Þjóðviljinn - 06.02.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.02.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 Erling G. Jónasson skrifar: Kreppukarlar orkuíðnaðaríns Jónasar þáttur Elíassonar Prófessor Jónas Elfasson ritaöi grein í Visi 29.01. 1981 sem hann nefndi Orkuskort. t greininni seg- ir hann aö spurning dagsins sé hvort þaö séu embættismenn eöa stjórnmáiamenn sem hafi brugöist f forsjálni i orkuöflunar- málum — reynir Jónas m.a. I grein sinni aö færa rök aö sök einkum þriggja stjórnmála- manna og aö hvitþvo embættis- menn og ráögjafa um leiö. Nú þekki ég Jónas og störf hans og veit aö hann er afbragös visindamaður i sinni grein, og ég þykist jafnvel vita aö Jónas veit aö sannleikur þessa máls er allt annar en hann lætur uppi, en Jónas er eins og alltof margir sem dunda viö stjórnmálastörf I þessu samfélagi, harölæstur inn I filabeinsturni flokksbrotsins sem þeir tilheyra, og senda þaöan eiturörvar i Gróusögustil, sverta andstæöinga og nudda þeim upp úr þeim vandamálum sem þeir erfa úr farvegi liöins tima. Gagn- rýni er nauösynleg, á bæöi menn og málefni, en aö gagnrýna skip- stjdrann þegar stýrimaðurinn siglir i strand er alltaf ósann- gjarnt. Ég heföi haldiö aö Jónas gæti tekiö sér aöra stööu i bráðnauðsynlegri umræöu um þessi mál en raun ber vitni. Stjörnmálastarf er að vilja — vilja ná árangri, setja fram sinar skoöanir — standa og falla meö þeim, en standa við þá samninga sem náö er viö aöra skoðanahópa — slikt er heilbrigt stjórnmála- starf — En lita veröur á greinda upphrópun Jónasar sem bersnku- brek i pólitisku starfi. Sannleikur málsins er að ýmsir sérfræöingar og embættismenn hafa reynst algerir rugludallar sem ráðunautar stjórnmálamanna i orkuöflunarmálum siöustu þrjá áratugi. M.a. hafa ráöleggingar Jónasar um upphitunaraöferöir húsnæöis i dreifbýlinu reynst ónothæfar, meira um þaö síöar. Sérfræði- þáttur ráðgjafa Hver er annars ábyrgur nú fyr- ir skömmtun upp á rúm 100 MW og oliukeyrslu upp á tugi milljóna króna næstu mánuði? Auðvitaö enginn sérfræöingur. Nei, ábyrgðaraðilarnir, ráögjafarnir yfirlýsingafúsu og sjálfskipaða prófessoraklikan veröa ekki sóttir tilábyrgöar, sennilega veröa þeir enn eftirsóttari ráðgjafar næst- komandi rikisstjórna en hingaö til.Ekki þurfa þeiraö ganga fyrir kjósendur öl að fá umboö sin end- urnýjuð, svo þeir eru alveg öruggir i sinum filabeinsturnum. Það hlýtur aö fara að renna upp fyrir steinsteypu hugsjónar- mönnum á malbikinu i Reykjavik aö lögmáliö um hagkvæmni stæröar fer eftir þvi umhverfi sem þeir lifa i, stór virkjun sem selur orku sina á vesælum mark- aöi sem getur aöeins greitt um 30% af verði orku á Noröurlönd- um og USA (til stóriöju) er óhag- kvæm stærð. Virkjunarinnar vegna væri hagkvæm stærö stæröin sem sinnir almenna markaönum á sjöföldu veröi. Þetta hljóta allirað skilja jafnvel hagfræðingar. Svo vitlausir geta menn ekki verið lengur aö blanda saman virkjunarframkæmdum og atvinnumálum, auðvitað er hægt aö virkja fyrir orkufrekan iönaö og virkja stórt, en þaö er á • engan hátt bundið virkj- unarmálum fyrir almennan markaö. Frá 1973 heföum viö getaö virkjaö jafnvel 5MW virkjanir með stórágóöa fyrir orkunotendur. Dýrast er að vanta orku, eöa eins og þingmaöur meö brjóstvit sagöi „aldrei hefur verið virkjaö svo vitlaust á Islandi aö það hafi ekki mar'gborgað sig". Nei, þaö eru mennirnir sem ekki hafa glataö „brjóstvitinu” sem okkur bráðnauðsynlega vantar til forystu i orkumálum — sérfræöingamafiuna veröur aö þosu sunbandi vcrður þó að bcnda á þau góðu áhrif sem byggin* fjar- varmaveiina hefur á atvinnulif sveit- aifélaganna. Þær