Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.01.1981, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. janúar 1981 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis (Jtgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstiórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Auglvsingastjóri: Þorgeir Ólafsson. Umsjónarmaður sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson. Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. íþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Utlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Ljósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Utkeyrsla, afgreiðsta og auglýsingar: Siðumúla 6, Keykjavik. simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Höfum ekki efni á mistökum • Málefnafátækt stjórnarandstöðunnar kemur fram með átakanlegum hætti í þeim umræðum sem nú eiga sér stað um orkuskort,orkuöf lun og orkunýtingu. Allur hamagangurinn miðast við það að sannfæra þjóðina um að Hjörleifur Guttormsson, sem setið hefur í embætti orkuráðherra í tæp tvö ár, og þó ekki samfellt vegna málamyndastjórnar kratanna, beri alla ábyrgð á orku- skortinum. Staðan í virkjunarmálum og orkuöflun í dag er ekki spurning um eitt eða tvö ár, heldur ákvarðanir og framkvæmd þeirra á síðasta áratug. • Þeir f orkólfar stjórnarandstöðunnar sem kvarta um seinagang í orkuframkvæmdum tala gegn betri vitund. Á síðustu árum hef ur boginn verið spenntur til hins ýtr- asta og gíf urlegum f jármunum verið varið til orkumála. Sú stórvirkjun sem nú er unnið að er á áætlun, hitaveitu- f ramkvæmdum miðar vel og miklu fé hef ur verið varið í stofnlínulagnir og endurbætur á raforkukerf inu. Lánin ein vegna Hrauneyjarfossvirkjunar og hitaveitufram- kvæmda nema 66 miNjörðum gamalla króna á þessu ári. • í iðnaðarráðuneytinu hefur tíminn verið notaður til viðtæks undirbúnings fyrir næstu stórátök í orkuöf lun og orkunýtingu. Þar hefur verið lögð áhersla á að móta heildarstef nu til langs tíma til þess að hægt sé að vinna skipulega og markvisst að orkuöflun á næstu árum á grundvelli ýtarlegra forrannsókna. Jafnframt hefur verið kappkostað að gera úttekt á ýmsum möguleikum í orkunýtingu með byggingu iðjuvera í huga. Tilgangurinn er sá að íslendingar sjálf ir af li sér þekkingar til þess að meta af eigin rammleik ólika valkosti í uppbyggingu orkufreks iðnaðar og velja þær leiðir sem best henta ís- lenskum aðstæðum og hagkvæmastar eru taldar. • Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisf lokksins er andvígur vinnubrögðum af þessu tagi. f sjónvarpsþætti kom fram hjá honum að hann teldi óþarfa að eyða tíma í athugun á staðarvali fyrir stóriðju. Fyrst væri að setja stefnuna á einhvern stóriðjukost og síðan að hola verk- smiðjunni einhversstaðar niður. Samkvæmt reynslunnni er það meira að skapi Geirsmanna að semja í leyni við erlendan auðhring um verksmiðju, og láta síðan sveitar- félögin bitast um staðarvalið. Síðan er mönnum stillt upp við vegg og sagt: Annaðhvort þessi verksmiðja og þessi auðhringur eða ekkert. • Af sama toga er afstaða Sighvats Björgvinssonar formanns þingflokks Alþýðuf lokksins, er hann segir i þingræðu að„nefndager orkuráðherra mætti víkja fyrir f ramtaki og framkvæmdum". Það skorti ekki framtakið og framkvæmdirnar við Kröfluvirkjun, en samt vantar þaðan enn birtu og yl. Það er einmitt þetta andrúmsloft óðagots, óláta og ósamkomulags sem stjórnarandstaðan kappkostar nú að skapa, sem á stóran þátt