Þjóðviljinn - 19.01.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.01.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. janúar 1982 íþróttir (2 iþróttir 2 íþróttir INGEMAR STENMARK — kominn á skrið á nýjan leik. Stenmark með yfir- burði Ingmar Stenmark er nú held- ur betur kominn á skrið i heims- bikarkeppninni á skiðum. Á sunnudag vann hann yfirburða- sigur i svigi i Kitzbiihel i Austurriki. Þriöji sigur Sten- marks i röð og nú var Phil Mahre, heilum þremur sek. á eftir honum. Efstu menn i Kitzbiihel urðu: Ingmar Stenmark, Sviþjóð 1:42,64 Phil Mahre, USA 1:45,80 Paolo de Chiesa, Italiu 1:46,76 SteveMahre, USA 1:46,76 Bengt Fjallberg, Sviþjóð 1:47,42 A laugardag var keppt i þruni i Kitzbiihel og þar urðu efstir: Steve Podborski, Kanada 1:57,24 Franz Klammer, Austurr. 1:57,78 Ken Read, Kanada 1:58,00 Tony Biirgler, Sviss 1:58,03 FRANZ KLAMMER — ann- ar i bruni i Kitzbuhel Phil Mahre hefur sem fyrr örugga forystu i stigakeppn. heimsbikarins en hann varð nr. 14 i bruninu á laugardag. Sten- mark neitar, sem kunnugt er, að taka þátt i bruni og þar með á hann nánast enga möguleika á sigri i stigakeppninni. Stigahæstir eru: stig Phil Mahre, USA 217 IngemarStenmark, Sviþ. 134 Steve Podborski, Kanada 94 Andreas Wenzel, Kicht. 85 Rangers í annað sæti Aðeins tveir leikir voru i skosku úrvalsdeildinni i knatt- spyrnu um helgina. úrslit urðu þessi: Hibernian-Airdrie 1:0 Rangers-Dundee U. 2:0 Gordon Dalziel og Davie Cooper skoruðu mörk Rangers. Staðan Celtic 16 11 3 2 34:16 25 Rangers 17 8 6 3 28:21 22 St. Miren 16 8 4 4 26:19 20 Dundee U. 15 7 4 4 26:14 18 Aberdeen 15 7 4 4 21:15 18 Hibernian 18 6 6 6 20:15 18 Morton 16 5 3 8 16:27 13 Dundee 18 5 1 12 28:40 11 Airdrie 17 3 5 9 22:40 11 Partick 16 2 4 10 12:25 8 Enska knattspyrnan: Ipswlch skoraði 4 í Coventrv — og Austur-Anglíuliðið stendur nú Vetur konungur linaöi aöeins tökin á Bretlandi um helgina og tókst að Ijúka 20 leikjum I ensku deildakeppninni, það mesta sem náöst hefur I sex vikur. Ipswich styrkti enn stöðu sina á toppnum með góðum sigri i Coventry og er nú sigurstranglegast allra liða i 1. deild. i 2. deild tapaði Watford óvænt heima gegn Newcastle og dregur þvf saman meö þeim og næstu liðum fyrir neðan. Leeds lék vel gegn Swansea og vann verðskuldaðan sigur. Eddie Gray, sem varð 34 ára á sunnu- dag var besti maöur vallarins og átti stóran þátt i sigrinum. Byron Stevenson skoraöi fyrir Leeds eftir 17 min, og annað markið kom á 48. min. Frank Gray, bróöir Eddie, tók þá aukaspyrnu, sendi inn i vitateig Swansea þar sem Paul Hart stökk hæst allra og skallaði að marki. Adrian Butter- worth þurfti siðan aöeins að ýta á eftir knettinum yfir marklinuna. Eftir markið kom Leighton James inn á sem varamaður hjá Swansea i stað varnarmanns, en fram að þvi hafði velska liðið leikið meö fimm manna vörn og litið sótt. Aðeins lifnaöi yfir liði Swansea en Leeds hafði áfram góð tök á leiknum. Úlfarnir náðu óvænt forystu á Anfield gegn Liverpool með marki Hugh Atkinson á 16. min. og lengi vel leit út fyrir aö Liver- pool tapaði enn stigum á heima- velli. Ron Whealan bjargaði and- liti liðsins, jaínaði sjáifur á 74. min, og sendi skömmu siðar á Kenny Dalglish sem skoraði Keegan efstur Markahæstu leikmenn 1. deildar eru: Kevin Keegan, South.ton 14 Cyrille Regis, WBA 12 Lee Chapman, Stoke 10 Frank Staplton, Man.Utd 10 Tony Evans, Birmingham 9 Bob Latchford, Swansea 9 Kevin Reeves, Man. Cit> 9 Dennis Tueart, Man. City 9 Úrslit leikja i ensku knatt- spyrnunni um helgina 1. deild Brighton-West Ham 1:0 Coventry-Ipswich 2:4 Leeds-Svansea 2:0 Liverpool-Wolves 2:1 Notts Co.