Þjóðviljinn - 19.01.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.01.1982, Blaðsíða 15
frá M Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Kristófer forstjóri vill fækka smjörlíkis- tegundum Mætti ég fá minna af maga- rím Krístófer forstjóri skrifar: Ég er einn þeirra manna sem á efri árum hef iúmst gaman af aö íesa Þjóöviljann. begar um hægist og kvelda tekur á æviskeiöinu, þá gefst oft betra tóm til að skima i kringum sig og gjöra einsog ég, kynnast sinum erkifjanda uppá nýtt ef svo má aö orði komast. t gamla daga hnykkti manni á stundum viö þegar Þjóöviljann bar fyrir augu manns, svo grimmar voru í Þjóðviljanum birtist bréf frá Birni S. Stefánssyni dr. scient. með fyrirsögninni „Aö renna blint i sjóinn” og er það athuga- semd við greina Gisla Pálsson- ar sem birtist i Þjóðviljanum 24. desember. Björn getur þess með hálfgerðri vandlætingu að doktorsritgerðir breskra há- skóla eru ekki prentaðar. Um margra ára skeið hef ég safnað fyrirsagnirnar. En nú er annað uppi og maður veröur að lesa á milli lina, það sem þið meinið. En það ber þó að þakka hvursu kurteisif þiö eruð orðnir. Að þessu sinni ætlaöi ég nú að nöldra útaf ööru máli. Af hverju eru framleiddar svona margar gerðir magaríns? Mér er alveg óskiljanlegt aö hægt sé fyrir rúmlega tvö hundruð þúsund manna þjóð- félag að margir aðilar séu að framleiða sams konar vöru. - prentuðum doktorsntgerðum tslendinga. Nú þætti mér vænt um að Björn gæfi mér upplýs- ingar um nafn á doktorsritgerð sinni og hvar hún var prentuð. Eða var hún ekki birt eins og venja er við breska háskóla? Reykjavik 7.1.1982 Ingvi Magnússon Þegar ég sendi konu mina út i búö, hefur hún oft á orði hve erfitt er aö velja smjörliki. Þar séu oft fjórar gerðir af smjörliki til, verömismunur sé mikill og erfitt að átta sig á gæðamun. Hún kemur þvi oft i Örvílnan úr búðinni eftir slik viðskipti. Þó ég taki nú maga- rinið sem dæmi, þá er sama sagan við lýði um margar vörutegundir. Af hverju liggja ekki upplýsingar á hreinu um mismun verös og gæða? Ef maður hugsar nánar um þetta mál, þá má ljóst vera aö það er tæpast hagkvæmt fyrir þjóðfélagið aö framleiða magarin á mörgum stöðum. Ég vil taka þaö skýrt fram að ég er ekki að krefjast þjóð- nýtingar eða rikissreksturs, aðeins að menn velti fyrir sér þjóðlegu gildi þessa háttar- lags. Nú ég vildi aðeins koma þessu rétt sisona inn i umræðuna og hvet menn til að láta sér detta i hug hvernig þessu verður betur fyrir komið. Kristófer, fyrrv. forstjóri. Leitað að ritgerðum .... >1/ f" < -.i / N'v- \ ■- tJfRsífórrM r> J*rr» tfaitj’ur 0 l!. ; i y/ 7 ... r / ; -xQ ;vjij 'r-j { ’ / \ n fT f ri ■ 1! I rz y /ó'i ) !j u ; lVj o Hreyfihamlaðir Fyrst skoðuðum við Hjálpartækja- bankann. Þar voru hækjur fyrir minnstu börnin, hjólastólar, göngu- rindur, sturtustóll og appelsínugulur aðstóll fyrir börn að liggja í baðinu. Barnahornið Áður en við fórum fengum við skrif- blokk. Við fórum í Fossvogsskóla til að skoða þar myndir sem krakkarnir þar höfðu gert um fatlaða krakka. Höfundar: Árni, Kristjana, Katrin, Gunnþórunn, Þorbjörg, Guðmundur, Bjarni, (Benedikt). Sigfús þjóðsagnasafnari • Útvarp kl. 11.00 Klukkan ellefu morguns les Steindór Hjörleifsson tvær frásagnir af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara eftir þá Rikharö Jónsson og Guömund Gislason Hagalin. Sigfús var Austfirðingur og safnaði ógrynni þjóðlegs fróðleiks á sinum tima. Ferðaöist hann viöa um firðina eystra og safnaði þjóðsögum. Sagt er að margir hefðu orðiö til þess að spinna upp úr sér sögur við Sigfús og þær bókist á bækur hans. bað er sagt aö sé það eina sem liggi eftir þá óprúttnu skálka. bátturinn er i sumsjá Ragnheiðar Viggós- dóttur. Þriðjudagur 19. janúar 1982 StÐA 15 Sjónvarp O kl. 22.30 Eddi þvengur Núpur I Dýrafiröi, kirkjan og býlið. Manns- hvörf í frétta- spegli 1 fréttaspegli i kvöld ræðir ögmundur Jónasson frétta- maður við Jóhönnu Jóhannes- dóttur um herferð þá sem nú er i gangi á vegum Amnesty International og beinist að mannshvörfum viða um heim. Þetta er alþjóðleg herferð, en Jóhanna er einn forsvars- manna herferðarinnar sem skipulögb er hér á landi. Þá veröur einnig annaö efni I þættinum, sem ekki var ákveöið er blaöamaður ræddi við Ogmund. Hann gerði ráö fyrir að þátturinn yrði um 30 mínútur að lengd. Sjónvarp kl. 21.40 t kvöld verður sýndur annar þáttur i breska sakamála- flokknum um spæjarann og plötusnúöinn Edda Þveng. Fyrsti þátturinn lofaði eigin- lega góðu a.m.k. i þeim skiln- inei aö söeuhetian er ekki eins stálslegin og laus við mann- lega breyskleika einsog kollegar hennar i öðrum saka- málaþáttum. Til dæmis þurfti James Bond ekki að leita sál- fræðings á sinum glæsta ferli né búa viö fátækt og óvissu einsog Eddi karlinn Þveng- ur. Hann varð hálf skritinn af tölvustússi, að þvi er best skilst og veröur þvi að láta hendur standa fram úr ermum á öörum vettvangi.. Eddi þvengur. Héraðsskólinn að Núpi 75 ára bónda á Núpi og Ingólf Björns- son settan skólastjóra þar. Þátturinn er helgaður 75 ára afmæli Héraðsskólans að Núpi i Dýrafirði. Valdimar er sonur Kristins Guðlaugssonar sem byggði skólasetrið upp með bróður sinum séra Sigtryggi fyrr á þessari öld. ,//A Utvaro kl. 22.35 I þættinum að vestan i kvöld ræðir Finnbogi Hermannsson við Valdimar Kristinsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.