Þjóðviljinn - 13.03.1981, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. mars 1981.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Páfinn
á flösku
Hann fetar i fótspor dægur-
lagasöngvara, kvikmyndaleik-
ara og annarra súperstjarna
og skreytir skyrtuboli, nælur,
öskubakka og meira að segja
flöskur! — Jú, það er Jóhann
Páll II. páfi. Tilgangurinn helg-
ar meöaliö, segir I frétt útlends
blaðs sem birti meðfylgjandi
mynd, hvernig sem á nú að
skilja þaö.... Hvort á að selja |
hvort?
Rætt við
Pál Bergþórsson
veðurfræðing
Ekkert
ískönnun-
arflug
síðan 18.
febrúar
— Þvi miður get ég ósköp litiö
sagt þér um hafisinn vegna þess
að það hefur ekki verið farið i is-
könnunarflug siðan 18. febrúar
sl. og við vitum þvi mjög litið
um hvar isinn er um þessar
mundir, sagði Páll Bergþórsson
veöurfræðingur og einn mesti
hafís sérfræðingur hér á landi er
Þjóöviljinn spurði hann frétta af
„landsins forna fjanda”.
— Það eina sem við höfum
frétt af hafísnum var fyrir
nokkrum dögum, þá var isrönd-
orðinn nokkuð ágengur á tima-
bili i vetur, um miðjan febrúar,
en svo kom fárviðrið mikla og
þálónaði hann frá, en þó skortir
okkur enn góðar fregnir af þvi
hve langt frá landi isinn hrakti,
norður af Melrakkasléttu. Vest-
ar útaf Norðurlandi höfum við
spurnir af þvi að hann hafi
hreyfst i VNv átt, en hvað varð
um hann austar vitum við ekki
og það er mjög bagalegt að fá
engar fröttir af honum. Maður
verður bara að vona að Land-
helgisgæslan fari nú að senda
flugvei i iskönnunarflug, ef þeir
hafa einhverjar vélar i lagi. Á
þessum tima er afar áriðandi að
fylgst sé með isnum.
— Hvenær er hættan mest á
að ís komi uppað landinu?
— Um mánaðamótin april/-
mai' er hættan mest en auðvitað
fer þetta mikið eftir vindum. Ef
veður verður afbrigðilegt og
mikið um S-austanátt sérstak-
lega, gætum við sloppið, en ef
hann leggst i norðanátt þá er
hættan mikilá hafis. Verði vind-
ar aftur á móti nálægt þvi sem
tfðkast á þessum árstima,
breytilegir og þá stundum norð-
an átt, þá eru likur fyrir hafis
við landið þo nokkrar. Þó vil ég
taka fram, að það er vinningur
að þvi að hafa ekki haft neitt af
honum að segja fram að þessu i
vetur. —S.dór.
Blandaöir sjávarréttir I forrétt Verðandi kokkar i skólaeldhúsinu. — Ljósm.: Elia.
fyrir blaðamenn. — Ljósm.:
Ella.
Eigið þiö pabbi nóga peninga?
Maðurinn minn er svo afskap-
lega fjölhæfur. Hann getur látiö
alia skapaða hluti fara úrskeiðis
hjá sér.
/
Islenskt skjól
Eitt sinn var Hjalti Gestsson,
ráðunautur á Selfossi.á ferð um
landið með erlendum gestum.
Skammt austan Selfoss óku þeir
fram hjá trjáreit, sem Skóg-
ræktarfélag Árnesinga hefur
komið þar upp. En þarna er
veðrasamt og þvi þrifast tré
ekki sem best.
„Hvað er nú verið að gera
þarna”? spuröi einn útlend-
ingurinn, er hann sá
trjálundinn.
„Þarna er nú verið aö rækta
tré”, svaraði Hjalti.
Þeim erlenda þótti þetta
dálitið furðuleg ræktunarstarf-
semi og spurði: „Til hvers?”'
„Til þess að unga fólkiö hafi
stað þar sem það getur trúlofað
sig”, svaraði Hjalti að bragði.
