Þjóðviljinn - 13.03.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 13
Hiibner fékk
verðlaunaféö
Vestur-þýski stórmeistarinn
Robert Hubner, sem batt snöggan
endi á einvígi sitt viö Viktor
Kortsnoj á dögunum, svo sem
frægt er orðið, verður þrátt fyrir
allt ekki fyrir fjárhagslegu tapi
vegna tiítækisins. Einvigis-
haldararnir tóku þá ákvörðun að
greiða út verðlaunaféð eins og
ekkert hefði i skorist, og fékk
Hubner sina 3/8 hiuta af kökunni,
sem var 110.000 svissneskir
frankar, en sigurvegarinn, Viktor
Kortsnoj, fékk 5/8, eða rúmar
223.000 nýkrónur.
í viðtali skömmu eftir einvigiö
lýsti Kortsnoj þeirri skoðun sinni,
að hann hefði aö minnsta kosti
ekki minni möguleika gegn
Karpov nú, en i Baguie City, 1978.
,,Ég hef haldiö minum styrk, og
Karpov hefurekkert farið fram”,
sagði hinn málglaði flóttamaður.
Um lokin á einvigi þeirra Hubn-
ers i Merano sagði hann að fram-
koma Hubners heföi verið sem
löörungur i andlit FIDE, einvigis-
haldaranna og hans sjálfs.
Hann sagðist jafnframt vonast
til þess að ef Hubner notaði sæti
sitt i næstu áskorendakeppni, þá
lyki hann keppni. Hann sagðist
ekki vera i vafa um aö hann heföi
sigrað i einviginu, þótt þaö heföi
haldið áfram. Frá sjöttu skákinni
var hann búinn að finna sig og
farinn að tefla af fullum styrk,
eftir fremur slaka byrjun. Enda
taldi hann það ekki óeðlilegt að
byrjun i sliku einvigi væri erfið
fyrir sig þar sem hann hefði verið
einangraður frá keppni við þá
sterkustu i heiminum, og það tæki
þvi tíma að komast i gang.
— t einviginu við Karpov,
sagði hann, — verður ekki aðeins
við heimsmeistarann að eiga,
heldur einnig Sovétrikin, eins og
þau leggja sig.
Upprennandi
stjarna
Góðkunningi okkar, og sigur-
vegarinn á siðasta Reykjavikur-
móti, V. Kupreichik frá Sovét-
rikjunum, sýndi þaö á dögunum
að stjarna hans er á uppleið i
skákheiminum.
Um mánaðamótin okt.—nóv. á
siðasta ári fór fram á Spáni stór-
meistaramót sem kennt var við
Castillo de la Mota. Þar náði
Kupreichik öðru sinni á árinu
stórmeistaraárangri, en hann
hlaut útnefningu FIDE sem stór-
meistari i byrjun desember á
FIDE þinginu á Möltu.
Skærasta von þeirra Spánverja,
Rivas, Sem tefldi i Olympiusveit
þeirra á Möltu, hlaut annað sætið,
og skaut aftur fyrir sig sex stór-
meisturum, en hann er alþjóðleg-
ur meistari sjálfur.
Lokastaðan á mótinu varð
þessi: 1. Kupreichik, Sovétr. (A)
6.5 vinningar 2. Rivas,Spáni (A)
6 vinninga 3.—4. Ivkov, Júgóslaviu (S)
5 vinninga 3.-4. Georgadze, Sovétr. (S)
5 vinninga 5.-6. Marovic, Júgóslaviu (S)
4.5 vinninga 5.—6. Bellon, Spáni (S)
4.5 vinninga 7. Suba, Rúmeniu (S)
4 vinninga 8 Calvo,Spáni (A)
3.5 vinninga 9.—10. Szabo, Ungverjal. (S)
3 vinninga 9.—10. Ochoa.Spáni (F)
3 vinninga
Mesta athygli vekur aö hinn
þekkti stórmeistari Szabo frá
Ungverjalandi, skuli verma botn-
inn ásamt Fide-meistaranum
Ochoa.
