Þjóðviljinn - 01.05.1981, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Qupperneq 25
Föstudagur 1. mal 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 25 Arnþrúður Gunnlaugsdóttir sextug 3. maí Sunnudaginn 3. mal á Arnþrúö- ur Gunnlaugsdóttir, Laugavöllum 5 á Egilsstööum, sextugsafmæli. Auövitaö minna sllk tlmamót I llfi góöra kunningja mann sjálfan á stööuna I eigin stundaglasi. En upp i hugann koma jafnframt minningar um ógleymanlegar samverustundir og tröllatryggö fólks, sem er I hlutverki hins veitula allt sitt llf, eins og ekkert sé sjálfsagöara. Arnþrúöur var tengd æskuheimili mlnu, Hall- ormsstað, I yfir þrjátlu ár, þang- aö sem hún kom ung stúlka I Hús- Ráðstefna um dómgœslu hjá ISÍ N.k. mánudag, 4. mai, veröur haldin ráðstefna á vegum ungl- inganefndar tSI um dómgæslu- mál i yngri aldursflokkum. Verður ráðstefnan haldin i Leifs- biíð á Hótcl Loftleiðum og hefst kl. 20.30. Ráðstefna þessi er haldin i þeim tilgangi að fá upplýsingar um stöðu þessara mála i ein- stöki m iþróttagreinum. t sumum greiium, einkum knattleikjum, mun vera skortur á dómurum. Eru vanhöld tið og i sumum til- vikum eru gæði dómgæslunnar slök. Haldin verða fimm stutt erindi um þetta efni, en á eftir verða umræður. Framsögumenn verða Róbert Jónsson, Jóhannes Sæmundsson, Jón Erlendsson, Stefán Ingólfsson og Helgi Þorvaldsson. Ráðstefnustjóri verður Reynir Karlsson. Ráðstefna þessi er opin öllum og eru einkum þjálfarar dómarar og forystumenn félaga hvattir til að mæta. mæðraskólann norðan frá Eiöi á Langanesi haustið 1941. Hún er ein úr 11 barna hópi hjónanna Gunnlaugs Jónassonar bónda og Þorbjargar Danielsdóttur, en Gunnlaugur bjó á Eiði I 40 ár og siöan synir hans tveir eftir þaö. Ég sveikst um aö fara aö Eiöi I þaö eina sinn, sem ég hef komib út á Langanes, en kannski er Eiöisvatniö og krluvarpið enn meira lifandi I minningunni úr frásögnum mágkonu minnar fyr- ir bragðiö. Arnþrúöur stundaöi nám I Hús- mæöraskólanum á Hallorms- staö I tvo vetur 1941—43 ásamt Þrúöi Guömundsdóttur fóstur- systur sinni. Skólavist þar skilaöi miklu I bóklegum og verklegum fræöum og hæfileikar Arnþrúöar til hugar og handa nutu góös af dvölinni hjá Sigrúnu Blöndal. Þrátt fyrir stutta skólagöngu I ár- um taliö er Arnþrúöur fjölmennt- uö kona og hefur náð aö auka stööugt viö þekkingu sina og vlö- sýni eftir því sem árin hafa liöiö. Hún giftist Siguröi Guttorms- syni hálfbróöur minum áriö 1943, átti meö honum 6 börn og komust 5 til manns, en eitt dó I vöggu. Meö honum reisti hún nýbýli aö Sólheimum I jaöri Hallorms- staðarskógar, þar sem þau bjuggu i 10 ár, en fluttu aftur aö Hallormsstað 1955. Þar veittu þau föður mlnum öldruðum gott skjól i meira en áratug eftir að hann hætti störfum sem skógarvörður. Hann mat Arnþrúði mikils sem verðugt var. A Hallormsstaö stóðu Arnþrúður og Siguröur fyrir búi, slmstöö og risnu I meira lagi, enda gestkvæmt á staönum sum- ar sem vetur. A slikum bæjum I þjóðbraut þarf oft aö sinna tiu verkum samtlmis og Arnþrúöur leysti þá skipulagsþraut aö þvl er virtist fyrirhafnarlaust og ævin- lega meö glööu bragöi og tlma til viöræöna um landsins gagn og sveitarinnar I ys dagsins. Sigurö missti hún á miöjum aldri 1968, en varö þeirrar gæfu aönjótandi að eignast annan traustan lífsförunaut fáum árum siðar, Einar Hallason frá Sturlu- flöt I