Þjóðviljinn - 07.03.1981, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7. — 8. mars, 1981.
Brigada Nordica 1981
Vinnuferð
tU Kúbu
Lagt verður af stað uppúr miðjum júni og
komið aftur mánuði seinna. Unnið i 3
vikur, ferðast, fræðst, skoðað. 10 Islend-
ingar komast með. Umsóknir sendist
Vináttufélagiislands og Kúbu, póthólf 318,
Rvik. fyrir 31. mars. — Aætlaður kostn-
aðuru.þ.b.6300kr.
Vináttufélag íslands og Kúbu
Aóalfundur
Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu,
fimmtudaginn 9. apríl 1981, kl. 13.30.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf samkvœmt
samþykktum félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykkt-
um félagsins. Lagt fyrir til fullnað-
arafgreiðslu, frumvarp að nýjum
samþykktum fyrirfélagið, sem sam-
þykkt var á aðalfundi 2. maí 1980.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 1.
apríl. Athygli hluthafa skal vakin áþví, að
umboð til að sœkja fund gildir ekki lengur
en 5 ár frá dagsetningu þess.
Reykjavík, 28. febrúar 1981
STJÓRNIN
EIMSKIP
*
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Birgitta Einarsdóttir
Flfuhvammsvegi 45, Kópavogi
andaðist 23. febrúar s.l.
Útförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Þorsteinn Jónatansson
Haildór B. Jónatansson
Ragnar Jónatansson
Gróa Jónatansdóttir
og barnabörn.
Heiðrún Steingrimsdóttir
Anna Stefánsdóttir
Unnur Þorleifsdóttir
Kristmundur Halldórsson
Faðir okkar
Jóhann Sveinsson
frá Flögu
er látinn. Jaröarförin hefur farið fram i kyrrþey án
prestsþjónustu, að ósk hins látna.
Kjör danskra
Framhald af bls. 10.
vaxtagreiðslur dregnar frá
skatti, svo aö nettó greiðsla
þeirra er innan við 40% af náms-
aðstoðinni.
Pólitisk umræða um kjör náms-
manna hér i Danmörku snýst nær
einvörðungu um að bæta þurfi
kjör námsmanna, einkum að létta
endurgreiðslubyrði þeirra, en
ekkert hefur orðið úr fram-
kvæmdum, — með tilvisun til
kreppuástandsins. f ljósi þess að
danskir námsmenn búa við betri
kjör en islenskir, kemur það
spánskt fyrir sjónir að islenska
rikið hyggst herða endurgreiðslur
af lánum námsmanna upp i meira
en 90% af raungildi lánanna.
(Nánast engir aðrir lánþegar á
Islandi endurgreiða jafn mikið, sé
tekið tillititil verðbólgu, skattfrá-
dráttar, vaxtagreiðslna o.þ.h.).
Hið forkastanlega i þessu er að
ætlunin er að hverfa frá þeirri
reglu sem að hluta til er i núgild-
andi endurgreiðslukerfi, að
endurgreiðslur séu háðar þvi
hvort námið hafi leitt til tekju-
aukningar hjá viðkomandi
náms/menntamanni. Allir eiga
að endurgreiða lán sin, og tekju-
tillitið er notað til þess eins að
hagræða greiðslum i samræmi
við greiðslugetu (enginn klippir
sköllóttan mann).
I endurgreiðsluumræðunni á
Islandi hefur verið þagað þunnu
hljóði yfir þeim þætti málsins,
sem hafa mun mestu þýðingu fyr-
irafkomu rikissjóðs, þ.e. áhrifum
hertra endurgreiðslna á laun
menntamanna. Verði það gert að
almennri reglu að námslán verði
endurgreidd i fullu raungildi, fer
ekki hjá þvi að tekið verði tillit til
þeirra endurgreiðslna i ákvörðun
launa til menntamanna. Kjara-
samningar eða Kjaradómur
munu einfaldlega hækka laun
menntamanna um þær 5-6000 ný-
krónur á ári sem endurgreiðslur
nema. Slik launahækkun mun
ekki einungis lenda hjá þeim sem
tekið hafa lán á þessum slæmu
kjörum, heldur hjá öllum
menntamönnum, og þeir 3 þúsund
BHM-menn sem nú eru i þjón-
ustu rikisins munu þarmeð sækja
15—18 miljónir nýkróna i rikissjóð
árlega vegna enn einnar heimsku
löggjafans.
