Þjóðviljinn - 04.04.1981, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Qupperneq 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4,— 5. april 1981. dsegurtónlist Breytingar gerðar Fáar hljómsveitir hafa veriö hlaönar jafn miklu lofi slöustu ár og Live Wire, og þaö ekki aö ástæöulausu. Nú er þriöja plata þeirra, Changes Made.komin út og uppfyllir allar þær vonir sem viö þá eru bundnar. Live Wire var stofnuö 1978 i þeirri mynd sem viö þekkjum þá i dag. Aöur var öllu rafmagni sleppt og eingöngu notaöir kassagftarar og trommur. villst að þeir eru lofsins verðir og þessi plata sýnir að þeir eru enn leitandi, og þaö er fyrir mestu. Hljómsveitin viröist njóta geysilegrar viröingar meöal tónlistarmanna, og eru menn á einu máli um ágæti hennar. Hljómsveitina skipa þeir Ger- man Gonzales, trommur, Jeremy Meek, bassi, Simon Boswell, gitar, og Mike lýtalaus. Þaö er langt siöan ég hef heyrt jafn góöa tónlistar- menn saman komna á einum staö. Trommuleikur Gonzalesar er góöur, þéttur og mjög lipur á köflum. Gitararnir koma vel út saman, þó að heldur beri nú meira á Simon Boswell en Mike Edwards. Söngur Edwards er góður, þótt ekki sé hann sérlega tilþrifamikill. Aö öörum ólöst- uöum er bassaleikarinn þeirra Adam i fullum herskrúöa. og áhrifa gætir frá ýmsum stefnum, þó að grunnurinn sé þungt rokk. Þeir straumar sem leika um plötuna spanna allt frá rokki 6. áratugsins til þjóölaga- tónlistar. Áhrif frá 6. áratugn- um eru auðheyranlegustu i gitarleik Marcos.Hann er ekki ólikur þvi sem heyrst hefur frá Rockpile liöinu. Hljóðfæraskipan er sérstök aö þvi leyti aö tveir trommuleik- arar eru notaðir. Þaö er engin nýlunda, en setur skemmtilegan svip á tónlistina. Ekki spillir aö þeir eru ákaflega samhentir og leysa hiutverk sitt af stakri prýði. Bassaleikurinn er ein- faldur og orsakar mjög takt- fasta og þunga tónlist. Gitar- ,Antmusic’ * leikur Marcos er frjáls og i al- gerri andstööu viö bassann og trommurnar og skapar mjög óvenjulegt „sound”. Söngur Adams er ágætur á köflum, en ekki hefur hann sterka rödd. Röddun er mikil, já óvenju mikil, sem gerir breiðskifuna óvenju aölaöandi. Textarnir eru þokkalegir. Þaö sem gefur þeim hvaö mest gildi er góölátlegt sjálfshól. well I’m standing hera looking at you what do I see? I’m iooking straight through it’s so sad when you’re young to be told you’re having fun so unpiug the jukebox and do us all a ffavour- „antmusic” („Antmusic”) Hvaö sem segja má um Adam and the Ants, þá er Kings Of The Wild Frontier ágætis plata. A henni má heyra ýmsa þrælgóöa kafla sem eru örlitiö frábrugön- ir þvi sem viö eigum aö venjast af þessum vigstöövum. Platan er i heild skemmtileg áheyrnar og yfir henni er mjög léttur blær. Einhver umdeildasta hljóm- sveit Breta um þessar mundir er hljómsveitin Adam and the Ants. Þeir verma nú fyrsta sæti breska listans yfir söluhæstu plötur meö breiðskifuna Kings Of The Wild Frontier. Gagnrýn- endur skiptast i tvo hópa, annaö hvort er hljómsveitin hafin upp til skýjanna eða troöin ofan I svaðið. Nú seinast birtist i Zig Zag harkaleg gagnrýni þar sem fuliyrt er að hljómsveitin sé ekki lengur til. Hún hafði hrein- lega selt sig, til C.B.S., með húð og hári. En nóg um það, snúum okkur að Adam og Maurunum og Kings Of The Wild Frontier. Adam og Maurarnir var stofnuð 1978 og hefur gengið i gegnum miklar mannabreyt- ingar. Núverandi liösskipan er auk Adams Ant þeir Terry Lee Miall, Merrick, Kevin Mooney og Marco Pirroni. Sá siöast nefndi hefur aöeins veriö rúmt ár I hljómsveitinni. Hann vann sér þaö til frægöar aö hafa veriö i fyrstu útgáfu af Siouxie and the Banshees. Eftir Adam og Maurana liggja nokkrar litlar plötur, svo og breiðsklfan Dirk Wears White Sox. Tónlist Adams og Mauranna, „Antmusic”, er mjög fjölbreytt, Live Wire — allt afburðahljómlistarmenn. Fyrsta plata hljómsveitar- innar, Pick ItUp.kom út 1979 