má byggja i áfOng- um eftir þvi sem þörí krefur og skapar þvi bygging þcirra stOðuga at- 1 vinnu sem að mestu leyti verður unn- in af heimamönnum, gagnstaett þvi scm reyndin er við byggingu stór- virkjana. Auk þess veröur að tclja aö vcrði Bevsastaðaárvirkjun byggð nú verði núverandi rafhitunarstefnu haldið áfram og fjarvarmaveitur úti- lokaöar um aila framtið. Virkjun á Fljótsdalshciöi gciur hins vcgar orðiö næsti virkjunar- áfangi á eftir Hrauneyjafovsi þó bygging fjarvarmaveitna á Austur- landi seinki henni um nokkur ár. Þegar litiö er til þcssa sést að hag Austfiróinga er betur borgiö meö þvi að byggja fjarvarmaveáur nú of Bcssastaöaárvirkjun seinna en byggja Bessastaöaárvirkjun nú og skeppa f jarvarmaveitum alveg. Skipulagsmái Jafnvcl þótt hagkvaemnisathuganir kynnu aö sýna að þjóðhagsJega sé hagkvaemt að vdja fjarvarmaveitu- lciöina er ekki haegt aö rcikna með þvl að þær verði byggöar að óbreyttu skipulagi orkumála á Austurlandi. Samkvaemt pólitkskri ákvOröun hefur raforka til húshitunar (bein rafhitun) vcríð sdd það langt undir kostnaðar- veröi. Veröur aö telja þetta hofuð- ástaeöuna fyrir þvl að svcstarftiðg, sem cigi geta virkjað jarðvarma, hafa ekki sýnt írumkvaeöi til þess aö koma • „Ef fjarvannaveitur eru byggðar i takt við húshitunarþórf & þéttbýlisstöð- um Austurlands i árunum 1980—1984 má halda aflnotkun rafkerfisins i ligmarki með því að framleiða topporkuna með svartolíu en fjarvarmastöðvarnar noti sfgangsraforku að öðru leyti.” Orkuvinnslugeta vatnsorku- vinnslukerfis okkar tslendinga var þvi sjáanlega, meö góöum fyrirvara, langt undir forgangs- orkuþörf bæöi veturinn 1979—Ý980 og 1980—1981. Þá er rétt að menn hafi einnig i huga aö orkuvinnsla Landsvirkj- unar varö hátt á annað hundraö Gwh minni áriö 1980 en orkuspá geröi ráö fyrir. Enginn meö fullu viti og ein- hverri ábyrgöarkennd gerir framleiðsluspá fyrir vatsorkuver á Islandi sem grundvallast á ósk- hyggju um hlákur á miöjum vetri. Þessu vandræöa ástandi var hægt aö bægja frá dyrum ef „sér- fræöingar” og „ráögjafar” heföu ekki barið höfuö sin og öskraö linur — linur sem enga orku framleiða, og barist eins og ljön á enn stjómm.álamenn meö viösýni og þor. Björtu hliðar svartnættisins Jönas talar um bjarta hlið á hinu hrikalega ástandi, þar sefn orkuskorti megi mæta með þvi aö slaka á stóriðjunni. Skárri gæti nú birtan verið — Landsvirkjun gaf upp verö á orkuskorti 1977 sem nam 50—100 kr./kwh eftir magni, en gat þess þö aö þetta verö væri i lægra lagi miöað viö nágranna- lönd. A verölagi i dag gæti þetta verið 170—340 kr./kwh eða miöaö viö 200 Gwh vöntun, 34—68 miljarðar gamalla króna. Jónas segir aö slakinn jafngildi 60—100 megawatta rafstöð og spari 60—100 miljónir dollara eöa 38—63 miljarða gamalla króna. senda i efndurhæfingu hjá bænd- um ogútgeröarmönnum landsins, til að þeir kynnist þvi i raun hvernig á að standa að hagnýt- ingu náttúruauðlinda og meö hvaöa hugarfari. Þvi ljtíst er að ekki væri landið ræktaö né heldur gert út til fiskj- ar, ef sama þröngsýni réöi I út- gerð og landbúnaði sem raun ber vitni i orkuöflunarmálum. Hér er aö veöi efnahagslegt sjálfstæði þjóöarinnar, þvi veði skulum viö ekki glopra út úr höndumokkar vegna „einstefnu” vitleysunnar i orkumálum. Hættum þessu fikti og kjaftæöi um orkusparnaö, yfir einangrun og tilraunastarfsemi um hvernig megi hita upp hús á tslandi. Krefjumst heldur betri nýtingar hjá stóriðjunni og hærra verös fyrir orkuna til þeirra. Virkjum svo i landshiutunum fyrir grunnaflsþörí þeirra, I stað þess aö þræöa óöruggar — ótima- bærar og dýrar linugarnir um fjöll og fimindi til aö flytja grunn- aflið til landshlutanna. Rökleysa Jónasar Jónas fellur i sömu gröf og flestir sem hafa rætt þessi mál nú og kennir lélegu vatnsári aö nú vanti um 200 Gwh á aö forgangs- orkusölu sé fullnægt. Samkvæmt erindi Jóhanns Más Marfussonar yfirverkfræöings Landsvirkjunar fluttu á miös- vetrarfundi S.