Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. mars, 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA 3 ,,Opnir dagar” hjá M.H.: j Heimsókn i á V öllinn Heimsókn til bandaríska herliðsins á Keflavikurflug- velli er meðal dagskráratriða á „Opnum dögum” Mennta- skólans við Hamrahlið, sem nú standa yfir og komust færri en vildu í ferðina sem farin er i dag. Það er nemendafélag skól- ans sem skipuleggur dagskrá opnu daganna, en Keflavikur- ferðin er með vitund og fullu samþykki skólayfirvalda, að þvi er Ornólfur Thorlacius rektor sagði Þjóðviljanum. „Ég sé ekki að þetta breyti neinu”, sagði hann. „Þessi staður er til, herinn er hér með samkomulagi við stjórnvöld og nemendur vilja sjá þetta með eigin augum.” Nokkuð hefur verið um það I á liðnum árum, að hópum úr framhaldsskólunum væri boð- ið i „kynnisferðir” á Völlinn, ■ og hefur verið misjafnlega I tekið af skólayfirvöldum, sem sum hafa alfarið neitað slikum boðum, enda hafa þau sætt ■ gagnrýni forráðamanna I nemenda, og fleiri. í þessu til- felli var frumkvæðið þó ekki hersins, heldur skólans sjálfs ■ eða nemendanna, sem báðu I um að fá að koma og sama mun gilda um árvissar ferðir | nemenda i viðskiptadeild og i ■ lagadeild Háskólans. Verður I tekið á móti hópnum af hálfu hersins og honum leiðbeint um I völlinn. ■ —vh „Ég tel að skrefatalning á sim- tölum sé þróun i öfuga átt. Við þurfum að auka mjög notkun al- mennings á sima hér, en skrefa- talningin verður til þess að sima- notkun minnkar verulega”, sagði Gisli Jónsson prófessor I gær á blaðamannafundi samstarfs- hóps, sem hefur beitt sér gegn til- lögum um skrefatalningu á sim- tölum. Það kom framá fundinum, að 12000 höfuðborgarbúar hafa skrif- að undir áskorun til alþingis þess efnis, að látin verði fara fram könnun á hversu mikla útgjalda- aukningu fyrirhugaður skrefa- teljari muni hafa i för með sér fyrir hinn almenna simnotanda, og að án slikrar könnunar verði skrefateljarinn ekki leyfður. Þessir undirskriítarlistar verða afhéntir samgöngumálaráð- herra, á alþingi á mánudaginn, en á laugardaginn kemur verður haldinn opinn borgarafundur, að tilhlutan samstarfshópsins, um skrefateljaramálið, á Hótel Sögu. Það kom fram i máli fundarboð- enda, að þeir treystu litið á að SÍaðið yrði við tillögur póst- og simamálastjóra, sem samgöngu- málaráðherra kynnti á alþingi i vikunni, að hvert skref yrði talið 6—8 min. og ekki yrði talið að kvöldlagi og um helgar. Gisli Jónsson, sem mikið hefur skrifað um þessi mál i blöð áð undanförnu, sagöi, að simakostn- aður innanbæjar á höfuðborgar- svæðinu væri alls ekki hár, lang- linusamtöí hérlendis væru hins vegar æði kostnaðarsöm. Og til að gera mönnum jafnt undir höfði i þeim ef num, þá y rði að koma með aðrar lausnir en skrefatalningu á höfuðborgarsvæðið, þvi að hún myndi leggjast þyngst á þá, sem hefðu mesta félagslega þörf fyrir sima. Þegar þessi mál hefðu ver- ið til umræðu á alþingi fyrir nokkrum árum, hefði verið rætt um að kannaðir yrðu fleiri mögu- leikar i þessum efnum, en svo hefði aldrei orðið Sem hugsanlega möguleika, til að jafna símakostnað, annan en skrefatalningu, nefndi Gisli dæmi frá Bandarikjunum, en þar er greitt einfalt gjald innan sama svæðis, en tvöfalt fyrir öll simtöl utan þess. Þá gæti fólk einnig ákveðið hvort það vildi greiða fast gjald af sima, ef það notaði hann mikið, eða þá greiða fyrir hvert einstakt simtal, ef notkunin væri i minna lagi. Það kom fram á fundinum, að engar skýrslur liggja fyrir um áhrif skrefatalningar á höfuð- borgarsvæðinu, þvi sé nauðsyn- Fjárhagsáæ tlun Hafnarfj. samþykkt: Samnorrœnn fundur um þróunarhjálp: Erum þiggjendur í þessu samstarfí Fulltrúar samstarfshópsins sem hefur beitt sér gegn hugmyndum um skrefatalningu sfmtala á höfuð- borgarsvæðinu. Frá v.: Gisli Jónsson, Helga Hannesdóttir, Halldóra Danivalsdóttir og Aðalhéiður Bjarnfreðsdóttir. A borðinu má sjá stærsta hluta undirskriftarlistanna. — Mynd — Ella. Borgarafundur um simamálin á laugardag: Hætt við að notkun síma minnki 1200 höfuðborgarbáar vilja láta kanna áhrif skrefatainingar á símkostnað legtað