Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fösiudagur 30. janúar 1981 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög Noröur- þýska lúörasveitin leikur gamla og nýja marsa, Heinz Bartels og Hans Freese stjdrna. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónia i g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Nýja filharmoniu- sveitin leikur, Raymond Leppard stj. B. Hörpukon- sert nr. 4 i Es-dúr eftir Franz Patrini. Annie Chall- an leikur meö Antiqua Mu- sika kammersveitinni, Marcel Couraud stj. c. Trompetkonsert I D-dúr eft- ir Leopold Mozart. Theo Mertens og Konserthljóm- sveitin i' Amsterdam leika, André Rieu stj. d. Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Zdenék og Bedrich Tylsar leika meö Kammer- sveitinni 1 Prag, Zdenek Kosler stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 XJt og suöur: ,,A ferö meö hrakfarapokann’’ ómar Ragnarsson segir frá verslunarmannahelgi 1972. Umsjón:.Friörik Páll Jóns- son. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson i Aspresta- kalli. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Alfred Wegener, aldar- minning Dr. Siguröur Þórarinsson flytur hádegis- erindi. 14.00 Tónskáldakynning Guö- mundur Emilsson ræöir viö Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk hans, — þriöji þáttur. 15.00 Frá Sambiu og Simbabve Arni Björnsson segir frá og ræöir viö Eddu Snorradótt- ur, sem bjó lengi á þessum slóöum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Um suöur-amerískar bókmenntir, — fimmti þátt- ur Guöbergur Bergsson les söguna „Danskurinn” eftir Jose Donoso og flytur for- málsorö. 17.00 Þjóösaga dagsins Dag- skrá frá 1960 1 umsjá Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnssonar. Spjallaö um álfa og sagöar drauga- og furöusögur. Rætt viö Sigurjón Björnsson, Halldór Pétursson, Halldór Ar- mannsson, Eyjólf Her- mannsson og séra Ingvar Sigurösson. 18.00 Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur tónverk eftir Chabrier, Ernest Ansermet stj. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fram fer samtimis i Reykjavlk og á Akureyri. 1 ellefta þætti keppa Sigurpáll Vilhjálms- son á Akureyri og Baldur Si- monarson i Reykjavlk Dómari: Haraldur ólafsson dósent. 19.50 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur sem Arni Bergur Eiriksson stjórnaöi 30. f.m. 20.50 „Flower Shower”, hljomsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stj. Guöbergur Bergsson 21.15 Aöal mannlegra sam skipta Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur erindi. 21.35 Ilana Vered leikur píanó- lög eftir Frédéric Chopin 21.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: „Sumar- ferö á tslandi 1929” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráös- fulltrúi les þýöingu sina (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guönason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.15 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leiöbeinir og Magnús Pétursson pianó- leikari aöstoöar. 7.25 Morgunpósturinn Um sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Birgir Sigurösson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö: Séra Karl Sigurbjörnsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharösdóttir byrjar aö lesa söguna „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.35 La ndbúna öar m á 1. Umsjóna rmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Agnar Guönason blaöafulltrúa um störf mjólkurdagsnefndar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 islenskt mál Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar (endurtekinn frá laugardegi) 11.20 Morguntónleikar Osian Ellis og Sinfónluhljómsveit Lundúna leikaHörpukonsert op. 74 eftir Reinhold Mor- itzovitsj: Richard Bonynge stj. / Sinfóníuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur „Nótt á nornagnýpu” eftir Modest Mussorgský: Nathan Rachlin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudags- syrpa — Þorgeir Astvalds- son og Páll Þorsteinsson. 15.20 „Guörún Guömunda og grunnskólinn”, smásaga eftir Jennu Jensdóttur Höf- undur les. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Cleveland-hljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 97 I D-dúr eftir Joseph Haydn: George Szell stj. / Itzhak Perlman og Konunglega fllharmoniu- sveitin I Lundúnum leika fiölukonsert nr. 1 I D-dúr eftir Niccolo Paganini: Lawrence Foster stj. 17.20 Cr þjóösagnasafni Jóns Arnasonar, ólafur H. Jóns- son sér um barnatlma. (Aö- ur útv. 1976). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Guösteinn Þengilsson lækn- ir talar. 20.00 Súpa Elín Vilhelms- dóttir og Hafþór Guöjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. Aöstoöarmaöur: Þórunn óskarsdóttir. M.a. er litiö inn I unglingaathvarfiö I Reykjavík. 20.40 Lög unga fólksins Hild- ur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 tJtvarpssagan: „Mln liljan frlö” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Hafift bláa miftjarðar”, Ijóftaflokkur eftir SigurH Pálsson. Höfundur les. 22.45 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson kynnir sigilda tónlist. 23.45 Frettir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.16. Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Morgun- orö: Sigurveig Guömunds- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. . frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Samræmt grunnskóla próf I dönsku. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónármaöur: Ingólfur Arnarson. 10.40 tslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit lslands leikur Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón Nordal, Bohdan Wodiczko stj. 11.00 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesið úr „Skammdegisgestum”, bók eftir Magnús F. Jónson. 11.30 Morgun tónle ika r Leontyne Price syngur lög eftir Robert Schumann. David Garvey leikur meö á píanó / Victoria de los Angeles syngur Shéhérazade eftir Maurice Ravel meö hljómsveit Tón- listarskólans í Parls, Georges Prétre stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Tvenn- ir tímar” eftir Þorstein Antonsson. Höfundur byrjar lesturinn. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Síödegistónleikar. Fílharmónlusveitin I New York leikur tónverkiö ,,Vor I Appalakluf jöllum” eftir Copland: Leonard Bern- stein stj. / FUharmónlu- sveitin I Osló leikur Sinfónlu nr. 1 ID-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen, Miltiades Caridis stj. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Gullskipiö” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (6). 17.40 Litli barnatlminn Finn- borg Scheving stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsík 20.20 Kvöldvaka a Kórsöng- ur: Arnesingakórinn l Reykjavlk syngur Islensk lög. Söngstjóri: Þuríöur Pálsdóttir. Planóleikari: Jónína Gi'sladóttir. b. Björn Eyjólfsson Herdlsarvlk Skúli Helgason fræðimaður flytur siöari hluta frásögu- þáttar si'ns. c. Kvæði eftir örn Arnarson. Ulfar Þor- steinsson les. d. Vitabygg- ingin á Haadrang Vigfús Ölafsson kennari segir frá. 21.45 (Jtvarpssagan: „Min lilj- an frlö" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir lýkur lestri sögunnar (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö austan. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kenn- ari á Selfossi. 1 þættinum er meöal annars rætt viö Bryn- leif Steingrímsson héraös- lækni og Ragnar Magnússon um aöstööu fatlaðra. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Shirley Booth flytur tvo einleiks- þætti eftir Dorothy Parker: „Konuna meö lampann” og „Boöiö upp I vals”. Leik- stjóri: Howard Sackler. 23.25 Kvöldtónleikar: Frá tón- listarhátiö I Schwetzingen i fyrrasumar Arleen Angér syngur meö útvarpshljóm- sveitinni I Stuttgart. St jórn- andi: Paul Sacher. a). „Se tutti I mali miéi” (K83) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Kansóna og rómanaa eftir Werner Egk. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá MorgunorÖ: Gunnlaugur A. Jónsson tal- ar. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharðsdóttir helduráfram aölesa söguna „Margt er brallað” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (2). 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóðlegu orgelvikunni I Nurberg s.l. sumar Peter Planyavsky. einn dómar- anna I orgelkeppninni leik- ur. a. Fúga um B.A.C.H. eftir Johann Georg Albrechtsberger. b. „In festo Corporis Christie” eft- ir Anton Heiller. c. Leikiö af fingrum fram um áöur óséö stef. 11.00 Nauðsyn kristniboös Benedikt Arnkelsson les þýöingu slna á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik, — þriöji lestur. 