Fljótsdal. Þau fluttu úr gamla bænum á Hallormsstaö I Egilsstaði haustiö 1974, og þar fagnar nú Arnþrúöur merkum áfanga I dag á nýju mynd- ar-heimili og enn meö sýn til Snæ- fells úr stofuglugganum. Á Egilsstööum hefur Arnþrúöur unniösem ráðskona og matselja á sjúkrahúsinu og ég er ekki I vafa um aö hún hefur létt mörgum dvölina þar meö sinu glaba viö- móti og góöum réttum. Margháttuö störf hennar aö félagsmálum og menningarmál- um veröa ekki tiunduö hér, en aö þeim hefur hún gengiö af sömu alúö og til annarra verka. A sextugsafmælinu sendi ég þér Arnþrúöur innilegar hamingju- óskir meö þakklæti fyrir allt sem þú hefur veriö mér og minum frá þvi þig bar aö garöi á Hallorms- staö á morgni æskunnar. Kynni af fólki meö þinu hjarta- lagi gefa hversdeginum lit og llf- inu gildi. H jörleifur Guttormsson APEX lægstu fargjöldin OSLO verð kr. 2.316. STOKKHOLMUR verð kr. 2.896.- GLASGOW verð kr. 1 KAUPMANNAHOFN | verð kr. 2.539.- LONDON verð kr. 2.189 NÆTURFARGJÖLD. LUXEMBURG Fjölskyldupakki, og bíll í tvær vikur Verð kr. 2.159. fyrir manninn. mo<vm FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg I Símar 28388 og 28580. Frá Sjáfsbjörgu í Reykjavík og nágrenni Stjórn Sjálfsbjargar félags fatlaðra i Reykjavik og nágrenni samþykkti á fundi nýverið að taka fullan þátt i kröfugöngu Verkalýðsfélaganna i Reykjavik 1. mai. Stjórnin hvetur fatlað fólk að sýna sam- stöðu með þvi að f jölmenna i gönguna og styðja með þvi jafnréttishugsjónina. Jafnfraxt hvetur stjórn Sjálfsbjargar i Reykjavik og nágrenni Sjálfsbjargarfé- laga um land allt til að taka virkan þátt i 1. mai aðgerðum hver i sinni heima- byggð. ■þátttakendur eru minntir á að koma hlý- lega klæddir. Þeim sem ekki hafa möguleika á að kom- ast á eigin vegum er bent á að hafa sam- band við skrifstofuna i sima 17868. Fjarlægðar- steypustólar Húsbyggjendur, verktakar og aðrir framkvæmdaaðilar i mannvirkjagerð um land allt. Notið fjarlægðarsteypustóla okkar við rafmagns- og járnalagnir. Stólarnir eru framleiddir i geðdeild Borg- arspitalans i Arnarholti á Kjalarnesi. Hafið samband við steypugerðina i sima: 91-66680 eða 91-66681, sem veitir allar nánari upplýsingar. Geðdeildin Arnarholti. TILBOÐ Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriðjudaginn 5. mai 1981, kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Ford Fairmont, fólksbifreið...................... árg. 1978 Mazda 929, fólksbifreið........................... ” 1977 Mercury Comet, fólksbifreið....................... ” 1976 Ford Cortina L-1600, fólksbifreið................. ” 1977 Ford Escort, fólksbifreið......................... ” 1976 Peugeot504 station, diesel........................ ” 1974 Ford Bronco....................................... ” 1974 Plymouth Trailduster torfærubifreiö............... ” 1975 Ford F-250 pick-up 4x4............................ ” 1973 Toyota Dyna pick-up............................... ” 1972 Ford Econoline sendiferðabifreið.................. ” 1976 Chevy Van sendiferðabifreið....................... ” 1974 Chevrolet Suburban sendiferðabifreið.............. ” 1973 Land Roverdiesel.................................. ” 1973 Land Rover bensin................................. ” 1972 GAZ 69 torfærubifreið............................. ” 1972 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.