í þeim mis- tökum sem orðið hafa í orkukerfinu á siðustu 15 árum. • Ef ísskolun í Þjórsá færi ekki með 5 til 6 tíundu af Þórisvatni til spillis, ef Sigöldulónið læki ekki, og ef Krafla skilaði þó ekki væri nema helmingi þeirrar birtu og þess yls sem til stóð/væri engin orkuskortur þessa dagana. Þrátt fyrir ábendingar færustu manna var óða- gotið svo mikið þegar útsalan á orkunni til ISAL var ákveðin á sínum tíma að ekki mátti eyða fé í að leysa is- skolunarvandamálið í Þjórsá. Þá eru menn sammála um að tilraunaboranir og rannsóknir í Kröflu voru ófull- nægjandi þegar virkjunin var reist með framtaki og f ramkvæmdagleði. Þessi mistök hafa reynst feykidýr. • Það hef ur lengi verið landlæg skoðun að engin virkj- unarframkvæmd á Islandi væri svo vitlaus að hún borg- aði sig ekki á endanum. Reynsla síðustu 15 ára sýnir að þessi skoðun er hégilja ein. Það skiptir þvi sköpun um alla efnahagsþróun hér á næstu tíu til tuttugu árum að þær ákvarðanir sem teknar verða i orkumálum á næst- unni verði undirbúnar af kostgæfni og allt gert til þess að forðast þau mistök sem islendingar eru nú að súpa seyðið af. — ekh klíppt Horfiðfylgi Þaö hefur aö vonum vakiö verulega athygli, aö nýleg skoöanakönnun Dagblaösins sýnir, aö sií mikla fylgisaukning sem Alþýöuflokkurinn fékk áriö 1978 sé horfinn með öllu. Jón Sigurösson Tímaritstjóri sagöi m.a. um þetta I sunnudags- grein,,Þaö veröur aö álykta aö fylgisstofn Alþýöuflokksins hafi á liðnum árum minnkaö um þriöjung og er þaö I sjálfu sér mjög mikilsverö breyting á stjórnmálallfi landsmanna”. Tímaritstjórinn Utskýrir þessa ömurlegu þróun Alþýðu- flokksins meö þvi, að veriö sé að fella „réttlátan dóm yfir hávaöamennina sem mestu hafa ráöiö um málefni Alþýöu- flokksins á siöustu árum” og á Sérstööu vantar Kreppa Alþýöuflokksins er lika tengd þvi, hverskonar sér- stööu talsmenn hans hafa reynt að skapa sér innan um önnur pólitisk öfl. Og I reynd hefur þessi sérstaöa aöeins komiö fram i einu: endalausum böl- bænum yfir andskotans komm- unum, bölbænum sem eru svo illkynjaöar af hverskyns van- metakenndum, aö fyrr en varir hafa þeir fallist i faöma Bene- dikt Gröndal og Svarthöföi. Reyndin er hinsvegar sú, að landsfólkinu finnst þaö ekki nógu sniöugt, aö menn reyni aö byggja pólitiska tilveru sina á hávaða um aö sósialistar megi hvergi til ráöa kveöja I þjóðfélaginu. Aö þvi er varöar efnahagshugmyndir hafa ný- kratar eöa hægrikratar oröiö -j Þaö hefur komiö fram ■ aö islenska þjóöin er ekki veröug sins Alþýðuflokks Hvernig væri ef flokkurinn , segöi þessari þjóö upp hollustu og fengi sér aöra? — áb. I „ Uppsláttar- vitleysa” Atvinnuástand er meö J slakasta móti þessar vikurnar . og kemur þar margt til. Fram- I kvæmdir eru jafnan meö I minnsta móti i janúar og [ febrúar og tiðarfar getur haft . veruleg áhrif á aflabrögð og sjó- I sókn. Þá viröist loönuvertiö ætla I aö bregöast og svo framvegis. 1 En stjórnarandstaöan reynir . siöur en svo að fegra ástandiö I viö Vilmund og hans kumpána. Þaö er sjálfsagt eitthvaö til i ■ þessu. Fyrir kosningarnar 1978 Ihömruöu yngri menn i Alþýöu- flokknum mest á þvl aö einn höfuökosturinn viö þeirra inn- ■ göngu I þá pólitisku Valhöll væri Ieinmitt sá að þeir væru eigin- lega á móti flokkum. Þeir væru fyrst og fremst aö byggja upp ■ „bandalag sigurvegara i próf- kjöri”. Mikið af þeirri sérstööu sem þeir reyndu aö skapa sér og tókst aö skapa var fólgin I ýmis- legu spili meö flokkaþreytu hjá almenningi; I málflutningnum