Þjóðviljinn - 29.01.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.01.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. janúar 1981 ÞJÖDVILJINN — SÍÐA 7 löndum aö ræöa, þarf aö tilgreina landið. Þetta á einnig viö i 6. liö. Þar á að tilgreina öll próf að loknu námi, sem er til undir- búnings tilteknum störfum, hvort sem prófin veita bein starfsrétt- indi eöa ekki. Margir hafa lokiö fleiri en einu réttindaprófi eða starfsaögangs- prófi, t.d. sveinsprófi fyrst og tækniprófi siðar, og þá á aö til- greina hvort tveggja i 6. lið, en aöeins siðari skólann i 5. liö. Þá geta menn einnig lokiö starfsrétt- indaprófi siðar en þeir ljúka prófi til aögangs aö sömu störfum, t.d. uppeldisfræðiprófi nokkurm ár- um eftir aö þeir luku B.A.-prófi tilkennslu. Þá á aö fara eins aö. I 7. liö skal svara þvi hvort maöur hefur lokið stúdentsprófi. Meö stúdentsprófum skal telja aöfararpróf Kennaraháskóla á fyrstu árum þess skóla. Stúdents- próf tekiö erlendis skal hér einnig telja, og er þá átt viö próf úr framhaldsskóla, sem veita aö- gang aö háskólanámi. I 8. lið er spurt um nám á árinu 1980. Þarna á bæöi aö telja skóla- nám og verklegt nám samkvæmt námssamningi viö atvinnurek- anda. Þeir, sem eru á námssamn- ingi, tilgreina i næstaftasta hluta 8. liös þann fjölda mánaöa, sem þeir voru á skólabekk i námi ööru en verklegu námi utan skóla. Heimilisstörf 9. liður er nýtt atriöi i manntali hérlendis. Eins og tekið var fram i upphafi, eru heimilisstörf eitt þeirra þriggja starfssviöa, sem eru undirstaöa framfærslu fólks i landinu. Við fyrri manntöl hefur, meö réttueöa röngu, ekki þótt vera á- stæöa til aö spyrja um þann þátt þjóöarbúskaparins, sem heimilis- störf eru. Ástæöa þessa er vafa- laust sú, að verkaskipting var miklu meiri hér áöur hvaö snerti atvinnu annars vegar og heimilis- störf hins vegar. Nú sinnir fólk þessum verksviðum jafnari höndum, og er þvi nauðsynlegra en áöur aö spyrja sérstaklega um heimilisstörfin. Eins og orðalag spurninganna i 9. liö ber með sér, er þaö lagt i mat hvers og eins aö ákveöa, hvaöa störf sin, sem hann innir af hendi fyrir heimiliö, hann telur heimilisstörf. Til almenns sam- ræmis er æskilegt aö telja eftir- talin atriöi til heimilisstarfa: 1) Innkaup á vörum og ööru til heimilishalds. 2) Eldhússtörf og þvottastörf. 3) 'Þrif húsnæöis, lóöar og heim- ilisbfls. 4) Fatagerð o.þ.h. fyrir heimilis- menn. 5) Umönnun barna og annarra, sem hennar þarfnast. Rétt er að vekja athygli á þvi, aö ekki er ætlast til neins konar timamælinga eöa þess háttar. Timamörkin, er við skal miöaö, er svo viö, aö ekki ætti að vefjast fyrir neinum aö velja sér viöeig- andi reit i þessum lið. Atvinna i vikunni fyrir manntalið Þessari spurningu er ætlað að leiða i ljós, hve stór hlut lands- manna þaö er, sem telst „virkur viö atvinnustörf” manntalsvik- una. Þaö, að spurt er, hvort maö- ur hafihaft tekjur i vikunni (ekki hverjar þær voru) stafar af þvi, aö atvinna er skýrgreind sem sú vinna, sem maður hefur tekjur fyrir. Maöur telst „virkur viö at- vinnustörf”, þótt hann sé i orlofi eða fjarverandi frá vinnu vegna veikinda. Vinnustaður, vinnu- tími og ferðir til vinnu i