Þjóðviljinn - 10.01.1981, Page 28

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Page 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. — 11. janúar 1981. WÓDLEIKHÚSIÐ Nótt og dagur i kvöld (laugard.) kl. 20. Síöasta sinn. Blindisleikur 7. sýning sunnudag kl. 20. Giæn aögangskort gilda. Könnusteypirinn pólitíski þriftjudag kl. 20. Oliver Twist eftir Charles Dickens í leikgerB Arna Ibsen leikmynd: Messiana Tómas- dóttir lýsing: Kristinn Danielsson. Leikstjóri: Briet Hébinsdóttir. Frumsýning laugardag 17. jan. kl. 15. Litla sviðið: Dags hriðar spor sunnudag kl. 16. Uppselt, þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. u:iKþ(:iA(; KEYKJAVlKl IR sp Að sjá til þin, maður! aukasýn.f kvöld (laugard.) kl 20.30, slöasta sinn. Rommi sunnudag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasaia i Iðnó kl. H—20.30. Slmi 16620. Austurbæjarbíói I kvöld (laugard.) kl. 24.00. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16—24. Slmi 11384. ■BORGAFW BJÍOÍO SMIPJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500 Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný, amerlsk, lauflétt gamansöm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig I vinnu I antikbúö. Yfirboðari hans er kona á miðjum aldri og þar sem Marteinn er mikiö upp á kvenhöndina lendir hann I ástarævintýrum. Leikarar: Jack Benson, Astr- id Larson og Joey Civera. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ARA. AÐVÖRUN!! Fólki sem likar ilia kynlifssenur eða erotik er eindregið ráöiö frá því aö sjá myndina. Bær dýranna (Animal Farm) Teiknimynd eftir hinni slgildu sögu Orwelles. Barnasýning sunnudag kl. 3 Drekinn hans Péturs Bráöskemmtileg og viðfræg bandarlsk gamanmynd með Ileien Reddy, Mickey Ron- ney, Sean Marshall. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. i lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður „stórslysamyndanna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk: Robert Ilays, Juli Hagerty og Peter Graves, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartur sunnudagur Æsispennandi mynd um sam- særi hryðjuverkamanna. Myndin verður aðeins sýnd i þetta eina sinn. Endursýnd kl. 2.30 laugardag. Bönnuö börnum. Tarzan og stórfIjótið Sýnd sunnudag kl. 3. Mánudagsmyndin EUROPÆERNE En at arets bedste Cannes-tilm Evrópubúarnir Snilldarvel gerð og fræg kvik- mynd, sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Lee Remick, Robin Eillis, Wesley Addy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 11384 /10". Heimsfræg, bráðskemmtileg, ný, bandarlsk gamanmynd I litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins 8.1. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hugdjarfi riddarinn Spennandi skylmingamynd i litum. Barnasýning kl. 3 sunnudag. LAUGARÁ8 B I O L Símsvari 32075 //Xanadu" Xanadu er víðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: DOLBY STEREO sem er það full- komnasta I hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. Aöalhlutverk: Olivia Newton- John, Gene Kelly, og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electrick Light Orcheistra. (ELO) Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkað verð. Hold og bióð (The Flesh and Blood Show) Ný, mjög spennandi bresk mynd um hóp leikara sem lenda i dularfullum atburöum. Aðalhlutverk: Jenny Hanley, Luan Peters, Ray Brooks. lsl. texti. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. óvætturin. Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja, „Alien”, eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg: myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Afríkuhraðlestin Sprellfjörug gamanmynd i Trinitystil. Sýnd kl. 3 sunnudag. fÓMABÍÓ: FLAKKARARNIR (The Wanderers) Myndin, sem vikuritið NEWS- WEEK kallar GREASE með hnúajárnum. Bragðarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný amerlsk-Itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. alþýdu leikhúsid Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala Sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 15. Miðasala i dag kl. 17—19, sunnudag frá kl. 13. Simi 21971. íGNBOGII S 19 OOO sal urA- Jasssöngvarinn Skemmtileg -hrítandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviðburður.. Neil Diamond-Laurence Olivier- Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleicher. kl. 3-6-9 og 11.10 islenskur texti. • salur Trylltir tónar. VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER „Disco” myndin vinsæla með hinum írábæru „Þorps- búum” kl. 3, 6, 9 og 11.15 - salur > LANDAMÆRIN J&SS. t jí f&jtstí Sérlega spennandi og viö burðahröð ný bandarísk lit mynd, um kapphlaupiö við aö komast yfir mexlkönsku landamærin inn I gulllandiö... Telly Savalas, Denny De La Paz, Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. lslenskur texti.Bönnuö börn- um llækkað verð Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur Hjónaband Mariu Braun Hið marglofaða listaverk Fassbinders. kl. 3-6-9 og 11.15. