Þjóðviljinn - 19.01.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.01.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 iiþJÓÐLEIKHÚSIfl Hús skáldsins fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 15 Dans á rósum laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir Litla sviðið: Kisuleikur fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Elskaðu mig i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Þjóðhátíð eftir Guðmund Steinsson miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 lllur fengur fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15 Miðasala frá kl. 14, sunnudag frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. Li;iKi4:iA(;a2 22 RF-rVK|AVlKUR ” Jói i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommí miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftír Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Undir álminum föstudag kl. 20.30 Næst siðasta sínn Miðasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl- skyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guðrúnar Helgadóttur Tónlist: Egill ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Ummæli kvikmyndagagnrýn- enda: „ — er kjörin fyrir börn, ekki siður ákjósanleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ. Dbl.Visir „ — er hin ágætasta skemmt- un fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. „— er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd.” J.S.J.Þjv. Blaöadómar: „fyrst og fremst létt og skemmtileg” Timinn 13/1 „prýöileg afþreying” Helgarpósturinn 8/1 önnurtilraun (Starting over) Sérlega skemmtileg og vel gerö mynd meö úrvalsleikur- um. Leikstjóri: Alan Pakula Sýnd kl. 9. Slöasta sinn. Ef Auglýsinga- síminn er 81333 ISLENSKAl ÓPERAN 8. sýn. 22. jan. uppselt 9. sýn. 23. jan. uppselt 10. sýn. 24. jan Miöasalan er opin daglega fr á kl. 16—20. Slmi 11475. ATH. Ahorfendasal ver&ur lokaö um leiö og sýning hefst. Góðirdagar gleymast ei Chevy Charles Chase Hawn Grodin Neil Simon’s 9EEMsLKE0mTÍMEí Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn i að- alhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Rob- ert Guillaume (Benson úr „Lööri”.) íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Good bye Emanuelle Framhald fyrri Emanu- elle-myndanna, meö Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. B I O Næsta mynd Cheech og Chong Ný bráöfjörug og skemmtileg gamanmynd frá Universal um háöfuglana tvo. Hún á vel við í drungalegu skamm- deginu þessi mynd. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin, sem jafn- framt skrifuðu handritiö og leikstýra myndinni. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Flótti til sigurs Sýnum áfram þessa frábæru mynd meö Stallone, Caine, Pele, Ardiles ofl. Sýnd kl. 7 Miöaverö 30 kr. Myndbandaleiga biósins er opin daglega frá kl. 16—20. Stjörnustrið II. BETTER FILM THAN 'STAR WAR TÓNABÍÓ KÚBA Spennandi mynd, sem lýsir spilíingu valdastéttarinnar á Kúbu, sem varö henni aö falli i baráttunni viö Castro. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk : SEAN CONNERY, Jack Weston, Martin Balsam og Brooke Ad- ams. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. AIISTURBÆJARRifl Allir vita aö myndin „STJÖRNUSTRÍД var og er mest sótta kvikmynd sögunn- ar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnáras keisaradæmis- ins, eöa STJÖRNUSTRIÐ II. sébæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd I 4 ráSa pm DQLBY STEREQ [ meö IfTiTHI hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Ham'mel, Carrie Fischer og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram I myndinni er hinn alvitri YODA, en maöurinn aö baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfund- um PrúÖuleikaranna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tom Horn Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Cinemascope, byggö á sönnum atburöum. Aöalhlutverk: STEVE McQUEEN (þetta var ein hans siöasta kvikmynd) tsl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Útlaginn Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga lslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Sýnd kl. 7 örfáar sýningar Í0NBOGII 3 19 000 - salúr/ Furöuklúbburinn Spennandi og brá&skemmtileg ný ensk litmynd, meft VIN- CENT PRICE o.m.fl. Söngvar i myndinni samdir og sungnir af B.A. ROBERTSON. BönnuB innan 16 ára — Is- lenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur Eilifðarfanginn Sprenghlægileg ný, ensk gamanmynd, um óvenjulega llflegt fangelsi, me& RONNIE BARKER o.fl. Leikstjöri: Dick Clement. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Tigrishákarlinn Hörkuspennandi áströnsk lit- mynd, me& SUSAN GEORGE - HUGO STIGLITZ. iionnuR innan 14 ára — Is- lenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur iy»------- Indianastúlkan Spennandi bandarlsk litmynd, me& CLIFF POTTS XOCHITL — HARRY DEAN STANTON Bönnu& innan 14 ára — Is- lenskur texti. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek Ilelgar- kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 15.-21. janúar er i Háa- leitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö slðar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu feru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- •dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og ■ Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- ; lýsingar i sima 5 15 00 lögregian Reykjavik....simi 1 11 66 Kópavogur....simi 4 12 00 Seltj.nes....slmi 1 11 66 Hafnarfj.....simi 5 11 66 Garöabær.....simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik....simi 1 11 00 Kópavogur....simi 1 11 00 Seltj.nes....simi 1 11 00 Hafnarfj....simi' 5 11 00 Garöabær.....simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga mUli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartfmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. , Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitaiinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitaii: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Ileilsuverndarstöð Reykjavlk- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00 — Uppiýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 félagslíf U7 iVlST ARFERÐlR Myndakvöld veröur aö Asvallagötul i kvöld kl. 20.30. Guömundur Erlendsson og Emil Þór sýna. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Kinversk- islenska m enningarfélagiö efnir til almenns fundar um Kina aö Hótel Esju i kvöld, þriöjudag kl. 20.30. A meðal frummælenda veröa Friðrik Páll Jónsson, fréttamaöur, og ■ Ragnar Baldursson, kennari og fyrrum námsmaöur i Peking. öllum er heimill að- gangur. Kvcnnadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik: Saumaklúbburinn er i Drangey, Síöumúla 35, miövikudaginn 20. jan. kl. 20.30. tslcnski Alpaklúbburinn Myndasýning miövikudaginn 20. jan. kl. 20.30 aö Hótel Loft- leiöum (ráöstefnusal). PhiL- ippe Patay sýnir litskyggnur af klifri og fjallgöngum i Nepal og Himalayafjöllum. Aðgangseyrir 25 kr. Allir vel- kom nir. tslenski Aipaklúbburinn Happdrætti samvinnustarfs- manna VINNING ASKRA Þann 31. desember sl. var dregiö i happdrætti samvinnu- starfsmanna hjá bæjarfóget- anum á Akureyri. Vinningar komu á eftirtalin númer: 10263 Opel Kadett bifreiö frá Véladeild Sambandsins. 4525 sólarlandaferð meö Sam- vinnuferöum/Landsýn. 1031 fiugferö til Sviss meö Samvinnuferöum/Landsýn. 11569 flugferö til Noröurlanda meö Samvinnuferöum/Land- sýn. 1651 mokkfrakki eða kápa frá Heklu. Svefnpoki frá Gefjun á eftir- talin númer: 3096, 665, 2376, 6902, 346. Kuldaskór frá Iöunni á eftir- talin númer: 4621, 8287 , 3116, 515, 2790. Vöruúttekt i kaupfélagi á eftirtalin númer: 4037, 8869, 2486, 2662, 2429. Upplýsingar eru veittar i slmum 91-21944, 96-22997 og 96- 21900. Vinninga óskastvitjaö i siöasta lagi fyrir 1. júli 1982. söfn Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Otlánsdeild. Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheiinasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. liljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—19. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn Bústaöakirkju simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. minningarspjöld Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SÍBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís slmi 32345, hjá Páli slmi 18537.1 sölubúöinni á Vifilsstööum simi 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, BlómabúÖinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, TraÖarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683. Minningarspjöid Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn*' Bókaforlaginu Iöunni, BræöraborgarStlg 16. Nei takk. Og afturendinn er líka búinn að fá nóg. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuÖrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: endurt. þáttur Erlend- ar Jónssonar frá kvöldin áö- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö-.Hdgi Hólm tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Btiál farnir flytja” eftir Vaidisi óskarsdottur. Höf- undur les (2). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tönleikar. • 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslcnskir einsöngvarar og kdrar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiöur Viggós- dóttirsér um þáttinn. Tvær frásagnir af Sigfúsi Sigfiis- syni þjóösagnasafnara eftir þá Rikarö Jónsson og Guö- mund G. Hagalin. Steindór Hjörleifsson leikari les. 11.30 Létt tónlist Bob Dylan, Katla Maria og Orvar Kristjánsson og félagar leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Eiisa” eftir Ciaire Etcherelli. Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu si’na (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi” eftir Magncu frá Klcifum Heiödís Noröfjörö les (8). 17.40 Tónhorniö Stjömandi: Inga Huld Markan. 17.00 Siödegistónleikar Osian Ellis og Sinfóniuhljömsveit Lundúna leika Hörpukon- sert op. 74 eftir Reinhold Gliere; Richard Bonynge stj./ Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 1 op. 10 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi Stjómandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfsmaö ur : Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lag og ljóö Þáttur um vísnatónlist i umsjá Glsla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Dulskyggna konan Frá- sögn Herdisar Andrésdóttur úr Rauöskinnu séra Jóns Thorarensen. Helga Þ. Stephensen les. 21.00 Einsöngur I útvarpssal: Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Max Reger, Franz Schubert, Johannes Brahms og Hugo Wolf. Krystyna Cortes leikur á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vii- hjálmsson Höfundur les (24). 22.00 Béla Sanders og hljdm- sveit leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö vestanFinnbogi Her- mannsson sér um þáttinn, sem er helgaöur 75 ára af- mæli Heraösskólans aö Núpi IDýrafiröi. Rætterviö Valdimar Kristinsson bónda aö Núpi, og Ingólf Björnsson settan skólastjóra. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonirarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Mtiminálfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöurc Ragnheiöur Steindðrsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 20.40 Alheimurinn. Banda- riskir þættir um störnufræði og geimvisindi f fylgd Carls Sagans, störnufræöings. Fjóröi þáttur. ÞýÖandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. Breskur sakamálamyndaflokkur um einkaspæjarann og plötu- snúöinn Edda Þveng. Annar þáttur. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: Ögmundur Jónasson. 23.05 Dagskráriok gengið Gengisskráning nr. 3 —18. janúar 1982 Kaup Sala Bandarikjadollar 9.442 9.468 10.4148 Sterlingspund 17.605 17.653 19.4183 Kanadadollar 7.893 7.915 8.7065 Dönskkróna 1.2431 1.2465 1.3712 Norskkróna 1.6002 1.6046 1.7651 Sænskkróna 1.6046 1.8381 Finnsktmark 2.1295 2.1353 2.3489 Franskur franki 1.6028 1.7631 Belgískur franki 0.2383 0.2390 0.2629 Svissneskur franki 5.0566 5.0706 5.5777 Iloliensk florina 3.7057 3.7159 4.0875 Vesturþýskt inark 4.0585 4.0696 4.4766 ttölskiira 0.00759 0.00761 0.0084 Austurriskur sch 0.5802 0.5818 0.6400 Portúg. escudo 0.1412 0.1416 0.1558 Spánskur peseti 0.0946 0.0949 0.1044 Japansktyen 0.04169 0.4181 0.04600 írsktpund 14.391 15.8301

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.