Þjóðviljinn - 13.03.1981, Page 16

Þjóðviljinn - 13.03.1981, Page 16
DJOÐVIUINN Föstudagur 13. mars 1981. Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími blaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot afgreiðslu 81663 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i afgreiðslu blaðsins I sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Byggung í Mosfellssveit og Garðabæ: Kaupir 60 eldhúsinn- réttingar utanlands frá íslenskar innréttingar rúmlega 30% ódýrari segja innlendir framleiðendur — ráðum því hvar við kaupum okkar vöru segir forstjóri Byggung Upp er komið mikið hitamál milii innlendra innréttinga- framleiðenda og Arnar Kjærne- sted. framkvæmdastjóra bygg- ingafélagsins Bvggung i Garðabæ og Mosfellssveit út af kaupum Byggungs á um 60 eldhúsinnrétt- ingum frá Noregi.Segja innlendir framleiðendur að hægt sé að framleiða þessar innréttingar fvrir meira en 30% lægra verð hér heima. örn Kjærnested segir aft- ur á móti að hann hafi leitað til Kl. 11.40 i gærmorgun hrapaöi Piper Navajo flugvél frá Flug- félagi Austurlands syðst i Horna- firði. Flugmaöurinn, Benedikt Snædal, var einn í vélinni og sakaði hann ekki, en vélin lenti á sandrifi rétt innan við fjöruna og Kikisstjórnin ákvað á fundi sin- um i gærmorgun að fresta bensin- hækkun þeirri er Verðlagsráð hafði samþykkt. Var ákveöið að bensin myndi ekki hækka meðan verðstöðvunin er i gildi fram til 1. mai nk. Um þessar mundir er Rotter- tveggja innlendra framleiðenda og hafi þeirra tilboð verið hærri, innréttingarnar skör lakari en þær erlendu, og að auki segir hann að engum komi það við hvaöan Byggung kaupi sina vöru. Ingvar Þorsteinsson, stjórnar- maður i Félagi húsgagna og innréttingaframleiðenda segir, að öllum lslendingum komi þetta við. Hann bendir á, að islensku innréttingarnar séu ódýrari og betri en þær norsku, sem Bygg- brotnaöi i tvennt. Hálfum öðrum tima eftir að slysið varð fundu björgunarsveitarmenn frá Höfn Benedikt þar sem hann sat á þaki flaksins og gekk hann óstuddur i björgunarskýlið. Vélin var að koma frá Reykja- damverð á bensini mjög lágt, en við höfum enn ekki fengið bensin- farm á þessu lága verði. Aftur á móti er búist við að næsti farmur sem kemur til landsins verði á þvi lága verði sem nú gildir á markaðnum. —S.dór ung ætlar að kaupa frá Norema. Þar að auki bendir hann á, að það fólk sem kaupir ibúðir hjá Bygg- ung fái lán Ur lifeyrissjóðum.sem myndaðir séu af vinnu og launum manna innanlands, en ekki utan. Og þar að auki greiði atvinnu- rekendur launaskatt, sem sé notaður til að hjálpa fólki að byggja. Þá heldur Ingvar þvi fram að.örn Kjærnested hafi ekki leitað formlegra tilboða i smíði þessara innréttinga innanlands. Þá benti Ingvar einnig á að svo mikill samdráttur hefði orðið hjá húsgagnasmiðum undanfarin misseri, að starfandi húsgagna-og innréttingasmiðum hefði fækkað um helming. vik i leiguflugi til að sækja far- þega frá Höfn. Veðurskilyrði voru léleg og þétt þoka og tilkynnti flugmaðurinn að hann væri hættur við lendingu þess vegna. Heyrðist til vélarinnar þegar hún sneri frá til vesturs en skyndilega rofnaði allt samband við hana. örfáum minútum siðar vár björgunarsveit Slysavarna- félagsins kölluð út og skipum gert aðvart og kl. 13.25 var tilkynnt að vélin væri fundin og flugmaöur- inn heill á húfi. Ekki var vitað i gær hver orsök slyssins