manntals- vikunni Efni 11., 12. og 13. liðs má heita nýtt i manntali hér. Þó eiga 11. og 12. liöur sér óbeina samsvörun i atvinnuspurningum manntalanna 1960 og fyrr. 1 11. lið skal upplýsa, hvar at- vinnustörfin fara fram nákvæm- lega, t.d. i hvaöa sveitarfélagi og hvar I þvi. Meö samanburöi við dvalarstað kemur fram, milli hvaöa staöa viökomandi þarf aö fara til vinnu. Liöir 11 og 13 hafa aðallega upplýsingagildi fyrir skipulagsviöfangsefni á vegum sveitarfélaga. Ef fyrirtæki eða stofnun hefur bækistað á einum stað, en við- komandi vann fyrir það á öðrum stað, á í 11. liö aö tilgreina þann stað, þar sem maður taldist fyrst vera kominn til vinnu, hvort sem það var f bækistöð eða á öðrum vinnustað. 12. lið er ætlaö aö upplýsa vinnutfma fólks i atvinnu sinni. í siðari hluta 12. liös er að sjálf- sögðu aöeins beöiö um, aö sagt sé af eða á, hvort þessi vinnuvika megi kallast venjuleg. Ekki er ætlast til nákvæms samanburðar viö meöaltalsvinnuviku eöa neitt þess háttar. 13. liöur snýr aö feröum til vinnu. Athugiö aö feröatlmann á aö miöa viö venjulega leiö, þann- ig aö þaö telst meö i feröatiman- um, ef barni er komiö i gæslu eöa aðrir reglubundnir snúningar gerðir í leiðinni til vinnu. Uppruni framfæris 1980 Efni 14. og 15. liðs lýtur aö þvi, hvaöan menn höföu framfæri sitt á liönu ári. Þessar spurningar eru þjóðhagslegs eðlis, og þriskipting framfæris í 14. lið er i samræmi við flokkun I þjóöhagsreikning- um. Efni 14. liðs hefur tilheyrt islenskum manntölum frá upp- hafi, en 15. liður er nýtt atriöi. Upplýsingagildi hans er mikiö fyrir þá umræöu, sem nú fer fram i þjóöfélaginu um skipan llfeyris- mála. Athugiö, aö i 14. lið er ekki gerður munur á tekjum, lifeyri o.þ.h. eftir þvi hvort það er manns sjálfs eöa annarra. Enn fremur þarf aö gæta aö þvi, að einungis skal setja kross við einn þátt, þann, sem mestar tekjur gaf 1980. Langflestir hafa framfæri sitt af þessum þáttum sameiginlega, I mismunandi hlut- föllum, en þarna þarf sem sagt aö tilgreina mikilvægasta þáttinn 1 upphafi 15. liös merkja viö „Já” allir, sem eru i lifeyris- sjóöi, og allir, sem fá lffeyri úr slíkum sjóöi, þó þeir séu ekki i honum sjálfir, t.d. ekkjur manna, sem voru f lifeyrissjóöi og þær fá lifeyri eftir. Ekki þurfa menn aö tilgreina orðréttheiti lifeyrissjóös, t.d. má tilgreina stéttarfélag, ef viökom- andi man ekki heiti lífeyrissjóös- ins. Aöalatriöi er, aö þarna komi fram grundvöllur aö flokkun eftir tegund lffeyrissjóöa, t.d. flokkun i verötryggöa og óverðtryggöa lffeyrissjóöi. Atvinna 1980 1 16. liö er fengiö fram, hverjir teljast skulu „virkir viö atvinnu- störf” sfðastliöiö ár. Efni spurninganna er óbreytt frá fyrri manntölum, nema hvaö siðasti hlutinn, um veikindafjarvistir, er nýr. Um þær er spurt að undirlagi landlæknis, en tilgangur meö þvi er sá, aö samanburöargrundvöll- ur fáist viö rannsóknarniöurstöö- ur Hjartaverndar. Sama spurning hefur verið lögö fyrir alla, sem rannsakaöir hafa verið hjá Hjartavernd. Varöandi 2. spurningu I 16. lið skal athuga, að samanlögö tala mánaöa i 8. liö og þessum liö get- ur fariö yfir 12. Enn fremur þarf aö gæta aö þvi, aö kennarar, sem fá 2-4 mánaöa