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aöalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich og Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð innan 12 ára. eru Ijósin í lagi? umferðarrAd apótek 9. janúar—15. janúar Ingólfs Apótek — Laugarnesapótek. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið sið- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjönustu eru gefnar í v^slmá 1 88 88. _ Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- dagtf kl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðarapóUk og Norðurbæjarapótek eru opin á . virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sími 11166 slmi 4 12 00 sími 111 66 simi 5 1166 slmi5 1166 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— slmi 11100 Kópavogur— sími 11100 Seltj.nes.— slmi 11100 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garðabær— simi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og iaugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Bamaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samikomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31) (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næði á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tlma og verið hef- ur. Simanúmer tfefldarinnar veröa óbreytt, 1663Ö og * 24580? læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarðsstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsing-ar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, Slmi 2 24 14. ferðir Dagsferöir sunnudaginn 11. janúar kl. 13. Gönguferð á úlfarsfell og skíðaganga um nágrenni þess ef færö leyfir. Fararstjörar: Baldur Sveins- son og Hjálmar Guðmunds- son. Verö nkr. 35.- Farið frá Umferöamiðstööinni austanmegin. Farmiðar v/bil. Feröafélag lslands Myndakvöld verður haldiö að Hótel Heklu, Rauöarárstlg 18, miðvikudag- inn 14. janúar kí. 20.30 stund- vislega. 1. Skúli Gunnarsson kennari sýnir myndir úr feröum F.í. 2. Eysteinn Jónsson kynnir i máli og myndum Reykjanes- fólkvang. Veitingar seldar i hléi. Allir velkomnir neðan húsrúm leyf- ir. Ferðafélag Islands Sunnud. 11.1. kl. 13 Alftanes.létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö 30 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanverðu (I Hafnarf. v.Engidal). Ferðahappdrætti Útivistar A Þorláksmessu var dregið I Ferðahappdrætti Útivistar 1980 á skrifstofu borgarfóget- ans i Reykjavik. Eftirtalin númer hlutu vinning: Mallorcaferð: 955, Kaup- mannahafnarferð: 3360, Grænlandsferö: 2702, Helgar- ferðir með Útivist: 746, 1146, , 1368, 1399, 1641, 1937 , 2267, 3293 , 4040, 4838, 5845, 5956. Vinningana má vitja á skrif- stofu Útivistar, Lækjargötu 6a, Reykjavik. tilkynningar ■ Frá Atthagafélagi Stranda- manna Þorrablót félagsins verður I Domus Medica laugardaginn 17. jan. Miðar verða afhentir fimmtu- daginn 15. þ.m. kl. 17—18 á sama stað. Strandamenn, missið ekki af þessari vinsælu skemmtun. Stjórn og skemmtinefnd Baöstofufundur Bræðra- og Kvenfélags Lang- holtssóknar veröur þriðjudag- inn 13. jan kl. 20.30 i Safnað- arheimilinu Dagskrá: Séra Arelius Nielsson segir frá ferð sinni til lsrael. Almennur söngur Upplestur Tóvinna Húslestur Kaffiveitingar. Stjórnirnar Mæðrafélagið heldur fund þriöjudaginn 13. jan. kl. 20 að Hallveigarstöð- um, inngangur um öldugötu. Félagsmál. Kvikmyndasýningar á laugar- dögum i MÍR-salnum Nú I ársbyrjun hefjast kvik- myndasýningar aö nýju i MlR-salnum, Lindargötu 48, og verður fyrsta sýning ársins n. k. laugardag, 10. janúar kl. 15, klukkan 3 siðdegis. Verður þá sýnd gömul svart-hvít mynd frá árinu 1954, sem nefnist „Hnlfurinn” og byggö er á sögu úr borgarastriðinu I Rússlandi 1918-20 eftir Riba- kov. Leikstjórar eru V. Ven- gerov og M. Sveitser. Laugar- daginn 17. janúar kl. 15 verða svo endursýndar myndirnar frá opnunarhátið og slitum olympluleikanna á Lenin-leik- vangi i Moskvu siöasta sumar. Aðgangur að kvikmynda- sýningunum I MlR-salnum. Lindargötu 48 er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. (Frá MIR). Frá Arnesingafélaginu i Reykjavík Arnesingafélagið i Reykjavik heldur spilakvöld i Drangey, félagsheimili Skagí irðinga, Siðumúla 35 laugardaginn 10. jan. kl. 20.30. Spiluö verður