Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. mars, 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sölumaður deyr 5. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Grá aögangskort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20 7. sýning þriöjudag kl. 20 Ballett lsl. dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm. föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Siöasta sinn, Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviöift: Likaminn annað ekki (Bodies) i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir MiÖasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LEIKFÍ-IAG KEYKJAVlKUK ótemjan I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Rommi föstudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag kl. 20.30 þriftjudag kl. 20.30 Miftasala i Iftnó kl. 14—20.30. Sími 16620. I Austurbæjarbíöi föstu- dag kl. 21.00. Miðasala Austurbæjarbíói kl. 16- 21.00 Simi 11384. alþýdu- leikhúgij Hafnarblói Kona i kvöld kl. 20.30 laugardagskvöldkL 20.30 a Stjornleysingi ferst af slysförum föstudagskvöld uppselt sunnudagskvöld kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem kunni ekki aðtala sunnudag kl. 15.00 ATH.:Sýning aöeins á sunnu- deginum. Miöásala daglega kl. 14—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Slmi 16444. Nemenda- leikhúsiö Peysufatadagurinn eftir Kjartan Kagnarsson i kvöld kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Miöasalan opin i Lindabæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir i síma 21971 á sama tima. flllSTURBÆIAHmii Sfml 11384 Nú kemur ,,langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Festligt action-lystspi! med knofedt ogvarme r damer! Hörkuspennandi og bráöfynd- in, ný, bandarísk kvikmynd I litu'm. Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkaö verö. LAUGARÁ8 Blús bræðurnir JOHN BELUSHl DAN AYKROYD THE BLUES BROTHERS Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Beluchi i ,,Delta Kllkunni”, Isl. texti. Leikstjóri: John Landie. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Frank- lin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. SiMi Greifarnir (The Lords of Flatbush) ' » Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvik- mynd I litum um vandamál og gleöistundir æskunnar. Aöalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Islenskur texti. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Heimsfræg mynd. Sýnd kl. 7. verölaunakvik- Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburö- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Slmi 11475. Telefon meö Charles Bronson og Lee Remick. Æsispennandi njósnamynd. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. . WALT /7 DISNCY / | PflODUCTIONS ANDLESH0E Spennandi og f jörug, ný bresk- bandarisk gamanmynd meö úrvals leikurum: David Nivenog Judie Foster. Sýnd kl. 7. Ð 19 OOO Filamaðurinn wmmtmm i. Ti; THE ELEPHANT MAN Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn. — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopkins — John Hurt, o.m.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20 Hækkaö verö. • salur I Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggö á sönnum atburöum. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Hershöfðinginn meö hinum óviöjafnanlega BUSTER KEATON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 • salur Hvað varð um Rod frænku? Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, meö SHELLY WINT- ERS o.m.fl.. Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. BBQRGARv IJÍOÍO SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 öskudagsbíó Rúnturinn Bráöskemmtileg amerlsk mynd um hressa krakka á kraftmiklum spyrnukerrum. Endursýnd kl. 3, 9, og 1L t»aö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fullt af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öllum I gott skap I skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell. Tóniist: Ray Davis (Kinks) Aöalhiutverk: Lisa Londoi), Pamela Bryant, Kimberley Cameron. tslenskur texti Sýnd kl. 5. og 7. TÓNABfÓ Slmi 31182 Mafian og ég (Mig og Mafien) Ein frábærasta mynd gainan- leikarans Dirch Passer Leikstjóri: Henning Ornbak Aöalhlutverk: Dirch Passer, Poul Bundgaard, Karí Stegger. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. I þrótta mennirnir SHaAVId Ný og vel gerö kvikmynd, framleidd af Robert Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man og Svartur sunnudagur. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aöalhlutverk: Dean-Paul Martin, Ali MacGraw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. feb. — 5. mars er I Borgarapóteki og Reykja- vlkurapóteki. "Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 slmil 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 Kvikmynd Kurosawa um Dersú (Jrzala i MIR-salnum. Hin fræga sovéska verölauna- mynd Dersú Uzala frá árinu 1975 veröur sýnd i MlR-saln- um, Lindargötu 48, 2. hæö, laugardaginn 7. mars kl. 15. Leikstjóri er Akira Kurosawa, en meö aöalhlutverkin fara Maksim Munzúk og Júrí Solo- min. Aögangur ókeypis og öll- um heimill meöan húsrúm leyfir. Landssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroska- hjálpar fyrir febrúar og upp kom númeriö 28410. ferðir UT IVISTARFERÐIR Lundarreykjadalur um næstu helgi, góö gisting i Brautar- tungu, sundlaug, gengiö meö Grimsárfossum og á Þverfell, einnig gott tækifæri fyrir gönguskíöafólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606.