þaumálverði könnuð áður en nokkuð verði ákveðið i þessum efnum, eins og farið er fram á með undirskriftunum. -lg- Undirbúningur útisundlaugar segir Björn Þorsteinsson fyrrum starfsmaður Aðstoðar íslands við þróunarlöndin Bæjarstjórn Hafnarf jarðar samþykkti fyrir skömmu frum- varp að fjárhagsáætlun bæjar- sjóðs fyrir yfirstandandi ár með atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Þetta er annað árið i röð sem fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar- bæjar er samþykkt samhljóða i bæjarstjórn. Velílestar breytingatillögur minnihlutans, sem fram komu eftir fyrri umræðu, voru sam- þykktar samhljóða við siðari um- ræðuna, en meðal þeirra má nefna auknar framkvæmdir við skóla- og leikskólabyggingar. Aætlað er að tekjur bæjarsjóðs Hafnarfjarðar hækki um 45% á þessu ári miðað við siðasta ár og verði 77.471.000 kr., en útsvars- álagning er 11.88%. Helstu fyrirhugaðar fram- kvæmdir á þessu ári eru varðandi gatna- og gangstéttagerðir, 7.2 miljónir kr., til skólabygginga 4.6 miljónir, auk þess sem fram- kvæmdir verða hafnar við bygg- ingu tveggja nýrra deilda leik- skóla við Norðurvang. Þá er áformað að hef ja undirbúning að byggingu útisundlaugar i Hvammahverfi. Meðal breytingatillagna, sem náðu fram að ganga við sam- þykkt fjárhagsáætlunar, er stór- aukið fé til byggingar, og kaupa á laiguibúðum, til byggingar verkamannabústaða, til heilu- gæslu og til endurbóta á sjúkra- húsinu Sólvangi. A siðasta ári voru 187 hús með 212 ibúðum i smiðum i Hafnar- firði. Þar af voru 173 einbýlishús og munar þar mestu um nýja byggingarhverfið i Hvömmunum. Lokið var við smiði 38 húsa á árinu með samtals 50 ibúðum. I ársbyrjun voru þvi i byggingu i Hafnarfirði 149 hús með 162 ibúð- í gær hófst hér I Reykjavik samnorrænn fundur um aðstoð við þróunarlöndin og sitja hann 12 fulltrúar upplýs- ingadeilda viðkomandi stofnana á hinum Norðurlöndunum. ís- lendingar, sem aðeins hafa starfsnefnd, ,,Að- stoð íslands við þróun- arlöndin”, hafa að sjálf- um, og þar af eru 77 hús þegar fokheld. 37 iðnaðar- og verslunarhús voru i smiðum á siðasta ári i Hafnarfirði og þar af var lokið við smiði 10 húsa á árinu. Af stærri byggingum, sem eru i smiðum i Hafnarfirði um þessar mundir, má m .a. nefna II. áfanga sögðu enga sérstaka upplýsingadeild en sitja þessa árlegu fundi engu að siður og fylgjast með þvi sem frændur okkar á Norðurlöndunum eru að gera. Björn Þorsteinsson.bæjarritari I Kópavogi og fyrrum starfsmað- ur Aðstoðar Islands við þróunar- löndin sagði i gær að á þessum fundum bæru menn saman bækur sinar og legðu á ráðin um sameig- hjúkrunardeildar DAS sem er rúmir 20 þús. rúmm. að stærð, leikfimishús, við Viðistaðaskóla, IV. áfangi, Garðshús kirkjugarðs, Krisuvikurskólann, viðbyggingu við Lækjarskóla, félagsheimili við iþróttahúsog hesthús fyrir 160 hesta við Kaldárselsveg. —lg- inleg verkefni. Upplýsingadeild- irnar útbúa og dreifa kynningar- efni til skóla og fjölmiðla og nýtur tsland góðs af þvi starfi, — fær bæklinga og kennsluefni sem Björn sagði að væri ýmist þýtt á islensku eða lægi frammi t.d. á söfnum og i skólum á Norður- landamálum. Við erum þiggjend- ur i þessu starfi og þátttaka okkar i þessu miðar i raun að þvi að viö getum fylgst með og verið tilbún- ir til þess að koma inn i myndina um leið og ef þetta stækkar ein- hvern timann hér á landi, sagði Bjöm. Til þess sá hann þó ekki mikla von i nánustu framtið. Lög- inum Aöstoð Islands við þróunar- löndin eru i endurskoöun en þau eru nú orðin 10 ára gömul, og sagði Björn aö sorglega litið heföi gerst á þeim tima til eflingar þessarar starfsemi. Þó það veröi sett í lög aö nefndin megi hafa hálfan starfsmann breytir það ekki miklu, sagði Björn, og starf- ið yrði eftir sem áður á herðum nefndarmanna sjálfra. A fjárlögum þessa árs er veitt um 300 miljónum gamalla króna til þessa verkefnis og sagði Björn að því miður my ndi það vart duga til þess að sinna þeim verkefnum sem nefndin hefur tekið að sér. —AI Mikiar byggingarframkvœmdir i Hafnarfirði: 162 íbúðir í smíðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.