var. Flugvélin, sem getur tekið 7 farþega, hefur verið i eigu Flug- félags Austurlands frá þvi sum- arið 1978. — AI — örn Kjærnested sagði aö okkur kæmi þetta mál ekkert við og vissulega er það heldur litið sem við getum gert, en við litum þetta mjög alvarlegum augum og munum leita allra ráða til að koma i veg fyrir þetta. Við munum meðal annars tala við forráðamenn h'feyrissjóðanna og einnig stéttarfélaganna i bygg- ingariðnaði um hvað hægt er að gera til að stöðva svona fram- ferði, sagði Ingvar Þorsteinsson. örn Kjærnested, framkvæmda- stjóri Byggung sagði að hann hefði leitað tilboða i þessar innréttingar hjá tveimur innlend- um aðilum og tveimur sem flytja inn erlendar innréttingar, og hefði fólkið tekið hagstæðasta og besta tilboðinu. Hann var þá innt- ur eftir þvi hvort hann teldi nóg að leita til tveggja innlendra aðila og sagði hann að Byggung færi sinar eigin leiðir i þessu máli, sem öðru og leitaðist við að byggja sem ódýrastar ibúðir fyr- ir ungt fólk. Nú er það staðreynd að fyr- irtækið La'ki hefur gert tilboð i þessar innréttingar og er um það bil 30% ódýrara en erlendu innréttringarnar? — Það má vera, en þar er bara ekki um sömu gæði að ræða. Við búum i neysluþjóðfélagi og viö viljum fá að nota okkar f jármuni i það sem okkur langar að nota þá, en ekkieftir þvi sem Pétri og Páli út i bæ hentar að við gerum. Þetta sama hef ég sagt við einn af þessum innlendu framleiðendum, sem hefur rætt þetta mál viö mig, sagði örn Kjærnested. Hann benti svoá i lokin, að hann myndi leita innlendra tilboða eingöngu i hurðir og skápa i þessum sömu ibúðum alveg á næstunni. — S.dór. Gunnar fékk bréf frá Brésjnéf Gunnari Thoroddsen for- sætisráðherra hefur borist bréf frá Bresjnéf forseta Sovétrikjanna. t gær var ekki hægt aö fá neinar upp- lýsingar um innihald bréfs- ins í forsætisráðuncytinu, aðeins sagt að efni þess væri i athugun. Samkvæmt fréttum i dönskum blöðum hefur þeim Kekkonen Finnlandsforseta og Anker Jörgensen borist bréf frá Bresjnéf og er inni- hald þeirra hið sama, riki Evrópu eru hvött til að halda afvopnunarráðstefnu, meö sérstöku tilliti til kjarnorku- vopna. Fullvist má telja að þessi uppástunga Sovétmanna eigi rætur að rekja til hinna nýju viðhorfa sem skapast hafa eftir að Reagan Bandarikja- forseti og herforingjar hans settu saman nýjar áætlanir sem i reynd fela það i sér að mjög er hert á vigbúnaðar- kapphlaupinu. Brésjnéf hafði hreyft hugmundum um nýjar afvopnunarviðræður á flokksþingi i Moskvu fyrir skemmstu, og leiðtogar Evrópurikja vildu þá ber- sýnilega bregðast við þeim með jákvæöari hælti en hin nýja stjórn Bandarikjanna ká Flugslys i Hornafirði Flugmanninn sakaði ekki Bensinið hækkar ekki i bráð Úrslit Stúdentaráðskosninganna Allt í óvissu um nýjan meirihluta Umbótasinnar eru ótviræðir sigurvegarar kosninganna til Stú- dentaráðs Háskóla íslands sem fram fóru i fyrradag. Vinstri menn misstu þann meirihluta sem þeir hafa haft i niu ár, en eru eftir sem áður öflugasta pólitiska aflið innan Háskólans. Óhætt er að segja að árangur umbótasinna hafi komið á óvart, þeir hlutu 512 atkv., Vaka 557 atkv. og Vinstri menn 690 atkv. Staöan i ráðinu er nú þannig að Vinstri menn hafa 14, fulltrúa, Vaka 12 og umbóta- sinnar 4. Þjóðviljinn náði i gær tali af fulltrúum listanna þriggja og spurði þá álits á úrslitum kosn- inganna. Stefán Matthiasson