— Utivist. söfn Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— . simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— slmi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltians: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild - kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar .veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin alían sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Arshátiö Rangæingafélagsins i Reykjavik 1981 veröur i Domus Medica laugard. 7. mars kl. 19. Sameiginlegt boröhald hefst kl. 19.30. Kór félagsins syngur. Þóröur Tómasson safnvöröur flytur ávarp. Dans. Miöar seldir i anddyri Domus Medica kl. 17—19 5. mars. Óseldir miöar viö innganginn á laugardag. Nemendasamband MENNTA- SKOLANS AAkureyri. heidur aöalfund fimmtudag- inn 5. mars kl. 20.30 aö Hótel Esju. Borgarbókasafn Reykjavlkúr. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrársalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla I Þing- holtsstræti. 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiölaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Arbæjarsafn er opiö- samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Isíma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. brúdkaup Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Fríkirkjunni I Hafnarfiröi, af sr. Bernharöi Guftmundssyni, Sigrlöur Gisladóttir og Siguröur Sverr- ir Gunnarsson, hcimili Hjaila- braut 9, HafnarfirÖi. (Ljósmst. Gunnars Ingi- marss. — Suöurveri sími 34852) Gefin hafa verift saman i hjónaband I Kópavogskirkju af sr. Árna Pálssyni Dagbjört Asmundsdóttir og Ragnar Sigurjónsson, hcimili Kópa- vogsbraut 81, Kópavogi. (Ljósmst. Gunnars Ingimarss. — Suöurveri sími 34852) Pfpulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin). Ég vissi ekki aö þú værir ennþá reiö viö mig. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Séra Bjarni Sigurösson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödís Noröfjörö les smá- söguna „Manstu...” eftir ókunnan höfund. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur f útvarpssai: Páll Jóhannsson syngurlög eftir Inga T. Lárusson, Pál lsólfsson, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns. Lára Rafnsdóttir leikur á pianó. 10.45 Verslun og viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar (Endurt. þáttur frá 28. febr.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: ..Litla væna Lilli” Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Mau- rice André og Kammer- sveitin I Munchen leika Trómpetkonsert i D-dúr eft- ir Franz Xaver Richter, Hans Stadlmair stj./ André Saint — Clivier og Kammer- sveit Jean-Francois Paill- ards leika Mandólinkonsert i G-dúr eftir Johann Nepo- muk Hummel/ George Mal- colm og Menuhin-hljóm- minningarkort sveitin leika Sembalkonsert nr. 1 i d-moll eftir J.S. Bach, Yehudi Menuhin stj. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: ,,A flótta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (9). 17.40 Litli barnatíminn Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál BöÖvar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Pianóleikur i útvarpssal: Hólmfriöur Siguröardóttir leikur a. Prelúdla og fúga nr. 24 í h-moll eftir J.S. Bach. b. „Salve tu Do- mine”, sex tilbrigöi I f-dúr (K398) eftir W.A. Mozart. c. Þrjár ballööur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.30 „Hjartaö söguvis”, smá- saga eftir Edgar Allan Poe Karl Agúst Úlfsson les þýö- ingu slna. 20.45 Samleikur í útvarpssal David Johnson og Debra Gold leika saman á viólu og pianó Sónötu nr. 2 i Es-dúr op. 120 eftir Johannes Brahms. 21.10 Hvaft svo? Helgi Péturs- son rekur slóö gamals fréttaefnis. Sagt frá viö- buröariku Hfshlaupi Jó- hanns Viglundssonar og rætt viö hann. 21.45 Kórsöngur: Hamra- hliöarkórinn syngur Islensk og erlend lög Stjórnandi: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (16). 22.40 Aöskilnaöur barna frá foreldrum Marga Thome hjúkrunarkennari flytur er- indi. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Minningarspjöld Iivitabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaðarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, slmi 15597, Arndlsi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, slmi 15138, og stjórnarkonum Hvltabandsins. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stöðum I Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö B.raea Órynjólfssonar.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519. ! Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. i Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg’ tu 31. A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. gengid Bandarikjadollar .. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskur franki ... Belgískur franki ... Svissneskur franki. llollensk florina ... Vesturþýskt mark . Itölsk Hra ...... Austurriskur sch... Portúg. escudo .... Spánskurpeseti ... Japansktyen ..... lrskt pund....... f Dráttarréttindi 25. febrúar 1981 Feröamanna gjaldeyrir Kaup Sala Sala 6,537 6,555 7,2105 14,542 14,582 16,0402 5,446 5,461 6,0071 0,9890 0,9918 1,0910 1,2060 1,2093 1,3302 1,4118 1,4157 1,5573 1,6002 1,6047 1,7652 1,3145 1 1,3181 1,4499 0,1890 0,1895 0,2085 3,3748 3,3841 3,7225 2,7963 2,8040 3,0844 3,0842 3,0927 3,4020 0,00641 0,00642 0,00706 0,4358 0,4370 0,4807 0,1154 0,1157 0,1273 0,0755 0,0757 0,0833 0,03150 0,03159 0,03475 11,302 11,334 12,4674 8,0181 8,0402

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.