Þjóðviljinn - 10.01.1981, Page 30
30 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. — 11. janúar 1981.
Markaðsfulltrúi
Óskum eftir að ráða nú þegar markaðs-
fulltrúa til Iðnaðardeildar Sambandsins á
Akureyri. Viðskiptamenntun eða sam-
bærileg menntun æskileg.
í starfinu felst meðal annars sala og
markaðskönnun erlendis, undirbúningur
sýninga og samskipti við erlenda við-
skiptavini.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf skilist til starfs-
mannastjóra Sambandsins fyrir 20. þessa
mánaðar. Farið verður með umsóknir
sem trúnaðarmál.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALD
MYNDL/STA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
NÝ NÁMSKEIÐ
hefjast fimmtudaginn 22. janúar og standa til 30. april 1981.
1. Teiknun og málun fyrír börn og unglinga.
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna
3. Bókband.
4. Almennur vefnaður.
Innritun fer fram daglega kl. 10—12 og 14—17 á skrifstofu skólans
að Skipholti 1.
Námskeiös^gjöld greiðist við innritun, áöur en kennsla
hefst.
Skólastjóri
RÍKISSPÍTALARNIR
lausarstöður
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast við
endurhæfingardeild Landspitalans frá 1.
mars eða eftir samkomulagi. Upplýsingar
veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar-
deildar i sima 29000.
VAKTSTJÓRI óskast við vakt- og flutn-
ingadeild Landspitalans. Upplýsingar
veitir framkvæmdastjóri tæknideildar
Skrifstofu rikisspitalanna i sima 29000.
Reykjavik, 11. janúar 1980
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Jón Magnús Pétursson frá Hafnardal,
Fellsmúla 5,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 12.
janúar kl. 13.30.
Kristbjörg Jónsdóttir
Sigrún Huld Jónsdóttir
Lisbet Jónsdóttir Willis
Jóhann Þorsteinn Löve
bökkum innilega samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar
Sigurðar Tómassonar
úrsmiðs
Barónsstlg 51
Ingjaldur Tómasson
og aðrir vandamenn.
Afmæli
Mánudaginn 12. janúar nk.
verður 75 ára Ingibjörg ög-
mundsdóttir Vesturbergi 10. Hún
tekur á móti gestum á afmælis-
daginn á heimili sonar sins að
Asparfelli 2 hér i Reykjavik.
Fjórðungssamband
Norðlendinga:
Ráðstefna um
orkubúskap
og orkufrekan
iðnað
Káðstefna um orkubúskap og
orkufrekan iðnað verður haldin i
félagsmiðstöð Æskulýðsráðs
Akureyrar i Lundaskólanum á
Akureyri föstudaginn 1G. janúar
og laugardag 17. janúar
Fjórðungsþing Norðlendinga
sem haldið var á Akureyri um
mánaðamótin ágúst-sept. fól
iðnþróunar- og orkumálanefnd
sambandsins að gangast fyrir
þessari ráðstefnu, sem verður
sett kl. 4 eh. á föstudag. Jakob
Björnsson orkumálastjóri ræðir
þá um orkubúskap i viðara sam-
hengi. Kristján Jónsson raf-
magnsveitustjóri ræðir um
virkjunarkosti á Norðurlandi.
Knútur Ottestedt, rafveitustjóri
ræðir um skipulag orkuöflunar-
fyrirtækja með tilliti til Norður-
lands.
A laugardag verður rætt um
orkunýtingu og stærri iönþróun.
Dr. Vilhjálmur Lúðviksson,
framkvæmdastjóri Rannsókna-
ráðs rikisins ræðir um stærri iðn-
þróun i tengslum við landkosti. -
Finnbogi Jónsson, deildarstjóri i
Iðnaðarráðuneytinu fjallar um
iönþróun sérstaklega tengda
stærri orkunýtingu. Eftir hádegi
ræðir Þorsteinn Vilhjálmsson,
formaður Staðarvalsnefndar um
iðnþróun, um staöarval meiri-
háttar iðnreksturs. Siðar mun
Bjarni Einarsson, framkvæmda-
stjóri Byggðadeildar Fram-
kvæmdastofnunar rikisins ræða
um gildi orkufreks iðnaðar fyrir
byggðaþróun á Norðurlandi frá
þjóðhagslegu sjónarmiði. Jón
Sigurðsson, formaður Járn-
blendiverksmiðjunnar ræðir um
samstarf við erlenda fjármagns-
aðila um uppbyggingu stóriön-
aðar á íslandi.
Pallborðsumræður verða á eftir
framsöguerindum. Umræöustjóri
verður Gunnar Ragnars, fram-
kvæmdastjóri á Akureyri. Ráö-
stefnan er öllum opin meö mál-
frelsi og tillögurétti. Umræöur
verða teknar upp á segulband.
betta er ekki ályktunarráðstefna.
Efni ráöstefnunnar verður gefið
út og haft til hliðsjónar við stefnu-
mótun á vegum Fjórðungssam-
bands Norðlendinga. Megintil-
gangur með ráðstefnunni er aö
ræða stöðu Norðurlands I vali
virkjunarkosta, sem geta haft úr-
slitaáhrif á byggðaþróun til næstu
aldamóta. Jafnframt að ræða
möguleika á staðsetningu orku-
freks iðnaðar i samstarfi við ér-
lenda fjármagnsaðila á Norður-
landi.
Grétar Guðmundsson
læknir
hefur opnað stofu i Domus Medica.
Sérgrein: Taugasjúkdómar (sjúkdómar i
heila, taugum og vöðvum).
Timapantanir kl. 9—18 virka daga i sima
11512.
KRAKKAR!
('Blaðberabió i
^dag kl. 1 i
\Regn-
boganum
Blaðberabíó!
Blaðberabió er i dag i Regnboganum.
Myndin heitir Ungir fullhugar og ku vera
æsispennandi kappakstursmynd.
Sýnd i dag kl. 1 e.h.
Góða skemmtun!
UÚBVIUINN
Síðumúla 6
s. 81333.
Happdrætti Sjálfsbjargar
24. des. 1980
Aðalvinningur: VOLVO DL 244 árg. 1981,
nr. 42050. Sex sólarlandaferðir með
Útsýn, hver á Gkr. 400.000.- 93. vinningar
á Gkr. 30.000.- hver (vöruúttekt).
111 14949 35343
120 15318 36656
159 15453 36723
1565 15482 36986
2432 16008 38306
3130 17098 39611
3340 17558 40001
3802 18683 40082
3860 19422 40166
5434 20265 42050 billinn
5850 21025 42149 sólarferð
5919 21109 43449
6051 21462 43677
6052 21751 43681
7296 23074 48910
7438 25039 49001
7688 26412 49409
8954 27514 51281
9030 28334 51915
9983 28461 52216
10038 28726 52217
10496 29454 52304
10813 29980 53141
10825 30066 sólarferð 53785
11348 30087 53996
11349 30210 54516
11505 30612 55500
11561 31482 sólarferð 56059
11780 31666 57001
12805 31755 sólarferð 57002
12950 33823 58672
13811 33857 sólarferð 59939 sólarferð
13884 35039 60000
14316
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra
Hátúni 12, Reykjavík, simi 29133.
Járniönaðarmenn
Traust h.f., óskar að ráða vana járniðn-
aðarmenn i nýsmiði. Simi 26155.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlið
Stundatöflur i dagskóla verða afhentar mánu-
daginn 12. janúar kl. 10.30
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 13. jan.
Kennsla i öldungadeild hefst samkvæmt
stundaskrá 12. jan.
Rektor