sumarleyfi, svara 2. spurningunni meö „Já”, hafi þeir veriö i kennarastööu allt ár- ið. Farmenn, fiskimenn og aörir, sem vinna i skorpum en taka sér fri á milli, svara „Já”, hafi þeir einungis sleppt túr og túr eða þ.h. Þeir sem voru í atvinnu alit áriö merkja viö „Já” i öllum mánuö- unum I mánaöaspurningunni, eins þótt þeir hafi verið i sumar- frii allan júllmánuð. Þar sem talaö er um daga I sfö- ustu spurningunni, er átt viö heildartfma, sem maöur hefur veriö veikur, þannig aö hann hefur forfallast frá vinnu, en ekki virka daga einungis. Þarna verð- ur aö sjálfsögöu aö styöjast viö mat hlutaöeiganda sjálfs á þvi, hvaöa svar muni réttast, og er ekki ætlast til nákvæmrar upp- rifjunar á veikindaforföllum 1980. Nánari upplýsingar um atvinnuna Allir, sem teljast hafa veriö „virkir viö atvinnustörf” 1980, þ.e. svaraö upphafi 16. liös játandi, þurfa aö tilgreina 117. lið, og 18. og 19. liö ef viö á, hvaöa at- vinnu þeir stunduðu. Beöiö er um svo ýtarlegar upp- lýsingar, sem skýrslan ber með sér, til þíess aö hægt sé aö flokka atvinnugrein manna og starfsteg- und nákvæmlega eftir alþjóðleg- um flokkunarreglum, sem hag- stofa Sameinuöu þjóöanna sem- ur.oe Haestofan laear aö islensk- um aðstæðum. Heiti fyrirtækis, starfsheiti o.fl., sem er beðið um, hefur sem sagt ekki sjálfetætt upplýsingargildi, en er grundvöll- ur þessarar ýtarlegu flokkunar. A eyöublaöinu sjálfu er útskýrt, hvernig svara skal atriðunum „Hjá hverjum vannst þú?” og „Viö hvaö vannst þú? ” Til frekari skýringa skal itrekað, aö viö siöarnefndu spurningunni þarf að gefa óyggjandi svar og frekar skal skrifa fleiri orö en færri ef vafasamt getur veriö aö eöli starfsins sé fullljóst úrvinnslu - fólki. Vinnustaö þarf að tilgreina, og ef hann er ekki fastur, t.d. viö húsbyggingar eöa vitgerðavinnu, er rétt að tilgreina bækistöð ef hún er fyrir hendi, annars verður aö láta nægja heiti sveitarfélags, eöa stærra svæöis ef svo ber undir. Þetta þarf aö athuga varöandi flokkun i atvinnurekendur, ein- yrkja og launþega: Atvinnurek- endur eru hér þeir einir, sem standa fyrir fyrirtæki i eigin nafni og hafa haft aökeypta vinnu sem svarar minnst 3 mánuöum á ár- inu. — Bændur (bændahjón) eru einyrkjar nema þeir hafi haft aö- keypta vinnu utanheimilisfólks 16 ára og eldra sem svarar 3 mánuö- um eða lengur á árinu, þá eru þeir atvinnurekendur. — Heimilisfólk annaö, sem vinnur i landbúnaöi, er launþegar. — Þeirsem taka aö sér sjálfstæö verkefni sem þeir vinna einir aö, t.d. smiöir. bók- haldarar o.þ.h. eru einyrkjar, og skiptir ekki máli hvaöa form er á greiðslum til þeirra gagnvart skatti (t.d. þótt greiöslur til þeirra séu taldar fram sem laun). — Allir starfsmenn opinberra fyrirtækja, samvinnufyrirtækja og hvers konar félaga eru laun- þegar. Forstjórar hlutafélaga eru þannig launþegar, og skiptir ekki máli þótt hlutafélagið sé i raun einkafyrirtæki þeirra. Greint skal á milli þeirra tveggja flokka launþega sem eyöublaöiö sýnir á eftirfarandi hátt: 1 neöri flokkinn koma allir, sem fá greidd föst mánaöarlaun, föst vikulaun eöa fast timakaup. Auk þessara launa getur að sjálf- sögöu veriö um aö ræöa kaup fyrir yfirvinnu. Fastar