Þjóðviljinn - 10.04.1981, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.04.1981, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. aprll 1981 sunnudagur Palmasunnudaf'ur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 9.00 Morguntónleikar a. Divertimento i D-dúr eftir Joseph Haydn. Kammer- sveitin i Vancouver leikur. b. Fagott-konsert i B-dúr (K191) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Michael Chap- man leikur meö St. Martin- in-the-Fields hljómsveit- inni: Neville Marriner stj. c. Sinfónia nr. 11 D-dúr eftir Franz Schubert. Fil- harmóniusveitin i Vin leik- ur: Istvan Kertesz stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 (Jt og suður: ..Misjafn- lega bundnir baggar” Dr. Gunnlaugur Þórarson segir frá ferftalagi til Italiu, Spán- ar, Frakklands og Englands veturinn og vorift 1951. Um- sjón: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Grundarfjarftar- kirkju Prestur: Séra Jón Þorsteinsson Organleikari: ólafur Einarsson. 12.10 Dagskráin. Tónlcikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hugmyndafræfti og vis- indi I málrækt Hádegis- erindi eftir Pcter Söby Christiensen: Heimir Páls- son les. 14.00 Requiem eftir Giuseppe VerdiMargaret Price, Ruza Baldani, Nicolai Gedda, Luigi Roni, Ivan Goran Kovacic-kórinn og FIl- harmóniusveitin i Zagreb flytja undir stjórn Lovros Matacecs. (Hljóftritun frá tónlistarhátiftinni i Dubrov- nik i Júgóslaviu I júli 1979). 15.35 ,,Oft er þaft gott sem gamlir kvefta” Pétur Pétursson ræftir vift Jó- hönnu Egilsdóttur fyrrum formann Verkakvenna- félagsins Framsóknar (siftari hluti). 16.00 Fréttir. 16.15. Veftur- fregnir. 16.20 Ferftaþættir frá Balkan- skaga Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytur fyrsta frásöguþátt af þremur. 16.55 Aldarminning Jónasar Tómassonar tónskálds á isafirfti Hjálmar Ragnars- son sér um þáttinn. 17.40 Frá tónleikum Lúftra- sveitar Hafnarfjarftar i Iþróttahúsinu i Hafnarfirfti 8. febrúar s.l. Stjórnandi: Hans Pioder Franzson. 18.00 ,,Ég ætla heim” Savanna-trioift leikur og syngur. Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Veistu svarift? Jónas Jónasson stjórnar spurningakeppni sem háft er samtimis i Reykjavík og á Akureyri. Dómari: Har- aldur ólafsson dósent. Sam- starfsmaftur: Margrét Lúft- viksdóttir. Aftstoftarmaftur nyrftra: Guftmundur Heiftar Frimannsson. 19.50 Harmonikuþáttur Sigurftur Alfonsson kynnir. 20.20 lnnan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimilift frá 10. þ.m. 20.50 Þýskir píanóleikarar leika grlska samtimatónlist Guftmundur Gilsson kynnir. 21.50 Aft tafliGuftmundur Arn- iaugsson flytur skákþátt. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Séft og lifaft Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indrifta Einarssonar (11). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn Séra Guftmundur Óli Ólafsson flytur (a.v.d.v. og á skirdag). 7.15 Leikfimi. «Umsjónar- menn: Valdimar órnólfssón leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 M or gunpóstur in n 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá Morgunorft Bald- vin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Helga Harftardóttir les söguna ,,Sigga Vigga og börnin I bænum” eftir Betty MacDonald í þýftingu Gisla ólafssonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Umsjónarmaftur: óttar Geirsson. Rætt er vift Axel Magnússon ráftunaut um vorverk i görftum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Islenskt mál Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar (endurtekift frá laugard). 11.20 M orguntón leika r Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leikur „Coppéliu- svltu” eftir Leo Delibes: Fritz Lehmann stj. / Arnold van Mill og kór syngja atrifti úr „Keisara og smift”, óperu eftir Albert Lortzing meft hljómsveit undir stjórn Roberts Wagner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miftdegissagan: „Litla væna Lilli” Guftrún Guftlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer i þýft- ingu Vilborgar Bickel-tsl- eifsdóttur (24). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar Janet Baker syngur lög eftir Henri Duparc meft Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna: André Pre- vin stj. / Fílharmóniusveit- in I ósló leikur Sinfóniu nr. 2 i d-moll eftir Johan Halvor- sen: Karsten Andersen stj. 17.20 Gunnar M. Magnúss og barnabækur hans Hildur Hermóftsdóttir tekur saman bókmenntaþátt fyrir börn (slftari hiuti). 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böftvar Guftmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Ólafsson frá Sveinsstöftum talar. 20.00 Súpa Elin Vilhelms- dóttir og Hafþór Guftjónss. stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió frændi” eftir Jose Maria , Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýftingu sína (17). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma Les- ari: Ingibjörg Stephensen (47). 22.40 Sálgreining Smásaga eftir Sigrúnu Schneider. ólafur Byron Guftmundsson les. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 9. þ.m.: siftari hiuti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr. 1 i c- moll op. 68 eftir Johannes Brahms. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorft. Rannveig Níelsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böftvars Guftmunds- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harftardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin i bænum” eftir Betty MacDonald i þýftingu Gísla ólafssonar (7). 9.20 Leikfimi. ^ 9.30 Tilkynningar. Tonleikar. 9.45 Þingfre’ttir. 10.10 Fréttir. 10.10 veftur- fregnir. 10.25 Sjá varútvegur og siglingar. Umsjón: Guftmundur Hallvarftsson. Rætt er vift Halldór Bernó- dusson á Súgandafirfti. 10.40 Islensk tónlist. Guftný Guftmundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarins- dóttir og Carmel Russill leika „Movement fyrir strokkvartett” eftir Hjálm- ar Ragnarsson/ Sinfóníu- hljómsveit lslands leikur „Galdra-Loft”, hljómsveitarsvitu eftir Askel Másson, Páll P. Páls- son stj. 11.00 „Man ég þaft sem löngu leift”.Umsjón Ragnheiftur Viggósdóttir. Sagt er frá stórbýlinu Höfnum á Skaga um siftustu aldamót og Hafnarbúftum. 11.30 Morguntonleikar. Kór og hljómsveit Borgaróperunn- ar I Vin flytja atrifti úr óper- um eftir Schmidt, Puccini og Mascagni, Franz Bauer- Theussl stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miftdegissagan: „Litla væna Lilli”. Guftrún Guft- laugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer I þýftingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (25). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá". 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlist eftir Beethoven. Fllharmóniusveitin i Berlin leikur „Leónóru”, forieik nr. 3 op. 72a, Herbert von ' Karajan stj. / Alfredo Campoli og Konunglega fil- harmóniusveitin i Lund- unum leika Fiftlukonsert í D-dúr op. 61, John Pritchard stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: .Reykjavikurbörn” eftir - Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir byrjar lesturinn (1). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Talaft er um fugla, hreifturgerft og varp- tima. Þóra Gerftur Eyþórs- dóttir, 8 ára, leikur á flautu og les söguna „Þresti”. Oddfriftur Stfeindórsdóttir les söguna „Hreiftrift” eftir Davift Askelsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaftur: Asta Ragn- heiftur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsfk. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur islensk lög undir stjórn Ruth Magnússon. b. Arferfti fyrir hundraft árum. Haukur Ragnarsson skógarvörftur ies úr árferft- islýsingum Jónasar Jónas- sonar frá Hrafnagili og flyt- ur hugleiöingar sinar um efnift, 3. þáttur. c. Norfturljós. Guftrún Ara- dóttir les þetta kvæfti Einars Benediktssonar og hugleiftingu Grétars O. Fells út frá þvi. d. Mannlif I Málmey. Jón R. Hiálmars- son fræftslustjóri talar vift Grim Sigurftsson# útvarps- virkja um æskuár hans i Málmey á Skagafirfti. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz.Erlingur E. Halldórsson les þýftingu sina (18). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (48). 22.40 Aft vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson Fjallaft er um hótelmál á Isafirfti og rætt vift Oskar óskarsson forstöftumann Hjálpræftishersins á Isafirfti, Guftjón Harftar- son trésmift og Fylki Agústsson formann bygg- ingarnefndar Hótels Isafjarftar. 23.05 A hljóftbergi. Umsjón- armaftur: Björn Th. Björnsson listfræftingur. „ó sæla, syndsamlega lif!” — Anthony Quayle les úr Lundúnadagbókum James Bosweils. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikffmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veftur- fregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. Morgun- orft: Þórftur B. Sigurftsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.15 Morgunstund barnanna: Helga Harftardóttir les söguna „Sigga Vigga og börnin i bænum” eftir Betty McDonald i þýftingu Gisla ólafssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-' ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlista. „Greinir Jesú um græna tréft”, orgel- partita eftir Sigurft Þórftar- son. Haukur Guftlaugsson leikur. b. „Kirkjulög op: I2a” eftir Jón Leifs. Svala Nilsen syngur. Marteinn H. Friftriksson leikur meft á orgel. c. „I kirkjugarfti” fyrir einsöng, kór og orgel eftir Gunnar R. Sveinsson. Friftbjörn G. Jónsson, Kór Laugarneskirkju og Gústaf Jóhannsson flytja: höfundurinn stj. d. „Ostinato e fughetta” fyrir orgel eftir Pál lsólfs- son. Páll Kr. Pálsson leikur. 11.00 Þorvaldur viftförli Koftránsson Séra Gisli Kol- beins les fimmta söguþátt sinn um fyrsta islenska kristniboftann. Lesari meft honum: Þórey Kolbeins. 11.30 MorguntónleikarFrægar hljómsveitir leika vinsæla þætti úr tuttugustu aldar tónverkum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. M iftvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miftdegissagan: „Litla væna Lillí" Guftrún Guftlaugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýftingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (26). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar (Jtvarpshljómsveitin I Munchen leikur „Tannhauser”, forleik eftir Richard Wagner: Eugen Jochum stj./Filharmóniu- sveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjakovský: Lorin Maazel stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (2). 17.40 Tónhornift Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleiitar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir^ Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 (Jr skólalífinu Umsjón: Kristján E. Guftmundsson. Kynnt verftur starfsemi Listdansskóla Þjóftleikhúss- ins og rætt vift nemendur nokkurra dansskóla i Reykjavik. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilló frændi" eftir Jose María Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýftingu sina (19). 22.15 Sjávarútvegsmál Umræftuþáttur i beinni út- sendingu i umsjón Stefáns Jóns Hafsteins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Vefturfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Lög úr ýmsum áttum. 8.10 Fréttir. 8.15 Veftur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orft. Rósa Björk Þorbjarn- ardóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harftardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin i bænum” eftir Betty MacDonald. Gisli ólafsson þýddi (9). 9.20 Leikfimi 9.30 Létt morgunlög Hljóm- sveit Tónlistarháskólans I Paris leikur balletttónlist eftir Pjotr Tsjaikovský, Anatole Fistoulari stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Frá tónleikum Norræna hússins 22. sept. s.I. Kaup- mannahafnarkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 23 I F-dúr (K590) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guft- mundsson. Organleikari: Marteinn H. Friftriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.30 Miftdegissagan: „Litla væna Lillí” Guftrún Guft- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýftingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (27). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Hvaft svo? Helgi Péturs- son rekur slóft gamals fréttaefnis. Sagt er frá landsleik Islendinga og Dana i knattspyrnu árift 1967. 17.05 Requiem eftir Max Reg- er. Kór Tónlistarskólans I Reykjavik syngur, Mar- teinn H. Friftriksson stj. 17.20 Otvarpssaga, barnanna: „Reykjavikurborn” eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (3). 17.40 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. Meftal annars lesnar sögurnar „Laufblaft og spörr” eftir Hallgrim Jónsson og „Blómálfurinn” eftir Eirík Sigurftsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böftvar Guftmundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavlkur I Bú- staftakirkju 9. nóv. s.l. Ein- söngvari: ólöf K. Harftar- dóttir. a. „Pastorella, vagha bella”, kantata eftir Georg Friedrich Handel. b. Konsert eftir Antonio Vi- valdi. 20.30 Presturinn Kaifas Leik- rit eftir Josef Bor. Þýftandi: Torfey Steinsdóttir, Leik- stjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Róbert Arn- finnsson, Rúrlk Haraldsson, Sigurftur Skúlason, Þórhall- ur Sigurftsson, GIsli Alfrefts- son, Hjalti Rögnvaldsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Frift- riksdóttir, Jón Júllusson, Randver Þorláksson, Stein- dór Hjörleifsson, Hákon Waage, Klemenz Jónsson og Július Brjánsson. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.40 Mafturinn og trúin Sigur- jón Björnsson prófessor flytur erindi. 23.05 Kvöldstund meft Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurftur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veftur- fregnir. Dagskrá. 8.20 Föstutónleikar I Ffla- delfiukirkjunni i Reykjavfk á föstudaginn langa i fyrra. Sibyl Urbancic leikur á orgel og Kór Langholts- kirkju syngur. Söngstjóri: Jón Stefánsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harftardóttir lýkur lestri sögunnar „Sigga Vigga og börnin i bænum” eftir Betty MacDonald i þýftingu Glsla ólafssonar (10). 9.20 Klarinettukvintett í A- dúr (K581) eftir Mozart Karl Leister leikur meft Finharmoniukvartettinum I Berlin. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 „Eg man þaft enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Lilja Kristjáns- dóttir frá Brautarhóli les ferftasögu sina frá Landinu helga. 11.00 Messaft f Langholts- kirkju Prestur: Séra Sigurftur Haukur Guftjóns- son. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tónleikar. 13.00 Lif og saga. Tólf þættir um innlenda og erlenda | merkismenn og samtift þeirra. 2. þáttur: Jón Ara- son — fyrri hluti Höfundur: Gils Guftmundsson. Stjórn- andi: Gunnar Eyjólfsson. Lesendur: Hjörtur Pálsson, Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson, Þórhallur Sigurftsson, Bald- vin Halldórsson og Óskar Halldórsson. (Siftari hluta verftur útvarpaft á páskadag kl. 12.55). 14.00 Jóhannesarpassian eftir Johann Sebastian Bach — fyrri hluti. (Jtvarp frá tónleikum Pólyfónkórsins i Háskólabiói Flytjendur: Elisabet Erlingsdóttir sópran, Anne Wilkins alt, Jón Þorsteinsson tenór / Jóhannes guftspjallamaftur, Graham Titus baritón / Orft Jesú Krists, Hjálmar Kjartansson bassi, Magnús Torfason bassi: Kristinn Sigmundsson bassi, Pólýfónkórinn og kammersveit. Stjórnandi Ingólfur Guftbrandsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. (Fyrra hluta verftur útvarpaft beint, siftari hluta er útvarpaft kl. 22.36 i kvöld). 15.00 Ferftaþættir frá Balkan- skaga. Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytur annan frásöguþátt af þremur. 15.30 í för meft sólinni — þjóftsögur frá Saudi-Arabíu, lran og Tyrklandi. Dagskrá frá UNESCO I þýöingu Guftmundar Arnfinnssonar. Stjórnandi: óskar Halldórs- son. Lesendur auk hans: Hjalti Rögnvaldsson, Sveinbjörn Jónsson og Völundur Óskarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Vefturfregnir. 16.20 Utangarftsmenn og uppreisnarseggirDagskrá á hundruftustu ár tlft Dostojevskis I umsjón Arnórs Hannibalssonar. 17.20 Hlustaftu nú Helga Þ. Stephensen velur og leikur tónlist fyrir börn. 18.00 Samleikur I útvarpssal Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal verk eftir Bach, Telemann og Handel. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 A vettvangi 20.00 Frá tónleikum aft Kjarvalsstöftum 13. febrúar s.l. Flytjendur: Michael Shelton, Mary Johnston, Helga Þórarinsdóttir, Nora Kornblueh, Sigurftur I. Snorrason, Þorkell Jóels- son, Björn Th. Arna son og Rischard Korn. Oktett I F- dúr op. 166 eftir Franz Schubert. 21.00 Björgvin, borgin vift fjöllin sjöDagskrá i tali og tónum sem Tryggvi Gisla- son skólameistari á Akureyri sér um. Lesari meft honum: Margrét Eggertsdóttir. 21.45 „I öllum þessum erli” Jónas Jónasson ræftir vift séra Þóri Stephensen dómkirkjuprest. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Jóhannesarpassian eftir Johann Sebastian Bach — síftari hluti Hljóftritun frá tónleikum Pólýfónkórsins i Háskólabióifyrrum daginn. 00.01 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.10 Vefturfregnir. Dagskrá. Tónleikar. Morgunorft. Hrefna Tynes talar. 8.50 Leikfims 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Sigga Dfs fer til sjós Sigrlftur Eyþórsdóttir les sögu sina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 I vikulokin umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviftarson og Óli H. Þórftarson. 15.40 islenskt málDr. Guftrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XXVII Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Aft leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. Meftal efnis er dagbók, klippusafn, fréttir utan af landi og Jenna Jens- dóttir rifjar upp atvik i tengslum vift fermingu sina fyrir 48 árum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Sagan af þjóninum Smá- saga eftir Þorstein Marels- son, höfundur les. 20.00 Hlöftuball Jónatan Garftarsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Finnland I augum is- lendinga Siftari þáttur. Um- sjón Borgþór Kæmested. Fjallaft er um starfsemi ís- lendingafélaga i Finnlandi. 21.15 Hlómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 „Tvær stemmingar”: Kaþólsk messa á Norftur- landi og kaþólsk messa á Þingvöllum Steingrimur Sigurftsson listmálari flytur hugleiftingu. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passfusálma lýkur. Ingibjörg Stephensen les 50. sálm. 22.40 Séft og lifaft Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indrifta Einarssonar (12). 23.05 Pákar aft morgniGunnar Eyjólfsson kynnir þætti úr sigildum tónverkum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Trýni Dönsk teikni- mynd. Þýftandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaftur Ragnheiftur Steindórsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpift) 20.45 Iþróttir Umsjónarmaft- ur Bjarni Eelixson. 21.20 Aft draga tönn úr hval Tékkneskt sjónvarpsleikrit eftir Marie Polednakova, sem einnig er leikstjóri. Leikritift er um litinn dreng, sem á móftur, en þráir heitt aft eignast einnig föftur. Þýftandi Jón Gunnarsson. 22.40 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. Sögu- maöur Július Brjánsson. 20.45 Litift á gamlar Ijós- myndir Sjöundi þáttur. Allt til endimarka jarftarinnar Þýftandi Guftni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurftsson. 21.15 (»r læftingi Sjötti þáttur Efni fimmta þáttar: Grun- semdir Sams vakna, þegar hann sér, aft sonur Chris Daley stingur vift fæti. Hún og maöur hennar segja aft hann hafi lent i bilslysi og aldrei komift til Guildford. Siminn hringir hjá Sam. Sagt er aft Jill Foster vilji hitta hann Sam leggur af staö á sjúkrahúsift, en snýr aftur heim i Ibúft sina. Þar liggur Pil Morgan meft hnif i brjósti. Harris aftstoftar- yfirlögregluþjónn hringir i Sam og skipar honum aft opna ekki, þótt dyrabjallan hringi hjá honum. 21.45 Neyslu þjóftfélagift Umræftuþáttur um neytendamál undir stjórn Arna Bergs Eirikssonar. Rætt verftur vift Svavar Gestsson ráftherra, Friftrik Sophusson alþingismann, Davift Scheving Thorsteins- son, formann Félags islenskra iftnrekenda, Jón Magnússon lögfræfting Neytendasamtakanna og fleiri. 