-Ast. Villa 1:0 2. deild Bolton-Chelsea 2:2 Norwich-Rotherh. 2:0 Orient-Derby 3:2 QPR-Wrexham 1:1 Sheff.Wed.-Blackb. 2:2 Watford-Newcastle 2:3 3. deild . Bristol C.-Huddersf. 0:0 Burnley-Newport 2:1 Exeter-Walsall 2:0 Lincoln-Gillingh. 2:0 Southend-Doncaster 1:1 Preston-Plymouth 1:0 4. deild Colchester-Bury 1:1 Mansfield-Hartlepool 3:2 Rochdale-Sheff. Utd. 0:1 sigurmarkið. Úlfarnir hafa nú ekki unnið á Anfield i 30 ár. John Wark náði forystunni fyrir Ipswich i Coventry eftir 20 min, en Steve Hunt jafnaði fyrir hlé. Gerry Daly kom Coventry siðan i 2-1 en þá fór Ipswich i gang. Arn- old Muhren jafnaði, Paul Mariner skoraði, 2-3, og Alan Brazil inn- siglaði sigurinn með marki á 86. min. Gerry Francis, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins sem Coventry fékk i vikunni frá QPR, lék siðustu 10 minútur leiksins en það dugði skammt gegn topp- liðinu. Leikur Brighton og West Ham þótti mjög skemmtilegur. i fyrri hálfleik var mark dæmt af skoska bakverðinum hjá West Ham, Ray Stewart, og Trevor Brooking átti stangarskot. í siðari hálfleik skoraði hins vegar Andy Ritchie eina mark leiksins íyrir Brighton. West Ham sótti stift i lokin en mátti sætta sig við tap og heíur nú leikið sjö leiki i röð án sigurs. mjög vel að vígi Enn tapar Villa Það verður ekki ofsögum sagt af slæmu gengi Englands- meistara Aston Villa i 1. deild- inni. A dögunum rassskellti liðið Notts County á útivelli i deilda- bikarnum, 0-6, en nú tapaði það á sama stað fyrir sama liði, 1-0. Trevor Christie, sem var nýkom- inn inn á sem varamaður hjá Notts, skoraði eina mark leiksins með skalla á 80. min. og lið hans iyfti sér þar með úr fallsæti. 1 2. deild vann Newcastle óvænt i Watford. Kevin Todd, sem lék sinn fyrsta deildaleik á laugar- dag, skoraði tvö mörk i 3-2 sigr- inum en Ross Jenkins og Steve Terry skoruðu mörk Watford. Bolton er að vakna til lifsins og hefur nú ekki tapað i sjö siðustu heimaleikjum sinum. Forster og Tony Henry skoröuð fyrir Bolton en Alan Mayes og John Bumstead fyrir Chelsea. Ian Morres 2 og Kevin Godfrey skoruöu fyrir Orient en Richard Money og Bobby Fisher sjálfsmark fyrir Derby. Ian Edwards kom Wrex- ham óvænt yfir á gervigrasinu á Loftus Road en Simon Stainrod jafnaði fyrir QPR. Hann mis- 1. deild Ipswich 18 12 2 4 35:23 38 Man. City 21 10 5 6 30:23 35 Man. Unit. 19 9 6 4 29:16 33 South. 19 10 3 6 35:28 33 Swansea 21 10 3 8 31:33 33 Nott. For. 19 9 5 5 25:24 32 Liverpool 19 8 6 5 29:20 30 Brighton 20 7 9 4 23:19 30 Tottenh. 17 9 2 6 26:19 29 Everton 20 8 5 7 28:26 29 Arsenal 16 8 3 5 15:12 27 West Ham 18 6 8 4 33:26 26 West Brom 18 6 6 6 23:19 24 Leeds 19 6 5 8 20:32 23 Aston V. 20 5 7 8 23:24 22 Coventry 21 6 4 11 31:36 22 Stoke 19 6 3 10 24:29 21 N. County 18 5 5 8 25:31 20 Wolves 19 5 4 10 13:27 19 Birm.ham 18 4 6 8 26:28 18 Sunderl. 19 3 5 11 16:33 14 Middl.boro 18 2 6 10 16:30 12 JOHN WARK skoraði fyrsta mark leiksins I Coventry. notaði siðan vitaspyrnu og QPR tapaði dýrmætum stigum. Andy McGulloch og Gary Megson komu Sheff. Wed. i 2-0 fyrir hlé gegn Blackburn en Kevin Stonehouse og Glen Keeley jöfnuðu i siðari hálfleik. John Deehan, sem er i . láni frá WBA, skoraði bæði mörk Norwich gegn Rotherham. I 3. deild eru Chesterfield og Carlisle efst með 35 stig hvort, Walsall og Fulham hafa 32 hvort og Brentfordog Reading 31 hvort. Sheff. Utd. er efst i 4. deild með 44 stig, Colchester og Bradford City hafa 42 hvort, Bury, Bourne- mouth og Wigan 37 stig hvert. 