Og ein vinningsskák frá hendi
sigurvegarans:
Hvítt: Kupreichik, Sovétríkjun-
um.
Svart: Georgadze
Sovétrikjunum.
Petroff-vörn
1. e4-e5 14. Be4-Bg5
2. RÍ3-RÍ6 15. f3-Bxe3+
3. Rxe5-d6 16. Dxe3-c6
4. Rf3-Rxe4 17. Bd3-f5
5. Rc3-Rxc3 18. h3-Bd7
6. dxc3-Be7 19. Db6-e4
7. Be3-Ö—O 20. fxe4-fxe4
8. Dd2-Rd7 21. De3-Hae8
9. 0—0—0-a6 22. Hdel-Df7
10. Bd3-Bf6 23. Hhfl-Dxa2
11. g4-Re5 24. Hxf8 + -Kxf8
12. Rxe5-dxe5 25. Dc5 + -He7
13. De2-De7 26. Bc4
abcdefgh
Svartur gafst upp.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið á Akranesi
Opið hús i Rein. I
Mánudaginn 16. mars frá kl. 20.30
hefur Alþýðubandalagið á Akra-
nesi opið hús i Rein. Guðrún
Helgadóttir og Skúli Alexander-
son alþingismenn koma og spjalla
við gesti um stjórnmálaviðhorfið.
Kaffiveitingar. — Félagar fjöl-
mennið og takið meö ykkur gesti.
— Alþýðubandalagið á Akranesi.
Skúli
Guðrún
KRAKKAR!
Blaðberabíó í
vRegn-
boganum.
Blaðberabió!
Stúlkan á eyðieyjunni, hugljúf ævintýra-
mynd um svaðilfarir og mannraunir
stúlku nokkurrar...
Sýnd i Regnboganum, laugardag kl. 1 e.h.
Góða skemmtun!
alþVdubandalagid
Alþýðubandalagið i Suðurlandskjördæmi
Kjördæmisráðsfundur Alþýðu-
bandalagsins i Suðurlandskjör-
dæmi verður haldinn laugardag-
inn 14. mars kl. 14 i Verkalýðs-
húsinu á Hellu.
Fundarefni: Atvinnumál.
Framsöguerindi flytja Guðrún
Hallgrimsdóttir og Sigurjón Er-
lingsson.
Stjórnin
Sigurjón
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Félagsfundur.
Fundurverður haldinn i Þinghóli,
Hamraborg 11, laugardaginn 14.
mars n.k. kl. 13.30. Fundarefni er
húsnæðisvandi framhaldsskólans
i Kópavogi.
Dagskrá:
1. Frantsögur um
a) hvort nýta eigi hluta af núver-
andi húsnæði grunnskólans fyrir
framhaldsskólann.Gisli Ólafur
Pétursson.
b) Hvort byggja eigi nýjan skóla
fyrir framhaldsskólann i Kópa-
vogi. Arni Stefánsson.
2. Frjálsar uniræður
3. Starfshópar
Kaffihlé
4*-
Arni
Gisli
4. Inntaka nýrra félaga
5. Starfshópar skila áliti
Fundarlok veröa kl. 18.30
Mætið stundvislega.
Stjórn ABK.
Herstöðvaandstæðingar —
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Opinn lundur um herstöðvamálið i Menntaskól-
anum á Egilsstöðum laugardaginn 21. mars kl. 2
e.h.
Bragi Guðbrandsson menntaskólakennari
heldur framsöguerindi.
Umræður.
Bragi Guö-
brandsson
Alþýðubandalagið Akureyri:
Fjölskylda i nútima samfélagi
Opinn fundur að Eiðsvallagötu 18 sunnudaginn 15. mars kl. 14.00.