11.25 Morguntónleikar Annie Jodry og Kammersveitin I Fontainbleau leika Fiölu- konsert nr. 4 I F-dúr eftir Jean-Marie Leclair, Jean- Jacques Werner stj./Milan Turkovitsj og „Eugene Ysaye”-hljómsveitin leika Fagottkonsert I C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Bernhard Klee stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Tvennir tímar” eftir Þor- stein Antonsson Höfundur les (2). mánudagur 19.45 FriHtaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veOur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá dögum goOanna Fimmti þáttur. Midas ÞýO- andi Kristin Mantyla. Sögu- maöur Ingí Karl Jóhannes- son. 20.45 lþröttir UmsjónarmaOur Bjarni Feiixson 21.15 Endurfundir Breskt sjdnvarpsleikrit eftir Michael Frayn. Leikstjóri Kenneth Ives. AOalhlutverk Penelope Keith. Gamlir háskólafólagar, sem hafa ekki sést i mörg ár, ákveOa aO koma saman i gamla skólaríum, en þar er einn dr hópnum orOinn rektor Þeg- ar aO endurfundum kemur, er rektor i Utlöndum, og þvi lendir á konu hans aO taka á móti gestunum. Þýöandi Björn Baldursson. 22.35 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá dögum goöanna Lokaþáttur. Orfeifur Þýö- andi Kristln Mantyla. Sögu- maöur Ingi Karl Jóhannes- son. 20.45 Styrjöldin á austurvlg- stöövunum Bresk heimilda- mynd i' þremur hlutum. Fyrsti hluti. Stjórnarfar ótt- ans Senn eru liðnir fjórir áratugir, slöan þýski herinn réöst inn I Rússland. Styrjöldin á austurvlg- stöövunum var háö af mik- illi grimmd og miskunnar- leysi af beggja hálfu, og þar voru ekki aðeins ráöin örlög Þýskalands, heldur allrar Austur-Evrópu. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 óvænt endalok A puttan- um. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.00 Hljóta ríkisumsvif ávallt aö aukast ? Umræöuþáttur. Stjórnandi Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræöing- ur. Þátttakendur. Hannes Hólmsteinn Gissurarson sagnfræöingur, Ragnar Arnason lektor og Vilmund- ur Gylfason alþingismaöur. Einnig koma fram I þættin- um Eysteinn Jónsson, fyrr- um ráöherra, og Sveinn Jónsson, endurskoöandi. 22.50 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Ilerramenn Herra Hám- ur ÞýÖandi Þrándur Thor- oddsen. Lesari Guöni Kol- beinsson. 18.10 Börn I mannkynssögunni Ungur bóndi á nltjándu öld Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman Skauta- hlaup Þýöandi Eirlkur Ha raldsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 Vændisborg Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Mary hittir frú Bradshaw, fyrrum vinnuveitanda sinn, sem gefur henni bæöi hús- gögn og peninga. Sr. O’Connor sendir Keever, aöstoöarmann sinn, meö mat handa verkamönnum, sem ekki eru félagsbundnir, Mulhall ræöst á Keever og fer I fangelsi fyrir vikiö. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Jass Sænski planóleikar- inn Lars Sjösten leikur jass ásamt Alfreö Alfreössyni, Arna Scheving, Gunnari Ormslev og Viöari Alfreös- syni. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. Aöur á dag- skrá 19. apríl 1980. 22.25 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veOur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. útvarp 16.20 SÍÖdegistónleikar Ama- deus-k va rtettinn leikur Strengjakvartett I B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beet- hoven/Hljómsveit franska Utvarpsins leikur Sinfónlu nr. 2 í a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saens, Jean Martinon stj. 17.20 (Jtvarpssagan: „Gull- skipið” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (6). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um tlmann. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 (Jr skólallfinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fjallaö um námsmat og samþættingu I námi. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Guöni Rúnar Agn- arsson og Asmundur Jóns- son. 21.15 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Rósin rjóö" eftir Ragnheiöi Jóns- dótturSigrún Guöjónsdóttir byrjar lestur sögunnar, sem er framhald af „Mln liljan frlö”. Lesiö eftir óprentuöu handriti, sem höfundur lét eftir sig. 22.35 „Konan meö vindilinn I munninum" Jón óskar seg- ir frá franska rithöfundin- um George Sand. J23.05 Kvöldtónleikar a. Fllharmonlusveitin I Israel leikur forleik, polka og fúríant eftir Bedrich Smetana, Istvan Kertesz stj. b. Sinfóníuhljómsveitin I London leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Antonln Dvorak, Willi Boskovsky stj. c.Felicja Blumental og Fllharmonlusveitin I Mllanó leika RUmenska dansa eftir Dinu Lipatti, Carlo Felice Cillario stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá. Morgunorö: Maria Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna" Jóna Þ. Vernharösdóttir helduráfram aölesa söguna „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.25 Einsöngur I útvarpssal: Una Elefsen syngurlög eftir Mozart, Gluck og Donizetti, Agnes Löve leikur meö á pianó. 