Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. janúar 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ vidtalid Rætt við Andrés Sigurvinsson, leikstjóra Herranætur Shakespeare er alltaf Shakespeare Shakespeare er alltaf Shake- speare, sagöi Andrés Sigurvins- son ieikstjóri Herranætur þetta áriö þegar hann var spuröur um sýninguna Ys og þys út af engu, sem menntskælingar frumsýna úti á Seltjarnarnesi í kvöld. Þetta er bráöskemmtilegt leik- rit og krakkarnir standa sig lygilega vel, enda er ekkert venjulegt hvaö þau hafa lagt á sig mikla vinnu, sagöi hann enn- „Krakkarnir standa sig lygilega vel”,segir Andrés um menntskiæU inga sem sýna YS og þys út af engu i kvöld og næstu kvöid. — Ljósm. gel. Allt má sanna meö tölum Carlyle Segöu ekki um neinn, aö hann sé hamingjusamur fyrr en hann er dauöur Aeschylus i Agamemnon Hrós er aöeins lygi i spariföt- um Óþekktur upp sýningu sem þessa meö 30—40 áhugamönnum og hvernig hefur aðstaða verið? Þetta mannmörg sýning krefst ótrúlega mikillar vinnu. Þaö háir krökkunum auðvitað að þau hafa enga tækni i texta- meðferð, en við vorum heilar fimm vikur að vinna i textanum og það hefur skilað gððum árangri. Þau hafa sjálf séð um alla vinnu, smiðar og sauma- skap,auk æfinganna og allt sam- an bætist þetta svo við skólann. Shakespeare er auðvitað með 14—15 stærri karlahlutverk i þessu verki en aðeins 4—5 kven- hlutverk. Þetta jöfnuðum við nokkuð með þvi að stelpurnar taka karlahlutverk. Félagsheimilið á Seltjarnar- nesi er býsna erfitt lika, þvi það er svo litið og sviðið þröngt. Krakkarnir hafa ekki mikinn raddstyrk og þvi brugðum við á það ráð að byggja sviðið fram i salinn, færa þá nær áhorfend- um. Leikgerðin öll er hreinleg ef svo má segja, þ.e. laus við öll fiff, þannig að persónurnar njóti sin sem best og textinn skipi verðugt hlutverk, sagði Andrés. Þess má að lokum geta að Andrés leikstýrði i fyrra Sköllóttu söngkonunni i Mennta- skólanum i Hamrahlið en sú sýning þótti mjög skemmtileg. Hann sagði að hér væri óliku saman að jafna, — i þeirri sköllóttu voru bara sjö hlutverk. —AI Borgar sig ekki Þessa mynd hefur norskur teiknari dregið upp til að sýna umræður i norsku stjórninni um efnahagssamvinnu við Svia. Á teikningunni má greina Oddvar Nordli forsætisráðherra, Knut Frydenlund, utanrikisráðherra, Ulf Sand fjármálaráðherra og Sissel Rönbech neytendamála- ráðherra. Textinn er þessi: — Norðmenn jeta keypt alla Sviþjóð. — Já, en borgar sig ekki að biða nokkur ár, þá fáum við hana á uppboði? Hundrað ára og eineggja tvíburar! Það er ekkert einsdæmi lengur að fólk nái 100 ára aldri og alia jafna komast menn ekki i heimsmetabók Guinnes fyrir það eitt. Finnsku tvibura- systurnar Elin Hagmark og Naemi Bomanson munu þó væntanlega gera það þvi ekki ku vitað um eineggja tvibura sem báðir hafa náð þeim aldri. Þær systur verða 100 ára gamlar 16. júni næst komandi. I blaða- klausu sem við rákumst á segir að þær séu báðar furðulega vel ernar, Elin sé að visu i hjólastó! og Naemi sjái ekki sem best en heilsan llkamlega og andlega góð að öðru leyti. Margt hefur Elín og Naemi fyrir árum og á þessu ári. áttatiu breyst i henni veröld frá þvi þær fæddust árið 1881 en þá hafði Edison rétt fundið upp glóðar- peruna. Molar Nei, þaöer hvorki prjónles, hekl né knipplingar, sem hér er veriö aö framleiöa, heldur kökur úr smjördeigi, hunangi og hnetum, amminamm...Það eru þeir I Aserbaidsjan sem baka svona... © Bvlls fremur. Undirbúningur sýningarinnar sem um 40 manns taka þátt i, hófst i októbermánuði þegar leiklistarnámskeið var haldið i leikfimishúsi Menntaskólans i Reykjavik. Ég haföi mikinn áhuga á að kynna krökkunum Shakespeare, sagði Andrés, og þessi sýning hentaöi vel miðað við að allir gætu fengið að vera með. Krakkarnir vildu lika gjarnan takast á við eitthvað veigameira en venjulegan farsa og vildu fá vandaðan texta sem Shakespeare i þýðingu Helga Hálfdanarsonar er svo sannar- lega. — Nú þykir Shakespeare vera erfiöur jafnvel fyrir atvinnu- leikara. Hvernig er að vinna Jæja svo hann Hjörleifur minn ætlar aö kaupa oliu af Norö- mönnum. Hann hefur gleymt þvi gamla heilræöi sem segir aö þaö séu bara tvær þjóöir sem islendingar veröa aö vara sig á. Þaö eru Norðmenn — og Þing- eyingar. Þessi börn... Hilmar litli, fimm ára, var að velta fyrir sér uppruna mann- kynsins einsog ungra manna er háttur, og spuröi mömmu sina: — Mamma, hvernig voru fyrstu mennirnir búnir til? Mamman vildi auðvitað upp- fræða barnið á visindalegan máta og svaraði með þróunar- kenningunni. Hilmar hlustaði af athygli. Þegar þar var komið sögu að mennirnir voru hættir að ganga á fjórum fótum og famir að nota heilann og hend- urnar til að búa til verkfæri og vopn, spurði sá stutti: — Var það þá sem þeir bjuggu til konurnar? IH Hvorki fugl né fiskur! Sannir karlmenn eru ekki til lengur. Hvaö er pabbi minn þá? Saxófónn? A þinum aldri virtum viö ellina! Viö þögöum þegar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.