Þjóðviljinn - 07.03.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 07.03.1981, Blaðsíða 25
Helgin 7. — 8. mars, 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 - SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS 1981 ÖRSLITAÞATTUR Krossió vió EITT lag Nafn lags Söngvcirar Minnisatriði þin > V .. AF LTILUM NEISTA Pálmi Gunnarsson VINA, MUNDU EFTIR MÉR Björgvin Halldórsson T?r- ÉG SYNG FYRIR VIN MINN Ragnhildur Gísladóttir SÝNIR Helga Möller HEIMSINS VIÐUNDUR Jóhann Helgason A Afangastpð Pálmi Gunnarsson HJA þér Haukur Morthens Astarfundur Pálmi Gunnarsson eftir BALLIÐ Ragnhildur Gisladóttir A HEIMLEH) Páimi Gunnarsson Helga Möller Úrslit í kvöld Söngvakeppni sjón- varpsins lýkur í kvöld. Undanúrslitum lauk s.l. laugardagskvöld, og nú er komið að þvi að velja úr þeim tiu lögum sem keppa til úrslita. Fimm hundruö manna dóm- nefnd velur sigurlagiö, 100 manns i sjónvarpssal og 400 viös vegar um landiö, sem eru i beinu simasambandi viö sjón- varpiö. Þátturinn veröur i beinni útsendingu. Fyrir þá sem hafa áhuga en eru ekki i þessum 500 manna hópi útvalinna dómara birtum við hér sýnishorn af atkvæða- seðli, sem þeir geta haft við höndina i kvöld og útfyllt að gamni sinu. Þetta sýnishorn er að sjálfsögöu ekki gilt sem at- kvæöaseöill. —ih laugardag kl. 22.25 Barnahornid laugardag kl. 21.00 Blásararnir Laugardagsmyndin er bresk gamanmynd, gerö i fyrra og heitir Blásararnir (The Shillingbury Blowers). Segir þar frá ungum poppara sem er orðinn leiöur á London og vill hverfa aftur til fábrot- innar sveitasælu. Hann sest að i litlu þorpi þar sem lúörasveit starfar. Sami maöur hefur stjórnað lúðrasveitinni frá þvi hún var stofnuð, fyrir u.þ.b. einum mannsaldri. Þaö segir sig sjálft aö lúörasveitina vantar nýjan stjórnanda, enda taka nú ýmsir atburðir að gerast. Aöalhlutverkin i þessari mynd eru leikin af þeim Trevor Howard, Robin Nedwell og Diane Keen. —ih Hvað er hann að byggja? Hér er kaninan aö búa eitthvað til úr sandi. Þú getur séö hvaö þaö er, ef þú dregur linu milli punktanna frá 1 til 52. Spaug Rúna litla, fjögurra ára, var að horfa á nýfædda systur sina, sem lá i vöggunni sinni. — Er það satt að hún hafi komið af himnum? — spurði Rúna. — Já elskan, — sagöi mamma hennar. — Það er sko ekkert skrýtiö aö þeir hentu henni út þaöan, ef hún hefur verið með svona hávaða þar lika, — sagði Rúna. Mamma: Kata! Vertu ekki svona matvönd! Borðaðu grænmetið þitt. Kata: Mér finnst þaö vont, mamma. Mamma: En það er svo gott fyrir húðina, þú verður að borða það! Kata: Mig langar ekkert til að verða græn! Mamma: Jón litli varð fyrir slysi i skólanum i dag. Pabbi: Hvað kom fyrir? Mamma: Það gerðist i tón- listartima. Einhvernveginn tókst honum að gleypa munn- hörpu. Pabbi: Reyndu að sjá bjart- ari hliðina á þessu, kona. Vertu fegin að hann er ekki að læra á flygil. Nágranninn: Hvað heitir hún litla systir þin? Andrea: Ég veit það ekki. Hún kann ekki að tala almennilega ennþá. utvarp laugardagur 7.00 VeSurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfiml 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 VeBurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgunorb: Jén ViBar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjdklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir). 11.20 Gagn og gaman Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskrain. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónar- menn: Asdis SkUladóttir. Askell Þdrsson, Björn Jósef ArnviBarson og óli H. ÞórBarson. 15.40 tslenskt mál. Jón ABal- steinn Jónsson talar. 