Þjóðviljinn - 29.01.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. janúar 1981 þjóÐVILJINN — StÐA 11 ipróttir jÞjóðverjij tilKR j i gær gengu KR-ingar frá , • ráðningu Vestur-Þjóð- i Iverjans, Manfred Steves, I sem þjálfara meistarafiokks | i knattspyrnunni næsta , • sumar. ■ IManfred Steves er 39 ára I frá Dusseldorf I Þýskalandi. I , Til 1972 var Steves leik- 1 Imaður með ýmsum liðum i I Þýskalandi. Belgiu, Hollandi I og Sviss. Siðan 1972 hefur I , hann þjálfað ýmis lið viðs- J Ivegar i heiminum, nú siðast i I Abu Dhabi, þar sem hann I náði mjög góðum árangri. I ■ Steves hefur hæstu gráðu, J Isem knattspyrnuþjálfari i I Þýskalandi getur náð, frá | iþróttaháskólanum i Köln. J > KR. væntir mikils af sam- ■ Istarfinu við Manfred Steves, I enda bendir allt til þess að I hér sé um mjög færan , • þjálfara að ræða. / Iþróttamaður Norðurlanda Bjarni Guðmundsson var eini leikmaður islenska liðsins sem lék af eðlilegri getu. Hér skorar hann eitt 5 marka sinna. — Mynd: — gel. Landinn tapaði fyrir Frökkum í handboltalandsleik í gærkvöldi, 21:22 Sigurvissan varð íslandi að falli kosinn hér A morgun verður valinn „íþróttamaður Norðurlanda 1980” i Reykjavik og er það i fyrsta sinn sem það er gert hér á landi. íþróttamaður ársins 1980, á Is- landi, SkUli Óskarsson, lyftinga- maður, fær væntanlega harða keppni frá: Kjeld Rassmundsen, Danmörku, ol. meistara i skot- fimi, Björg Evu Jensen, Noregi, ol. meistara i 3000 m. skauta- hlaupi, Pertti Karpinen, Finn- landi, ol. meistara i róðri og sænska sklðakónginum Ingemar Stenmark, ol. meistara i svigi og stórsvigi. tþróttamaður Norðurlanda var fyrst kjörinn árið 1962. Frá árinu 1973 hefur VOLVO-fyrirtækið séð um framkvæmd kjörsins. Sigur- vegarinn hlýtur 2500 sænskar kr. i verðlaun og eins fær félag sigur- vegarans 7500 sænskar kr. til unglingastarfs. tslandsmót fatlaðra I lyftingum fer fram i Sjónvarpssal laugar- daginn 7. febrúar. Keppt verður i eftirtöldum þyngdarflokkum: 52 kg., 56 kg., 60 kg., 67.5 kg., 75 kg., 82.5 kg., 90 kg., og +90 kg. /,Þetta var alveg ógur- lega dapurt. Ég veit ekki um haldbæra skýringu á þessum ósigri. Það var akveðiö fyrir leikinn að berjastaf krafti/ en þegar í slaginn var komið fauk Mótið er haldið i samstarfi við Lyftingasamband Islands og iþróttafréttaritara Sjónvarpsins, Bjarna Felixson. Þátttöku«tilkynningar þurfa að berast Iþróttasambandi fatlaðra fyrir 31. janúar. allt út i veður og vind. Það er engin afsökun til," sagði fyrirliði íslenska hand- boltalandsliðsins, Axel Axelsson, eftir að landinn hafði legið fyrir Frökkum i landleik í Höllinni í gær- kvöldi, 21-22. Þessi ósigur kom mjög á óvart eftir hina góðu frammistöðu liðsins á keppnisferðinni í Vestur-Þýskalandi fyrir skömmu. Þjálfari franska liðsins, Jean Nita, var hinn hressasti aö leiks- lokum og sagði: „Við vissum vel um getu islensku leikmannanna. Sigurð Sveinsson þekktum við að þvi að vera mjög efnilegur leikmaður, og minir menn gættu hans mjög vel. Þá var Þorbergur Aðalsteinsson góður og eins tók ég vel eftir leikmanninum i hægra horninu, Bjarna Guðmundssyni.” Landinn tók forystuna i leikn- um fljótlega 3-2, en Frakkarnir voru aldrei langtundan, 4-3, 4-5, 6- 5 og 7-6. Um tima tókst Islandi að komast 3 mörkum yfir, 10-7, en i leikhléi munaði 2 mörkum, 12-10. Frameftir seinni hálfleiknum hélt Island eins til tveggja marka ÍS-KR í kvöld Einn leikur verður I úrvalsdeild körfuboltans i kvöld. IS og KR leika i iþróttahúsi Kennara- háskóians og hefst viðureignin kl. 20. Strax að loknum leik KR og IS hefst leikur IS og IR i 1. deild kvenna. forskoti 13-12, og 15-13. Með 4 mörkum i röð voru Frakkarnir allt i einu komnir yfir, 17-15. tslandi tókst að jafna, 18-18 og 19- 19, en Frakkarnir voru sterkari á endasprettinum og sigruðu 22-21, verðskuldað. Franska liðið leikur nokkuð lif- legan handbolta, en ákaflega ómarkvissan. Undir „eðlilegum” kringumstæðum á landinn að sigra Frakkana með 3—6 mörk- um, en það er önnur saea. Leik- maður no. 7 (Geoffroy) bar nokk- uð af I franska liðinu, glúrinn og sterkur. Þá áttu markverðirnir islensku i mestu vandræðum með smuguskotin frá leikmanni no. 5 (Serinet). tslenska liðið var hreinasta hörmung að þessu sinni, algjör- lega áhugalaust. Vafalitið hafa flestir leikmanna þess álitið sig eiga sigurinn visan, a.m.k. fyrir- fram. Markvarslan var engin, vörnin baráttulaus og sóknin fálmkennd. Nóg um það. Mörkin fyrir tsland skoruðu: Bjarni 5, Sigurður 5/5 Stefán 3, Axel 3/1, Þorbergur 3/1, Páll 1 og Brynjar 1. — IngH Anton og Jóhannes með unglingaliðin Jóhannes Atlason hefur verið ráðinn þjálfari unglingalandsliðs- ins i knattspyrnu. Þá hcfur verið gengið frá þvi, að Anton Bjarnason muni þjálfa drengjalandsliðið, en það tekur þátt i Evrópukeppni i ár i fyrsta sinn og cr i riðli með Skotum og Irum. Þeir Anton og Jóhannes eru báðir iþróttakennarar að mennt, fyrrverandi landsliðsmenn og margreyndir i þjálfunarstörfum. Jóhannes Atlason, þjálfari unglingalandsliðsins i knatt- spyrnu. Sigurður Sveinsson var vart sjálfum sér likur I leiknum I gærkvöldi og skoraði ekkert mark utan af velli. Ekki vantar að tilburðirnir séu glæsilegir hjá kappanum, en inn fór boltinn ekki. — Mynd: — gel. íslandsmót í lyftingum fatlaðra íþróttamanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.