efsti maður á lista umbótasinna sagði sina félaga vera himinlifandi yfir úr- slitunum, þetta hefði verið stór- kostlegur sigur og heldur betrj út- koma en þeir bjartsýnustu áttu von á. Þriöja aflið — Hvernig túlkar þú þessi úr- slit? Þau eru vantraust á bæði vinstri menn og Vöku og staðfesta þaö sem við sögðum að það vant- aði þriðja aflið, nýjan valkost. Urslitin sýna að stúdentar voru ekki ánægðir með rikjandi stefnur og starfshætti. — Hvað tekur nú við, þið eruð i oddaaðstöðu i ráðinu mcð hvorum aðilanum ætlið þiö að mynda meirihluta? Við lýstum þvi yfir fyrir kosn- ingarnar að við myndum starfa þannig aö stefna okkar næði sem bestfram aðganga. Við teljum að vinstri menn eigi næsta leik. Þeir eru stærsti hópurinn viö munum biöa eftir þvi að við okkur verði talað. Viö munum halda fund i kvöld og ræða stöðuna en við erum tilbúnir til viðræðna. Ný,j'jngagirni? Gunnlaugur S. Gunnlaugsson form. Vöku félags lýðræöissinn- aðra stúdenta sagðist telja úr- slitin sigur fyrir lýðræðisöflin i skólanum. ,,Ég er ekki ánægður með okkar útkomu en mjög ánægöur með að vinstri meiri- hlutinn skuli vera fallinn”. — Hvaða orsakir telur þú að liggi að baki sigurs umbótasinna? Ný.jungagirni stúdenta.en þeir eiga eftir aö jafna sig. — Hvað er nú framundan ætlar Vaka að bjóöa upp á samstarf við umbótasinna? Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það. Megum vel við una Stefán Jóhann Stefánssonform. Stúdentaráðs og stýrimaður vinstri manna sagði að úrslitin hefðu ekki beinlinis komið á óvart. ,,Við áttum von á þvi að missa meirihlutann eftir að sú staöa kom upp að um þriðja framboö yrði að ræða. Kjör- sóknin var ekki nema rétt i meöallagi en þó áttum við von á að umbótasinnar tækju heldur meira frá Vöku en raun bar vitni”. — Hvað gerist næst, ætlið þið vinstri mcnn að láta af stjórn, eöa vcröur -rcynt að mynda nýjan mcirihluta með umbótasinnuin? Samkvæmt lögum Stúdenta- ráðs á aö kjósa i stjo'rn og nefndir fyrir 20. mars. Það þarf þvi mjög fljótlega að kanna grundvöíl fyrir stúdentapúlltíkinni l gær, rengu 4 menn kosna I stúdentaráð: Vinstri meirihlutirail í stúdentaráði falliraií nýjum meirihluta. Vinstri menn munu halda fund um helgina og þar verða málin rædd og ákveðið hvað ber að gera. t raun og veru held ég að við vinstri menn meg- um vel við una. Við erum enn sem fyrr sterkasta aflið og það hlaut að koma að þvi fyrr eða síðar að við misstum meirihlutann, við höfum stjórnað Stúdentaráðs i 9 ár og erum kannski orðin að imynd kerfisins i augum margra. Við munum þó að sjálfsögðu láta málefnin ráða þegar til viðræöna kemur. Þorgcir Pálsson fyrrv. for- maður Stúdentaráðs tók undir þau orð Stefáns að vinstri menn gætu vel við unað, það hefði verið hreint ótrúlegt ef vinstri menn heióu haldið meirihlutanum. Kosningarnar væru fyrst og fremst ósigur Vöku, ef litið væri á þann áróður sem hægri menn ráku fyrir kosningarnar. Þorgeir sagði aö ef vinstri menn létu af stjórn myndu þeir snúa sér að þvi að byggja upp starfsemi sina innan skólans, Það myndi ekki gerast neitt svipað og þegar hægri menn töpuðu árið 1972 en þá lögöust þeir i lestur og gleymdu allri pólitik milli kosn- inga. Það væri að nógu að starfa innan Háskólans, þótt vinstri menn sætu ekki við stjórnvölinn, en allt væri enn i óvissu um það sem viö tæki. , ■ — ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.