2. deild Luton 19 14 2 3 44 20 44 Oldham 22 10 8 4 33 24 38 Watford 20 10 5 5 31 24 35 QPR 21 10 4 7 28 20 34 Chelsea 21 9 6 6 30 30 33 Blackb. 23 8 8 7 27 24 32 Sheff.Wed. 19 9 4 6 24 24 31 Barnsley 19 9 3 7 30 21 30 Charlton 22 8 5 9 30 33 29 Norwich 21 8 4 9 24 30 28 Newcastle 19 8 3 8 26 21 27 Leicester 19 6 8 5 25 20 26 Cardiff 19 7 3 9 22 29 24 Orient 21 7 3 11 19 26 24 Cr.Pal. 17 7 2 8 14 14 23 Shrewsb. 18 6 5 7 19 24 23 Derby Co. 19 6 4 9 25 33 22 Rotherh. 18 6 3 9 25 27 21 Cambridge 18 7 0 11 25 29 21 Bolton 21 6 3 12 19 31 21 Wrexham 19 5 4 10 21 27 19 Grimsby 17 4 5 8 18 29 17 Skotar heldur betur óheppnir — leika í riðli með Brasilíu og Sovétríkjunum í lokakeppni HM í knattspyrnu Skotar duttu ekki beint I lukku- pottinn þegar dregið var I riðla fyrir lokakeppni HM I knatt- spyrnu á laugardag. Skotland lenti i riöii með Brasillu, sem flestir spá sigri i keppninni og Sovétmönnum, sem eru i mjög góðu formi um þessar mundir og án efa eitt sterkasta lið Evrópu. Að auki er lið Nýja-Sjálands I riðlinum, sennilega eitt sterkasta smáliðið i lokakeppninni. Riðlarnir sex lita þannig út: 1. riðill: italia, Pólland, Perú og Kamerún. 2. riðill: Vestur-Þýzkaland, Austurriki, Chile og Alsir. 3. riðill: Argentina, Belgia, Ungverjaland og E1 Salvador. 4. riðill: England, Tékkósló- vakia, Frakkland og Kuwait. 5. riðill: Spánn, Júgóslavia, Norður-irland og Hondúras. 6. riðill: Brasilia, Sovétrikin, Skotland og Nýja-Sjáland. Englendingar standa sennilega best að vigi af bresku liðunum. Þeir ættu að eiga ágæta mögu- leika á að komast áfram, en enska landsliðiö er gersamlega óútreiknanlegt. Það gæti allt eins hafnað i neðsta sæti. Norður-írar virðast á pappirunum ekki eiga mikla möguleika gegn gestgjöf- unum, Spánverjum og liði Júgó- slavasem ermjög öflugt. i 1. riðli ættu italia og Pólland að komast áfram, i 2. riðli veröur baráttan um annað sætið sennilega á milli Austurrikis og Chile en heims- meistarar Argentinu gætu lent i erfiðleikum i 3. riðli gegn liðum Belgiu og Ungverjalands. Veð- málin standa nú Brasiliumönnum mjög i hag en Vestur-Þýzkaland, Spánn og Argentina eru einnig ofarlega á blaði hjá veðmöng- urum. _vs r............ ■ ,,Við komumst i samband við I Arabana i gegnum breska a, ferðaskrifstofu”, sagði Ellert B. Schram, formaður KSI i samtali við Þjóðviljann i gær. Við höfum ! lengi haft hug á að komast i I æfingaferö á þessum árstima og ■ nú er einungis eftir að kanna Íhvortfjárhagslegur grundvöllur sé fyrir ferðinni. Sameinuðu Varðandi heimsókn Englend- inga 2. júni nk. sagði Ellert að þeir ensku lékju einnig i Finn- landi sama dag. Þeir ætla ein- faldlega að skipta 22ja manna hópnum i tvennt svo allir fái tækifæri til að leika og nú er bara að biða og sjá hvort við Islendingar hreppum feitari bita en Finnar þann 2. júni. I Arabíuferð landsliðsins: jAðeins fjárhags- jhliðin eftir I — segir Ellert B. Schram, j formaður KSÍ Ifurstadæmin taka við okkur dagana 4.-6. mars, og við ■ Kuwait og Qatar er aðeins eftir | að ræða formsatriði. Gestgjafar ■ okkar sjá um allt uppihald, og i ■ >svona heimsóknum er hefð að J gestunum sé greitt fyrir að leika Iog þeir peningar eiga að borga ferðakostnaðinn ef alit gengur J upp”, sagði Ellert ennfremur. Eins og sagt er frá annars staðar á siðunni, hefur Jó- hannes Atlason verið ráðinn landsliðsþjálfari i knattspyrnu og mun hann einnig sjá um landsliðið 21 árs og yngri. Haukur Hafsteinsson þjálfar unglingalandsliðið og Theodór Guðmundsson drengjalands- liðið. vs V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.