Þjóðviljinn - 07.03.1981, Side 24

Þjóðviljinn - 07.03.1981, Side 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7. — 8. mars, 1981. <8> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sölumaður deyr 6. sýning i kvöld (laugard.) kl. 20. Uppselt. Kauð aðgangskort gilda. 7. sýning þriðjudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15. Balett ísl. dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. Gestaleikur listdansarar frá Sovétrikjun- um (Bolsoj, Kief og fl.) Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. 3. sýning föstudag kl. 20. 4. og siöasta sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: Líkaminti/ annað ekki (Bodies) þriðjudag kl. 20.30. Prjár sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LHIKFÍ'IAC KEYKIAVlKlJR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. ótemjan sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Rommi miövikudag kl. 20.30 föstudag kl 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14- Simi 16620. ALÞÝÐU- leikhúsið Hafnarbfói Kona i kvöld (laugard.) kl. 20.30 þriöjudagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala sunnudag kl. 15.00, Stjórnleysingi ferst af slysförum sunnudagskvöld kl. 20.30, miövikudagskvöld kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 14—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Simi 16444. Nemenda- leikhúsiö Peysufatadagurinn eftir Kjartan Itagnarsson sunnudag kl. 20.00 Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16— x9 alla daga nema laugar- daga. Miðapantanir i sima 21971 á sama tima. TÓMABÍÓ SImi31182 Mafian og ég (Mig og Mafien) í frábærasta mynd gaman- karans rch Passer :ikstjóri: Henning örnbak >alhlutverk: Dirch Passer, )ul Bundgaard, Karl egger. dursýnd laugardag kl. 5, 7 Háriö TMAIK „Kraftaverkin gerast enn... Hárið slær allar aörar myndir út sem viö höfum séð...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni I sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn M. * JL B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd sunnudag. kl. 5, 7.30 og 10. AUQAR^ Seðlarániö Sfmi 11384 Nú kemur „langbestsútta" Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But l.uosr) Ný hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem fram- iB er af mönnum sem hafa seðlaflutning að atvinnu. Aðalhlutverk: Terry Donovan' og Ed Devereaux. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. Bönnuð innan 16 ára. lsl. texti. Blús bræðurnir JOHN BELUSHI DAN AYKROYD THE BLUES BROTHERS Fjörug og skemmtileg gam- anmynd Aöalhlutverk: John Beluchi. Sýnd kl. 7. Karnasýning sunnudag kl. 3. Ungu ræningjarnir Mjög spennandi og skemmti- leg kúrekamynd að mestu leikin af krökkum. Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburð- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögðu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkaö verð. Síöasta sýningarhelgi. Afríkuhraðlestin Barnasýning kl. 3 sunnudag. ■BORGAR^ DíOiO SMIOJUVEGI 1. KÖP. SIMI «500 Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svífast einskis til að ná tak- marki sínu. Leikstjóri: Henry Neill, Aðalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Það er fullt af fjöri í H.O.T.S. Mynd um menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fullt af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öllum í gott skap I skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell. Tónlist: Ray Davis (Kinks) Aðalhlutverk: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. islenskur texti Sýnd sunnud. kl. 3. Hörkuspennandi og bráðfynd- in, ný, bandarisk kvikmynd i litum. lsl. texti Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.15. Simi 11475. Með dauðann á hælun um Afar spennandi ný bandarisk kvikmynd tekin i skiöaparadis Colorado. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Lukkubíllinn í Monte Carlo Barnasýning kl. 3. (laugard. og sunnud.) Endursýnum þessa úrvals- mynd, en aöeins i dag laugar- dag. Það eru þvi siöustu for vöð að sjá myndina. Sýnd laugardag kl. 3, 5, 7 og 9 Sjö sem segja sex (Fantastic seven) Spennandi og viðburöarik hasarmynd. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Christopher Lloyd Christopher Conelly Bönnuö innan 14 ára. Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9. Marco Polo Spennandi teiknuð ævintýra- mynd. Barnasýning kl. 3 sunnudag MANUDAGSMYN'DIN Picture Showman Afbragðsgóð áströl’sk mynd um fyrstu daga kvikmynd- anna. Gullfalleg og hrífandi. Mynd sem hefur hlotið mikið lof. Leikstjóri: John Power. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. W 19 OOO salur^^u Filamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn. — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins — John Hurt, o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20 Ilækkaö verð. - salur Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Hershöfðinginn Spennandi litmynd, full af óhugnaði eftir sögu H.G. Wells, meö Joan Collins. Endursýnd kl. 3.15—5.15— 7.15—9.15—11.15. með hinum óviðjafnanlega BUSTER KEATON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 salur ID Maurarikið SIMI Greifarnir (The Lords of Flatbush) Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvik- mynd I litum um vandamál og gleðistundir æskunnar. Aðalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Islenskur texti. Midnight Express (Miönæturhraðlestin) Heimsfræg verðlaunakvik- mynd. Sýnd kl. 7. Löggan bregður á leik Barnasýning kl. 3. íslenskur texti. apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. feb. — 5. mars er i Borgarapóteki og Reykja- víkurapóteki. Fyrrnefnda apótekið annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sið- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. íögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 11 00 simil 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahus Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur— vift Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaftaspitalinn — aila daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæð geðdeildar byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustöftinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæðinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. iæknar "Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Arshátið Rangæingafélagsins I Reykjavik 1981 verður I Domus Medica laugard. 7. mars kl. 19. Sameiginlegt boröhald hefst kl. 19.30. Kór félagsins syngur. Þóröur Tómasson safnvörður flytur ávarp. Dans. Miðar seldir I anddyri Domus Medica kl. 17—19 5. mars. Óseldir miðar við innganginn á laugardag. Kvennadeiid Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik heldur félagsvist í Drangey Siðumúla 35,sunnudaginn 8. mars kl. 14. Allt spilafólkið velkomið. Landssamtökin- Þroskahjálp Dregiö hefur verið i almanakshappdrætti Þroska- hjálpar fyrir febrúar og upp kom númerið 28410. Kvikmynd Kurosawa um Dersú Úr/.ala i MlR-salnum. Hin fræga sovéska verðlauna- mynd Dersú Uzala frá árinu 1975 verður sýnd i MÍR-saln- um, Lindargötu 48, 2. hæð, laugardaginn 7. mars kl. 15. Leikstjóri er Akira Kurosawa, en með aðalhlutverkin fara Maksim Munzúk og Júri Solo- min. Aögangur ókeypis og öll- um heimill meðan húsrúm leyfir. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aðra i Reykjavlk og nágrenni. Félagar, munið bingóið sunnudaginn 8. mars kl. 14 I Hátúni 12 1. hæð. Góöir vinn- ingar i' boði. Frá ÍFR Innanfélagsmót i Boccia verður haldið helgina 21.