Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. mars, 1981
Sænski kvikmyndaleikstjórinn
STEFAN JARL
heldur fyrirlestur og sýnir kvikmynd
sína „FÖRVANDLA SVERIGE ”,
fimmtudaginn S.3. kl. 20:30
í Norræna húsinu.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
Akranesskaupstaður
Byggingafulltrúi
Til umsóknar er starf byggingarfulltrúa
á Akranesi.
Upplýsingar um starfið veitir bæjartækni-
fræðingur og bæjarstjóri i sima 93-1211.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu Akra-
nesskaupstaðar, Kirkjustræti 8, Akranesi,
fyrir 15. mars 1981.
Bæjarstjóri
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garðabæ
onnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SIMI 53468
Nýr umboðsmaður á
Sauðárkróki
Ráðinn hefur verið nýr umboðsmaður
blaðsins á Sauðárkróki. Hann heitir Dóra
Helgadóttir, Freyjugötu 5, s. 5654.
Siðumúla 6,
S.81333.
UOÐVIUINN
Nýr umboðsmaður á Blönduósi
Ráðinn hefur verið nýr umboðsmaður
blaðsins á Blönduósi. Hann heitir Olga
Bjarnadóttir, Árbraut 10, s. 4178.
DJOÐVIUINN Siðumúla
6, s. 81333.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
eiginmanns mins, föður, tengdaíöður og afa
Jóhanns Jóhannssonar
Lagarási 2 Egilsstöðum
Kagnhildur Ketilsdóttir,
börn, tengdasynir og barnabörn.
Auglýsinga- og áskriftarsími
81333 UOBVIUINN
Kveðja
Gudbjörn Jensson
skipstjóri Helguvík
F. 18. apríl 1927 - D. 19. febrúar 1981
Landfestar eru leystar,
látið úr höfn.
Helguvík er nú kvödd,
haldið á djúpið.
Þar bíður blikandi haf,
og bárurnar syngja.
Ástvinir sjómannsins sakna,
sorg er í ranni.
Oft kvaddi hann þá áður,
kom aftur að landi.
En nú er í síðasta sinni
segl dregið að hún.
Skipstjórinn stendur við stýri,
stefnan er tekin.
Hátt er stefnt himni í móti,
hlegið og sungið.
Því aldrei hefur hann efast
um öryggi ferðar.
Fleyið það flýgur á vængjum
svo fallega búið.
Leiftrandi lýsa því vitar,
land fyrir stafni.
Guðbjörn því hlæjandi heilsar,
i höfnina siglir.
Halló, þú hafvani garpur,
er heilsað frá landi.
Velkominn vertu til starfa,
víkinga kappi.
Látum svo gleðimál gjalla
á góðvina fundi.
Jóhann J.E. Kúld.
Helgarmótið í Vík í Mýrdal
Benóný sveik engann
A helgarmótinu i Vik i Mýrdal
var það að venju taflmennska
Benónýs Benediktssonar sem
hvað mesta athygli vakti. Hinn
óvenjulegi skákstill Benónýs
framkallar snemma afar flóknar
og skemmtilegar stöður, og á
stundum virðast skoðanir hans á
hinum ýmsu tilbrigöum
skáklistarinnar ekki fara saman
við viðurkennd grundvallarlög-
mál. Benóný er t.a.m. óragur við
að þeyta peðum sinum fram
langa vegu snemma tafls, og
vinni hann eitt litið peð righeldur
hann i feng sinn, oft með góðum
árangri. A mótinu i Vik hlaut
hann 4 vinninga af G mögulegum.
Ilann er litið hrifinn af jafnteflum
og vann þvi fjórar skákir, en tap-
aði tveimur. t siðustu umferð tap-
aði hann fyrir Guðmundi
Sigurjónssyni en áður hafði hann
tapað fyrir litt þekktum skák-
manni, sem vakti mikla athygli i
þessu móti, Stefáni Þórissyni.
Stefán lét ekki staðar numið eftir
að hafa unnið Benóný, þvi I næstu
umferð lagði hann Asgeir Þór
Árnason að velli og var eftir fjór-
ar umferðir í efsta sæti ásamt
þeim sem þessar linur ritar.
