Þjóðviljinn - 29.01.1981, Síða 14

Þjóðviljinn - 29.01.1981, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. janúar 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dags hríöar spor i kvöld kl. 20 Könnusteypirinn póli- tíski föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Ðlindisleikur laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviöiö: Likaminn, annaö ekki i kvöld kl. 20.30 Miðasaia 13.15—20. Simi 1-1200 LKIKKLIAC KEYKIAVlKUR "P Ofvitinn i kvöld uppselt þriöjudag kl. 20.30 ótemjan 3. sýning föstudag uppselt Rauö kort gilda 4. sýning sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda Rommí laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14—20.30 Simi 16620 i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23 Simi 11384 B°iR£AiRð tMIOJUVECU 1. KÓP. »»* 41500 Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berjast viö áöur óþekkt öfl. Garanteruö spennumynd, sem fær hárin til aö risa. Leikstjóri: Robert Clouse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker......Jerry HopeA.Willis....... Millie Richard B. Shull . .Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. //Ljúf leyndarmáT' (Sweet Secrets) Erotisk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 NAFNSKIRTEINI TÓMABÍÓ Slmi 31182 Vlanhattan hefur hlotiö /erölaun, sem besta erlenda nynd ársins viöa um heim, n.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta nynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. áöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. 5ýnd kl. 5, 7 og 9. Einstaklega hressileg mynd um kosningaveislu, þar sem allt getur skeö. Leikstjóri Bruce Berseford. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráöur „stórslysamyndanna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty og Peter Graves, Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 5 og 7. ÍGNBOGII H 19 OOO - salur/ Trúöurinn ROB0X POUJ61 „magicíon or rnunkrer? Spennandi, vel gerö og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- iö hefur mikiö lof. ItOBERT POWELL, DAVID HEMMINGS, CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER. lslenskur texti. Bönnúö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur Sólbruni B. Hörkuspennandi ný bandarisk Uitmynd, um harösnúna trygg- ’ingasvikara, meö FARRAH FAWCETT feguröardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. -salur V The McMasters Afar spennandi og viöburöa- hröö litmynd, meö DAVID CARRADINE - BURL IVES JACK PALANCE — NANCY KWAN. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • satur O- Hjónaband Maríu Braun 3. sýníngarmánuöur kl. 3, 6, og 9 .15. LAUQARAS B I O Stmsvari 32075 Munkurá glapstigu ,,l>etta er bróöir Ambrose leiöiö hann ekki i freistni, þvi hann er vís: til aö fylgja yöur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Á sama tima að ári Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir i ÞjóÖleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalallf) og ELLEN BURSTYN. Islenskur texti. Sýnd kl. 7. Simi 11475. Þolraunin mikla (Running) Spennandi og hrifandi ný bandarisk kvikmynd er fjallar um mann, sem ákveöur aö taka þátt I maraþonhlaupi Ólympiuleikanna. Aöalhlutverk: Michael Douglas,Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandariskgamanmynd I lit um um tvo furöufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: PETER FALK, ALAN ARKIN. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11544. La Luna JILL CLAYBURGH A FILM BY BERNARDO BERIOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdiÖ upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö apótek 23.-29. janúar: Laugavegs- apótek — Holtsapótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um heigar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 simil 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabHar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. tilkynningar Kvenfélag Langholtssóknar Aöalfundur þriöjudaginn 3. febr. kl. 20.30 i safnaðarheim- ilinu. Venjuleg aðalfundar- störf. Umræður um ár fatlaðra 1981. Kaffiveitingar. — Stjórnin. //Opið húsy/ Skemmtanir fyrir þroskahefta I Þróttheimum viö Sæviöar- sund (Félagsmiöstöö Æsku- lýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15—18. — Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grímu- ball. — Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. — Laugar- daginn 4. aDril kl. 15—18. — Mánudaginn 20. aprii kl. 15—18 (2. páskadagur). Veitingar eru: gos, is, sælgæti. Allt viö vægu veröi. Reynt veröur aö fá skemmti- krafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyföar. Óskum ykkur góörar skémmtunari nýjum og glæsi- legum húsakynnum. — Mæt- um öll. Góöa skemmtun. Kvenfélag Hreyfils Fundur i kvöld kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Þorrablót félagsins veröur sunnudaginn 1. febrúar. Upplýsingar hjá stjórnar- konum. ferðir UTIVISTARFERÐIR Utivistarferöir Flúöir — Hrunamannahrepp- ur á föstudagskvöld. Góö gist- ing, hitapottar. Gönguferöir, kvöldvaka, þorrablót. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606. — Utivist. söfn Háskólabókasafn Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, nema i júni—ágúst sömu daga kl. 9—17. (Jtibú: Upplýsingar um opnunartlma þeirra veittar i aöalsafni. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. OpiÖ mánudaga— föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabilar — bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. ViÖ- komustaöir vlösvegar um borgina. brúðkaup Skiöalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. Físnar-félagar Þorrablótiö veröur 31. jan. I Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu I slma 84853, Sigurbjargar í sima 77305 eöa Bergþóru I sfma 78057 fyrir 25. jan. Skemmtinefndin Skaftfellingafélagiö i Reykjavik heldur þorrablót i Artúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. Miöar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Arbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Guöbjörg Agústsdóttir og Jón Valgaröur Danielsson. Heim- ili þeirra er aö Hraunbæ 32, Reykjavik. — Studio GuÖ- mundar, Einholt 2. ALÞYÐULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓI KONA Eftir Dario Fo Leikstjórn: Guörún Asmundsdóttir. Leikmynd og búningar: Ivan Török. Ahrifahljóö: Gunnar Reynir Sveinsson. Frumsýning kl. 20.30. föstudag Miðasalan opin dagl. kl. 17.00-20.30 Sími 16444 úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Hulda Jens- dóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Norfjörö les smá- söguna Jónasoghvalinneftir Ingibjörgu Jónsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.45 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. 11.00 Tonlistarrrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurt. þáttur frá 24. þ.m. um óperur og balletta Tsjaíkovskýs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskfain. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Anna Moffo syngur „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Heitor VillaLobos meö hljómsveit Leopods Stokow- skis. Filadelfiuhljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 2 I e-moll op. 27 eftir Sergej Rakh- maninoff: Eugene Ormandy stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Gullskipiö” eftir Hafstein Snæland. Höfundur les (4). 17.40 Litli barnatiminn. Greta ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli varöandi ágreining um skipti á dánarbúi. 20.25 Píanóleikur I útvarpssal: Philip Jenkins leikur. a. Sónata i' B-dúr eftir Joseph Haydn. b. Arabesque op. 18 eftir Robert Schumann. c. Sónataina eftir Maurice Ravel. 20.55 Um leiklist og gagnrýni. Þorsteinn Hannesson stjórnar umræöuþætti. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.00 Kvöldstund, meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum I Reykjavik: Skrifstofa félaesins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Bryjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. í Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: BókabúÖin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöld Hvitabandsins fásthjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstlg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, slmi 15597, Arndlsi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvitabandsins. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941, en minningarkortin siöan innheimt hjá send- anda meö giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. gengið 21. janúar 1981 Bandarikjadollar ........... Sterlingspund ....... Kanadadollar ....... Dönskkróna ....... Norskkróna ....... Sænsk króna ....... Finnsktmark ....... Franskur franki ....... Belgiskur franki ........... Svissneskur franki ......... Hollensk florina ........... Vesturþýskt mark ........... ítölsk Hra ........ Austurr. Schillingur ....... Portug. Escudo ............. Spánskur peseti ............ Japansktyen ....... trsktpund ....... SDR (sérstök dráttarréttindi) . 6.230 6.248 . 14.988 15.031 . 5.219 5.234 . 0.9714 0.9742 . 1.1526 1,1560 . 1.3680 1.3720 . 1.5820 1.5866 1.3017 . 0.1866 0.1871 • 3.3086 3.3181 • 2.7536 2.7615 • 2.9907 2.9994 • 0.00630 0.00632 • 0.4214 0.4226 • 0.1134 0.1137 • 0.0760 0.0762 ■ 0.03066 0.03074 • 11.200 11.232 7.8402 7.8629

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.