Þjóðviljinn - 07.03.1981, Síða 23
Helgin 7. — 8. mars, 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
visna-
mál %
Umsjön:
Adolf J.
Petersen
Grefur skraut
á skjöldinn sinn
Það var einhvern tima hér
um daginn, að spurt var i
útvarpinu hver mundi hesta-
eign landsmanna. Sá sem
spurður var svaraði þvi til, að
hestar hér á landi mundu vera
um 50 þúsund talsins og flestir
væru hestar i Rangárvalla-
sýslu, en þar næst i Skaga-
fjarðarsýslu.
Einhvernveginn hafði það
skolast inn i mig að Skagfirð-
ingar væru mestu merar-
kóngar hérlendis, en nú varð
ég að breyta um skoðun og til-
einka Rangæingum nafnbót-
ina; minnist þess þá lika að ég
var eitt sinn málkunnugur
rangæskum manni hér i
Reykjavfk sem ætið var kall-
aður Merar-Mangi vegna
hestamennsku sinnar.
Sú var tið að Skagfirðingar
þóttu góðir hagyrðingar og
það i fremstu röð á þvi sviði,
og kannski eru þeir það enn.
En þess ber að geta að Rang-
æingar eru ekki neinir aukvis-
ará þvi sviði, þeir kunna tökin
á að beisla Pegasus og þeysa á
honum um viða veröld hag-
mælskunnar Yrkisefni þeirra
eru margvisleg, meðal annars
um hesta, einsog t.d. Albert
Jóhannsson frá Teigi i Fljóts-
hlið sannar. Hann kveður
Sindraminni.
Og til kunningja kveður
hann i glettni:
Ef hann kemst á æðra svið,
ég afsaka og ver ’ann:
Þrátt fyrir bölvað bráðlyndið
besti drengur er ’ann.
Allar likur benda til að hag-
mælskan sé arfleifð andans,
hún gangi i erfð frá foreldri til
barna, eða komi fram siðar i
niðjatali. Ef grannt er að gáö
munu harla litil frávik vera
frá þessari reglu. Samt er hún
kannski ekki óyggjandi, en
ættfræðingar og sérfræðingar
i mannlegum eiginleikum ættu
að geta fært okkur nær hinu
rétta i þessu efni.
Þvi er þessu hreyft hér, að
sannanlega hefur Auðunn i
Dalsseli skilað þessum eigin-
láka i' arf til Guðrúnar dóttur
sinnar og það i rikum mæli.
Hún kvað um æskuna:
Æskan gengur enn sem fyr
úti vorið bjarta.
Opnar standa allar dyr
órólegu hjarta.
Finnur hún þar fögnuðinn,
sem frjálsa lifið veitir.
Grefur skraut á
skjöldinn sinn,
skriðu í trjáiund breytir.
Æskukynni undir kveld
ylja sinni manna.
Þannig finn ég arineld
cndurminninganna.
Man ég hljóða morgun þann,
— mynd úr sjóði vænum —
fyrir stóði fákur rann,
faxið glóði í biænum.
Augu glettin afar snör
eins og hnettir tindra.
Sporið iétt og lundin ör,
lýsir þetta Sindra.
Sungu hjalli, sandar. grund
sama snjalla rómi:
Þú varst alla ævistund
Eyjafjalla sómi.
Það er ekki aðeins um létt-
fættan hest sem Albert kvað,
heldur einnig um frekar þung-
svæfan mann:
Ei þótt reri út á sjó,
önnum kafinn var ’ann.
Alla daga ysur dró
eða hrúta skar ’ann.
Bóndinn i Dalsseli undir
Eyjafjöllum, Auðunn Ingvars-
son, lét gamminn geisa, eins og
þegar hann fór á fund kærust-
unnar:
Floginn burt úr eldi og ís
á arnarvængjum þöndum,
orðinn páfi i paradis
með pálma i báðum höndum.
Auðuni hefur fundist þörf á
að siða eitt unglingstetur og
kvað:
Littu út alltaf eins og svað,
enga miskunn sýndu.
Láttu ekkert á sinn stað,
öllu fleygðu og týndu.
A næstu visu má skilja að
Auöunn hafi orðið heldur seinn
að ákveða sig, eða hvað?
Sál mín varð af sorgum full,
er sá ég þetta glingur.
Þér hefði ég viljað gefa gull,
gul 1 á hvern þinn fingur.
En timinn liður, og Auðunn
kveður um sjálfan sig eða
annan:
Veit sig eiga þrek sem þarf,
þegar mætir raunin.
Hlakkar til að hefja starf
og hljóta verkalaunin.
Það inun varða þjóðarhag,
þess munu finnast merkin,
ef æska sú, sem er i dag,
iðkar manndómsverkin.
Ekki færi vel á þvi, ef að úr
hinu hestarika héraði bærust
ekki i' lokin hestavisur. Oddur
Benediktsson f. 1881 á Tuma-
stöðum i Fljótshlið, hann kvað
um hestinn sinn sem hann
nefndi Flosa:
Orkuþéttur, lyndið létt,
lifið rétta vekur.
Fótanettur, friskan sprett
Flosi þéttan tekur.
llann er göllum hrifinn frá,
hestatröll með lífi.
Fram úr öllum fer hann þá,
frera, mjöll og þýfi.
Vel hann syndir vatnaflaum,
vart i lyndi frekur.
Makkann vindur, teygir taum,
töltið vndi vekur.
Hér skal i bili skilja við þá
hestriku Rangæinga, en
kannski heilsar maður þeim
seinna til að hlusta á hófa-
dyninn.
Kunningjar okkar i Kanada
hafa að sögh Björns Jónssonar
i Alftá haft svo góða tið i vetur
að þeir hafa misst af öllu
vetrargamni. Björn fór þvi að
útskýra skagfirska náttúru-
speki þannig:
Arnar falla út I sjó
ofan úr fjaiiasölum.
En þarna missti hann
þráðinn og væntir þess aö les-
endur Visnamála bæti úr þvi
og botni visuna.
Brandur Finnsson i Arborg
Manitoba er bóndi. Hann
komst i vanda og vantar
seinnipart við þennan visu-
helming:
A bás sinum beljan
stóðvxna,
en bolinn var þjáður af hixta.
Eg er hrakið ýlustrá,
ómar kvakið viða.
Skuldir baki ber ég á,
börnin nakin skríða.
Hvað á Brandur nú aö gera,
góðirhagyrðingar? Hjálpið nú
upp á sakirnar og botnið vis-
una.
lte"tu//á
y«ðárkr6ki
Steinull?
Til hvurs?
, ,r° einangra
wligeymslur þó.
na.'fnartogarans
V ;