Í.R. 7.-9. nóv. 1977, er orkuvinnslugeta skilgreind sem þaö magn raforku sem ákveðiö orkuvinnslukerfi getur framleitt i mjög lélegu vatnsári. Ef visindamennska ráögjafa er á þessu plani, er ekki aö undra aö staöan sé eins og raun ber vitni. Rafstööin I dæmi Jónasar greiöir sig upp á fyrsta ári, en malar gull eftir þaö i minnst 50 ár, en orkuskorturinn er tjón sem við veröur aö bæta nú þegar meö töku fjármagns frá öörum möguleikum, þaö fjármagn endurnýjar ,sig aldrei aftur. Meinsemdirnar þrjár Jónas segir aö þrjár orsakir séu fyrir þvi aö raforkuframleiöslan standi illa. Rafhitun, Krafla og lekinn i Sigöldu. Rafhita og Kröflu telur hann pólitiskar syndir, en lekann sé ekki hægt aö kenna neinum sér- stökum, þvf tsland leki. Ekki ristir röksemdarfærslan djúpt, þvi varla er heldur hægt aö saka dauðlega um að tsland er á mörkum hins byggilega heims og orkunotkun til upphitunar hús- næöis sé nauðsyn, eða náttúru- hamfarir við Kröflu séu sök stjórnmálamanna. Jönas ver löngu máli i aö sverta þrjá iönaöarráöherra vegna vandans, þá sérstaklega vegna greindra meinsemda, við skulum þvi skoöa þetta nánar. Rafhitun var ekki fundin upp af Magnúsi Kjartanssyni, hún var I stórum stil á Akureyri, i Hafnar- firöi o.fl. stööum áöur en Magnús varö t.d. ritstjóri Þjóöviljans. RARIK hóf rafhitun I stórum stll 1968 á tlma Viöreisnar, sem viö Jónas höfum á stundum hælt fyrir þrekvirkin. Ekki minnist ég þess aö þar hafi stjórnmálamenn verið sökudólgar, heldur miklu fremur framsýnir menn eins og Valgarð Thoroddsen, já og undir- ritaöur o.fl. embættismenn. Magnúsi Kjartanssyni var hins vegar mikill vandi á höndum þegar ollukreppan skall á 1973. Flutti hann þá þingsályktunar- tillögu um stefnumótun I orku- málum sem var unnin af Verk- fræðistofu Sig. Thoroddsen hvað snertir tæknilegan hluta, og á grundvelli þeirra ráögjafar hófst hitaveitu-væðing og hraöari innsetning rafhita, sem þó var mjög hæg. Sami vandi blasti viö á móti t.d. fyrsta áfanga Fljóts- dalsvirkjunar I 2x35 MW stærð meö innkomu I kerfiö 1979, Jónas tók verulegan þátt i þeim leik, ef ég man rétt. Þetta var upp- hafsáfangi miölunarvirkjunar upp á 340 MW, meö vatnsforöa til 5 mán., meöan núverandi miölunartími heildark. er rúmur mánuður. Meiniö var það að stjórnmálamenn tóku mark á Jónasi og hans likum, hættu viö þessa framkvæmd aö sinni, en rétt er aö minna á aö þetta er nákvæmlega sama virkjun, sem nú er talaö um sem fyrsta áfanga Fljótsdalsvirkjunar, en „rak- vatn” Jónasar og félaga Sverris á nú aö gefa 87,5 MW en ekki 70 MW eins og Bessastaöaáráfanginn átti aö gefa. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra barðist á' iönaöarráöherratima sinum fyrir virkjun I Fljtítsdal, jafnframt fyr- ir heimildarlögum um virkjun Blöndu, fyrir Vesturllnu, en alls- staöar voru „sérfræðingar” sem vissu betur en hann og unnu leynt og ljóst á mtíti hans áformum. Að mati meirihluta orku- sérfræöinga þjóöarinnar var Gunnar á rangri leið, einfaldlega vegna þess aö áform hans miðuöu að heilbrigðri lausn á áratuga orkuhungri á Vestfjörðum, Noröurlandi og Austurlandi. Blinda sérfræöinganna byggist á iveru þeirra I fllabeinsturnum valdsins I Reykjavík þar sem sjóndeildarhringurinn er ekki vfðari en raun ber vitni. Ljtísi punkturinn i svartnættinu er að viö erum svo heppin