var varla neitt eftir sem jákvætt mætti telja I þeim stofnunum. Þetta þótti nýstárlegt og I sam- ræmi viö almennt nöldur út i stjórnmál sem er sterkt alls- staöar. Enginn veit hvaö átt hefur... En til langframa hefur þetta ekki dugaö til aö skapa Alþýöu- flokknum eöa forystuliöi hans einhvern þann svip sem yrði mönnum hugstæður til fram- búöar. Þvert á móti: ung- kratar máttu reyna það eins og Bandarlkjamenn áöur, eöa þeir sem tóku andskotann út úr sálmabókinni, aö „enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hef- ur”. Þaö er hægur vandi aö gagnrýna, og þaö réttilega, fyr- irbærið pólitiskur flokkur. En þegar alllöng hrið hefur veriö gerö aö þeirri samstööu all- stórra hópa manna sem láta sig stjórnmál varöa, sem myndast i flokkum, þá kemur á daginn aö ekkert nýtt og betra finnst I staðinn. Og „kosningabandalag prófkjörsmanna” leysist upp I ósamstiga fjölmiölaspil ein- staklinga — og veröur brátt áfram leiðinlegt fyrr en varir. Og loks er eins og ekkert hafi j gerst. svo svipaðir bræðrum sinum i íeiftursóknararmi ungtyrkja i Sjálfstæöisflokknum, aö enginn fær á milli greint hver er hvaö og hver er ekki hvaö. Annan mannskap? 1 gær birtust svo I Dagblaðinu upplýsingar sem enn reka digr- ar stoöir undir kenningar ekki aöeins um aö Kratar vilji fáir heita, heldur viti þeir fáu, sem viö nafniö kannast, ekki heldur til hvers þeir eru aö þvi. Þaö kemur nefnilega á daginn,, aö af þeim heldur litla hluta þjóðar- innar sem telur sig standa nær Alþýöuflokknum en öðrum flokkum eru um 40% fylgjandi rikisstjórn þeirri sem nú situr! Einn ágætur Krati, sem spurður er um þessar niöur- stööur.telur aö vinsældir sjarm erandi manna i rikisstjórninni ráöi miklu um þetta. Eri ef menn hafa nú hvorki sýnileg sérkenni né persónulegar vinsældir, hvernig ætla þeir aö mynda eina fagra mainótt nýja stjórn i kyrrþey eins og Benedikt Gröndal hefur boöaö að hann vilji? Til slikra afreka þarf einhvern annan mannskap en þann sem kýs I kosningum á Islandi. Kannski þaö fari best á þvi aö snúa frægu pólitisku ljóöi upp á liösmenn Benedikts: _®a eins og þetta dæmi úr Dag- blaöinu sannar: „Starfsmenn I verksmiöjunni eru 17 færri en i jánúar i fyrra, sem stafar af þvi aö menn hafa hætt og aukinn vélakostur kom- iö i staöinn. Aö ég hafi sagt upp þessu fólki er bara uppsláttar- vitleysa I Mogganum, sem Pétur sjómaöur studdist svo viö i þinginu. Ég hef ekki sagt upp nokkrum manni siðan ég byrjaöi hér 1948”, sagöi Eyþór H. Tómasson, forstjóri súkku- laöiverksmiöjunnar Lindu á Akureyri, þegar Dagblaöiö I spuröist fyrir um starfsmanna- I hald i fyrirtækinu. * Tilefniö var oröaskipti þing- I manna á Alþingi þar sem annars vegar var þvi haldiö I fram — og vitnaö til Morg- • unblaðsfréttar sl. laugardag — I aö vörugjald rikisstjórnarinnar I hefði orsakaö samdrátt i sölu I framleiösluvara Lindu og þess ■ vegna hafi 17 starfsmenn fengiö I „reisupassann”. Þessari full- I yröingu var mótmælt sem | ósannri af öörum þingmönnum ■ og þvi þótti tilefni til aö spyrja I forstjóra Lindu sjálfan I hvað rétt væri I deilunni.” Þaö heföi Pétur sjómaöur átt ■ aö gera lika áöur en hann óvirti I Alþingi meö þvi aö éta „upp- I sláttarvitleysu” eftir Moggan- S um. ■ — ekh | skorfd | Uppsagnir starfsnumu f Súkkulaiiveriismiiiunni Lindu i Akureyri voni „Uppsláttarvitleysa í Mogga” \ - *ki umtabvertur smnóríttiir I i»nú»r - *n mir kzt verr á febnur,'1 segir forst(órinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.