22.35 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Barbapabbi Endursýnd mynd úr Stundinni okkar frá siftastliftnum sunnudegi. 18.10 Bláfjöftur Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráir aft eignast unga, en fær hvergi aft vera i frifti meft eggin sin. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. Aftur á dagskrá 14. mars sl. 18.30 Fljótandi flugvöllur A‘ stórum, alþjóftlegum flug- völlum fara fram um og yfir þúsund lendingar og flugtök á sólarhring. Endur og gæs- ir á Sandvatni I Suftur- Dakóta taka sig á loft efta lenda a.m.k. 350.000 sinnum á dag, og þær þurfa engan aft biftja leyfis. Þýftandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.55 Hlé 19.45 h'réttaágrip á táknmali. 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaftur Sigurftur H. Richter. 21.15 Malu, kona á krossgöt- um Brasiliskur mynda- flokkur. Fjórfti þáttur. Þýft- andi Sonja Diego. 22.00 Thorstein Bergman Sænski visnasöngvarinn Thorstein Bergman syngur nokkur lög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.25 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veftur og dag- skrárkynning 20.20 Mafturinn sem sveik Barrabas Leikrit eftir dr. Jakob Jónsson frá Hrauni. Leikurinn geristi Jerúsalem og nágrenni dagana fyrir krossfestingu Krists. Leik- stjóri Sigurftur Karlsson. Persónur og leikendur: Barrabas, uppreisnarmaft- ur ... Þráinn Karlsson. Mikal, unnusta hans ... Ragnheiftur Steindórsd. Efraim, uppreisnarmaftur ... Jón Hjartarson. Abidan, uppreisnarmaftur ... Arnar Jónsson. Kaifas, æftsti prestur ... Karl Guömunds- son. Eliel, trúnaftarmaftur ... Sigurftur Skúlason. Pila- tus (rödd) ... Sigurftur Karlsson. Tónlist Elias Daviftsson. Stjórn upptöku sjónuarp Egill Eftvarftsson. Aftur á dagskrá 24. mars 1978. 20.50 Sinfónía nr. 4 i a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. Stjórn- andi Paavo Bergiund. (Nordvision — Finnska sjónvarpift) 21.25 Lúter Leikrit eftir John Osborne. Leikstjóri Guy Green. Aðalhlutverk Stacy Keach, Patrick Magee og Hugh Griffith. Leikritift lýs- ir þvi, sem á daga Marteins Lúters drifur, frá þvi aft 'nann gerist munkur og þar til hann kvænist og eignast son. Þýftandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaft- ur Bjarni Felixson. 18.30 Eggi Bandarisk teikni- mynd, gerft eftir gömlum barnagælum. Þýftandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Frétlaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur Gamanmynda- flokkur. Þýftandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Yfir og undir jökul Kvikmynd þessa hefur Sjónvarpift iátift gera i myndaflokknum Náttúra islands. Skyggnst er um i Kverkfjöllum, þar sem flest fyrirbrigfti jöklarikis Islands er aft finna á litlu svæfti, allt frá einstöku hverasvæfti efst I fjöllunum niftur i ishellinn, sem jarft- hitinn hefur myndaft undir Kverkjökli. A leiftinni til byggfta er flogift yfir Vatna- jökul og Langjökul. Kvik- myndun Sigmundur Arthursson. Hljóft Marinó Ólafsson. Klipping Ragn- heiftur Valdimarsdóttir. Umsjón ómar Ragnarsson. 21.45 Ég, Sofia Loren (Sophia Loren: Her Own Story) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Leikstjóri Mel Stuart. Aftaihlutverk Sofia Loren, Armand Assante, John Gavin og Rip Torn. Sagan hefst árift 1933, þegar móftir Sofiu, Romilda Vill- ani, kemur til Rómar á unga aldri I leit aft frægft og frama. Þýftandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 17.00 Páskamessa I sjón- varpssal Séra Guftmundur Þorsteinsson, prestur i Ar- bæjarsókn predikar og þjónar fyrir altari. Kór Ar- bæjarsóknar syngur. Orgel- leikari Geirlaugur Arnason. Stjórn upptöku Karl Jeppe- sen. 18.00 Stundin okkar, Umsjónarmaftur: Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir, veftur og dag- skrárkynning. 20.20 Þjóftlif- 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsstöftva I Evrópu 1981 Keppnin fór aft þessu sinni fram i Dyflinni 4. april, og voru keppendur frá tuttugu löndum. Þýftandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Evróvision — Irska sjónvarpift) 23.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.