16.00 Fréttir. 16.25 VeBurfregnir. 16 20 Tónlistarrabb: — XXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þattinn. 17 20 Þetta erum viB aB gera ValgerBur Jónsdóttir aB- stoBar blind börn I Laugar- nesskóla i Reykjavik viB aB bda til dagskrá. 18.00 Söngvar i léttum dUr. Tillkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynmngar. 19 35 Flóttinn. HugrUn les frumsamda smásögu. 20.10 HlöBubalI. Jónatan GarBarsson kynnir ameri'ska kUreka- og sveita- söngva. 20.40 „Bréf Ur langfart”. Jónas GuBmundsson spjaliar viB hlustendur. 21.25 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.40 Jón GuBmundsson rit stjóri og Vestur-Skaftfell ingar. Séra GIsli Brynjólfs- son les frásögu sina (3). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu greinar dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.05 Fréttir. 10.25 (Jt og suöur, Sigrid Valtingojer grafiklistamaö- ur segir frá ferö til Póllands í ntívember og desember i vetur. Umsjón: FriÖrik Páll Jönsson. 11.00 Messa i Egilsstaöakirkju. Prestur: Séra Vigfils Ingvar Ingvarsson. Organleikari: Jtín ólafur Sigurösson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 13.20 Bókmenntir og móöurm álskennsla. Vé- steinn ólason dósent flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 llvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Eyþór Einarsson for- mann Náttúruverndarráös um náttúruvernd. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Spegillinn hennar Lidu Sal. Smásaga eftir Miguel Angel Asturias. 17.10 Vindálag og vindorka á tslandi. Július Sólnes prófessor flytur erindi. (Aö- ur útv. i jan. ’78). 17.40 Vinardrengjakórinn syngur lög eftir Johann Strauss. 18.00 Lög leikin á bió-orgel 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jtínasson stjórnar spurn- ingakeppni 19.50 Harmonikuþáttur.Högni Jónsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar frá 6. þ.m. 20.50 Þýskir pianóleikarar leika tékkneska sanitíma- tónlist.Guömundur Gilsson kynnir. (Fyrri hluti). 21.25 Litiö um öxl. Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö Inu Jensen sem rifjar upp minningar frá Kúvikum. og Djúpuvik. 21.50 Aötalfi.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Jón Guömundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar. Séra Gisli Brynjólfs- son les frásögu sina (4). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraídur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þor'valdur Karl Helgason flutur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. 7.25. Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15. VeÖurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. MorgunorÖ: Myako ÞórÖarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05. Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 islenskt mál. 11.20. Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. 12.20 Fréttir. Mánudagssyrpa. 15.20. Miödegissagan: „Litla væna Lillí”. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá kvöldsins. 16.20 SfÖdegistónleikar. 17.20 Ragnheiöur Jónsdóttir og bækur hennar. Guöbjörg Þórisdóttir tekur saman. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson skrif- stofumaöur talar. 20.00 Bertolt Brecht og söng- Ijóö hans. 20.40 Lög unga fólksins. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. Les- ari: Ingibjörg Stephensen 122.40 Hreppamál — þáttur um málefni sveitarfélaga Stjórnendur: Arni Sigfússon og Kristján Hjaltason. |23.00 Kvöldtónleikar. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió frændi" 23.50. Fréttir. Dagskrárlok. s/ónvarp laugardagur 16.