Framsögumenn:
Inngangur: Sigriður Stefánsdóttir kennari
Fjölskyldupólitik: Jón Björnsson félagsmálastjóri
Barn — fjölskylda — samfélag: Askell Kárason sálfræðingur
Bæjarstjórn og málefni fjölskyldunnar: Soffia Guðmundsdóttir bæjar-
fulltrúi
Fundarstjóri: Helgi Guðmundsson bæjarfulltrúi
Umræðuhópar starfa Allir eru veikomnir!
TILKYNNING
TIL FÉLAGA FÉLAGS
ÍSLENSKRA
BIFREIÐAEIGENDA
Samkvæmt 9. grein laga FIB er hér með auglýst
eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til
fulltrúaþings, úr umdæmum sem merkt eru með
oddatölu. Þó skal í 1. umdæmi kjósa sem næst
helming fulltrúa árlega. Uppástungur um fulltrúa
og varafulltrúa, sem félagsmenn vilja bera fram,
skulu sendar félagsstjórninni eða aðalumboðs-
manni í viðkomandi umdæmi, i ábyrgðarbréf i, sim-
skeyti, eða á annan sannanlegan hátt fyrir 15.
mars, 1981.
Umdæmi
I. Höf uðborgarsvæðið
3. Breiðaf jarðarsvæðið
5. Húnaf lóasvæðið
7. Eyjaf jarðarsvæðið
9. Norðaustursvæðið
11. Suðaustursvæðið
13. Vestmannaeyja
svæðið
15. Reykjanessvæðið
Fjöldi
Aðalumboð fulltrúa
Framkvæmdastjóri
FlB 5
Nóatúni 17, Reykjavík
Bernt H. Sigurðsson 2
Stykkishólmi
Framkvæmdastjóri
FÍB 2
Nóatúni 17, Reykjavik
Sigurður Sigurðsson 4
Akureyri
Friðrik A. Jónsson 2
Kópaskeri
Sigþór Hermannsson 2
Höfn Hornafirði
Bjarni Jónasson 2
Vestmannaeyjum
Guðmundur Olafsson 4
Kef lavík
Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins,
Nóatúni 17, simi 29999.
Föstudagur: Opiö kl. 19—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskó '74.
Laugardagur: Opið kl. 19—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74.
Sunnudagur: Opið kl. 19—01.
Stefán í Lúdó með sextett.
íJuDI)Utllin
Borgartúni 32
Símj. 35355.
Klúbburinn
FÖSTUDAGUR: Opið frá kl.
22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og
diskótek.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og
diskótek.
SUNNUDAGUR :
Opið frá kl. 21—01. Diskótek.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
VÍKINGASALUR: BULGARÍU-
KYNNING, matur, skemmtidag-
skrá og happdrætti.
BLÖMASALUR: Opið alla daga
vikunnar kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VINLANDSBAR: Opið alla daga
vikunnar, 19—23.30, nema um
helgar, en þá er opið til kl. 01.
Opið i hádeginu kl. 12—14.30 á
laugardögum og sunnudögum.
VEITINGABUÐIN : Opið alla
dága vikunnar kl. 05.00—21.00.
Skálafell sími 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Organleikur.
LAUGARI) AGUR: Opið kl.
12—14.30 og 19—23.30. Organleik-
ur.
SUNNUDAGUIt: Opið kl.
12—14.30 og kl. 19—01. Organleik-
ur. Tiskusýningar alla fimmtu-
daga.
ESJUBERG: Opið alla daga kl.
8—22.
Sigtún
FÖSTUDAGUR: Opið frá kl.
22—03. Hljómsveitin Brimkló
diskótek og „Video-show”.
Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
22—03. Hljómsveitin Brimkló,
diskótek og „Video-show ”.
Grillbarinn opinn.
Bingó kl. 14.30 laugardag.
FöSTUDAGUR: Opið frá kl.
21—03. Hljómplötutónlist við allra
hæfi.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
21—03. Meira fjör, komið
snemma og forðist biðraðirnar.
SUNNUDAGUR: Gömlu dans-
arnir frá kl. 21—01. Hljómsveit
Jóns Sigurðssonar svikur
engann!