Þjóðviljinn - 13.03.1981, Qupperneq 11
íþróttir A íþróttir
- -* ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson.
Fram-KR
í kvöld
Einn leikur verður i hinni svo-
kölluðu „fallkeppni” i kvöld.
Fram og KR leika i Laugardals-
höllinni og hefst viðureignin kl.
20.
Framararnir áttu iremur
slakan leik i fyrrakvöld þegar
þeir töpuðu fyrir Haukum og eins
þöttu KR-ingar heppnir að sleppa
með sigur gegn Þór, Vm. i bikar-
keppninni það sama kvöld. Það
má búast við hörkurimmu þvi
mikið er i húfi að þessu sinni.
„ Vonumst
til að
fjórfalda
þátttakenda
jjöldann ”
„Það voru 50 þátttakendur hjá
okkur I fyrra, en nú vonumst við
til þess að fjöldinn fjórfaldist og
um 200 manns mæti”, sagði einn
forkólfa Bláf jallagöngu 1981,
Ilalldór Matthiasson, i stuttu
spjalli við Þjv i gær.
Bláfjallaskiðagangan var hald-
in i fyrsta sinn i fyrravetur og
þótti takast með eindæmum vel. 1
vetur hefur áhugi á skiðagöngu
aukist gifurlega og er hér kjörið
tækifæri fyrir trimmara að vera
með i skemmtilegri keppni. Blá-
fjallagangan verður haldin eftir
u.þ.b. mánuð.
/
Jón Oddsson hyggst æfa frjáisar iþróttir af kappi næsta sumar og
jafnframt leika með isfirðingum i 2. deild.
lón Oddsson leíkur
/
með Isfírðingum
Nú mun afráðið að Jón
Oddsson, iþrótta maðurinn
kunni, leiki með isfirðingum i
2. deild knattspy rnunnai
næsta sumar. Jón er sem
kunnugt er frá isafirði, en
hefur leikið með KR siðustu
sumur.
Mikill hugur er i þeim
Isfirðingum að komast upp i 1.
deild og er vist að þeir munu
hafa mjög öflugu liði á að
skipa undir stjórn Magnúsar
Jónatanssonar, þjálfara.
Varðandi Jón Oddsson má
ennfremur geta þess, að hann
hyggst æfa frjálsar iþróttir af
kappi þetta árið, en i þeirri
grein keppir hann fyrir KR.
-IngH
/
Iþróttasamband Islands
styrkir unglingaþjálfara
Það nýmæli var ákveðið fyrir
skömmu af framkvæmdastjórn
tþróttasambands, að veita
þremur þjálfurum eða leiðbein-
éndum á sviði unglingastarfs*
styrki lil þess að sækja námskeið
erlendis á yfirstandandi ári. Er
þessi ákvörðun tekin að tillögu
unglinganefndar ÍSt.
Hverstyrkur nemur 4 þús nýkr.
ogskulu umsækjendur vera starf-
andi fyrir Iþrótta- og ungmenna-
félög, héraðssambönd eða sér-
sambönd innan ISt. Skila skal
umsóknum fyrir 21. april nk. en
umsóknareyðublöð liggja frammi
á skrifstofu ISl.
’Á’ Erlendar {•? ?•)' W<
knattspyrnufréttir
Rekinn útaf
eftir 11 sek.
Liklegt er að Italski knatt-
spyrnumaðurinn Paolo
Ammoniacci, 'sem leikur með
Palermo i 2. deild, komist i
næstu heimsmetabók Guinness.
Hans afrek er fólgið i þvi að
vera rekinn af leikvelli einungis
11 sek eftir að hann kom inná!!
Kappinn ruddist inn á völlinn,
réðst að mótherja og „taklaði
hann upp að eyrum”. Þegar
þetta skeði hafði Paolo, karlinn,
ekkisnert knöttinn. Hver var að
tala um að Eyjamenn væru
grófir?
Argentinumenn ásaka
Vestur-Þjóðverja
Argentinumenn og Vestur-
Þjóðverjar eiga nú i sann-
kölluöu knattspyrnustriði. I litlu
HM, sem haldin var i Uruguay
um siðustu áramót, töpuðu
Þjóðverjarnir fyrir Brasiliu-
mönnum, 1—4, og þar með kom-
ust Brassarnir i úrslitaleikinn,
þeir voru með betri markamun
en Argentinumenn.
„Þjóðverjarnir sem eru sann-
kallaðir meistarar i að leika
maður-á-mann varnaraðferð,
léku svæðisvörn siðustu 15 min.
leiksins,” sagði Menotti, ein-
valdur Artentinumanna og var
mikið niöri fyrir.
I framhjáhlaupi má geta þess,
að i HM 1978 þurfti Argentina að
sigra Perú með a.m.k. 3 marka
mun til þess að tryggja sér sæti i
úrslitunum. Leikurinn endaði
6—0 fyrir Argentinumenn. 1
marki Perú stóö þá starfsmaður
ættaður frá Argentinu....
Sigurhátíð og ölteiti
Or þvi að litla HM er á dag-
skránni birtist hér mynd af
sigurvegurunum, Uruguay-
mönnum, en að keppninni lok-
inni var haldin allsherjar sigur-
hátið sem stóð i nokkra daga.