yfirborg- anir teljast til fasts kaups. — t hinn flokkinn koma allir, sem fá greidd laun, sem eru háð afköst- um eöa mældum árángri, hvort heldur i framleiöslu-, viögerðar-, sölu-, þjónustu- eða stjórnunar- störfum. Skipt um atvinnu Aukaatvinna Um atvinnuna er spurt þrisvar, i liöum 17, 18 og 19. Það er vegna þess, aö atvinnuspumingarnar^ taka til alls ársins 1980, og það er algengt, að menn flytjist millistarfa hér á landi. Þá er einnig algengt, aö menn sinni fleiri en einu starfi samtimis. Til þess aö fá fram fullnægjandi mynd af atvinnu landsmanna yf- iráriö, þarf aö spyrja svona ýtar- lega. Eins og skýrslan ber með sér, er aðeins spurt um þau tvö störf, sem menn gegndu lengst á árinu sem aðalatvinnu, komi fleira til greina. Það er mánaðafjöldi i starfi, sem ræöur, hvort starfiö á að tilgreina i 17. lið eða i 18. liö. í 17. liö kemur þaö starfiö, sem hlutaöeigandi stundaði lengur á árinu 1980. Sé um aukaatvinnu aö ræða, sem nemur 120 klst. eða meira 1980, skal tilgreina hana i 19. liö, en aöeins skal tilgreina eitt auka- starf, þótt um fleiri geti veriö að ræöa. Eftirfarandi er til leiöbeiningar um það, hve mikil breyting þarf að verða á störfum manns svo að , hann teljist skipta um atvinnu. Maöur skiptir um atvinnu þegar hann: 1) Byrjar störf fyrir annan atvinnurekanda en hann vann fyrir áöur. 2) Skiptir um starf fyrir sama atvinnurekenda. 3) Flyst milli staðbundinna vinnustaða (t.d. verslana, banka, verkstæða), sem eru ekki báðir i sama sveitarfélaginu, þótt at- vinnurekandi sé sá sami og starf óbreytt. Maður skiptir ekki um atvinnu þegar hann: 1) Flyst milli stað- bundinna vinnustaða, en gegnir áfram sama starfi fyrir sama at- vinnurekenda, ef vinnustaðirnir eru báðir i sama sveitarfélgi. 2) Flyst milli óstaöbundinna vinnu- staða (t.d. skipa, útivinnuflokka o.þ.h.) oggegnir sama starfi fyrir sama atvinnurekenda. 3) Fær nýtt starfsheiti i vinnu sinni, sem felur fremur i sér breytingu á iaunaflokki en eölismun á störf- um. Mörkin milli þess aö skipta um atvinnu og aö vera I aukaatvinnu i . orlofi frá aöalatvinnu eru þessi: Þeir sem stunda aðra atvinnu i venjulegu sumarleyfi sinu til- greina hana alltaf I 19. liö, eins þótt sumarleyfiö sé lengra en al- mennt gerist. Þetta á þannig einnig við t.d. kennara og þing- menn. Þeir, sem taka sér fri frá venju- legu starfi sinu til þess aö stunda annaö starf styttri tima en aðal- starfiö, og þeir, sem stunda aöra atvinnu i hléi sem verður á aöal- atvinnu, tilgreina þaö einnig i 19. lið. Þetta á t.d. viö bændur sem vinna i' sláturhúsi um haustiö, þá sem bregða sér úr vinnu til þess að fara eina veiðiferð á togara, þá sem taka aö sér timabundin verk- efni o.s.frv. Þeir sem skipta reglulega um atvinnu eftir árstiöum, stunda t.d. sjó á vetrar- og vorvertiö en eru i byggingarvinnu yfir sumar- ið og fram á haustið, þeir segjast hins vegar skipta um atvinnu, i þessu tiiviki tvisvar (byrjuð sjó- mennska, byrjuð byggingar- vinnal, og tilgreina i 18. lið þaö starfiö, sem þeir stunduöu skem- ur á árinu. Heimilismaður fjarverandi einstaklings er beðinn að gera skýrslu fyrir hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.