Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. janúar 1981 ö Breiðholts- leikhúsið Gleöileikurinn PLÚTUS i Fellaskóla 4. sýning sunnudag kl. 20.30 5. svning miövikudag kl. 20.30 MiBapanlanir alla daga frá kl. 13—17. simi 73838. Miöasalan opin sýningardaga frá kl. 17 i Fellaskóla. Leiö 12 frd Hlemnli og leilv 13 ihraMerBi frá l.ækjartorgi stansa viö skólann. # ÞJÓDLEIKHÚSJÐ Könnusteypirinn pólitiski i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Blindisleikur laugardagur kl. 20 sunnudag kl. 20 SfOasta sinn Litla sviöið: LIKAMINN, ANNAO EKKI ÞriBjudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. „Herranótt svnir i Félagsheimili Seltjarn- arness gamanleikinn Ysog þysútaf engu eftir William Shakespeare i þvö. Helga Hálfdanarsonar. Leikstjóri: Andrés Sig- urvinsson. Leikmynd og búningar: Friörik Erlingsson og Vala Gunnarsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson og Lárus Björnsson. Frumsýning i kvöld UPPSELT 2. sýn. sunnud. UPPSELT 3. sýn. mánud. UPPSELT 4. sýn. þriðjud. kl. 20.30 5. sýn. miövikud. kl. 20.30 Miöapantanir i sima 22676 alla- daga. — Miöasalan opin frá kl. 17 sýningardagana. ■BORGAFW DfiOið WaÐJUVEOI 1, kÓ*>. »■* 43500 Frá W’arner Bros: Ný amerlsk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berjast viö áöur óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til aö risa. Leikstjóri: Robert Clouse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry Hope A. Willis..... Millie Richard B. ShuII . .Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. ,/Ljúf leyndarmáL' (Sweet Secrets) Erotisk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. NAFNSKIRTEINI TÓMABÍÓ Slmi31182 Manhattan hefur hlotiö verölaun, sem hesta erlenda mynd ársins vlöa um heim, m.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody AUen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stund fyrir stríö Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk' Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Simi 11475. Tólf ruddar Hin viöfræga bandariska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaöir til skemmdarverka og sendir á bak viö viglinu Þjóöverja i siöasta striöi. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. iGNBOGIII Bf 19 OOO -salur^^- Trúöurinn ROBðXPOUJaL „mogician or murdcrer? Spcnnandi, vel gerB og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- iB hefur mikiB lof. ROBERT POWELL, DAVID HEMMINGS, CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER. Islenskur texti. BönnúB innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■ salur II- Sólbruni Mrnbnm Hörkuspennandi ný bandarlsk 'litmynd, um harösnúna trygg- ’ingasvikara, meö FARRAH FAWCETT feguröardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. -salur C- The McMasters Afar spennandi og viöburöa- hröö litmynd, meö DAVID CARRADINE — BURL IVES JACK PALANCE — NANCY KWAN. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. D- Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur kl. 3, 6, og 9 .15. LAUQARÁS B I O Sfmtvari 32075 Munkurá glapstigu Broifier Ambroae, lead hlm aot kao tptailofk- f«r bc’s „Þetta er bróöir Ambrose leiöiö hann ekki i freistni, þvi hann er vis. til aö fylgja yöur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Ivasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Á sama tima aö ári Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalalíf) og ELLEN BURSTYN. lslenskur texti. Sýnd kl. 7. Síml 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandariskgamanmynd i lit um um tvo furðufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: PETER FALK, ALAN ARKIN. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11544. La Luna JILL CLAYBURGH A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aöalhlutverk: Jiil Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SiMI Midnight Express (Miönæturhraölestin) lslenskurtexti. Heimsfræg ný amerisk verö* launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö apótek 30. janúar —- S.febrúar: Lyfja- búöin Iöunn — Garös Apótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspftlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiiiö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. //Opiö hús" Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum viö Sæviöar- sund (F'élagsmiöstöö Æsku- lýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15—18. — Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grimu- ball. — Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. — Laugar- daginn 4. april kl. 15—18. — Mánudaginn 20. april kl. 15—18 (2. páskadagur). Veitingar eru: gos, is, sælgæti. Allt við vægu veröi. Reynt veröur að fá skemmti- krafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyföar. Óskum ykkur góörar skemmtunar i nýjum og glæsi- legum húsakynnum. — Mæt- urn öll. Góöa skemmtun. Kvenféiag Langholtssóknar Aöalfundur þriöjudaginn 3. febr. kl. 20.30 i safnaöarheim- ilinu. Venjuleg aðalfundar- störf. Umræöur um ár fatlaðra 1981. Kaffiveitingar. Stjórnin. Fuglaverndarfélag tslands Fyrsti fræöslufundur Fugla- verndarfélags Islands veröur I Norræna húsinu miðvikudag- inn 4. febrúar n.k. kl. 8.30. Grétar Eiriksson mun sýna útvalslitskyggnur af fuglum og landslagi, sem hann hefur tekið s.l. tvö ár. öllum heimill aögangur. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Aöalfundur félagsins veröur haldinn 2. febr. n.k. kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Venju- leg aðalfundarstörf. Kvenfélag Háteigssóknar. Muniö aöalfundinn þriöjudag- inn 3. febrúar kl. 20.30 i Sjó- mannaskólanum. Mætiövel og stundvislega. — Stjórnin. Neskaupstaöur Bahaíar bjóöa ibúum Nes- kaupstaöar til umræöukvölds um Bahai-trúna og ofsóknir á hendur Bahaium i Iran, aö Blómsturvöllum 15, föstudag- inn 30. jan. kl. 20.30. ferdir læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00-18.00, simi 2 24 14. tilkynningar UTIVISTARFERÐIR Utivistarferöir Flúöir — Hrunamannahrepp- ur á föstudagskvöld. Góö gist- ing, hitapottar. Gönguferöir, kvöldvaka, þorrablót. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Farseöl- ar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606. — Otivist. Sunnud. 1. feb. Kl. 10: Vöröurfeli á Skeiöum meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö 70 kr. Kl. 13: Xlfsnes—Gunnunes, létt ganga fyrir alla fjölskyld- una. Verö 40 kr; fritt f. börn. m.fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Hv a 1 f jaröarströnd , ódýr helgarferö um næstu helgi. — (Jtivist. söfn Skiöalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. F'Isnar-félagar Þorrablótiö veröur 31. jan. i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu i slma 84853, Sigurbjargar í sima 77305 eöa Bergþóru i síma 78057 fyrir 25. jan. Skemmtinefndin Skaftfellingafélagiö i Reykjavík heldur þorrablót i Ártúni, , Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. Miöar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. Háskólabókasafn Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, nema i júnl—ágúst sömu daga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Islma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aöaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga^ kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabiiar — bækistöö I Bústaöasafni, sími 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. ALÞYDULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓI KONA Eftir Dario Fo Leikstjórn: Guörún Asmundsdóttir. Leikmynd og búningar: Ivan Török. Ahrifahljóö: Gunnar Reynir Sveinsson. Frumsýning i kvöld kl. 20.30 Miðasalan opin dagl. kl. 17.00-20.30 Sími16444 sjjónvarp Föstudagur :i«. janúar 19.45 F'rcttaágrip á táknmáli 20.00 F'reitir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Prúöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er söngvarinn Andy Williams. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Manntal 1981 Um næstu helgi veröur tekiö alls- herjarmanntal á lslandi, en þaö var siðast gert árið 1960. 1 þessum þætti er almenn- ingi leiöbéint, hvernig á aö’ Utfylla manntalseyöublööin. Umsjónarmaöur Magnús Bjarnfreðssön. Þátturinn veröur endurtekinn laugar- daginn 31. janúar kl. 16.00 21.45 F'réttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á li’öandi stund. Umsjónar- menn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson. 22.25 Símahringingarnar (When Michael Calls) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. AÖalhlutverk - Michael Douglas, Ben Gazz- ara og Elizabeth Ashley. Ung kona fær duíarfullar simahringingar frá upp- eldisbróöur sinum, sem er löngu látinn. Þýöandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki viö hæfi ungra barna. 23.35 Dagskrárlok úivarp föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö:. Otto Michel- sen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Norfjörö les smá- söguna Tönnin hans Nonna eftir Carolyn Wolff i þýö- ingu Astu Guövaröardóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 íslensk tónlist. Ingvar Jónasson og Janöke Larson leika saman á viólu og píanó „Cathexis” eftir Atla Heimi Sveinsson / Rut L. Magnússon syngur „Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. Agústsson. Kvartett undirstjórn höfundar leikur meö. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn, þar sem sagt veröur frá samskiptum Noröu r-Þingeyinga viö franska duggara. 11.30 Morguntónleikar. Wene- lin Gaertner og Richard Laugs leika Klarinettu- sónötu i' B-dúr op. 107 eftir Max Reger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um heimiliö og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 SiÖdegistónleikar. Mstislav Rostroprovitsj og Sinfónluhljómsveitin i Boston leika „Chant du Ménestrel” op. 71 eftir Alexander Glasunoff; Seji Ozawa stj. / Emil Gilels og Filharmóniusveit Berlinar leika Pianókonsert nr. 2 i B- dúr op. 83 eftir Johannes Brahms; Eugen Jochum stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinnúGunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 10.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpösti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 16. apríl f fyrravor. Eva Knardahl leikur á piantí. a. „Spill og Dans” eftir Johs M. Rivertz. b. Stínata i e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg. c. Slagur eft- ir Edvard Grieg. d. „Ironiska smástykker” eftir Dag Wirén. 21.45 „Handarvik", smásaga eftir Cecil Bödker. Kristin Bjarnadóttir les þýöingu si'na. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- ferö á Islandi 1929” eftir Olive Murry Chapman. Kjartan Ragnars sendiráös- fulltrúi les fyrsta lestur þýöingar sinnar. 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavlk: Skrifstofa félaesins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Bryjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akurt^-i: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. I Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöid Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 15. gengið 21. janúar 1981 Bandarlkjadollar ........... Sterlingspund ........ Kanadadollar ........ Dönskkróna ........ Norskkróna ........ Sænsk króna ........ Finnsktmark ........ Franskur franki ............ Belglskur franki ........... Svissneskur franki ......... Hollensk florina ........... Vesturþýsktmark ............ ítölsk líra ........ Austurr. Schillingur ....... Portug. Escudo ............. Spánskurpeseti ............. Japansktyen ........ Irsktpund ........ SDR (sérstök dráttarréttindi) . 6.230 6.248 . 14.988 15.031 . 5.219 5.234 . 0.9714 0.9742 . 1.1526 1,1560 . 1.3680 1.3720 . 1.5820 1.5866 . 1.2979 1.3017 • 0.1866 0.1871 • 3.3086 3.3181 • 2.7536 2.7615 • 2.9907 2.9994 • 0.00630 0.00632 • 0.4214 0.4226 • 0.1134 0.1137 • 0.0760 0.0762 • 0.03066 0.03074 • 11.200 11.232 7.8402 7.8629

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.