að eiga sér upp fjtrvannavcitu og þtnnig mun þ*ð veröt ef etki eru gerðar sér- stakar ráðsufanir. Þennan vanda hafa stjómvðld skapaö og þvi bcr þam aö hafa for- gðngu um aö leysa hann. Um þessa lausn þarf aö skapa scm viötckasta samstööu ríkisins og svcitarftiag- anna. Jówm Eliasaoa prófeaaor. ráöherratlma Gunnars Thor- oddsens, en þaö er allger mis- skilningur aö Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri hafi reynt að stöðva rafhita,, stjórn RARIK auglýsti þetta bann vegna ónógra fjárfestingaleyfa til dreifikerfa og hugöist með þvi þröngva fjár- málavaldinu til aögerða, enda vita allir sem vilja vita hvernig það vald reyndi aö setja stein i götu Gu.nnars Thoroddsens. Þá er þaö spumingin, er rafhiti i fyrsta lagi þjóöhagslega óhag- kvæmur og i ööru lagi, valdur aö greindum vanda? Samkvæmt rannsókn og úttekt sem hófst fyrir frumkvæöi hreppsnefndar Egilsstaöahrepps en framkvæmd af iðnaðar- ráöuneyti og RARIK, gerö af Verkfræöistofu Rafhönnunar, VST og Helga Sigvaldasyni um hagkvæmastan (þjóöhagslegan) kost upphitunar á 26 þéttbýlis- stööum á svo kölluöum köldum svæöum, var bein rafhitun hag- kvæmasti kosturinn Þessi niöurstaða kom ákaflega illa viö ýmsa af gerö Jónasar, sem höfðu skrifaö langhunda um hagkvæmi fjárvarmaveitna, eri óhagkvæmi rafhitunar. viö því er ekkert að gera, en nefna má þaö hér aö Norömenn telja ástæöu lágs orkuverðs hjá sér hagkvæma nýtingu flutnings og dreifikerfa vegna rafhitunar, og að stjórn RARIK hefur nú hafnað frekari kyndistöövun fjarvarmaveitna i slnu kerfi vegna óhagkvæmni. Raforkuframleiösla til hitunar á ekki sem slik, neinn þátt i þeim vanda sem nú blasir viö, þaö er algjör þversögn. Viö getum afgreitt Kröflu fljótt af syndaskrá pólitlkusa, þaö veit Jtínas sérstaklega vel sem fyrr- verandi starfsmaöur Orkustofn- unar og hafi einhver brugöist þar, voru þaö fyrrverandi vinnuveit- endur hans, aðalvandinn er þetta eindæma hugleysi aö heimila ekki stóöugar boranir viö Kröflu. Þaöhugleysi stjórnmálamanna byggist m.a. á svartnættisrausi Jónasar um Kröflu, I blööum Verkf ræöingafélagsins. Merkilegt er að láta nú borinn vera aögeröarlausan I Mývatns- sveit meö fastan kostnaö sem er um 2/3 af heildarkostnaði við bor- un, byrja svo borun i sumar og þegar vetur skellur á veröur fariö aö leggja lagnir I snjó og kulda aö venju, svona haga menn sér þó fyrirsjáanlegur sé orkuskortur viö svipaöar aðstæður næsta vetur. Ldcinn I Sigöldulóni, er miklu meira mál en bæði rafhitamálið og Krafla, þvi þau veröa aö þjóö- hagslegum ávinningi i framtlöinni. Lekinn sem engum er um aö kenna, aö mati Jónasar, þvi Island sé lekt, er ásamt eindæma seinlæti i virkjunar- framkvæmdum höfuöástæöa vandans i dag. Höfuöástæðan fyrir þessu er aö sérfræöingar hafa ekki staöið sig sem skyldi, en ekki afleikir stjórnmálamanna. Kostnaðardreifing vandans Alvarlegast nú, er aö orkunot- endur á Vestfjöröum — Noröurlandi og Austurlandi ásamt raforkunotendum RARIK annarsstaöar eru skikkaöir til aö greiöa umframkostnaö þessa heimasmiöaöa vanda og væntan- lega veröa þaö stjórnmálamenn- imir sem fá þaö erfiöa hlutverk að finna og skilgreina leiðir til að losa svo fáa undan stórum vanda. Hér er þó rétt að rifja upp sögu- legar staðreyndir. RARIK hefur hvarvetna greitt oliu og launa- kostnaö vegna dieselvinnslu hjá sveitarfélaga rafveitum sem RARIK hefur selt orku til á heild- sölu, ef um orkuskort hefur veriö aö ræöa i orkuvinnslukerfi RARIK. Vegna afhendingar skuldbindingar og almennra viö- skiptaheföa. I erindi því sem áöur var getiö um flutt af Jóhanni Má Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.