—22. mars n.k. Þátttaka tilkynnist til Lýðs eða Jóhanns Péturs i sima 29110 eða til Elsu Stefánsdóttur I slma 66570 fyrir 16. mars n.k. Muniö að tilkynna þátttöku I borötennis- keppnina 16. mars. ferðir Dagsferöir sunnudaginn 8. mars: 1. kl. 11. f.h. Skiðaganga Blá- fjöll — Kleifarvatn Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson 2. kl. 13 Ketilstigur — Sveiflu- háls. Fararstjóri: Sturla Jóns- son Verð kr. 40.- Farið frá Umferðarmiöstöðinni austan- megin. Farmiðar v/bil. Aðalfundur Ferðafélags ls- lands verður haldinn þriðju- daginn 10. mars, kl. 20.30 að Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að sýna skir- teini 1980 við innganginn. Að loknum fundarstörfum sýnir Björn Rúriksson lit- skyggnur. Feröafélag tslands. UTIVISTARFEBÐIR Lundarreykjadalur um næstu helgi, góð gisting i Brautar- tungu, sundlaug, gengiö með Grimsárfossum og á Þverfell, einnig gott tækifæri fyrir gönguskiðafólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606.— (Jtivist. Sunnud. 8,3. kl. 13 Fjöruganga við Hvalfjörö, steinaleit, kræklingur. Verö 50 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu útivist s. 14606 söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. ’Arbæjarsafn er opið* samkvæmt umtali. Upplýs- ingar I slma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. brúðkaup Gefin hafa verift saman i hjónaband I bjófikirkjunni i HafnarfirBi af sr. Sigurði H. Gu&mundssyni Ragnheiöur Gunnarsdóttir og Þorsteinn Geirsson, heimili Sléttahraun 23, Hafnarfiröi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöur- veri — sfmi 34852) Rauðsokka- hreyfingin með flóamarkað Rauftsokkahreyfingin held- ur flóamarkaft aft Hallveigar- stöftum i dag og hefst hann kl. tvö. Þaft er auftvitaft i fjáröfl- unarskyni sem hreyfingin tjaldar öllu sem til er; kökum, blómum og notuftum barna- fatnafti, auk þess sem kaffi verftur á könnunni og glóandi pönnukökur fyrir þá sem koma inn Ur kuldanum. _ká Málverka- uppboð Klaustur- hóia Málverkauppboft Klaustur- hóla verftur aft Hótel Sögu n.k. mánudag kl. 20.30 og verfta seld verk eftir m.a. Alfreft Flóka, Pétur Friftrik, Ragnar Pál,_ Eirik Smith, Kristján Davíftsson, Jóh. S. Kjarval, Sig. K. Arnason, Sverri Haraldsson, Kristinu Jóns- dóttur, Eyjólf Eyfeils, Kára Eiriksson, Jón Jónsson, Guft- mund Einarsson, Emil Thoroddsen, Halldór Péturs- son, Eggert Laxdal, Karóiinu Lárusdóttur, Björgu Þor- steinsdóttur, Grétu Björnsson, Gunnar Þorleifsson og Snorra Helgason. Myndirnar verfta sýndar aft Laugavegi 71, i dag sunnudag, kl. 14—18 og á mánudag aft Hótel Sögu kl. 12—19. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala: Hátíðar- sýning á sunnudag Höfundurinn Christina A nderson verður viðstödd Kl. 15 á sunnudag hefst i Alþýöuleikhúsinu I Hafnarbiói hátiðarsýning á barnaleikrit- inu „Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala”. Tilefniö er að höfundur verksins, Christina Andersson, sem er finnsk, er nú hér i boöi Norræna hússins, og verður hún viðstödd sýn- inguna. Þetta er 28. sýning á barnaleikritinu sem er flutt á táknmáli heyrnarlausra jafnt og talmáli. Sýningin er i tilefni af alþjóðaári fatlaðra og hefur fengiö styrk frá framkvæmda- nefnd alþjóðaársins. Leikstjóri er Þórunn Sigurö- ardóttir og hefur aðsókn veriö mjög góð. Safnað í Ekkna sjóð Ekknasjóður lslands hefur árlega fjársöfnun á öðrum sunnudegi i mars. Veröur leit- að eftir fjárframlögum viö guðsþjónustur dagsins. Sjóð- inn stofnuðu sjómannahjón árið 1944, og slðan hefur sjóð- urinn árlega styrkt bágstadd- ar ekkjur. Gjöfum til sjóðsins skal koma til presta landsins eða Bisk- upsstofu, Klapparstlg 27, Reykjavlk. Sömu aðilar taka á móti styrkbeiönum. 1 stjórn sjóösins eru: Maria Péturs- dóttir, form. Kvenfélagasam- bandsins, dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup, Björn ön- undarson tryggingay fir- læknir, Margrét Þórðardóttir og Guöný Gilsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.