Skák hans við Benóný var fyrir
marga hluti merkileg einkum
fyrir þa sök að kóngar beggja
keppenda tóku á sig ferðalög mik-
il Benóný fékk erfiða stöðu, en
barðist af mikilli seiglu, og á ein-.
um stað missti hann af vinnings-
Jeið:
Hvítt: Benóný Benediktsson
Svart: Stefán Þórisson
Skandinaviskur leikur.
1. e4-d5
2. exd5-Rf6
24. Dg4-Bxe3 28. Hf2-Dcl +
25. fxe3-Dxc5 29. Rfl-Dc3
26. Dh4-Dc3 30. Dh7 + -Kf8
27. Hfl-Dxe3+ 31. Dxg6-a3?
(Hér gerist svartur of bráður.
Eftir 31. — Dg7 er svartur með
létt unnið tafl. Nú nær hvitur
sterku mótspili og er þá vægt til
orða tekið.)
32. Hh7!-Ke7
(Einkennandi fyrir Benóný. Hann
metur mikils ógnvænlegt peða-
miðborð.)
4. ...-Rb6 14. h4-e5
5. Rc3-g6 15. h5-He8
6. Be3-Bg7 16. hxg6-hxg6
7. Dd2-Rc6 17. Hdl-Dd5
8. c5-Rd5 18. Kfl-Bxa2
9. Bc4-Be6 19. Rg3-exd4
10. Ps5-0-0 20. cxd4-a5
11. c6-bxc6 21. Kgl-a4
12. Re2-Rxc3 22. De2-Bd3
13. bxc3-Bc4 23. Hel-Bxd4
(Eins og staðanber með sér hefur
ýmislegt farið illilega úrskeiðis
hjá Benóný, en hann leggur ekki
árar i bát fyrir það. Peðsránið á
d4 var ekki besti kostur svarts.
Hann ætti að halda áfram með
frelsingjann á a-linunni. Hvitur
hefur enga sókn eftir h-linunni.)
33. Rd2?
(En hér bregst Benóný bogalistin.
Hann gat unnið taflið með 33.
Hfxf7+! Bxf7 34. Dxf7+ Kd6 35.
Dxc7+ Kc5 36. Hh5+ o.s.frv.
Eftir textaleikinn fjarar sókn
hvits út og svartur fær komið
reglu á lið sitt.)
Framhald á bls. 13
I. DEILD 1 • 2 3 4 5 6 7 8 Vin.
1. Taflfélag Reykjavíkur XX &k 6/2 6Yz 7 6k 7 7)6 47/2
2. Tafl.f. Seltjarnarness r/2 XX 4 5 5 3/2 5 4)6 28/2
3. Skákf. Akureyrar 1/2 4 XX 4jó 4)6 4)6 .4/2 4)6 28
4. Skákf. Mjölnir 1/2 3 3/2 XX 4 5/2 5)6 4)4 27/2
3.-6. Skáksamb. Vestfjarða. 1 3 3/2 4 XX 4/2 4 4)4 24/2
5.-6. Taflfélag Kópavogs 1/2 4/2 31i 2/2 yk XX 3 6 24)6
7. ’ Skákfélag Hafnarfjarðar 1 . 3 3k 2/2 4 5 XX 3 22
8. Skáksamb. Austurlands /2 3/2 3/2 3/2 3/2 2 5 XX 21)6
Deildar- II. DEILD 1 2 3 4 5 6 Vin.
1. Taflfélagið hans Nóa XX 21X 3 41X 4 5 19
keppni S.í. 2. T.R. B-sveit 3. Akranes 31X 3 XX 3 3 XX 2H 4 2 4 41X 4 1 Th 16
Nýlega lauk deildakeppni 4. Hreyfill VÁ 3$ 4 XX 4 21X 15%
Skáksambands íslands, með yfir- 5. Keflavík 2 2 2 2 XX 5 13
burðasigri Taflfélags Reykja- VÁ
víkur, sem hlaut alls 47.5 vinn- 6. Husavxk 1 2 3 % 1 XX 9
85% vinningshlutfall.
Skáksamband Austurlands
varð neðst i 1. deild og teflir þvi i
2. deild að ári.
1 2. deild var keppnin um fyrsta
sæti jafnari, en þar sigraði Tafl-
félagið hans Nóa með 19 vinninga
af 30mögulegum. í öðru sæti varð
B-sveit Taflfélags Reykjavikur,
sem samanstendur af unglingum
i þvi félagi. Að öðru leyti visast i
meðfylgjandi töflur.
—eik—