Vilja hafa 8 lið
i úrslitakeppninni
Næsta HM verður á Spáni
sumarið 1982 og verða þar 24
þátttökuþjóðir. Margir forystu-
menn i fótboltanum hafa lýst sig
motfallna slikum fjölda i úr-
slitakeppnini. Meðal þeirra eru
Hermann Neuberger, forseti
vestur-þýska knattspyrnusam-
bandsins og Sir Stanley Rous,
fyrrum forseti Alþjóðaknatt-
spyrnusambandsins. Þeir vilja
að einungis 8 lið leiki i úrslita-
keppninni. „Það eru gæðin sem
vega mest, ekki magnið,” sagði
Neuberger.
Maradona sigraði
með glæsibrag
Diego Maradona var fyrir
skömmu kosinn Knattspyrnu-
maður Suður-Ameriku 1980.
Argentinski snillingurinn hlaut
485 atkvæði. Næstur kom Zico
frá Brasiliu með 292 atkvæði og
þriðji var Argentinski mark-
vörðurinn Fillol með 120 at-
kvæði.
Fyrri sigurvegarar i kosning-
unni um Knattspyrnumann
Suður-Ameriku eru: 1971:
Tostao, Brasiliu. 1972: Cubillas,
Perú. 1973: Pele, Brasiliu. 1974,
1975 og 1976: Figueroa, Chile.
1977: Zico, Brasiliu. 1978:
Kempes, Argentinu. 1979 og
1980: Maradona, Argentinu.
Og gamla rörið Onguene
verði það einnig
Afrikumenn kusu einnig sinn
Knattspyrnumann 1980 og þar
varð fyrir valinu Jean Manga
Onguene, 34 ára gamall fram-
Föstudagur 13. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttír
Mörg mót framundan hjá sundmönnum
Kalott og
Norðurlanda-
mót ber hæst
tslenskir keppnismenn I sundi meistaramót Islands. Eins og
fá væntanlega nóg verkefni á áður sagði verður Kalott-keppnin
næstunni. Hæst ber þar Kalott- 16. og 17. april og verður hún
keppnin, sem haldin verður hér á haldin i Sundhöllinni.
landi 16. og 17. april næstkom-
andi. Þar mætast sundmenn frá * lya* verða öll stærstu mótin
Islandi og norðurhéruðum hinna haldin utandyra. Sundmót Ar-
Norðurlandanna. Þá verður manns verður þann 24. mai og
Norðurlandainótið haldið I Norðurlandamótið 6. og 7. júni i
Laugardalslauginni i byrjun júni Laugardalslauginni. Reykja-
og þar má búast við að flestir vikurmeistaramótið verður siöan
bestu sundmenn Norðurlanda i lok mánaðarins.
leiði saman hesta sina. Islandsmeistaramótið verður
Um næstu helgi verður Sund- haldið 17., 18. og 19. júli og með
mót KR haldið i Sundhöllinni. 1 Þvl' má segJa aö hápunktinum sé
byrjun april verður Innanhúss- ná^-
Keppnisfólk i sundi fær örugglega nóg að gera á næstu mánuðum.
Gróska í starfi KKI
Það hefur vist farið framhjá
fáum iþróttaáhugamönnum, að
starfsemi Körfuknattleikssam-
bandsins hefur vcrið með miklum
blóma undanfarin ár. Keppnin i
úrvalsdeildinni hefur auðvitað
.verið mcst áberandi, en engu að
siður hafa þeir körfuknattlciks-
menn, undir forystu Stefáns
Ingólfssonar, unnið markvisst að
ýmsum öðrum málum.
KKl hefur undanfarið kostaö
talsverðu fé til samningar
kennsluefnis, auk þýðinga og
prentunar. I ár eru t.a.m. prent-
aðir tveir bæklingar og reglur
endurskoðaðar.
Skólaiþróttir eru nýr þáttur i
starfi KKl og stendur nú yfir
þriðja framhaldsskólamótið. Þar
eru 22 þátttökulið. I móti grunn-
skóla eru 50 lið. Almennings-
iþróttir hjá KKl eru einkum
fólgnar I Firmakeppni, hvar nú
keppa 12 lið. Ljóst er að þar
verður mikil aukning á næstu ár-
um.
Þá eru landsleikir stór þáttur i
starfi körfuboltamanna og i vetur
verða leiknir um 20 landsleikir.
Landsliðsnefnd KKl starfar sjálf-
stætt, með eigin fjárhag, sem er
örugglega nýmæli i starfi sér-
sambands.
„Hún sagði mér aö gera nú eins og hundarnir. Þá lyfti ég upp löpp-
inni og meig á hana.”
vörður i Canon Yaounde frá
Cameron, en það lið er nú
Afrikumeistari.
Afrekalisti Onguene er orðinn
æði langur. Lið hans hefur þri-
vegis sigrað i keppni meistara-
liða i Afriku, einu sinni i keppni
bikarmeistara og orðið fimm
sinnum Cameron-meistari með
Onguene innanborðs.
Kappinn skoraði 5 mörk i sin-
um fyrsta deildarleik og tveim-
ur leikjum seinna var hann
kominn i landsliðið