„Nú-já. En það verður þá að
gera það liggjandi”, sýndist að-
komumanni.
—mhe.
in um 20 milur norður af Horni
og ég á von á þvi að honum hafi
frekar miðað frá landi ef eitt-
hvað er. Um svæðið austar vit-
um við hreint ekkert.
— Hvað segirðu mér af likum
fyrir þvi að hafis verði hér við
land i' vor?
— Það eru talsverðar likur á
þvi að svo verði. Hann var nú
Boðið uppá fjórréttaða á 120 kr.!
Fyrir
lata
Þótt yfirleitt þyki sjálfsagt að
örva grassprettu að vori og
sumri þá á það þó ekki ailtaf né
allsstaöar við. Til dæmis ekki á
vegaköntum i strjálbýli oggötu-
eyjum i þéttbýli. Og sjáifsagt
væri garðeigendum i borg og
bæjum þökk i þvi að þurfa ekki
að slá grasflötina sina jafn oft
vfir sumarið og raun ber vitni.
Nú hafa Bandarikjamenn
búið til lyf, sem stöðvar sprettu
i allt að tvo mánuði. Er farið að
selja lyf þetta á Norðurlöndun-
um. Athuga þarf, að grasið sé i
örri sprettu og heilbrigt þegar
lyfiðer notað. Aðeins skal borið
á sama svæði einu sinni á sumri.
Litrinn kostar 68 danskar krón-
ur án virðisaukaskatts og eru
3/4 úr ltr. notaðir á 1000 ferm
grasflöt.
—mhg.
Ef langt er síðan þú hefur
getað veitt þér þann munað að
fara ut að borða eitthvaö fint,
þá býðst aldeilis tækifærið þessa
helgina, þegar nemendur Hótel-
og veitingaskólans bjóöa uppá
fjórréttaða veislumáltiö á
aðeins 120 krónur á mann.
Astæðan til að þeir geta boðið
svona hagstætt verð er að inn-
lendir matvælaframleiöendur
hafa gefið hráefnið, og húsin,
sem nemarnir eru á samning
hjá, lánað borðbúnað og fleira.
Tilgangurinn er að afla fjár til
náms- og kynnisferðar til
Bandarikjanna, sem hópur
þeirra sem útskrifast i vor ætl-
ar að fara.
í ferðinni fær hópurinn tæki-
færi til að kynnast starfsemi
þeirra frægu hótela, Waldorf og
Sheraton i New York.og jafn-
framt sjálfur standa fyrir veit-
ingum ytra, kvöldverði með
islensku lambakjöti og öðru
góðgæti fyrir forráðamenn
hópurinn gistir á. Þessir máls-
verðir eru ætlaöir jafnhliða sem
kynning á islenskum mat ytra
og reynsla fyrir nemana i vinnu
á erlendum veitingahúsum, að
þvi er þeir Gisli Hafliði
Guðmundsson framreiðslunemi
og Einar Oddur Ólafsson mat-
reiðslunemi sögðu blaðamönn-
um, sem nemar buðu i mat nú i
vikunni.
Aðeins 17 þeirra 45 sem
útskrifast i vor komast i ferðina,
en þeir sem heima sitja ætla
samt að aðstoöa félagana við
kvöldverðarboðið nú um
helgina. Verður maturinn fram-
reiddur föstudags-, laugardags-
og sunnudagskvöld kl. 18—22,30
i húsnæði skólans að Suður-
landsbraut 2 (_Hótel Esju,
gengið bakdyramegin) og að
fenginni reynslu má sannarlega
mæla með matargerð og
þjónustu þeirra Hótelskóla-
nema.
— vh
Einar Oddur ólafsson (tv.) og
Gisli Hafliöi Guðmundsson:
Væntum mikils af náms-
ferðinni.
hótelskólans Sullivan County
Community College i Loch
Sheldrich og fleiri gesti, og
hádegisverði meö sild og fleiri
sjávarréttum • á Hótel
Concorede, en það er 4000
manna hótel i sama bæ, sem
Ofsalega er heitt!
Er það stjórnmni
X að kenna?