1 þeirri nefnd, sem lagt hefur
drögin að nýju endurgreiðslukerfi
námslána, sitja nokkrir mennta-
menn, sem sjálfir nutu afar hag-
stæðra námslána á námstima
sinum, en munu njóta góðs af
þeirri launahækkun sem BHM
fær i kjölfar nýja endurgreiöslu-
kerfisins. Það er þvi til marks um
siðleysi Vilmundar og annarra
nefndarmanna að veifa fána
sparnaðar, þegar þeir eru i raun
að sækja sjálfum sér enn einn
spón i ask skattgreiðenda.
Kaupmannahöfn 16. febr. 1981
Gestur Guðmundsson
Kristin Jóhannsdóttir
Hörður Jóhannsson
Mikið úrvol af
skrautvörum
fyrir ferminguna
Hringiö í dag og viö
póstsendum strax
Sálmabók m/nafnt>vllinuu.................70,30 kr.
Vasaklútar i sálmabók.............frá 10.00 kr.
Ilvitar slæöur.......................... 29,00 kr.
Ilvítir crepchanskar.................... 33,00 kr.
50 stk. siTvícttur mcó nafni oj» fcrm-
inKardcgi áprcntað .... ..............81,00 kr.
Stórt fcrminnarkcrti m/mynd............. 26,00 kr.
Kcrtastjaki f. f. kcrti...........frá 17,00 kr.
Kcrtahrint'ur úr blómum..................40,00 kr.
Kökustvttur...................... írá 16,25 kr.
Blómahárkambar.................... frá l4J0kr.
FcrminKarkort..............frá 2,45 til 11.60 kr.
Biblía,skinnband, I8X 13cm...........185.25 kr.
KIRKJUFELL
Klapparstíg 27
sími 91 21090
Fjöleign hf.
Félag áhugamanna um flugrekstur hefur
opnað skrifstofu að Rauðarárstig 31 (áður
Bilaleigan Falur).
Skrifstofan verður opin vikulega mánu-
daga til föstudaga kl. 2—6 eftir hádegi.
Simi 26822.
Þeir sem enn óska eftir að gerast hlut-
hafar geta snúið sér til skrifstofunnar og
fengið þar afgreiðslu. Einnig eru veittar
allar upplýsingar úm helstu viðfangsefni
félagsins.
Stjórnin
Starf forstöðumanns
Lífeyrissjóðs
Vestfirðinga
er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. mars n.k.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist formanni sjóðs-
stjórnar Pétri Sigurðssyni, pósthólf 60 Isa-
firði.
Lifeyrissjóður Vestfirðinga.
Skrifstofustörf
Viljum ráða hið fyrsta skrifstofufólk i eft-
irtalin störf á aðalskrifstofunni i
Reykjavik:
1. Bókhald og endurskoðun
2. Vélritun vegna afleysinga.
Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt
launakerti starfsmanna rikisins.
Umsóknum með upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir
14. þ.m.
Vegagerð rikisins,
Borgartúni7,
105 Reykjavik.
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf.
verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal,
Reykjavík, laugardaginn 14. mars
1981 og hefst kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður
lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um
útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aógöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir íaðalbankanum,
Bankastræti 7, dagana 11. - 13. mars,
svo og á fundarstað.
\ Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.
Skrifstofustarf
Skriístoíumaður óskast til starfa við út-
gáfu Lögbirtingablaðs og Stjórnartiðinda.
Krafist er góðrar kunnáttu i islensku og
vélritun. Stúdentspróf æskilegt. Umsóknir
sendist ráðuneytinu fyrir 18. þ.m.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. mars
1081.