10.45 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonarendurt. þáttur. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Tvennir tlmar" eftir Þor- stein Antosson Höfundur lýkur lestrinum (3). 16.20 Síðdegistónleikar Guöný Guömundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarins- dóttir og Carmel Russill leika Kvartetta eftir Hjálmar Ragnarsson og Snorra Sigfús Birgis- son/Sinfónluhljómsveit lslands leikur „Adagio con variazione” eftir Herbert H. Ágústsson, Alfred Walter stj./Lukas David og Fll- harmoníusveitin I Munchen leika Fiölukonsert op. 45 eftir Johann Nepomuk David, Thomas Christian David stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á líöandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guöjón Einarsson. 22 30 Merki tlgursins og drek- ans (Kung Fu) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Leikstjdri Jerry Thorpe. Aóalhlutverk David Carradine, Barry Suilivan og Keye Luke. Caine, sem er eftirlýstur maöur I Kina gerist verkamaóur vió lagn- ingu járnbrautar i „villta vestrinu”. Þýóandi Guóni Kolbeinsson. 23.40 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn Breskur myndaflokkur I sex þáttum fyrir unglinga. Ann- ar þáttur. Efni fyrsta þátt- ar: 1 ensku sveitaþorpi er gömul kirkja. Kvöld nokk- urt er organistinn aö æfa sig og veröur þá var grunsam- legra mannaferöa. Prestur- inn, sem er fyrrverandi rannsóknarlögreglumaöur, tekur aö sér aö komast aö því, eftir hverju menn geta verið aö sælast I kirkjunni. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. „Gullskipiö” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (7). 17.40 Litli barnatíminn Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatlma frá Akureyri og talar umgælu- dýrin okkar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Frá tónleikum Norræna hússins 11. október s.l. Erling Blöndal Bengtsson og Anker Blyme leika. a. Sellósónata nr. 4 I A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beet- hoven. b. Sónata op. 62 eftir Hermann D. Koppel. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands I Háskólablói, — fyrri hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Marice Bourgue — báöir frá Frakklandi a. F'lugeldasvlt- an nr. 1 eftir Georg Fried- rich Handel. b. óbókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.25 „Hvenær hef ég boöið yöur dús?” Guörún Guö- laugsdóttir ræðir viö Sigrúnu Gisladóttur fyrrum dagskrárstarfsm. 22.35 Barniö fyrir fæöinguna Sigríöur Halldórsdóttir hjúkrunarfræöingur flytur erindi. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Hilmar Baldursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars GuÖmunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Samræmt grunnskóla- próf I ensku 9.35 Tilkynningar 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöúr- fregnir. 10.25 Barokk-tónlist. „Ancient Music”-skólahljómsveitin leikur forleik nr. 5 I D-dúr eftir Thomas Arne / Franz Briiggen, Nikulaus Harnon- court og Herbert Tachezi leika tvær flautusónötur, I E-dUr og e-moll, eftir Jo- hann Sebastian Bach. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn, þar sem Þor- valdur Sæmundsson kenn- ari fjallar um bækur bernsku sinnar — og flutt sönglög, sem tengjast þeim. 11.30 ' Morguntónleikar: Tón- list eftir Jón Leife.Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur „Endurskin úr norðri” op. 40, og „Hinztu kveðju” op. 53: Páll P. Pálsson og Kar- sten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni.Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir st jórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar.Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 I D-dúr eftir Franz Schubert / Lynn Harrell og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert I b-moll op. 104 eftir Antónln Dvorák. 17.20 Lagiö mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátlöinni I Ludwigsburg s.l. sumar Clifford Curzon og Medici- kvartettinn leika Planó- kvintett i f-moll eftir César Franck. 