félagsvist, en á eftir leikur hljómsveit Hreiðars Guðjónssonar fyrir dansi. Arnesingar á höfuðborgar- svæðinu eru hvattir til að fjöl- menna og taka meö sér gesti. Skemmtinefndin. Kvenfélag lláteigssóknar býöur eldra fólki i sókninni til samkomu I Domus Medica sunnudaginn 11. jan. kl. 3. Skemmtiatriði: Gisli Hall- dórsson leikari les upp, frú Sesselja Konráðsdóttir flytur ljóð? einsöngur, kórsöngur o. fl. Happdrætti ÍR. 2. des. s.l. var dregiö í happ- drætti Körfuknattleiksdeildar 1R. Upp komu eftirtalin vinn- ingsnúmer: 1. Sólarlandaferö, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyr- ir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Landsamtökin Þroskahjálp. Dregiö hefur verið I almanakshappdrætti Þroskahjálpar í desember. Upp kom númeriö 7792. Númer, sem enn hefur ekki verið vitjaö: I janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júli 8514 og október 7775. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra I Reykjavlk og nágrennl, Fyrirhugaö er að halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, 1 Félagsheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er að láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsips I slma Í7868 og 21996. minningarkort Áíinningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aðilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, simi 15597, Arndtsi Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, stmi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Vtðimel 37, simi 15138, og Stiórnprkonijm. Hvtta bajuisins Leíkhúsin Alþýöuleikhúsiö Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala, sýning I Lindarbæ sunnud. kl. 15. lönó Að sjá til þin maöur!allra sið- asta aukasýning laugard. kl. 20.30. Rommisunnud. kl. 20.30. Grettir i Austurbæjarbiói laugard. kl. 24. Þjóðleikhúsið Nótt og dagur laugard. kl. 20. Slðasta sýning. Blindisleikur sunnud. kl. 20. Dags hriðar spor á Litla sviö- inu sunnud. kl. 16. Kvikmyndir Fjalakötturinn Nú er jólafrii Fjalakettlinga lokið. Þýskar myndir frá gull- öld expressiónismans eru á dagskrá i þessari viku. 1 dag, laugardag kl. 13, og á morgun kl. 19 og 22 verður sýnd ein af fyrstu hryllingsmyndum kvik- myndasögunnar: Golem eftir Paul Wegener. A morgun, sunnud. kl. 16 veröur svo aukasýning og þá sýndar tvær gamlar þýskar myndir: Stú- dentinn frá Prag (1913) eftir Stellan Rye og með Paul Wegener I aðalhlutverki, og Hefnd Krímhildar, sem er annar hluti Niflugnanna eftir Fritz Lang. Siðarnefnda myndin var sýnd á aukasýn- ingu fyrr i vetur og er sýnd aftur nú vegna fjölda áskorana. Háskólabió (mánudagsmynd) Evrópubúarnir (The Europeans). Bresk-indversk. Ruth Prawer Jhabvala samdi handritið eftir skáldsögu Henry James, sem gerist i Nýja Englandi um miðja sið- ustu öld og segir frá banda- riskri fjölskyldu sem fær nokkra evrópska ættingja i heimsókn. Leikstjóri er James Ivory, Bandarikjamaður sem lengi hefur verið búsettur I Indlandi. Myndin fjallar um árekstra sem verða þegar tveir menningarheimar skar- ast. Hún hefur hlotiö mjög góöa dóma erlendis, og var m.a. opinbert framlag Breta til kvikmyndahátlðarinnar I Cannes 1979. Höggmyndasafn As- mundar Sveinssonar Opiö þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Ásgrímssafn Opið þriöjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16. Árbæjarsafn Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Listasafn Islands Opið þriöjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safnsins, aðallega islenskar. Listasafn ASI 1 Listaskálanum við Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opið kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jóns- sonar Opið miðvikud og sunnud. kl. 13.30—16. Kjarvalsstaðir Borgarskipulag Reykjavikur sýnir nýja skipulagstillögu fyrir Grjótaþorp. Sýningunni lýkur I næstu viku. Norræna húsið Heldur hefur verið dauft yfir Norræna húsinu aö undan- fömu og er engin sýning þar um þessar mundir. Stafar þetta lfklega af þvi að for- stööumannsskipti eru nú fyrir dyrum, og tekur nýi forstööu- maðurinn viö starfinu um næstu mánaðamót. Kannski þá fari aö lifna yfir staönum? Galleri Langbrók Langbrækur sýna vefnaö, keramík, grafik ofl. Torfan Sýning á teikningum, ljós- myndum ofl. sem viðkemur leikmynd Paradlsarheimtar eftir Björn G. Björnsson. Mokka Gylfi Glslason sýnir teikning- ar af Grjótaþorpi. Asmundarsalur Kristinn G. Harðarson opnar I kvöld sýningu á myndverkum sinum. Opið kl. 16—22 daglega til 19. jan. Djúpið Sýning á 26 litógraflum eftir A. Paul Weber, einn frægasta grafiklistamann Þjóðverja

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.