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn Siötti og slöasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif 21.00 Blásararnir (The Shillingbury Blowers) Bresk sjónvarpsmynd i gamansömum dúr, gerö ár- iö 1980. Aöalhlutverk Trevor Howard, Robin Nedwell og Diane Keen. Ungur popp- tónlistarmaöur, Peter, er oröinn þreyttur á ys og þys Lundúnaborgar og flyst til lítils sveitaþorps. Helsta stolt þorpsbúa er lúöra- sveitin þeirra, sem sami maöur hefur stjórnaö frá upphafi, eöa I heilan manns- aldur. Enekki eru allir jafn- hrifnir af tónlistarflutningi lúörasveitarinnar, og þar kemur aö skipt er um stjórnanda. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Söngvakcppni Sjón- varpsins (JrslitBein útsend- ing. Lokiö er fimm þáttum undanúrslita, og hafa veriö valin tiu lög I úrslitakeppn- ina. Fimm hundruö manna dómnefnd, eitt hundraö manns í sjónvarpssal og fjögur hundruö víös vegar um landiö, sem eru I beinu slmasambandi viö Sjón- varpiö, greiöir atkvæöi um sigurlagiB. Kynnir Egill Olaisson UmsjónarmaBur og stjdrnandi Utsendingar RUnar Gunnarsson. 23.55 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 HúsiÖ á sléttunni Sóttkvi Þyöandi Öskar Ingimars- son. 17.05 ósýnilegur andstæöingur Sjötti og siöasti þáttur er um Paul Ehrlich, en hann uppgötvaöi salvarsan, sem nefnt hefur veriö fyrsta undralyfiö. 18.00 Stundin okkar Gestir þáttarins eru nemendur úr! Reykjaskóla I HrútafiröiJ sem skemmta meö söng ogl dansi. Fylgst er meö tveim- ur tólf ára blaöaútgefendum aö störfum, Kjartani Briem og Valdimar Hannessyni. Arni Johnsen blaöamaöur segir þeim frá starfi sínu og býöur þeim aö skoöa tækni- deild MorgunblaÖsins. Flutt veröur Ævintýri frá æsku eftir Kristján frá Djúpalæk meö teikningum eftir ólöfu Knudsen. Helga Steffensen og Sigríöur Hannesdóttir flytja brúöuleik, sem byggöur er á ævintýrinu um Geiturnar þrjár. 18.50 Skiöaæfingar Nlundi þáttur endursýndur. Þýö- andi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tónlistarmenn Ruth L. Magnússon söngkona Egill Friöleifsson kynnir Ruth og ræöir viö hana, og hún syng- ur m.a. nokkur ný, islensk lög. ViÖ hljóöfæriö Jónas Ingimundarson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.20 Sveitaaöail 22.10 Jóhannesarriddarar Bresk heimildamynd. Regla Jóhannesar skirara var stofnuö á timum krossferö- anna til aö berjast viö óvini kristninnar, vernda pila- grima og likna sjúkum. öld- um saman stafaöi frægöar- ljómi af nafni hennar, og enn vinna reglubræöur aö liknarmálum viöa um heim. * ÞýÖandi Þórhallur Gutt- ormsson. 23.00 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Tékknesk teiknimynd. ÞýÖandi og sögumaöur GuÖni Kolbeinsson. 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Jtín B. Stefánsson. 21.15 Þaö er svo margt í henni veröld Danskt sjónvarps- leikrit eftir Bille August, sem einnig er leikstjóri. Aöalhlutverk Mikkel Koch, Peter Schröder og Helle Merete Sörensen. Mads litla viröist hvorki skorta ást né umhyggju foreldra sinna. En hann á viö þann vanda aö etja aö hann vætir rúmiö sitt, og þar kemur aö hann fer á sjúkrahús til rannsóknar. Þýöandi Dóra- Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- va rpiö) 22.05 Reikistjarnan Júpiter Júpiter er 1300 sinnum stærri en jöröin. Þar geisa hrikalegir fellibyljir, eld- ingar leiftra og roöa slær á himininn. Þessi breska heimildarmynd lýsir þeim margháttuöu upplýsingum, sem bandarisk geimskip hafa aflaö og visindamenn eru enn aö vinna úr. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.