21.45 Vinnuvernd: —fyrri þáttur. Fjallaö um vinnu- álag, hávaöa og streitu. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunn- laugsdóttir. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35. Kvöldsagan: „Sumar- ferö á tslandi 1929”.Kjartan Ragnars les þýöingu slna á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (4). 23.00 Djass.Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö: Unnur Halldórsdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar ba rnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45. íþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 t vikulokin Umsjónarmenn: Asdls SkUladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál.Dr. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XVII. Atli Heimir Sveinsson kynnir ööru sinni verk MUssorgskýs. 17.20 (Jr bókaskápnum. Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Fjallaö um Þorstein Erlingsson og verk hans. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Afmælisdagur”, smá- saga eftir Terjei Vesaas Þýöandinn, Valdls Halldórsdóttir, les. 20.00 Hlööuball. Jónatan G aröarsson kynnir amerlska kUreka- og sveita- söngva. 20.30 Endurtekið efni: ólafs- vökukvöld. Aöur útv. 28. júll I fyrrasumar. Stefán Karlsson handritafræöingur og Vésteinn Ólason dósent tala um færeyska tungu og bókmenntir og flétta inn i þáttinn textum og tónlist frá Færeyjum. 21.30 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskéa morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá islandi l929”.Kjartan Ragnars les þýöingu slna á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrarlok. sjónvarp 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Annar þáttur undanúrslita. Kynnt veröa sex lög. TIu manna hljóm- sveit leikur undir stjórn MagnUsar Ingimarssonar. Söngvarar Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Glsladóttir. Kynnir Egill ólafsson. Umsjón og stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Æöavarp viö ísafjaröar- djúp Bresk heimildamynd Ur Survival-myndaflokkn- um um dúntekju og fuglallf viö lsafjaröardjúp. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Katri'n Arnadóttir. 22.05 Börn á flótta (Flight of the Doves) Bandarlsk bló- mynd frá árinu 1971. Leik- stjóri Ralph Nelson. Aöal- hlutverk Ron Moddy og Dorothy McGuire. Systkinin Finnur og Derval eiga illa ævi hjá stjúpa slnum á Eng- landi. Þau strjUka þvl aö heiman og ráögera aö fara til ömmu sinnar á Irlandi. Þýöandi Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgeir Astráösson, prestur í Seljasókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiöá sléttunni Vorferö — fyrri hluti.Þýöandi óskar Ingimarsson. ur. Leikinn heimildamynda- flokkur I sex þáttum um menn, sem á slöustu öld grundvölluöu nútíma- læknisfræöi meö uppgötv- unum sínum. Annar þáttur er um Louis Pasteur og Robert Koch. Þýöandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Slegiö er upp gri'muballi I sjónvarps- sal, dansaö og fariö I leiki. Börn úr Laugarnesskóla og Hólabrekkuskóla skemmta. Sýnd veröur teiknisaga eftir Jónu Axfjörö um Tomma og snæálfana. Herra Fráleitur fer á kreik og Binni er hrók- ur alls fagnaöar aö vanda. Umsjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Sklöaæfingar Fimmti þáttur endursýndur. ÞýÖ- andi Eirlkur Haraldsson. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leöurblakan óperetta I þremur þáttum eftir Meilhac og Halevy viö tón- list eftir Johann Strauss. Fyrsti þáttur. Flytjendur Lucia Popp, Erich Kunz, Brigitte Fassbander, Josef Hopferwieser, Walter Berry, Edita Gruberova, Karin Goettling, Helmut Lohner, Karl Caslavsky, hljómsveit og ballettflokkur Rlkisóperunnar I Vlnar- borg. H1 jómsveitarstjóri Theodór Guschlbauer. Ann- ar og þriöji þáttur óperett- unnar veröa fluttir mánu- daginn 9. febrúar kl. 21.15. ÞýÖandi óskar Ingimars- son. (Evróvision — Austur- rlska sjónvarpiö) 21.45 Landnemarnir Tólfti og siöasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Smábændum I héraðinu vegnar vel um hrlö, en veröa hart úti þegar uppskerubrestur veröur. Þeim er engin miskunn sýnd, er þeir geta ekki staö- iö I skilum meö afborganir bankalána. Charlotte kemst aö þvl, hve illri meöferö Mexfkanar sæta og berst dyggilega fyrir málstaö þeirra. ÞýÖandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.