt Ekland og Jean-Pierre Cassel. Roger er tólf ára bandariskur drengur. Þaö háir honum mjög aö hafa aldrei notiö umhyggju foreldra sinna. En þau skilja og móöirin flyst meö drenginn til Lundúna, þar sem hann eignast brátt góöa vini. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.55 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Ragnar Fjalar Lárus- son sóknarprestur i Hall- grimsprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni Fall- gryfjan Þýöandi öskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla Ellefti þáttur. Kfnversk trúarbrögö 18.00 Stundin okkar 18.50 Skiöaæfingar Þýskur fræöslumyndaflokkur í létt- um dúr, þar sem byrjendum eru kennd undirstöðuatriöi skiöaiþróttarinnar og þeir sem lengra eru komnir fá einnig tilsögn viö sitt hæfi. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leiftur úr listasögu. Hin- ar gullnu stundir hertogans af Berry eftir Pol Malnel. Umsjónarmaöur Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.10 Landnemarnir Attundi áttur. ÞýÖandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok ■!. i ■■■!■——^T i i ■ mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Meöal bræöra Norskt sjónvarpsleikrit eftir John Hollen. Leikstjóri Terje Mærli. 22.15 Spekingar spjalla Hring- borösumræöur Nóbelsverö- launahafa i raunvisindum áriö 1980. Umræöunum stýrir Bengt Feldreich og þátttakendur eru James W. Cronin og Val L. Fitch, verölaunahafar i eölisfræöi, Walter Gilbert, Paul Berg og Frederick Sanger (hann hlýtur verölaunin ööru sinni), sem fengu verölaun- in i efnafræði, og Baruj Benacerraf, George D. Snell og Jean Dausset, sem skiptu meö sér verðlaununum i læknisfræöi. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.