og vakti verðskuldaöa athygli. Beðiö var með mikiili eftirvænt- ingu eftir No Fright sem út kom á seinasta ári. Allar efasemda- raddir þögnöu viö útkomu þeirrar hljómplötu og hlaut hún almenntlof. Changes Madekom út fyrir stuttu, aödáendum hljómsveitarinnar til mikillar ánægju, þvi aö ekki veröur um Edwards, söngur og gitar. Edwards og Boswell semja allt efni sem hljómsveitin flytur, þó að ekki semji þeir það saman. Tónlist Live Wire er rokk af léttara taginu með snertiflöt viö helstu tónlistarbólur seinustu ára, svo sem rokk 6. áratugsins, Rolling Stones, Reggae, Clash og jafnvel Billy Joel. Tónlistarflutningur er nánast bestur. Hann er vægast sagt frábær, og ég fer ekki ofan af þvi aö hann sé einn sá albesti i „bransanum” i dag. Textar Live Wire eru ekki sérlega bitastæöir, en þó leynast innan um ágætir sprettir. Þeir fjalla vitt og breitt um lifið og tilveruna, en segja frekar litiö. Changes Made er góö hljóm- plata og er fyllilega boðleg hverju plötusafni. Lífið f 1 litum Rvik. 28/3 ”81 Lokaö bréf til Diabolus In Musica frá J.V.S. Efni: Lifiö i litum. Kæru meðlimir D.I.M. ég vona að ykkur liði öllum vel og hinn siöbúni glaöningur lands- manna renni ljúflega út. Lifið i litumkom mér þægilega á óvart og er niiklu betri en Hanastél. Sérstaklega þykir mér upp- bygging plötunnar skemmtileg. Sú saga sem þar er sögö er all - meitluð á köflum og hittir vel i mark. Að byggja breiðskifuna út frá átökum álfa og trölla er tslandsdeild Diabolusar. snjöll hugmynd. Textarnir eru flestir afburða- góöir og langt langt fyrir ofan islenskan „standard”. Ég á i bölvuöu basli með að velja mér einhvern uppáhaldstexta, en læt samt hér fylgja meö „brot af þvi besta” (sem ég er viss um aö Arni Björnss. er ánægöur meö): Barmfögur Ctsýn og Sunna og sól. Bert-hoid ! gagnsæjum kjól. Lífið í litum og sfnemaskóp, Allt gengur betur með kók. Volvó I april og Mústang i mai, mjallhvit snekkja á sæ. Tálfögur kona og tápmikill sveinn, tanngarður skinandi hreinn. Konan er eyland af indælum fnyk, það fellur ei á hana ryk. Lifið f litum og sfnemaskóp, allt gengur betur meö kók. (Lifið ilitum). Nú, ekki má gleyma „óska- laginu” sem vel væri hægt að leggja i munn margra Islenskra tónlistarmanna: Þótt texti þessi láti litið yfir sér tjáir hann vel hvernig heimur- inn birtist mér og ég get ekki gert aö þvf en svo er aö sjá að það sé einmitt þetta sem fólk vill hlusta á. Sumum finnst að textar eigi að hafa meiningu en ég er skemmtikraftur og fæst einvörðungu við afþreyingu. Tónlistin er mjög fjöl- breytt, góöir tangó-, rokk-, diskó- og þjóölagasprettir, aö ógleymdum djasstöktum. Aö- eins þetta meö spunann sem ég er ekki fyllilega sáttur viö. Þaö stafar ábyggilega af þeim for- dómum sem ég hef i garð þessa tónlistarfyrirbæris. Hljóðfæraleikur er allur hinn ágætasti og erfitt aö gera upp á milli einstakra meölima. Planó- in koma ágætlega út, þó treysti ég mér ekki til aö gera upp á milli þeirra (enda veit ég ekki hvort þaö er Guömundur eöa Aagot sem leika). Bassaleikur Tómasar finnst mér mjög góöur, — hvar grófuö þið hann upp? Sveinbjörn skilar sinu hlutverki með prýöi á gitarinn og er miklu betri en á Stjörnum i skónum. Söngurinn er miklu betri en á Hanastéli.og sérstak- lega finnst mér Jóhanna komast vel frá honum. Aöeins eitt aö lokum i sambandi viö hljóö- færaleikinn: Hver er þessi trommuleikari, Steingrimur Guömundsson? Hann er vægast sagt mjög góður. Væri ekki úr vegi aö reyna aö tæla manninn afturi faöm fjallkonunnar I staö þess að láta Svia nýta krafta hans? I heildina finnst mér platan góö aö spunaköflunum undan- skildum. En platan þarfnast þess aö henni sé góöur timi gef- inn. Ég óska ykkur til hamingju, og vonandi verður þaö ekki stefnan aö gefa út Diabolusar- plötu á fimm ára fresti. P.S. Hér eitthvað fyrir alla og mikið fyrir mig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.